-



Niðurstöður 601 - 700 af 1.197

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Disquisitio de imaginibus
    Disqvisitio de imaginibus in æde Olavi Pavonis Hiardarholtensi, seculo Xmo extructa[!], scenas aut actiones mythologicas repræsentantibus, in Laxdæla memoratis; 〈cap. 29 pag. 112-114〉. Auctore Finno Magnusen. Havniæ. Ex officina Hartv. Frid. Popp. MDCCCXXVI.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1826
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang: 11 bls.

    Athugasemd: Sérprent úr Laxdæla sögu, Kaupmannahöfn 1826.
    Efnisorð: Bókmenntasaga

  2. Íslands bergmál
    Íslands bergmál af Danmerkur hátídargledi vid hid konúnglega brúdkaup í Kaupmannahøfn, ár ása- ok goð-þjóðar tímatølu MDCCCLXVI; eptir Krists burd MDCCCXXVIII. Islands Gjenlyd af Danmarks Højtidsglæde ved den Kongelige Formæling i Kjøbenhavn, Aaret efter Asers og Gothers Tidsregning 1866; efter den kristelige 1828. Udgivet af Finn Magnusen … Kjøbenhavn. Trykt hos Directeur Jens Hostrup Schultz, Kongelig og Universitets-Bogtrykker.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1828
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Tengt nafn: Friðrik VII Danakonungur (1808-1863)
    Tengt nafn: Vilhelmine prinsessa (1808-1891)
    Umfang: 10, [1] bls.

    Athugasemd: Brúðkaupskvæði til Vilhelmínu prinsessu og Friðriks prins, síðar Friðriks VII.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  3. Sang i selskabet Clio
    Sang i Selskabet Clio, i Anledning af Kongens Fødselsdag. Den 6te Februar 1819. Kjøbenhavn. Trykt hos Thorstein E. Rangel. Østergade No. 66.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1819
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Tengt nafn: Friðrik VI Danakonungur (1768-1839)
    Umfang: [3] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  4. Sang ved Regenzens jubelfest
    Sang ved Regenzens Jubelfest den 1ste Julii 1823. Kiøbenhavn. Trykt i det Poppske Bogtrykkerie.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1823
    Prentari: Poppske Bogtrykkerie
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Endurprentað í Sange i anledning af Regentsens anden jubelfest den 1ste julii 1823, Kaupmannahöfn 1823, 20-21.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  5. Veisluvísa í Kaupmannahöfn
    Veitsluvísa í Kaupmannahöfn þann XXIIIða í Þorra, MDCCCXXXVII.
    Að bókarlokum: „Prentað hjá S. L. Möller.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1837
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Tengt nafn: Grímur Jónsson (1785)
    Umfang: [3] bls.

    Athugasemd: Kveðið til Gríms Jónssonar amtmanns.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  6. Fornaldarsögur Norðurlanda
    Fornaldar sögur Nordrlanda eptir gömlum handritum utgefnar af C. C. Rafn … Þridja bindi. Kaupmannahöfn, 1830.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1830
    Prentari: Poppske Bogtrykkerie
    Umfang: xvi, 779 bls.

    Útgefandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
    Athugasemd: „Prentadar i enni Poppsku prentsmidju.“
    Efni: Formáli; Saga Gautreks konúngs, er sumir kalla Gjafa-Refs sögu; Saga af Hrólfi konúngi Gautrekssyni; Saga Herrauðs ok Bósa; Gaungu-Hrólfs saga; Sagan af Eigli einhenda ok Asmundi berserkjabana; Sörla saga sterka; Sagan af Hjálmtér ok Ölver; Hér hefst sagan af Hálfdáni Eysteinssyni; Hálfdánar saga Brönufóstra; Sagan af Sturlaugi starfsama Ingólfssyni; Sagan af Illuga Gríðarfóstra; Hér hefr sögu Ereks víðförla; Registr; Nafnalisti þeirra manna, er hafa teiknad sik fyrir Fornaldar sögum Norðrlanda.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Fornaldarsögur

  7. Fornmanna sögur
    Fornmanna sögur, eptir gömlum handritum útgefnar að tilhlutun hins konúngliga norræna Fornfræða fèlags. … Fjórða bindi. Saga Ólafs konúngs hins helga. Fyrri deild. Kaupmannahøfn, 1829. Prentaðar hjá Harðvig Friðrek Popp.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1829
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang: [4], 26, 386 bls., 1 rithsýni

    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Útgefandi: Þorsteinn Helgason (1806-1839)
    Útgefandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
    Efni: Formáli; Saga Ólafs konúngs ens helga Haraldssonar.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur

  8. Scripta historica Islandorum
    Scripta historica Islandorum de rebus gestis veterum Borealium, Latine reddita et apparatu critico instructa, curante Societate regia antiquariorum Septentrionalium. Volumen octavum. Historia regis Sverreris. Hafniæ, 1837. Typis excudebat S. L. MöIlerus.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1837
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: x, 313, [1] bls. 8°

    Þýðandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur

  9. Sang til Thalia
    Sang til Thalia, den 25de October 1823. Kjöbenhavn. Trykt i det Poppske Bogtrykkerie.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1823
    Prentari: Poppske Bogtrykkerie
    Umfang: [3] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  10. Söngvísa Íslendinga og Íslandsvina
    Saungvísa Íslendínga og Íslands vina í minníng biskupsvígslu herra Steingríms Jónssonar þann 30ta December 1824. Kaupmannahöfn, prentad hiá bókþryckiara H. F. Popp.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1824
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Tengt nafn: Steingrímur Jónsson (1769-1845)
    Umfang: [3] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  11. Skilnaðarósk
    Skilnaðarósk Cand. Med. & Chirurg. Herra Gísla Hjálmarssonar í Kaupmannahöfn þann 11ta Maji 1844.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1844
    Tengt nafn: Gísli Hjálmarsson (1807-1867)
    Umfang: [3] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  12. Fornmanna sögur
    Fornmanna sögur, eptir gömlum handritum útgefnar að tilhlutun hins konúngliga norræna Fornfræða fèlags. … Fimta bindi. Saga Ólafs konúngs hins helga. Önnur deild. Kaupmannahøfn, 1830. Prentaðar í enni Poppsku prentsmiðju.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1830
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Poppske Bogtrykkerie
    Umfang: [4], 396 bls.

    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Útgefandi: Þorsteinn Helgason (1806-1839)
    Útgefandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
    Efni: Saga Ólafs konúngs hins helga; Viðraukar við Ólafs sögu helga, er hin handritin hafa helzta umfram aðalskinnbókina; Þættir er viðkoma sögu Ólafs konúngs helga: A. Hèr hefr upp þátt Styrbjarnar Svía kappa; B. Hróa þáttr; C. Hèr hefr upp þátt Eymundar ok Olafs konúngs; D. þáttr Tóka Tókasonar; E. þáttr Eindriða ok Erlíngs; F. Frá Þórarni Nefjúlfsyni; G. þáttr Egils Hallssonar ok Tófa Valgautssonar; H. þáttr af Rauðúlfi ok sonum hans; Geisli er Einar Skúlason kvað um Olaf Haraldsson Noregs konúng; Registr yfir öll manna ok þjóða nöfn, sem finnast í sögu Ólafs konúngs helga; Registr yfir öll landa, staða ok fljótanöfn sem finnast í sögu Ólafs konúngs helga; Prentvillur.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur

  13. Fornmanna sögur
    Fornmanna sögur, eptir gömlum handritum útgefnar að tilhlutun hins konúngliga norræna Fornfræða fèlags. … Sjötta bindi. Saga Magnúsar góða ok Haralds harðráða ok sona hans. Kaupmannahøfn, 1831. Prentaðar í enni Poppsku prentsmiðju.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1831
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Poppske Bogtrykkerie
    Umfang: [4], 4, 448 bls.

    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Útgefandi: Rask, Rasmus Kristian (1787-1832)
    Efni: Formáli; Saga Magnúsar konúngs ens góða; Saga Haralds konúngs harðráða Sigurðarsonar; Af Magnúsi ok Ólafi Haraldssonum.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur

  14. Oldnordiske sagaer
    Oldnordiske Sagaer udgivne i Oversættelse af det Kongelige Nordiske Oldskrift-Selskab. … Fjerde Bind. Kong Olaf den Helliges Saga. Første Deel. Kjøbenhavn. Trykt hos Andreas Seidelin, Hof- og Universitets-Bogtrykker. 1831.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1831
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Seidelin, Andreas (1777-1840)
    Umfang: viii, 351 bls.

    Þýðandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
    Þýðandi: Petersen, Niels Matthias (1791-1862)
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur

  15. Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ
    SCIAGRAPHIA | HISTORIÆ | LITERARIÆ | ISLANDICÆ | AUTORUM et SCRIPTORUM | TUM | EDITORUM tum INEDITORUM | INDICEM EXHIBENS. | CUJUS DELINEANDÆ PERICULUM | FACIT | HALFDANUS EINARI | Philos. Mag. et Rector Scholæ Cathedralis | Holensis. | – | Sumtibus Societat. Typographicæ Havniensis, constat | in charta [c]ommuni 3, in charta scriptoria | 4 Marcis Danicis. | – | HAVNIÆ 1777. | Impresserunt SANDER et SCHRÖDER.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1777
    Prentari: Sander og Schrøder
    Umfang: [32], 251, [18] bls.
    Útgáfa: 1

    Efnisorð: Bókmenntasaga
    Bókfræði: Gunnar Pálsson (1714-1791): Hugdilla, Hrappsey 1783.

