Sannsýnn virðingamaður
Sannsynn
|
Virdinga Madur
|
Sem allt vantar, enn hefur þo alla Hluti,
|
Saman̄vegandi
|
Þad Himneska og Jardneska
|
Eptir Helgidoomsins Sikli.
|
Fraleiddur ꜳ eitt Opinbert Sioonar-Plꜳts, i einfaldri
|
Lijk-Rædu,
|
Yfir Ord Pꜳls Postula, Rom. VIII. vers. 18.
|
Vid Sorglega Jardar-Før, Þeirrar i Lijfinu
|
Edla Velæruverdugu, og marg-Dygdum prijddu
|
HØFDINGS KVINNU
|
Sꜳl.
|
Mad. Sigridar Sigurdar
|
Doottur.
|
Hver ed frafoor i Hoola-Doom-Kyrkiu,
|
Þann 4. Septembris 1770.
|
Med Soomasamlegri Lijk-Fylgd og Ceremonium
|
I margra Ypparlegra, Goodra og
|
Gøfugra Manna
|
Samkvæmi.
Að bókarlokum:
„Þrickt ꜳ Hoolum i Hiallta Dal, af Jooni Olafssyni.
|
Anno 1772.“
Athugasemd:
Sigríður var síðari kona sr. Stefáns Ólafssonar á Höskuldsstöðum.
Efnisorð:
Persónusaga