1 niðurstaða

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Biblia laicorum það er leikmannabiblía
    Leikmannabiblía
    BIBLIA LAICORVM | Þad er | Leikman̄a Bib | lia, sa gyllene Catechismus | þess dyrdlega Guds Mans D. Mar- | tini Lutheri, Lofligrar minningar, sam | settur og auken̄ med stuttum einfỏlldum | Spurningum og Andsuỏrum, Fyrer | Vngmenne og einfallt al- | muga Folk: | ◯ | ANNO. M. D. XC. IX.
    Að bókarlokum: „Þryckt a Holum, 21. Dag Februarij. | – | ANNO. M. D. XC. IX.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1599
    Umfang: A-Q4. [247] bls.

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Aullum Kiennemønum og Guds Ords Þienørum j Hola Stigte.“ A2a-4b. Formáli dagsettur 1. janúar 1599.
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 60-62. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 3.