  16. Om de gamle Skandinavers inddeling
    Om de gamle Skandinavers Inddeling af Dagens Tider og forskjellige Spor deraf hos deres Efterkommere og flere beslægtede Folk. Ved Finn Magnusen … Kjöbenhavn. Trykt i Bianco Lunos Bogtrykkeri. 1844.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1844
    Prentari: Luno, Bianco (1795-1852)
    Umfang: 120 bls., 1 tfl., 1 tfl. br.

    Athugasemd: Sérprent úr Det kgl. danske videnskabernes selskabs historiske og philosophiske afhandlinger 7 (1844), 129-248. Önnur gerð þessarar útgáfu er ársett 1845.
    Efnisorð: Tímatöl

  17. Sang paa selskabet Thalias stiftelsesdag
    Sang paa Selskabet Thalias Stiftelsesdag den 23 October 1824. Kjöbenhavn. Trykt i det Poppske Bogtrykkerie.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1824
    Prentari: Poppske Bogtrykkerie
    Umfang: [3] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  18. Svar
    Svar mod L. Jacobsens eller Dr. G. L. Badens Forsvar fra Prof. Finn Magnusen. Kiöbenhavn. Forlagt af den Gyldendalske Boghandling. Trykt hos C. Græbe. 1820.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1820
    Forleggjari: Gyldendal
    Prentari: Græbe, Christopher (1773-1845)
    Umfang: 13 bls.

    Athugasemd: Samið vegna rits eftir G. L. Baden: L. Jakobsens forsvar mod Hr. Prof. F. Magnusen, Kaupmannahöfn 1820.
    Efnisorð: Myndlist ; Goðafræði (norræn)
  19. Fjölnir
    Fjölnir. Árrit handa Íslendíngum. “Gjefið út” af nokkrum Íslendingum. Sjötta ár. Kaupmannahöfn. Prentað hjá J. D. Kvisti, bóka-prentara og nótna. 1843.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1843
    Prentari: Qvist, J. D.
    Umfang: [4], 86, [1] bls.

    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  20. Fornmanna sögur
    Fornmanna sögur, eptir gömlum handritum útgefnar að tilhlutun hins konúngliga norræna Fornfræða fèlags. … Sjöunda bindi. Sögur Noregs konúnga frá Magnúsi berfætta til Magnúss Erlíngssonar. Kaupmannahöfn, 1832. Prentaðar í enni Poppsku prentsmiðju.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1832
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Poppske Bogtrykkerie
    Umfang: 8, 384 bls., 3 rithsýni

    Útgefandi: Rask, Rasmus Kristian (1787-1832)
    Efni: Formáli; Saga Magnúss konúngs berfætts; Saga Sigurðar konúngs jórsalafara ok bræðra hans, Eysteins ok Ólafs; Saga Haralds konúngs gilla ok Magnúss blinda; Saga Ínga konúngs Haraldssonar ok bræðra hans; Saga Hákonar konúngs herðibreiðs; Saga Magnúss konúngs Erlíngssonar; Saga Sigurþar slembidjácns; Af Einari Skúlasyni; Upphaf Gregoríí; Prentvillur í 6ta bindi; Í 7da bindi; Registr yfir manna- ok þjóða-nöfn í 6ta ok 7da bindi.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur

  21. Oldnordiske sagaer
    Oldnordiske Sagaer udgivne i Oversættelse af det Kongelige Nordiske Oldskrift-Selskab. … Femte Bind. Kong Olaf den Helliges Saga. Anden Deel med tilhørende Fortællinger. Kjøbenhavn. Trykt hos Andreas Seidelin, Hof- og Universitets-Bogtrykker. 1831.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1831
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Seidelin, Andreas (1777-1840)
    Umfang: [4], 354 bls.

    Þýðandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
    Þýðandi: Petersen, Niels Matthias (1791-1862)
    Þýðandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur

  22. Det islandske literære selskab
    Det islandske literære Selskab.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1829
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Umfang: [2] bls.

    Athugasemd: Skýrsla um gerðir og hag félagsins 1828-29.
    Efnisorð: Félög
  23. Epitome grammaticæ latinæ
    EPITOME | GRAMMATICÆ | LATINÆ | Cum | INTERPRETATIONE | ISLANDICA | Pro | Schola Skalholtina | Ad | Majorem JERSINI Grammaticam | accommodata. | ◯ | – | Havniæ, 1734. | e Typographeo S. R. M. privileg.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1734
    Prentari: Kongelige og Universitets Bogtrykkeri
    Umfang: 159 bls.

    Efnisorð: Málfræði / Málvísindi
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  24. Efterretning om ilds-udbrydelsen
    Efterretning | om | Ilds-Udbrydelsen | i Vester Skaptefells-Syssel i Island, | som | efter Kongelig Allernaadigste Befalning skal | oplæses i alle Kirker i Kiøbenhavn paa | første Søndag efter Nyt-Aar 1784. | – | – | Kiøbenhavn, 1784. | Trykt og findes tilkiøbs hos P. H. Hỏecke, | boende i store Helliggeist-Stræde No. 141.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1784
    Prentari: Høecke, Paul Herman
    Umfang: [8] bls.

    Efnisorð: Jarðfræði ; Eldgos
    Bókfræði: Sveinn Pálsson (1762-1840): Æfisaga Jóns Eyríkssonar, Kaupmannahöfn 1828, 91. • Sveinbjörn Rafnsson (1944): Um eldritin 1783-1788, Skaftáreldar 1783-1784, Reykjavík 1984, 243-262.
  25. Oldnordiske sagaer
    Oldnordiske Sagaer udgivne i Oversættelse af det Kongelige Nordiske Oldskrift-Selskab. … Sjette Bind. Magnus den Godes, Harald Haardraades og hans Sønners Sagaer. Kjøbenhavn. Trykt i det Poppske Bogtrykkeri. 1832.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1832
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Poppske Bogtrykkerie
    Umfang: [4], 367 bls.

    Þýðandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
    Þýðandi: Petersen, Niels Matthias (1791-1862)
    Þýðandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur

  26. Scripta historica Islandorum
    Scripta historica Islandorum de rebus gestis veterum Borealium, Latine reddita et apparatu critico instructa, curante Societate regia antiquariorum Septentrionalium. Volumen sextum. Historiæ regum Magni Boni, Haraldi Severi et filiorum ejus. Hafniæ, 1835. Typis excudebat S. L. Möllerus.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1835
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: viii, 420 bls. 8°

    Þýðandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur

  27. Tvisvar sjöfalt misseraskiptaoffur
    Tvisvar sjöfaldt Missiraskipta-offur, edur fjórtán Heilagar Hugleidingar, sem lesast kunna á fyrstu sjø døgum Sumars og Vetrar. Til gudrækilegrar brúkunar samanskrifadar af Sira Jóni Gudmundssyni … Seljast óinnbundnar 48 sz. r. S. Kaupmannahøfn, 1837. Prentadar hjá bókþryckjara S. L. Møller.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1837
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: 144 bls.
    Útgáfa: 4

    Viðprent: Sigfús Jónsson (1729-1803); Magnús Einarsson (1734-1794); Hallgrímur Eldjárnsson (1723-1779): „Missiraskiptavers“ 130.-144. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  28. Fóstbræðra saga
    Fóstbrædra-saga edr Sagan af Þorgeiri Havarssyni ok Þormódi Bersasyni Kolbrúnarskalldi. Nú útgengin á prent eptir handritum. Kaupmannahöfn. Prentut hiá Thiele at forlagi hans. 1822.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1822
    Prentari: Thiele, Hans Henrik
    Umfang: [6], 217 bls.

    Útgefandi: Gunnlaugur Oddsson (1786-1835)
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur

  29. Almanach
    Almanach | Paa det Aar | Effter vor Frelseris JEsu Christi Fødsel | M. DC. L. | Beregnit effter Planeternes Lob, | Til Elevationem, poli, gr. 55. min. | 43. under hvilcken Kiøbenhaffn | ligger, | Aff | Gislao Enario Islando, | Mathematum Studioso. | Cum Privileg. S. R. Maj. | – | Prentet i Kiøbenhaffn, Aff Melchior | Martzan, Acad. Typograph.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1650
    Prentari: Martzan, Melchior (-1654)
    Umfang: [A]-B8. [48] bls. 16°

    Viðprent: „Continuatio Historica Om Astronomiæ Begyndelse oc Fremgang.“ B1a-8b.
    Efnisorð: Tímatöl
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 24.
  30. Að guðs lof megi ætíð aukast meðal kristinna manna
    At Gudz lof meigi ætiid | auckazt ꜳ medal Kristinna | manna, þa eru hier nockrer Psalmar | vtsetter af mier Gilbert Jonsy | ne ꜳ Islensku med Lita- | niu og skriptar | gangi. | 1558. |
    Að bókarlokum: „Þryckt vti Kaupenhafn, af mier | Hans Vingard. | Anno | M. D. Lviij.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1558
    Prentari: Wingartner, Hans (1528-1559)
    Umfang: A-D7. [61] bls.

    Útgefandi: Gísli Jónsson (1515-1587)
    Þýðandi: Gísli Jónsson (1515-1587)
    Viðprent: Palladius, Peder (1503-1560): „Peder Palladius, Til den fromme Her Gilbert Superintendent i Skalholt stict paa Island.“ A1b-2a.
    Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 11. • Nielsen, Lauritz (1881-1947): Dansk bibliografi 1551-1600, Kaupmannahöfn 1931-1933, 1420. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 3, Reykjavík 1924, 620-621. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Upptök sálma og sálmalaga í lútherskum sið á Íslandi, Reykjavík 1924, 23-25.
  31. Einföld ráðlegging, auðmjúk gratulation, skyldug lukkuósk
    Einfølld Rꜳdlegging, | Audmiuk GRATULATION, | Skylldug Lucku-Osk, | Þegar | Vel-Edla, Hꜳ-Æruverdugar[!] og Hꜳlærdur | Herra | HALLDOR BRYNJULFSSON, | Fyrrum Profastur i Snæfellsness- og Hnappadals-Syslum og Sooknar Prestur ad Stadastad, | enn nu Biskup Hoola-Stiftes i Islande, var til sama sins ypparlega Biskups-Embættes med stoorre vyr- | dingu og pryde Innvygdur i Vorrar Frur Kyrkiu hier i Kaupmannahøfn siꜳlfa | Mariumessu ꜳ Lꜳngaføstu Aared M.DCCXLVI. | Frammsøgd i undergiefne | af | Hans Hꜳ-Æruverdugheita | audmiukasta Þienara | GUDMUNDE TEITSSYNE. | … [Á blaðfæti:] Þrickt i Kaupmannahøfn hiꜳ Ernst Henrich Berling.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1746
    Prentari: Berling, Ernst Henrich (1708-1750)
    Tengt nafn: Halldór Brynjólfsson (1692-1752)
    Umfang: [1] bls. 35,7×31,7 sm.

    Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Þjóðbókasafni Skota í Edinborg.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar
  32. Andlegra smáritasafn
    Hugleiðingar um kristindóminn
    Þess Islendska Evangeliska Smábóka Félags Rit. No. 1. Hugleidíngar um Christindóminn, blandadar med Frásøgum útlagdar úr dønsku af Utgéfaranum.
    Að bókarlokum: „Kaupmannahøfn, 1816. Prentad hjá Þorsteini E. Rangel.“ 80. bls.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1816
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: 80, [2] bls.

    Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  33. Andlegra smáritasafn
    Ein aðvörunarraust
    Þess Islendska Evangeliska Smábóka Félags Rit No 5 Ein Advørunar Raust, útløgd úr Engelsku af útgéfaranum.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, e.t.v. 1817
    Umfang: 25 bls.

    Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  34. Andlegra smáritasafn
    Stuttur leiðarvísir til ávaxtarsams biblíulesturs
    Þess íslendska evangeliska smábóka félags rit Nr. 31. Stuttur Leidarvísir til Avaxtarsams Biblíulesturs. Samanntekinn af Mag. R. Møller … Utlagdur úr Dønsku af útlegg. Nr. 21.
    Að bókarlokum: „Kaupmannahøfn 1822. Prentad hiá Þ. E. Rangel.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1822
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: 48 bls.

    Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
    Þýðandi: Þorsteinn E. Hjálmarsen (1794-1871)
    Athugasemd: Ný þýðing sr. Benedikts Þórarinssonar var prentuð í Kaupmannahöfn 1837 og önnur eftir Pétur biskup Pétursson í Reykjavík 1862.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  35. Andlegra smáritasafn
    Um þann lukkugefna biblíulesara Vilhjálm
    Þess íslendska evangeliska Smábóka Félags rit No. 37. Um þann Luckugéfna Biblíulesara Vilhjálm hinn blacka, Reikháfahreinsara í Lundún. 〈úr donsku〉.
    Að bókarlokum: „Prentad í Kaupmannahøfn hiá C. Græbe, 1825.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1825
    Prentari: Græbe, Christopher (1773-1845)
    Umfang: 77.-88. bls.

    Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  36. Andlegra smáritasafn
    Undirvísan fyrir sjúka
    Þess islendska evangeliska Smábóka-Félags rit No. 44. Undirvísan fyrir Sjúka, einkum Oumvendta, sem lesast kann annadhvørt af sjálfum þeim, edur ødrum fyrir þeim.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, um 1830
    Umfang: 15 bls.

    Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  37. Andlegra smáritasafn
    Hvílíkt þetta líf sé og eigi að vera?
    Þess íslendska evangeliska Smábóka-Félags rit No. 50. b. Hvílíkt þetta Líf sé, og eigi ad vera.?

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, um 1830
    Umfang: 4 bls.

    Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  38. Andlegra smáritasafn
    Frásaga um umvendun dr. Tómasar Batemanns
    Þess íslendska evangeliska Smábóka Félags rit No. 53. Frásaga um umvendun Dr. Thómasar Batemanns, og hans sáluhjálpligan afgáng; til eptirþánka øllum ad vísu, en einkum þeim, sem reida sig, í trúarinnar efnum, á útvortis atgjørfi sitt, í tilliti lærdóms og annara mannkosta.
    Að bókarlokum: „Kaupmannahøfn 1834. Prentad hjá S. L. Møller.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1834
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: 16 bls.

    Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  39. Andlegra smáritasafn
    Um Jacob Schneider
    Þess íslendska Evangeliska Smábóka-Félags rit No. 34 [rétt: 54]. Um Jacob Schneider áttatíu ára gamlan, umvendtan, bónda. Utlagt úr Þýdsku.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, um 1835
    Umfang: 15, [1] bls.

    Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  40. Andlegra smáritasafn
    Frásaga af Elísabetu Dayrmannsdóttur
    Þeirra íslendsku evangelisku Smárita Nr. 58. Frásaga af Elísabetu Dayrmanns dóttur.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, um 1840
    Umfang: 44 bls.

    Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
    Athugasemd: Sjá um höfund Andlegra smáritasafn. Nr. 32. 1823. 72. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  41. Andlegra smáritasafn
    Frásaga um þann merkilega biskup Latimer
    Þeirra íslendsku evangelisku Smárita Nr. 61. Frásaga um þann merkiliga Biskup Latimer og sannleikans vidurkénnara, sem var í Englandi á hinni 16u øldu.
    Að bókarlokum: „Kaupmannahøfn, 1843. Prentad hjá S. L. Møller.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1843
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Tengt nafn: Latimer, Hugh (1487-1555)
    Umfang: 8 bls.

    Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  42. Andlegra smáritasafn
    Ræða haldin þann 31. október 1817
    Þeirra íslendsku evangelisku Smárita Nr. 62. Ræda haldin þann 31ta Octbr. 1817, í minníngu Trúarbragda endurbótarinnar.
    Að bókarlokum: „Kaupmannahøfn 1844. Prentad hjá S. L. Møller.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1844
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: 40 bls.

    Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  43. Versus Christianismus eður sannur kristindómur
    Sannur kristindómur
    VERUS | CHRISTIANISMUS, | Edur | Sannur Christen̄- | domur, | I | Fiorum Bokum, | Hliodande u Rett-Christen̄a man̄a | saaluhialplega Boot og Betran, Hiartans | Angur og Trega fyrer Syndernar, sanna | Trw, og H. Frammferde. | Saman̄skrifadur af | Doctor Johanne Arndt, | Fordum Generali Superintendente j | Lineborgar-Lande, | En̄ nu med Kostgiæfne wtlagdur a Islendsku | af þeim Sal. GUds Kien̄eman̄e | Sira Þorleife Arnasyne, | Firrum Profaste i Skaptafells Syslu. | – | KAUPMANNAHØFN, 1731. | Þryckt i Hans Kongl. Majsts. og Universit. Bokþryck- | erije af Johan Jørgen Høpffner.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1731
    Prentari: Høpfner, Johan Jørgen (1689-1759)
    Umfang: [48], 432 bls.

    Þýðandi: Þorleifur Árnason (1630-1713)
    Viðprent: Jón Árnason (1665-1743): APPROBATIO.“ [2.] bls. Dagsett 27. september 1725.
    Viðprent: Arndt, Johann (1555-1621): „D. Johannis Arndt Formaale yfer þessa Bok, til Christens Lesara.“ [3.-15.] bls.
    Viðprent: Ild, Samuel Jensen (1638-1699): „Annar Formaale Yfer Christjanismum D. Johannis Arndts, sem giørt hefur sa sæle GUds Kiennemadur, Samuel Jenson Ild. epter þad hann hafde sett Bokena uppa Danskt Twngumaal; og er hier innfærdur, so ad Islendsker Almugamenn, kunne af hønum ad merkia, hvad ypparlegt ad sie þetta Skrif, og hvad hreinann GUds Orda Lærdoom, þad hafe inne ad hallda.“ [17.-38.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  44. Quinquaginta psalmi passionales
    Passíusálmarnir
    QVINQVAGINTA | PSALMI | PASSIONALES | A VIRO PIO ET POETA CELEBERRIMO | DNO HALLGRIMO PETRÆO | LINGVA ISLANDICA OLIM COMPOSITI | NUNC VERO TOTIDEM ELEGIIS | QVAM PROXIME FIERI POTUIT | AD VERBA AUCTORIS ACCOMMODATIS | LATINITATE DONATI | PER | H. THEODORÆUM. | – | HAFNIE MDCCLXXXV. | typis Augusti Friderici Steinii.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1785
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Umfang: 120 bls.

