Varðveislusaga: Í dreifibréfi Fornfræðafélagsins 27. september 1831 er getið um prentað bréf þeirra sr. Þorgeirs Guðmundssonar og sr. Þorsteins Helgasonar með ofangreindri dagsetningu í tilefni af þeim deilum er þá höfðu risið í félaginu. Bréfið hefur ekki fundist. Efnisorð: Félög