Líkræða Lík-ræda, haldin vid Jardarfør Madame Þórunnar Sigmundsdóttur Móberg, af Herra Bjarna Arngrímssyni … þann 14da Decembr. 1805. Leirárgørdum, 1806. Prentud af Bókþryckjara G. Schagfjord.
Fáeinir táradropar Fáeinir Tára-Dropar fallnir af augum Jomfr. Typographiu Minervu Dóttur, Þegar hennar Forsvars- og Tilsjónar-madur Herra Magnus Stephensen Jústíts-rád og Justitiarius í Lands-Yfir-réttinum, flutti Búferlum frá Leirá ad Innrahólmi Arid 1803. Samantýndir af þeim, er ásamt henni margfaldra Gódgjørda Saknar og Mikid Misti.