    Þýðandi: Hjörleifur Þórðarson (1695-1786)
    Viðprent: Hjörleifur Þórðarson (1695-1786): AD LECTORES. 3. bls. Ávarp ársett 1784.
    Viðprent: Hálfdan Einarsson (1732-1785): ERUDITORUM IN PATRIA VIRORUM DE HAC PSALMORUM VERSIONE JUDICIA. 4. bls. Heillakvæði ársett 1778.
    Viðprent: Páll Jakobsson (1733-1816): ALIUD. 5.-6. bls. Heillakvæði dagsett „pridie Cal Augusti“ (ɔ: 31. júlí) 1779.
    Viðprent: EPICEDIUM. 116. bls.
    Viðprent: SOMNIUM PARABOLICUM. 117.-120. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  45. Om folkemængdens formindskelse
    Om Folkemængdens Formindskelse ved Uaar i Island, af Hans Finsen. Oversat ved Haldor Einarsen. Kjöbenhavn. I Commission i den Schubotheske Boghandling. Trykt hos S. L. Møller. 1831.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1831
    Forleggjari: Det Schubotheske Forlag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: viii, 232, [2] bls.

    Þýðandi: Halldór Einarsson (1796-1846)
    Athugasemd: Ritgerðin hafði birst á íslensku í Ritum Lærdómslistafélagsins 14 (1793, Kaupmannahöfn 1796), 30-226. 28 fyrstu greinar ritsins birtust í annarri þýðingu eftir Halldór Einarsson í Tritogenia 2 (1828), 73-102; 3 (1829), 81-116, 193-215; 5 (1829), 15-36, 106-132, 191-208; 6 (1829), 52-62; 7 (1830), 73-98. Íslensk þýðing: Mannfækkun af hallærum, Reykjavík 1970.
    Efnisorð: Sagnfræði
  46. Hugleiðingar og álit
    Baron | Frider. Wilh. Hastfers | Hugleidingar og ꜳlit, | Um Stiptan, | Løgun og Medhøndlan | eins veltilbwins | Schæfferies, | edur | Gagnligrar | Sauda Tyngunar, | og | Fiꜳr Afla | ꜳ Iisslandi. | – | 〈Efter þess Konungl. Cammer-Collegii Befaling.〉 | – | Prentad í Kaupmanna Høfn | Arid M. DCC. LXI.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1761
    Umfang: 62 bls.

    Efnisorð: Landbúnaður

  47. Continuatio observationum
    CONTINUATIO OBSERVATIONUM, | QVAS CIRCA | PLANTARUM | QVARUNDAM MARIS ISLANDICI, | ET SPECIATIM | ALGÆ SACCHARIFERÆ | DICTÆ ORIGINEM, PARTES | ET USUS | COLLEGIT, | ATQVE | PRO STIPENDIO VICTUS REGIO | PUBLICO OPPONENTIUM EXAMINI SUBMITTIT | BIARNO PAULI Isl. | UNA CUM DEFENDENTE | NOBILISS. ET DOCTISS. JURIS CANDIDATO | BIÖRNONE MARCI FILIO. | IN AUDITORIO COLLEGII REGII. | ◯ | Die              Octobr. Anni 1749. h. p. m. s. | – | HAVNIÆ, | EX OFFICINA SACR. REG. MAJ. AULICA APUD ERNEST. HENR. BERLING.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1749
    Prentari: Berling, Ernst Henrich (1708-1750)
    Umfang: [2], 17.-28. bls.

    Athugasemd: Vörn fór fram 31. október.
    Efnisorð: Grasafræði / Grös
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  48. Þrjátíu og átta hugvekjusálmar
    Þrjátigi og átta Hugvekju Sálmar útaf Stúrms Hugvekna 3ja Parti. Utgéfnir af Síra S. B. Sivertsen … Kaupmannahöfn. Prentadir í S. L. Møllers prentsmidju. 1838.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1838
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [4], 47, [1] bls. 12°

    Útgefandi: Sigurður Brynjólfsson Sívertsen (1808-1887)
    Viðprent: Björn Brandsson (1797-1869): „Til Lesarans.“ [3.-4.] bls. Dagsett 20. ágúst 1837.
    Viðprent: Sigurður Brynjólfsson Sívertsen (1808-1887): „Eptirmáli.“ [48.] bls. Dagsett 8. október 1837.
    Athugasemd: Heimild um höfund er eintak Jóns Borgfirðings í Landsbókasafni.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  49. Commentarium de Egillo
    Blóð-Egils þáttur
    Commentarium de Egillo, sub Canuto Sancto Daniæ Rege Bornholmiæ Præfecto, e Codice Flateyensi edidit cum versione Latina et Præfatione hisce Solennibus prolusurus M. Birgerus Thorlacius … Typis Schultzianis.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1822
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Umfang: [4], 10 bls.

    Útgefandi: Birgir Thorlacius (1775-1829)
    Athugasemd: „Solennia Academica ad celebrandum diem XXVIII Januarii MDCCCXXII regi nostro augustissimo Frederico Sexto natalem.“ Texti ásamt latneskri þýðingu.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur

  50. Stutt ágrip af þeirri heilögu ritningu
    Stutt ꜳgrip | af þeirre | Heijløgu | Rittningu, | hvørted | hefur in̄e ad hallda þad Merkelegasta | sem vid hefur bored frꜳ Skøpun Heimsens, | in̄ til 100 ꜳrum | Efter Christi Fæding, | fyrst i Dønsku Mꜳle samanskrifad | af | Hr. J. F. Horster. | og frasett | i einføldum Spursmꜳlum, | til Gudlegrar Dægur-Stittingar froodleiks | og Idkunar sierdeiles fyrer þꜳ ungu | og uppvaxande, | og nu ꜳ Islendsku yfersett af | A. E. | – | Þrickt i Kaupenhafn af G. C. Berling. | 1774.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1774
    Prentari: Berling, Georg Christopher (-1778)
    Umfang: 84 bls. 12°
    Útgáfa: 1

    Þýðandi: Ásmundur Einarsson (1741)
    Viðprent: „Sære Drottens eru þesse:“ 78. bls.
    Viðprent: „Vidbætir. Nockra Orda Merkingar.“ 78.-79. bls.
    Viðprent: „Kirkiu-Saker.“ 80.-81. bls.
    Viðprent: „Daglegar Lijfs-Reglur.“ 81.-83. bls.
    Viðprent: „Adskillnadar Teik.[!]“ 83. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían

  51. Forsøg til en oversættelse af Sæmunds Edda
    Eddukvæði
    Forsøg | til en | Oversættelse | af | Sæmunds Edda. | – | Første Hefte. | – | Kiøbenhavn 1783. | Trykt hos Bogtrykker Peder Horrebow.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1783
    Prentari: Horrebow, Peder (1740-1789)
    Umfang: [16], 192 bls.

    Þýðandi: Sandvig, Bertel Christian (1752-1786)
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Eddukvæði

  52. Philosophia antiquissima Norvego-Danica
    Eddukvæði. Völuspá
    PHILOSOPHIA | ANTIQVISSIMA | NORVEGO-DANICA | dicta | Wøluspa | aliàs | EDDA SÆMUNDI | Ex Bibliotheca | Petri Joh: Resenii. | HAFFNIÆ. | – | Anno Christi CIƆIƆCLXXIII.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1673
    Umfang: [12], 104, [15] bls.

    Útgefandi: Guðmundur Andrésson (-1654)
    Þýðandi: Guðmundur Andrésson (-1654)
    Viðprent: „Typographus Lectori S.“ [3.-8.] bls.
    Viðprent: METAPHRASIS SEV TRANSLATIO ET QVALISCUNQVE EXPOSITIO CARMINIS IN DANICA LINGVA ANTIQVISSIMI REPERTI Quod prisco idiomate appellatum est WØLVSPA atqve secundariò Sæmvndar Edda seu Sæmundi Aenus Qvale carmen olim tanquam versus Sibyllini Runicis litteris traditum circumferebatur. PRÆFATIO. [9.-12.] bls.
    Athugasemd: Texti ásamt latneskri þýðingu.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Eddukvæði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 109.

  53. Katekismus
    KATEKISMUS | TERSA | ILLINNIARKÀUTIKSET | Gudemiglo, Pekkorseiniglo Innungnut | nalegæksennik, pilluarsinnàngorkullugit nuna- | mètillugit, annekluarfinnangorkullug- | illo Tokkob kingorngagut. | ◯ | – | Iglorperksoinne Kiöbenhavnme | nakkittæt G. G. Salikath | 1777.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1777
    Prentari: Salicath, Gerhard Giese
    Umfang: [16], 103 bls.

    Þýðandi: Rachlev, Jacob
    Viðprent: Egill Þórhallason (1734-1789): „Til Vice-Provst og Visitator Hr. Sverdrup, og de øvrige Herrer Missionairer i Grönland.“ [3.-14.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  54. Schema verbi Grönlandici
    Schema Verbi Grönlandici exeuntis in rpok, pok purum, vok & ok. Sine & cum Suffixis agentium & patientium. | … [Á blaðfæti:] Havniæ die 6. Januarii. | 1776. | E. Thorhallesen. | Typis Orphanotrophii Regii | per G. G. Salicath.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1776
    Prentari: Salicath, Gerhard Giese
    Umfang: [1] bls. 33,3×49 sm.

    Þýðandi: Rachlev, Jacob
    Efnisorð: Málfræði / Málvísindi ; Einblöðungar

  55. Íslendinga sögur
    Íslendínga sögur. Eptir gömlum handritum útgefnar at tilhlutun hins konúngliga norræna Fornfræða fèlags. … Annat bindi. … Kaupmannahöfn. Prentadar hjá S. L. Möller. 1830.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1830
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: 10, 410 bls.

    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Útgefandi: Þorsteinn Helgason (1806-1839)
    Efni: Formáli; Ljósvetníngasaga; Svarfdælasaga; Valla-Ljóts saga; Saga af Vemundi ok Vígaskútu; Vígaglúms saga; skrár.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): The Sagas of Icelanders, Islandica 24 (1935), 1.

  56. Samþykktir
    Samþycktir | hins Islendska | Bókasafns- og Lestrar- | Félags | á Sudurlandi. | ◯ | – | Prentadar í Kaupmannahøfn | hiá Jóhann Rúdólph Thiele | árit 1795.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1795
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Tengt nafn: Hið íslenska bókasafns- og lestrarfélag Suðurlands
    Umfang: [2], 29 bls.

    Athugasemd: Sérprent úr Ritum Lærdómslistafélagsins 14 (1796), 1-29.
    Efnisorð: Félög
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  57. Det islandske literære selskab
    Det islandske literære Selskab.
    Að bókarlokum: „Det islandske literære Selskabs Afdeling i Kjøbenhavn, den 25de April 1821.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1821
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Umfang: [2] bls.

    Athugasemd: Skýrsla um gerðir og hag félagsins 30. mars 1820 til jafnlengdar 1821. Sérprent úr Nyeste skilderie af Kjøbenhavn 18:36 (5. maí 1821), 565-567. Skýrslur félagsins höfðu áður birst í sama blaði 14:31 (19. apríl 1817), 486-488; 15:28 (7. apríl 1818), 447-448; 16:40 (18. maí 1819), 630-633; 17:41 (20. maí 1820), 645-648.
    Efnisorð: Félög
  58. Spurningar
    [Spurningar til sóknalýsinga presta og prófasta á Íslandi.]

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1839
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Án fyrirsagnar. Fylgir bréfi félagsins til prófasta og presta 30. apríl 1839. Endurprentað 1856 með þeirri fyrirsögn sem hér er tekin upp.
    Efnisorð: Félög

  59. In lætum diem
    In lætum diem. III cal. jan. MDCCCXXV.
    Að bókarlokum: „Typis P. D. Kiöppingii.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1825
    Prentari: Kiöpping, Peter David
    Tengt nafn: Steingrímur Jónsson (1769-1845)
    Umfang: [2] bls.

    Athugasemd: Latínukvæði sungið fyrir minni Hafnarháskóla og prófessora í veislu er Steingrími Jónssyni var haldin 30. desember 1824 í tilefni af biskupsvígslu hans.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
    Bókfræði: ÍB 627, 8°, 308.

  60. Nýársgjöf handa börnum
    Nýársgjöf handa Børnum frá Jóhanni Haldórssyni. Prentud hjá S. L. Møller í Kaupmannahøfn. 1841.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1841
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [4], 231, [1] bls., 1 rithsýni

    Boðsbréf: 10. apríl 1839.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Barnabækur

  61. Jómsvíkinga saga
    Jomsvikinga Saga og Knytlinga tilligemed Sagabrudstykker og Fortællinger vedkommende Danmark, udgivne af det Kongelige Nordiske Oldskrift-Selskab, oversatte af Selskabets Sekretær C. C. Rafn … Kjøbenhavn. Trykt hos Andreas Seidelin, Hof- og Universitets-Bogtrykker. 1829.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1829
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Seidelin, Andreas (1777-1840)
    Umfang: viii, 422 bls.

    Þýðandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
    Athugasemd: Sama prentun og Oldnordiske sagaer 11, en annað titilblað. Ritraðartitilblað er prentað hér á öftustu örkina. Um ritdeilu er reis af þessari útgáfu, sjá Islandica 3.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the sagas of the kings of Norway and related sagas and tales, Islandica 3 (1910), 35-36. • Nanna Ólafsdóttir (1915-1992): Baldvin Einarsson og þjóðmálastarf hans, Reykjavík 1961, 150 o. áfr.

  62. Lexidion Latino-Islandicum grammaticale
    LEXIDION | LATINO-IS- | LANDICUM | GRAMMATICALE | Þad er | Glosna Kver a Latinu og Islend- | sku, Lijkt Grammatica, i þvi, þad kien̄- | er þeim sem fyrst fara ad læra, under | eins og Glosurnar | Vocum Genera, Nominum Casus, og Ver- | borum vandfundnustu Tempora. | ◯ | Imprim. | Jo. Gram. | – | HAVNIÆ, | Ex Typographéo Regiæ Majest, & Uni- | versit. Anno MDCCXXXIV.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1734
    Prentari: Kongelige og Universitets Bogtrykkeri
    Umfang: 160 bls.

    Efnisorð: Málfræði / Málvísindi
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  63. Sang i anledning af kongens födselsdag
    Sang i Anledning af Kongens Födselsdag, den 28de Januar 1821. Ved Finn Magnusen. Kjöbenhavn. Trykt hos Andreas Seidelin. Hof- og Universitets-Bogtrykker.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1821
    Prentari: Seidelin, Andreas (1777-1840)
    Tengt nafn: Friðrik VI Danakonungur (1768-1839)
    Umfang: [3] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  64. Sang i selskabet Nordia
    Sang i Selskabet Nordia paa Kongens Födselsdag den 28 Januar 1822. Trykt hos E. M. Cohens Enke.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1822
    Prentari: Cohen, Anna (-1825)
    Tengt nafn: Friðrik VI Danakonungur (1768-1839)
    Umfang: [3] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  65. Sang ved Thorvaldsens besøg i Roeskilde
    Sang ved Thorvaldsens Besøg i Roeskilde den 4. October 1838. af Finn Magnusen.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1838
    Tengt nafn: Thorvaldsen, Bertel (1770-1844)
    Umfang: [4] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  66. Selskabssang
    Selskabs-Sang den 15de September 1818.
    Að bókarlokum: „Trykt hos P. D. Kiøpping.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1818
    Prentari: Kiöpping, Peter David
    Umfang: [4] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  67. Commentarium anecdotum de Auduno
    Auðunar þáttur vestfirska
    Commentarium anecdotum de Auduno Regem Suenonem Astrithidam invisente Islandice et Latine edidit cum præfatiuncula huic festo prolusurus M. Birgerus Thorlacius … Typis Schultzianis.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1818
    Prentari: Schultz, Dorothea
    Umfang: [4], 10 bls.

    Útgefandi: Birgir Thorlacius (1775-1829)
    Athugasemd: „Solennia Academica ad celebrandum diem XXVIII Januarii MDCCCXVIII regi nostro augustissimo Frederico Sexto natalem.“ Texti ásamt latneskri þýðingu.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingaþættir

  68. Lærdómslistirnar á Golgata
    Lærdooms Listernar | ꜳ | Golgatha | under JEsu Krosze, | edur | þær helgudu | Lærdooms Lister. | Framsett i einum | Draume, | hvar Lærdooms Listernar koma ad til- | bidia under Kroszenum. | Fyrst af Þysku ꜳ Frønsku, Ein- | gelsku og Dønsku yfersett, | og nu i þad | Islendska Tungumꜳl | af | A. E. | – | Prentad i Kaupmannahøfn | hiꜳ Brædrunum Joh. Christ. og Georg Christoph. Berling. | Anno 1768.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1768
    Prentari: Berlingske Bogtrykkerie
    Umfang: [18], 30 bls.

    Þýðandi: Ásmundur Einarsson (1741)
    Viðprent: Ásmundur Einarsson (1741): [„Tileinkun“] [3.-10.] bls. Dagsett 1. mars 1768.
    Viðprent: Mygind, Niels: „Þess Danska Yfersetiara Formꜳle til Lesarans.“ [11.-18.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: 3., 7., 9., 15., 19. og 21. lína á titilsíðu í rauðum lit.

  69. Um garðyrkjunnar nauðsyn og nytsemi fyrir Ísland
    Um Gardyrkjunnar Naudsyn og Nytsemi fyri Island, af Bjarna Arngrímssyni … Krynt Verdlaunarit, prentad á kostnad ens Konúnglega Danska Landbústjórnar-Félags til géfins útbýtingar á Islandi. Kaupmannahøfn, 1820. Prentad af Prentara Þ. E. Rangel.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1820
    Forleggjari: Det Kongelige Danske Landhuusholdningsselskab
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: viii, 89, [1] bls.

    Efnisorð: Landbúnaður

  70. Fortegnelse over de discipler
    Fortegnelse | over de | Discipler, | som | ere dimitterede | fra | Skalholts Skole | af | Rektor | Biarne Jonsen | fra Aar 1754 til Aaret 1781 | inclusive. | – | Kiøbenhavn, 1782. | Trykt hos Johan Rudolph Thiele.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1782
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: 15 bls.

    Efnisorð: Persónusaga

  71. Atli eður ráðagjörðir yngismanns um búnað sinn
    Atli edur rádagjørdir ýngismanns um búnad sinn helzt um jardar- og kvikfjár-rækt, adferd og ágóda med andsvari gamals bónda ásamt Búa-Lögum. Kaupmannahöfn, 1834. Prentad hjá P. N. Jørgensen.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1834
    Prentari: Jørgensen, P. N.
    Umfang: xii, 226 bls.
    Útgáfa: 3

    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Útgefandi: Kristján Kristjánsson (1806-1882)
    Viðprent: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871); Kristján Kristjánsson (1806-1882): [„Formáli“] v.-vi. bls. Dagsettur 10. mars 1834.
    Efnisorð: Landbúnaður

  72. Slaget paa Skiertorsdag 1801
    Slaget paa Skiertorsdag 1801. En Cantate, af Frue Friderica Brun fød Münter. Oversat af F. Magnuson … Kiøbenhavn, 1801. Trykt hos Zacharias Breum.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1801
    Umfang: [8] bls.

    Þýðandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  73. Nucleus latinitatis
    Kleyfsi
    NUCLEUS | LATINITATIS, | Qvô | pleræq; Romani sermonis | Voces, ex classicis Auctoribus aureæ | argenteæq; ætatis, ordine Etymologico | adductæ, & Interpretatione vernacula | expositæ comprehen- | duntur, | In usum Scholæ Schalholtinæ, | ◯ | – | HAFNIÆ. | Ex Reg. Majest. & Universit. Typographéo, | Anno MDCCXXXVIII.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1738
    Prentari: Kongelige og Universitets Bogtrykkeri
    Umfang: [2] bls., 2092 [rétt: 2094] dálkar, [3] bls. Villur eru víða í dálkatali bókarinnar.

    Þýðandi: Jón Árnason (1665-1743)
    Athugasemd: Ný útgáfa kom í Reykjavík 1994 (Orðfræðirit fyrri alda 3).
    Efnisorð: Málfræði / Málvísindi
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  74. Edda Sæmundar hins fróða
    Eddukvæði
    EDDA SÆMUNDAR hinns FRÓDA. | – | EDDA | RHYTHMICA seu ANTIQVIOR, | vulgo SÆMUNDINA dicta. | – | PARS I. | ODAS MYTHOLOGICAS, A RESENIO NON EDITAS, | CONTINENS. | EX CODICE BIBLIOTHECÆ REGIÆ HAFNIENSIS PERGAMENO, NEC | NON DIVERSIS LEGATI ARNA-MAGNÆANI ET ALIORUM | MEMBRANEIS CHARTACEISQVE MELIORIS | NOTÆ MANUSCRIPTIS. | CUM INTERPRETATIONE LATINA, LECTIONIBUS VARIIS, NOTIS, | GLOSSARIO VOCUM ET INDICE RERUM. | – | HAFNIÆ 1787. | Sumtibus Legati Magnæani et Gyldendalii. | Lipsiæ apud Profitum in Commissis.
    Auka titilsíða: EDDA | SÆMUNDAR hinns FRÓDA. | ◯ | – | Sumtibus | Legati Magnæani et Gyldendalii.“ Framan við aðaltitilblað.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1787
    Forleggjari: Árnanefnd
    Forleggjari: Gyldendal
    Umfang: xlvii, [1], xxviii, 722 [rétt: 724], [3] bls., 2 rithsýni 4° Blaðsíðutölurnar 653-654 eru tvíteknar.

    Útgefandi: Guðmundur Magnússon (1741-1798)
    Útgefandi: Jón Jónsson Johnsoníus (1749-1826)
    Þýðandi: Guðmundur Magnússon (1741-1798)
    Viðprent: Skúli Thorlacius (Þórðarson) (1741-1815): AD LECTOREM. v.-xlvii. bls. Ávarp Árnanefndar dagsett Calend. April. 1787.
    Viðprent: Árni Magnússon (1663-1730): VITA SÆMUNDI MULTISCII VULGO FRODA Autore ARNA MAGNÆO. i.-xxviii. bls.
    Prentafbrigði: Síðasta lína á titilsíðu er aðeins í sumum eintökum.
    Athugasemd: Jón Johnsonius samdi skrár. Ljósprentað í Osnabrück 1967.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Eddukvæði

  75. Den ældre Edda
    Eddukvæði
    Den ældre Edda. En Samling af de nordiske Folks aeldste Sagn og Sange, ved Saemund Sigfussön kaldet hin frode. Oversat og forklaret ved Finn Magnusen … Andet Bind. Kjöbenhavn. Forlagt af den Gyldendalske Boghandling. Trykt i det Schultziske Officin. 1822.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1822
    Forleggjari: Gyldendal
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Umfang: vi, [2], 319, [1] bls.

    Útgefandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
    Þýðandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Eddukvæði

  76. In effigiem Thormodi Torfæi
    IN | EFFIGIEM | THORMODI TORFÆI | UNA CUM | TORFÆANIS | ID EST | IPSIUS | IN | SERIEM REGUM DANIÆ | NOTIS et INDICE, | UNACUM | EJUSDEM EPISTOLIS | a Viro | ILLUSTRISSIMO ET GENEROSSIMO[!] | Dno. PETRO FRIDERICO SVHM | IN LUCEM EDITAM | SEQVENTI EPIGRAMMATE | ASSURGIT | G. P. | – | HAFNIÆ 1777. | Literis SIMMELKIÆRIANIS.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1777
    Prentari: Simmelkiær, Lauritz Christian (1737-1789)
    Umfang: [4] bls.

    Efnisorð: Sagnfræði

  77. Varúðargæla
    Varwdar Gæla | Løgd til | Varwdar-Viisu | Hverrar þridia Stropha er svo | hlioodandi. | Præstar i pening þyrstir | Praangandi lofs-tyr faanga, | Fæda ꜳ frugga og modi | Frelsarans Saudi, kannske; | Illum hug heimta tollinn, | Hvar-viisir, enn auglysa | Ædru, þaa ulfurinn hradur | Ad ganar, þeir burt flana. | – | Þryckt Aar 1759.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1759
    Umfang: 30 bls.

    Viðprent: „Ymsra um Sama.“ 25.-30. bls.
    Athugasemd: Varúðarvísa eftir Hálfdan Einarsson hafði verið prentuð 1757 í 2. bindi Litlu vísnabókarinnar er hann gaf út.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
    Bókfræði: Jón Helgason: Meistari Hálfdan, Reykjavík 1935, 80-86.

  78. Responsio apologetica
    FINNI JOHANNÆI, | S. S. Theol. Doct. & Diœces. Skalholt. in Island. Episcopi, | RESPONSIO | APOLOGETICA | AD | JOHANNIS ERICI, | S. R. M. a Consiliis Status & Justitiæ, Præfecti Redituum Regiorum, & in Collegio | Cameræ, & Teloniorum Generali: Assessoris in summo tribunali, Regiarum | Societatum Havniensis & Norvegicæ Membri &c. &c. | EPISTOLAM | DE | CHRONOLOGIA GUNNLAUGS-SAGÆ | occasionem subministrante | Hist. Eccl. Island. Tom. IV. pag. 358-68. | – | HAVNIÆ, | Typis Orphanotrophii Regii Excudit Gerhardus Giese Salicath, | MDCCLXXX.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1780
    Prentari: Salicath, Gerhard Giese
    Umfang: 32 bls.

    Efnisorð: Sagnfræði

  79. Sang den 29de julii 1818
    Sang den 29de Julii 1818. Kiöbenhavn. Trykt hos Hartvig Friderich Popp.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1818
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Tengt nafn: Bülow, Johan (1751-1828)
    Umfang: [3] bls.

    Athugasemd: Afmæliskvæði til J. Bülows.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  80. Sang paa kongens födselsfest
    Sang paa Kongens Födselsfest 1819. Af Finn Magnusen. Kiöbenhavn. Trykt hos Boas Brünnich, Kongelig Hofbogtrykker.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1819
    Prentari: Brünnich, Boas (1768-1826)
    Tengt nafn: Friðrik VI Danakonungur (1768-1839)
    Umfang: [4] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  81. Thules Gruss
    Thules Gruss an Friedrich, Freyherrn von la Motte Fouqué. Copenhagen. Gedruckt in der Poppschen Buchdruckerei. 1826.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1826
    Prentari: Poppske Bogtrykkerie
    Tengt nafn: Fouqué, Friedrich de La Motte (1777-1843)
    Umfang: [8] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  82. Ubetydeligheder
    Ubetydeligheder | – | udgivne | af | F. Magnusen | Stipendiarius Magnæanus. | – | Første Deel. | – | Kiøbenhavn 1800. | Trykt paa Udgiverens Forlag hos I. Irgens | Knabroestræde No. 70.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1800
    Prentari: Irgens, Johannes (1756-1831)
    Umfang: 107, [1] bls.

    Athugasemd: Framhald varð ekki á útgáfunni.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði

  83. Grönlandia eller historie om Grønland
    Grænlandssaga
    ARNGRIMI JONÆ | GRÖNLANDIA, | Eller | Historie | Om | Grønland, | Af Islandske Haand-skrev- | ne Historie-Bøger og Aar-Re- | gistere samlet, og først i det Latinske | Sprog forfatted | Af | Arngrim Jonssön, | Fordum Official i Holums Stift, og | Sogne-Præst til Melstad paa Island; | Derefter af det Latinske Manuscript paa | det Islandske Sprog udsat | ved | Einer Ejolfssön, | Herreds-Dommer i Arnes Tinglag paa | Island, | Og trykt i Skalholt Aar 1688; | Nu paa Dansk fortolket | af | A. B. | – | KJØBENHAVN, trykt hos Herm. Henr. Rotmer, og | findes hos hannem tilkiøbs paa Graabrødre Torv. 1732.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1732
    Prentari: Rotmer, Herman Henrich
    Umfang: [8], 68 bls.

