Graduale
Grallari
GRADUALE
|
Ein Almen̄e-
|
leg Messusaungs Bok
|
Saman teken og skrifud, til meire og
|
samþyckelegre Einingar, j þeim Saung og
|
Ceremonium, sem j Kyrkiun̄e skal syn
|
giast og halldast hier j Lande, ept
|
er Ordinantiunne.
|
G. Th. S.
|
Lated alla Hlute Sidsamlega, og Skick
|
anlega fra fara ydar a mille.
|
1. Corinth. 14. Cap.
|
Ef sa er einhuør ydar a mille, sem þrꜳttunarsamur
|
vill vera, Hann vite þad, ad vier høfum ecke
|
slijkan Siduana, og ei helldur Guds
|
Søfnudur, ibidem. 11.
|
Sem H. Thorl. Sku. S. liet en̄ nu ad nyu
|
Prenta epter Bon og Forlage Virduglegs Her
|
ra M. Briniulffs Sueins. S. og
|
an̄ara Godra Man̄a.
|
–
|
ANNO D. M. DC. XLIX.
Að bókarlokum:
„Þryckt a Hoolum j Hiallta Dal.
|
ANNO. M. DC. L.“
Útgáfustaður og -ár:
Hólar, 1649-1650
Umfang:
A-Þ,
Aa-Hh. [255]
bls. 4°
Útgáfa:
4
Viðprent:
Guðbrandur Þorláksson (-1627):
„Vm Þad rietta Messu Embætte …“
A1b-B1b.
Formáli.
Viðprent:
„Til Lesarans.“
B2a.
Viðprent:
„Messuembætte a Bænadøgum …“
Þ3a-Aa3b.
Viðprent:
„Nockrer Hymnar Psalmar …“
Aa4a-Hh4a.
Efnisorð:
Guðfræði ; Messusöngsbækur ; Nótur
Skreytingar:
2., 3., 10.-12. og 21. lína á titilsíðu í rauðum lit.
Bókfræði:
Halldór Hermannsson (1878-1958):
Icelandic books of the seventeenth century,
Islandica 14 (1922), 34.