Andlegra smáritasafn Guð er kærleikurinn Þess íslendska Evangeliska Smábóka Félags rit No. 38. Gud er Kjærleikurinn orkt af Bjarna Þórdarsyni á Bardastrønd.
Að bókarlokum: „Prentad í Kaupmannahøfn hiá C. Græbe. 1825.“
Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846) Viðprent: Bjarni Þórðarson (1761-1842): „Trúnadar-traust á Jesú Forþénustu af sama Høfundi.“ 92.-94.
bls. Viðprent: „Saungur Christins manns í sæng sinni, á náttar-þeli, þegar hann gétur ecki sofid … útlagt úr dønsku af Utgéfar.“ 94.-100.
bls. Viðprent: „Út af Drottinnligri Bæn útlagt, af sama.“ 100.-103.
bls. Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
Lítið frumvarp Lítid Frumvarp tileinkad Herra Jóni Presti Jónssyni í Mødrufelli, og sendt Flateyar hrepps Smábóka Lestrar-Félagi á Breidafirdi, haustid 1822. Frá Biarna Þórdarsyni.
Að bókarlokum: „Kaupmannahøfn 1824. Prentad hiá Bókþryckiara Þ. E. Rangel.“