    Þýðandi: Bussæus, Andreas (1679-1736)
    Viðprent: Ívar Bárðarson; Þórður Þorláksson (1637-1697): APPENDIX Om Seiglads og Kaas fra Norge og Island til Grønland …“ 55.-57. bls. Upphaf Grænlandslýsingar Ívars ásamt athugasemd Þórðar biskups.
    Viðprent: Ívar Bárðarson: „Et andet Tilleg,“ 57.-64. bls. Úr Grænlandslýsingu Ívars.
    Efnisorð: Sagnfræði

  84. Idea veri magistratus
    [Idea veri Magistratus, Hafn. 1589. in 8.]

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, e.t.v. 1589
    Umfang:

    Athugasemd: Ekkert eintak þessa rits þekkist nú, en titillinn er tekinn upp eftir Albert Bartholin. Ritsins er einnig getið í heimildum frá 18. öld. Jón Ólafsson frá Grunnavík nefnir ritið „Dissert. Ideam Magistratus islandici.“ (Vísnakver Páls Vídalíns).
    Efnisorð: Sagnfræði
    Bókfræði: Bartholin, Albert (1620-1663): De scriptis Danorum, Hamborg 1699, 12. • Worm Jens (1716-1790): Forsøg til et lexicon over danske, norske og islandske lærde mænd 1, Kaupmannahöfn 1771, 508. • Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 447. • Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 177. • Vísnakver Páls Vídalíns, Kaupmannahöfn 1897, xix. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 40. • Jakob Benediktsson: Arngrimi Jonae opera latine conscripta. Introduction and notes, Bibliotheca Arnamagnæana 12 (1957), 6.
  85. Ævisöguágrip
    Æfisøgu-Ágrip Péturs Þorsteinssonar fordum Sýslumanns í Nordur-Parti Múla Sýslu, samid árid 1815 edur 20 árum frá andláti hanns af Árna Þorsteinssyni … Kaupmannahøfn. Prentad á rithøfundsins kostnad hiá H. F. Popp. 1820.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1820
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Tengt nafn: Pétur Þorsteinsson (1720-1795)
    Umfang: 35 bls.

    Viðprent: Magnús Gíslason (1704-1766): „Fylgiskiøl. A. Ágrip af Bréfi Magnúsar Løgmanns Gíslasonar, dagsettu á Alþíngi þann 20ta Julii 1746 til Péturs Sýslumanns Þorsteinssonar.“ 33. bls.
    Viðprent: Magnús Gíslason (1704-1766): „B. Ágrip af Bréfi Magnúsar Løgmanns Gíslasonar, til Peturs Sýslumanns Þorsteinssonar, dagsettu á alþíngi þann 19da Julii 1747.“ 34.-35. bls.
    Viðprent: Ólafur Stefánsson (1731-1812): „C. Póstur úr Bréfi Olafs Amtmanns Stephensen til Kammer-Collegium, dagsettu þann 3dia Augusti 1768.“ 35. bls.
    Efnisorð: Persónusaga

  86. Foreløbigt svar
    Foreløbigt Svar paa Prof. Rasks Gjenmæle mod “Anmældelsen af Prof. C. C. Rafns Oversættelser af Jomsvíkínga 〈ɔ: Saga〉 og Knytlínga, i Maanedsskrift for Literatur anden Aargangs tolvte Hefte.” Af Baldvin Einarsson … Kjöbenhavn. Trykt hos E. A. H. Møller & Virck[!]. 1831.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1831
    Prentari: Møller, E. A. H.
    Prentari: Birck, Mathias
    Umfang: 43, [1] bls.

    Athugasemd: Um ritdeiluna út af Jómsvíkinga sögu og Knytlinga.
    Efnisorð: Bókmenntasaga
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the sagas of the kings of Norway and related sagas and tales, Islandica 3 (1910), 35-36. • Nanna Ólafsdóttir (1915-1992): Baldvin Einarsson og þjóðmálastarf hans, Reykjavík 1961, 150-165.

  87. Om de danske provindsialstænder
    Om De Danske Provindsialstænder med specielt Hensyn paa Island af Balduin Einarsson … Kjöbenhavn. Forlagt af Universitetsboghandler C. A. Reitzel. Trykt hos M. Birck & Comp. 1832.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1832
    Forleggjari: Reitzel, Carl Andreas (1789-1865)
    Prentari: Birck, Mathias
    Umfang: 40 bls.

    Efnisorð: Sagnfræði

  88. In obitum
    IN OBITUM | VIRI | NOBILISSIMI, AMPLISSIMI & CELEBERRIMI | Mag. THEODORI THORLACII, | Episcopi Schalholtinæ Diæcesis vigilantissimi & dignissimi | Qvi | Anno salutis nostræ 1697. die 16. Martii | Post multos in Ecclesia Labores, & vitam sanctè peractam morte feliciter oppetitâ | in cælestem gloriam translatus est | CARMEN LUGUBRE, | [Vinstra megin á síðu:] Imprimatur, | C. Bartholin. | [Hægra megin á síðu:] per | Successorem | JOHANNEM WIDALINUM. | … [Á blaðfæti:] HAFNIÆ, Literis Johannis Jacobi Bornheinrichii.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, um 1697
    Prentari: Bornheinrich, Johan Jacob
    Tengt nafn: Þórður Þorláksson (1637-1697)
    Umfang: [1] bls.

    Varðveislusaga: Kvæði og grafskrift á latínu. Endurprentað eftir afriti í Lbs. 303, 4to hjá Jóni Halldórssyni.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð ; Grafskriftir ; Einblöðungar
    Bókfræði: Jón Halldórsson (1665-1736): Biskupasögur 1, Reykjavík 1903-1910, 509-511.
  89. Sex predikanir
    Miðvikudagapredikanir
    Sex Prédikanir útaf Piningar Historiu Drottins vors Jesú Christí, af Sál. Mag. Jóni Þorkélssyni Vídalín … Kaupmannahöfn. Prentadar hjá H. F. Popps ekkju. 1832.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1832
    Prentari: Poppske Bogtrykkerie
    Umfang: 135, [1] bls.
    Útgáfa: 7

    Viðprent: „Til Lesarans“ [136.] bls. Eftir útgefendur, skrifað „A Skírdag“ (ɔ: 19. apríl) 1832.
    Athugasemd: Hér er sleppt predikun Steins biskups Jónssonar.
    Boðsbréf: Tvö í apríl 1831 (um Miðvikudagapredikanir og Sjöorðabók), annað dagsett 18. apríl.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir

  90. Fæðingarsálmar
    Fæðingarsaltari
    Fædíngar-Sálmar. Orktir af sál. Sr. Gunnlaugi Snorrasyni … Kaupmannahøfn, 1821. Prentad hiá Bókþryckiara Þ. E. Rangel.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1821
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: 80 bls.
    Útgáfa: 5

    Viðprent: [„Formáli útgefanda (ónafngreinds)“] 2. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  91. Ritgjörð um túna- og engjarækt
    Ritgjörð um túna- og engjarækt, samin af Gunnlaugi Þórðarsyni. Gefin út af enu íslenzka Bokmentafjelagi. Kaupmannahöfn, 1844. Prentuð hjá S. L. Möller.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1844
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [6], 98 bls.

    Útgefandi: Jón Hjaltalín Jónsson (1807-1882)
    Viðprent: Jón Hjaltalín Jónsson (1807-1882): „Formáli.“ [3.-4.] bls. Dagsettur 15. apríl 1844.
    Efnisorð: Landbúnaður

  92. Messías
    Kloppstokks Messías, einn hetju-diktr um endrlausnina, af þýzku á íslenzku snúinn af Jóni sál. Þorlákssyni … Útgefinn ad tilhlutan ens íslenzka Bókmentafèlags. Kaupmannahöfn, 1838. Prentadr hjá S. L. Möller.
    Auka titilsíða: „Kloppstokks Messías, einn hetju-diktr um endrlausnina, af þýzku á íslenzku snúinn af Jóni sál. Þorlákssyni … Útgefinn ad tilhlutan ens íslenzka Bókmentafèlags. 1-8. bók. Kaupmannahöfn, 1834. Prentadr hjá S. L. Möller.“
    Auka titilsíða: „Kloppstokks Messías, einn hetju-diktr um endrlausnina, af þýzku á íslenzku snúinn af Jóni sál. Þorlákssyni … Útgefinn ad tilhlutan ens íslenzka Bókmentafèlags. 9-20. bók. Kaupmannahöfn, 1838. Prentadr hjá S. L. Möller.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1838
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: xxii, [2], 322, [2], 323.-922., [2] bls.

    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Þýðandi: Jón Þorláksson (1744-1819)
    Viðprent: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871): „Agrip af Klopstokks æfisögu.“ iii.-xiv. bls. Dagsett 2. apríl 1838.
    Viðprent: „Innihald.“ xv.-xxii. bls. Endursögn í lausu máli.
    Athugasemd: Fyrri hluti kvæðisins (20 arkir) var prentaður 1834, en síðari hlutinn ásamt ævisögu skáldsins og endursögn efnis smám saman til 1838; fyrir hvorum hluta er aukatitilblað.
    Boðsbréf: 1. september 1832.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
    Bókfræði: Skírnir 9 (1835), 83. • Skírnir 10 (1836), 74. • Skírnir 11 (1837), 98. • Skírnir 12 (1838), 64-65.

  93. Loðbrókarkviða or The death-song of lodbroc
    Krákumál
    Lodbrokar Quida; or The Death-Song of Lodbroc; correctly grinted[!] from various manuscripts, with a free English translation. To which are added, the various readings; a literal Latin version; an Islando-Latino glossary; and explanatory notes. By … James Johnstone … A new edition. Copenhagen. Printed for G. Bonnier. MDCCCXIII.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1813
    Umfang: 111 bls.

