-



1 niðurstaða

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Fornmanna sögur
    Fornmanna sögur. Eptir gömlum handritum útgefnar að tilhlutun hins konúngliga norræna Fornfræða fèlags. … Tólfta bindi. Ríkisár Noregs og Dana-konúnga; áratal markverðustu viðburða; vísur færðar til rètts máls; registr yfir staðanöfn, hluti og efni og yfir sjaldgæf orð. Kaupmannahøfn, 1837. Prentaðar í S. L. Möllers prentsmiðju.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1837
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [6], 459 bls.

    Útgefandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
    Útgefandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
    Útgefandi: Petersen, Niels Matthias (1791-1862)
    Efni: Formáli; Ríkisár Noregskonúnga frá Haraldi hárfagra til Magnúsar lagabætis; Ríkisár Danakonúnga frá Gormi gamla til Eiríks Kristóferssonar; Áratal; Vísur í Fornmanna sögum færðar til rètts máls; Registr yfir landa-, staða-, þjóða- og fljóta-nöfn í Fornmanna sögunum; Registr yfir hluti og efni í Fornmanna sögum; Orðatíníngr; Viðbætir; Leiðrèttíngar og athugasemdir, meðdeildar af Herra P. A. Munch …; Prentvillur og lagfæríngar.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur