Passíuhugvekjur til kvöldlestra Stúrmshugvekjur Passíu Hugvekjur til Qvøld-lestra, frá byrjun Lángaføstu til Páska. Frítt útlagdar eptir Christópher Christjáni Stúrm, af Markúsi Magnússyni … II. Bindi. Selst óinnbundid á 80 sz. reidu Silfurs. Videyar Klaustri, 1833. Prentad á Forlag Erfíngja Drs. M. Stephensens af Bókþryckjara Helga Helgasyni.
Stuttur leiðarvísir til ávaxtarsams biblíulesturs Stuttur Leidarvísir til ávaxtarsams Biblíulesturs. Ritadur á Dønsku af Dr. R. Møller … Snúinn á Islenzku af Benedict Þórarinssyni … Kaupmannahøfn. Prentadur hjá P. N. Jørgensen. 1837.
Andlegar hugvekjur til kvöldlestra Stúrmshugvekjur Andlegar Hugvekjur til Qvøld-Lestra, frá Páskum til Hvítasunnu, eptir Christópher Christján Stúrm edur hans máta, samanteknar af Markúsi Magnússyni … III. Bindi. Selst óinnbundid á 56 sz. reidu Silfurs. Videyar Klaustri, 1834. Prentad á Forlag Erfíngja Drs. M. Stephensens af Bókþryckjara Helga Helgasyni.
Andlegar hugvekjur til kvöldlestra Stúrmshugvekjur Andlegar Hugvekjur til Qvøld-lestra, frá Veturnóttum til Lángaføstu og um sérleg Tímaskipti. Flestar frítt útlagdar eptir Christópher Christjáni Stúrm, af Markúsi Magnússyni … I. Bindi. Selst óinnbundid á 1 rbdl. reidu Silfurs. Videyar Klaustri, 1833. Prentad á Forlag Drs. M. Stephensens af Bókþryckjara Helga Helgasyni.
Leiðarvísir til að lesa hið Nýja testament Leidarvísir til ad lesa hid Nýa Testament med gudrækni og greind, einkum handa ólærdum lesurum. Ritadur á dønsku af Mag. R. Møller … Snúinn á íslendsku. Sídari parturinn. Kaupmannahøfn, 1823. Þrykt hiá Þorsteini E. Rangel.
Margarita theologica Margarita Theolo-
|
gica er hier vt sett aa Norænu suo
|
sem Gud hefer sina naad til gefit: huer Bock ad
|
er s ein Perla eda gymsteini[!] vt dreigen̄ af
|
heilagre skript, Islandz innbyggiurum,
|
serdeilis Gudz ordz Þienurum til
|
gagns og goda og riettrar vn-
|
deruisningar, þeim sem
|
ecki forsta annad tu-
|
ngu maal.
|
Forgefins dycrka[!] þeir Gud sem ecki kenna vtan
|
bodord manna Matth: 15.
Að bókarlokum: „Þryckt i Kỏbenhafn af mier Hans
|
Wingaard 1558.“
Þýðandi: Gísli Jónsson (1515-1587) Viðprent: Palladius, Niels (-1560): „Nicolaus Palladius, Superintendent i Schaane Stigt, ønsker alle Guds hellige ords tiennere, paa Island, Guds euige naade oc fred ved Jesum Christum.“A2a-3b. Ávarpsorð dagsett 10. febrúar 1558. Viðprent: Gísli Jónsson (1515-1587): „Formale.“B1a-2b. Prentafbrigði: Fjögur eintök eru nú þekkt, tvö þeirra heil, annað í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn, hitt í Háskólabókasafni í Uppsölum; þeim ber á milli í síðustu örk, þannig að villur í Uppsalaeintaki eru leiðréttar í Hafnareintaki. Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 13-14.
•
Nielsen, Lauritz (1881-1947): Dansk bibliografi 1551-1600,
Kaupmannahöfn 1931-1933, 1519.
•
Uggla, Arvid Hjalmar: Uppsala universitetsbiblioteks samling av nyisländsk litteratur, Uppsala universitets biblioteks minnesskrift 1621-1921,
Uppsalir 1921, 553.
•
Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 2,
Reykjavík 1922, 595-600.