-



10 niðurstöður

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Grafskrift; Vit þú, vinur! er verðleikum annt
    Grafskrift; Vit þú, vinur! er verdleicum annt: Þad eitt er leidt hér, sem leyst var dauda Af Valmenninu, Valdsmanni Konúngs Magnusa Ketils merkis syni Og konu hans fyrri, qvenncosti betsta Ragnhildi Eggerts rícri dottur Er átti Hann med ellefu Barna En vard Eckili ad vífi því dyrsta, Og giptist aptur göfugri Eckju Elinu Brynjulfs edla dottur Sem enn lifandi söcnud sárann ber. Er Hún of fleirsta einhvör hin bezta Stjúpmódir sinna Ectamanns Barna. Qvenncostur mesti og córóna manns síns. Gud veri Hennar gledi og adstod, Og eilífa sælu annars heims géfi! … [Á blaðfæti:] Til verdugrar minníngar vann ad setja, Forelldrum beztu fá ord þessi J. Magnusson.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, e.t.v. 1803
    Tengt nafn: Magnús Ketilsson (1732-1803)
    Tengt nafn: Ragnhildur Eggertsdóttir (1740-1793)
    Umfang: [1] bls. 27,9×16,4 sm.

    Efnisorð: Grafskriftir ; Einblöðungar

  2. Stutt og einföld endurminning
    Stutt og einføld | Endurminning | gøfigs høfdings-manns, | Jacobs sál. Eirikssonar, | er fyrrum sat at Búdum i Stadar-sveit, | og dó samastadar | þann 22. Novembris, Anno 1767. | – | Fyrst er Grafskriptin i módur-máli. | Þar eptir fylgir | Æfi-sagan, útdregin af líkpredikun, sem eptir | hann halldin var í Búda Kyrkiu, | af velæruverdugum og hálærdum | Sra. Jóni Magnússyni, | fyrrum Officiali Hóla-Stiptis. | Ad sidustu | eru nockrir Vísna-Flockar, eda Liliu-blómstur | vid grauf þess sáluga manns. | Philipp. 1. v. 23. | Eg girnist at leysast hedann, og vera med Christo, hvad | miklu betra er. | – | Prentad i Kaupmannahøfn, ad forlage Syslumansins i Eya- | fiardar-Syslu, Sr. Jóns Jacobssonar, hiá Bók- | þryckiara A. F. Stein, 1782.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1782
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Tengt nafn: Jakob Eiríksson (1708-1767)
    Umfang: 72 bls.

    Útgefandi: Jón Jakobsson ; Philopator (1738-1808)
    Viðprent: Jón Jakobsson ; Philopator (1738-1808): „L. B. S.“ 71.-72. bls. Eftirmáli dagsettur „á Egidius-Messo [ɔ: 1. september], 1781“.
    Efnisorð: Persónusaga

  3. Oeconomia Christiana
    Hústafla
    Oeconomia Christiana edur Húss Tabla sem sérhvørjum í sínu standi þann rétta kristindóms veg fyrir sjónir leidir, í ljódmæli samsett af þeim heidursverduga og hágáfada Guds manni Síra Jóni Magnússyni … 3ja Utgáfa eptir þeirri í Hrappsey útkomnu 1774. Selst óinnbundin a prentpappír 40 sz. S. M. Videyar Klaustri, Prentud a kostnad Síra E. B. Sivertsens. 1842.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1842
    Forleggjari: Einar Brynjólfsson Sívertsen (1811-1862)
    Umfang: 15, [1], 128 bls.
    Útgáfa: 3

    Viðprent: „Gódfús Lesari!“ 3.-12. bls. Formáli.
    Viðprent: [„Ágrip af ævi höfundarins“] 13.-14. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  4. Tveir kveðlingar
    TVEIR | Kvedling- | AR, | Ordter af þeim Gꜳfurijka Guds | Orda Kien̄eman̄e, | Sꜳl. Sr. Jone Magn- | US-SYNE | Ad Laufꜳse. | 1. Kvæde, Hvørnen̄ Madur skal brwka | Auden̄ Riettelega. | 2. Typus Morientium, Edur Dauda- | Doomur allra Adams Barna. | – | Selst Alment In̄bunded 4. Fiskum. | – | Þryckt ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Halldore Erikssyne. | ANNO M. DCC. LV.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1755
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [4], 92 bls.
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Halldór Brynjólfsson (1692-1752)
    Viðprent: Halldór Brynjólfsson (1692-1752): LECTORI SALUS. [3.-4.] bls. Dagsett 25. apríl 1752.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði

  5. Tveir kveðlingar
    TVEIR | Kvedling- | AR, | Ordter af þeim Gꜳfurijka Guds | Orda Kien̄eman̄e, | Sꜳl. Sr. Jone Magn- | US-SYNE | Ad Laufꜳse. | 1. Kvæde, Hvørnen̄ Madur skal brwka | Auden̄ Riettelega. | 2. Typus Morientium, Edur Dauda- | Doomur allra Adams Barna. | – | Selst Alment In̄bunded 4. Fiskum. | – | Þrickt ꜳ Hoolum i Hialltadal. | Af Halldore Erikssyne. | ANNO M. DCC. LII.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1752
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [4], 95 bls. 12°
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Halldór Brynjólfsson (1692-1752)
    Viðprent: Halldór Brynjólfsson (1692-1752): LECTORI SALUS. [3.-4.] bls. Dagsett 25. apríl 1752.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
  6. Oeconomia Christiana
    Hústafla
    OECONOMIA CHRISTIANA | edur | Huss-Tabla | sem serhvørium í sínu stande þan̄ retta | christindóms veg fyrer sióner leider, | í liódmæle samsett | af | þeim heidursverduga og hágáfada | guds manne | Síra | Joone Magnus syne | fordum sóknar-preste ad Laúfáse. | – | Selz óinnbunden 24 skildíngum. | – | – | Prentud ad Hrappsey, | í því nía konúngl. privilegerada bókþryckerie 1774 | af Eyríke Gudmunds syne Hoff.

    Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1774
    Prentari: Eiríkur Guðmundsson Hoff ; eldri (1738-1790)
    Umfang: [16], 156 bls.
    Útgáfa: 2

    Viðprent: „Goodfus Lesare!“ [3.-15.] bls. Formáli.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 67. • Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 32-34.

  7. Oeconomia Christiana
    Hústafla
    OECONOMIA CHRISTIANA | Edur | Huss-Tabla, | sem sierhverium i sinu Stan- | de þann rietta Christendomsens | Veg fyrer Sioner leider | I Liodmæle samsett | Af | Þem[!] Heidursverduga og Haagaf- | ada Guds Manne | Sal. Sira | Jone Magnussyne, | Fordu Soknar Preste ad Lauf- | aase vid Eyafiørd. | ◯ | – | Prentud i Kaupenhafn, | Anno 1734.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1734
    Forleggjari: Jón Jónsson (1682-1762)
    Umfang: 204, [2] bls. 12°
    Útgáfa: 1

    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): APPROBATIO. 2. bls. Dagsett 25. ágúst 1732.
    Viðprent: Gísli Magnússon (1712-1779): „Goodfwsum Lesendum Oskast Naadar og Fridar af Gude og Drottne vorum JESU Christo!“ 3.-10. bls. Dagsett 13. desember 1733.
    Viðprent: Gerhardius, Ottho Magni: „Oeconomiæ Christianæ Viri admodum Venerandi Dni JONÆ MAGNÆI, Pastoris qvondam Ecclesiæ Laufasensium in Patria meritissimi; Ita gratulabundus assurgit Beatissimi Authoris, ejus Virtutum Cultor & Amator devinctissimus Ottho Magni Gerhardius.“ 11.-12. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  8. Kvæðið Ellifró
    Kvædid Elle-Froo | Meinaz Síra J. M. S. í Laúfáse.

    Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, um 1774
    Umfang: [16] bls.

    Viðprent: „Elle-Diktur. Auctoris.“ [11.-16.] bls.
    Athugasemd: Án titilblaðs.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
    Bókfræði: Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 33-34.

  9. Specimen lexici runici
    SPECIMEN | LEXICI RUNICI, | Obscuriorum qvarundam vocum, qvæ | in priscis occurrunt Historiis & Poëtis Dani- | cis, enodationem exhibens. | Collectum | à | Dn. MAGNO OLAVIO | Pastore Laufasiensi in Islandia doctissimo, | Nunc | in ordinem redactum | Auctum & Locupletatum | ab | OLAO WORMIO, | in Acad. Hafn. P. P. | ◯ | HAFNIÆ, | Impreßum à Melchiore Martzan Acad. Typog. | ANNO M. DC. L.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1650
    Prentari: Martzan, Melchior (-1654)
    Umfang: [8], 144 bls.

    Útgefandi: Worm, Ole (1588-1654)
    Viðprent: „Benevolo Lectori OLAUS WORM S. P. D. [3.-4.] bls.
    Viðprent: Witte, Niels: CELEBERRIMO & FELICISSIMO ANTIQVITATIS PATRIÆ VINDICI OLAO WORMIO …“ [7.] bls. Latínukvæði til útgefanda.
    Viðprent: Runólfur Jónsson (-1654): „Ad Virum Clarißimum & Excellentißimum Dn. OLAUM WORMIUM …“ „Ad virum clarissimum & excellentissimum“ [7.-8.] bls. Latínukvæði til útgefanda.
    Athugasemd: Sr. Jón Magnússon lauk við orðabókina að höfundi látnum. Fyrsta prentaða orðabók íslenskrar tungu.
    Efnisorð: Málfræði / Málvísindi ; Rúnir
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 83. • Faulkes, Anthony: The sources of Specimen lexici runici, Íslenzk tunga 5 (1964), 30-138.

  10. Tvennar vikubænir og sálmar
    Tvennar | Viku-Bænir | og | Psálmar, | til | gudrækilegrar Húss-andaktar. | – | Bidjid, og mun ydur gefast; leitid, svo munud | þjer finna; knýid á, og mun fyrir ydur | upplokid verda. | Jesús. | – | Qverid selst almennt bundid, 15 skild. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1800. | Prentad á kostnad Islands almennu Upp- | frædíngar Stiptunar, | af Factóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1800
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [4], 116 bls. 12°

    Útgefandi: Stefán Stephensen Ólafsson (1767-1820)
    Viðprent: Stefán Stephensen Ólafsson (1767-1820): „Til Lesarans.“ [3.-4.] bls. Dagsett 8. apríl 1800.
    Efni: Vikubænir eftir Joh. Lassenius og Jón biskup Teitsson, vikusálmar eftir Þorvald Magnússon, Þorvald Böðvarsson, sr. Kristján Jóhannsson, sr. Sigurð Jónsson og sr. Þorvald Stefánsson.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 99.