    Þýðandi: Johnstone, James (-1798)
    Athugasemd: Titilblaðsútgáfa.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Dróttkvæði

  94. Háttalykill
    No. 3. | – | Hátta-Lykill | Lopts ríka Guttorms- | sonar, | Er bió á Mödruvöllum i Eyiafirdi, | Sá er 〈1〉 hann qvad | til Kristínar Odds-dóttur | fridlu sinnar. | Asamt med | Athugasemdum | Jóns sál. Olafs-sonar | Grunnvíkíngs, um Bragar-hættina. | – | Útgefinn i Kaupmannahöfn 1793. | ad forlagi | Syslumannsins Haldórs Jacobssonar. | – | Prentad af P. H. Höecke.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1793
    Prentari: Høecke, Paul Herman
    Tengt nafn: Kristín Oddsdóttir (1380-1430)
    Umfang: 50 bls.
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Halldór Jakobsson (1735-1810)
    Prentafbrigði: „Registr fyrrskrifadra Bragar-hátta.“ 47.-50. bls., fylgir aðeins sumum eintökum.
    Athugasemd: Útgefandi gaf út tvö kver önnur með tölusetningu, sjá Halldór Jakobsson: No. I. Manassis Bæn. [1792.] - og sami: Ærefrygt. No. 2. [1792.]
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit

  95. Diplomatarium Arna-Magnæanum
    DIPLOMATARIUM | ARNA-MAGNÆANUM, | EXHIBENS | MONUMENTA | DIPLOMATICA, | QVÆ COLLEGIT | ET | UNIVERSITATI HAVNIENSI | TESTAMENTO RELIQVIT | ARNAS MAGNÆUS | HISTORIAM ATQVE JURA DANIÆ, NORVEGIÆ, | ET | VICINARUM REGIONUM | ILLUSTRANTIA. | – | EX BIBLIOTHECA LEGATI ARNA-MAGNÆANI, | EDIDIT | GRIMUS JOHANNIS THORKELIN, | IN UNIVERSITATE HAVNIENSI PROFESSOR P. E. O. IN ARCHIVIS SCRETIORIBUS[!] COLLEGA, SEVIRIS | LEGATI ARNA-MAGNÆANI CURATORIBUS AB EPISTOLIS. SOCIETATUM REGIARUM HAVNIENSIS | GENEALOGICO-HERALDICÆ, ET EDINBURGENS ANTIQVARIORUM, NEC NON SOCIETAT. | ISLANDICÆ BONIS ARTIBUS PROMOVENDIS DEDITÆ SODALIS. | – | TOMUS PRIMUS. | DANICA COMPLEXUS AB ANNO MLXXXV. AD OBITUM CHRISTOPHORI I. | ANNO MCCLVIIII. | CUM XII. TABULIS ÆRI INCISIS. | – | HAVNIÆ MDCCLXXXVI. | TYPIS JOH. RUDOLPH. THIELE.
    Auka titilsíða: DIPLOMATARIUM | ARNA-MAGNÆANUM. | – | ◯ | – | TOMUS PRIMUS. | EDITUS | EX BIBLIOTHECA LEGATI ARNA-MAGNÆANI. Framan við aðaltitilblað.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1786
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: [4], xxxviii, 369 bls., 11 mbl. br., 1 rithsýni br.

    Útgefandi: Grímur Jónsson Thorkelin (1752-1829)
    Prentafbrigði: Í sumum eintökum stendur neðst á titilsíðu: HAVNIÆ et LIPSIÆMDCCLXXXVI. | IMPENSIS S. GYLDENDALII, REGI A REBUS AGENDIS, ET UNIVERSITATIS | HAVNIENS. BIBLIOPOLÆ. | LIPSIÆ APUD G. PROFTIUM IN COMMISSIS.
    Efnisorð: Sagnfræði

  96. Um sannrar guðhræðslu uppbyrjun og framgang
    Um sannrar Gudhrædslu uppbyrjun og framgáng í manneskjunnar sálu. Samanskrifad í fyrstu á Engelsku, sídan, vegna síns ágæta innihalds, útlagt á ýms Nordur-álfunnar túngumál; og nú sídast á Islenzku, af Jóni Jónssyni … Kaupmannahøfn. Prentad í S. L. Møllers prentsmidju. 1839.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1839
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: x, 336, [1] bls.

    Þýðandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
    Viðprent: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846): „Formáli.“ iii.-x. bls. Dagsettur 5. apríl 1837.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  97. Donatus
    DONATUS | Hoc est: | PARADIGMATA | PARTIUM ORATIONIS | Latinô-Islandica, | Cum præfixa ratione rectè legendi & | scribendi, atqve brevi explicatione Acci- | dentium earundem, unà cum XIV Regulis | Syntacticis & methodô construendi | ad calcem subtexâ, | Ad captum teneræ pueritiæ accom- | modatus, | In usum Scholæ SKALHOLTINÆ in Islandia. | ◯ | Imprim. | JO. GRAMMIUS. | – | HAFNIÆ, | Ex Typograhéo[!] Reg. Maj. & Universit. 1733.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1733
    Prentari: Kongelige og Universitets Bogtrykkeri
    Umfang: 160 bls.

    Þýðandi: Jón Árnason (1665-1743)
    Efnisorð: Málfræði / Málvísindi
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  98. Edda Sæmundar hins fróða
    Eddukvæði
    Edda Sæmundar hinns fróda. Edda rhythmica seu antiqvior, vulgo Sæmundina dicta. Pars II. Odas mythico-historicas continens. Ex codice Bibliothecæ Regiæ Havniensis pergameno, nec non diversis Legati Arna-Magnæani et aliorum membraneis chartaceisque melioris notæ manuscriptis. Cum interpretatione latina, lectionibus variis, notis, glossario vocum, indice nominum propriorum et rerum, conspectu argumenti carminum, et iv. appendicibus. Havniæ. Sumtibus Legati Arna-Magnæani et librariæ Gyldendalianæ. Typis Hartvigi Friderici Popp. 1818.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1818
    Forleggjari: Árnanefnd
    Forleggjari: Gyldendal
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang: [6], xxxiv, 1010, [5] bls. 4°

    Útgefandi: Jón Jónsson Johnsoníus (1749-1826)
    Útgefandi: Jón Ólafsson ; eldri (1731-1811)
    Útgefandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
    Þýðandi: Guðmundur Magnússon (1741-1798)
    Viðprent: Birgir Thorlacius (1775-1829): „Lectori!“ i.-xxxiv. bls. Ávarp Árnanefndar dagsett Idibus December. 1817.
    Athugasemd: Ljósprentað í Osnabrück 1967.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Eddukvæði

  99. Philosophia antiquissima Norvego-Danica
    Eddukvæði. Völuspá
    PHILOSOPHIA ANTIQVISSIMA | NORVEGO-DANICA | dicta | Woluspa | qvæ est pars | Eddæ Sæmundi, | Eddâ Snorronis non brevi antiqvioris, | Islandicè & Latinè | publici juris | primùm | facta | à | Petro Joh. Resenio. | – | SERENISSIMO DANIÆ ET NORVEGIÆ | PRINCIPI HÆREDITARIO | CHRISTIANO | PRINCIPUM GLORIÆ | dicata | – | HAVNIÆ | Typis Henrici Gödiani, Reg. & Acad. | Typogr. M. DC. LXV.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1665
    Prentari: Gøde, Henrik Clausen (-1676)
    Umfang: A-D. 2 ómerkt bl. [35] bls.

    Útgefandi: Resen, Peder Hansen (1625-1688)
    Þýðandi: Stefán Ólafsson (1619-1688)
    Viðprent: Guðmundur Andrésson (-1654): „Gudmundi Andreæ Islandi Notæ seu levis Paragraphus in explicationem super Versus Sibyllinos seu Philosophiam 〈Wølu Spå〉 Norvego-Danicam.“ C1a-D4a.
    Athugasemd: Texti ásamt þýðingu á latínu eftir sr. Stefán Ólafsson. Prentvillur eru leiðréttar aftan við útgáfu Snorra-Eddu sama ár. Ljósprentað í Reykjavík 1977.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Eddukvæði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 109.

  100. Islandia expergefacta
    ISLANDIA EXPERGEFACTA | AD | JUBILÆUM | DANIÆ & NORVAGIÆ | QVOD IN | MEMORIAM REGIMINIS STEMMATIS | OLDENBURGICI, | C. C. C. JAM ANNUM, | A DEO OPTIMO MAXIMO | SERVATI | INDIXIT | FRIDERICUS | QVINTUS, | DANIÆ, NORVEGIÆ, VANDALO- | RUM GOTHORUMQVE REX, | DUX SLESVICI, HOLSATIÆ, STORMARIÆ | ET DITMARSIÆ, | OLDENBURGI AC DELMENHORSTÆ COMES. | A. D. XXVIII. OCTOBR. CIƆIƆCCXLIX. | – | HAVNIÆ, OFFICINA SACR. REG. MAJ. AULICA APUD. E. H. BERLINGIUM.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1749
    Prentari: Berling, Ernst Henrich (1708-1750)
    Tengt nafn: Friðrik V Danakonungur (1723-1766)
    Umfang: [12] bls.

    Athugasemd: Heillakvæði á íslensku með latneskri þýðingu í lausu máli.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Eggert Ólafsson. A biographical sketch, Islandica 16 (1925), 8-10.