Nokkur ljóðmæli Þorlákskver Nockur Ljódmæli, samanstandandi af Sálmum, andlegum Vísum og Qvædum, þess andríka Guds Manns, Síra. Þorláks Sál. Þórarinssonar … Hvør ed nú vegna ágjæts efnis og ordfæris samantekin, til almenníngs gagnsmuna Utgéfast. Videyar Klaustri, 1836. Prentud á Forlag Sekret. O. M. Stephensens, af Bókþryckjara Helga Helgasyni.
Að bókarlokum: „Seljast óinnbundin á Prentpappír 52 sz. reidu Silfurs.“„Seljast óinnbundin á Skrifpappír 60. sz. reidu Silfurs.“
Einfalt sorgarvers Einfalldt Sorgar Vers,
|
Vid Utfarir ÞEIRRAR
|
Edla Sann-Gudhræddu og Stoor-Dygdum-prijddu Høfdings Kvinnu
|
Sꜳl. Gudrunar Vigfuss Doottur,
|
ÞESS
|
Edla Høfdings Manns og Klausturhalldara Mødruvalla-Klausturs
|
Hr. Hans Lauritz Sonar Scheving
|
Hiartkiærrar Egta-Kvinnu.
|
Hvørrar Utvallda Sꜳlu Gud heimleiddi frꜳ þessu Tijman̄lega Lijfi i eilijft Lijf, þa Datum skrifadist CIƆIƆCCLXVII. Noottina milli þess
|
3. og 4. Decembris, ꜳ hen̄ar LXVI. Alldurs Ari; En̄ Lijkaminn var med stoorri Vyrdingu, þo margfølldu Sorgar-Kveini, i Guds Akur innborinn,
|
og til sinnar Hviildar nidurlagdur þann 18. Dag, sama Mꜳnadar,
|
Swngid med Søknudi, þo i skyllduga Þacklætis og Æru-Minning,
|
Af hennar, medann lifdi, Moodurlega Velgiørda Hlut-takara, samt hennar eptir-
|
þreyandi Edla Astvina Samsyrgiara
|
Þ. Þ. S.
|
… [Á blaðfæti:] Þrickt ꜳ Hoolum i Hialta-Dal,
|
af Petri Joonssyni.
Útgefandi: Hálfdan Einarsson (1732-1785) Viðprent: Hálfdan Einarsson (1732-1785): „Til Lesarans.“ 3.-10.
bls. Ævisaga skáldsins dagsett 1. apríl 1780. Athugasemd: Í þessari útgáfu er aukið við nýju efni, en felldar niður bænir sem prentaðar voru í Litlu bænakveri sr. Þorláks sama ár og teknar aftur upp í næstu útgáfu Þorlákskvers. Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
Nokkur ljóðmæli Þorlákskver NOCKUR
|
Liood-mæli
|
〈Af Psalmum, andlegum Vijs-
|
um og Kvædum samanstandande〉
|
Þess Andrijka Guds Manns
|
Sꜳl. Sr.
|
Þorlꜳks Þorarens
|
Sonar, Fyrrum Profasts i Vadla Þijn-
|
ge og Sooknar Prests til Mødruvallna
|
Klausturs Safnadar.
|
Hver ed nu vegna ꜳgiæts Efnes
|
og Ordfæres til samans teken̄, ad vid bætt-
|
um nockrum hanns Bænum,
|
Til almen̄ings Gagnsmuna
|
wtgiefast.
|
–
|
Seliast In̄bunden̄ 10. Fiskum.
|
–
|
Þryckt ꜳ Hoolum i Hialltadal,
|
Af Petre Joons Syne, 1775.
Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1775 Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792) Umfang: [12], 237 [rétt: 227], [1]
bls. 12° Blaðsíðutal er talsvert brenglað. Útgáfa: 1
Útgefandi: Hálfdan Einarsson (1732-1785) Viðprent: Hálfdan Einarsson (1732-1785): „Til Lesarans.“ [2.-12.]
bls. Ævisaga skáldsins dagsett 13. maí 1775. Viðprent: Magnús Einarsson (1734-1794): „Fꜳord Minningar Vers epter þan̄ merkelega Guds Mann Sr. Þorlꜳk Þorarens Son. Uppsett af han̄s Nafns Min̄ugum Elskara.“ 230.-237. [rétt: 220.-227.]
bls. Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
Ágrip af historíum heilagrar ritningar Joachim Fridrik Horsters
|
AGRIP
|
Af
|
Historium
|
Heilagrar Ritning-
|
ar,
|
Med nockrum
|
WIDBÆTER,
|
Sem Inneheldur hid hellsta til
|
hefur bored, Guds Søfnudum vidkom-
|
ande frꜳ þvi Postular Drottens lifdu
|
fra ꜳ vora Daga;
|
Børnum einkanlega og Yngis-
|
Foolke til Uppbyggingar og Frodleiks sam-
|
anteked.
|
–
|
Selst Innbunded 16. Fiskum.
|
–
|
Þryckt ꜳ Hoolum i Hialltadal,
|
af Petre Joons Syne.
|
1776.
Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1776 Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792) Umfang: [4], 403 [rétt: 404]
bls. 12° 1.-129. bls. eru prentaðar með sama sátri og fyrri útgáfa frá sama ári, nema blaðsíðutal er leiðrétt. Blaðsíðutalan 205 er tvítekin. Útgáfa: 3
Þýðandi: Hálfdan Einarsson (1732-1785) Viðprent: Þorlákur Þórarinsson (1711-1773): „Nockur Min̄is Vers, Ordt af Sr. Þ. Þ. S.“ 126.-130.
bls. Viðprent: „Til Lesarans.“ 402.-403. [rétt: 403.-404.]
bls. Athugasemd: Þýtt og aukið af Hálfdani Einarssyni. Gísli biskup Magnússon gerir grein fyrir þessari útgáfu í formála hinnar fyrri. Efnisorð: Guðfræði ; Biblían Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 70.
Ágrip af historíum heilagrar ritningar Jóachim Fridrik Horsters Agrip af Historium Heilagrar Ritníngar, Med Vidbætir, Sem inniheldur hid helsta til hefur borid, Guds søfnudum vidkomandi frá því Postular Drottins lifdu fram á vora daga. Selst óinnbundid á Prentp. 72 sz. Silfur-Mynt. Videyar Klaustri, 1837. Prentad á Forlag Sekret. O. M. Stephensens, af Bókþryckjara Helga Helgasyni.
Andlegir sálmar og kvæði Hallgrímskver Andlegr[!]
|
Psalmar
|
OG
|
Kvæde,
|
Sem sꜳ Gudhrædde Kien̄emann
|
og Ypparlega Þiood-Skꜳlld
|
Sꜳl. Sr.
|
Hallgrijmur Petursson
|
kvedid hefur;
|
Og nu i Eitt eru saman̄tekner, til Gudræki-
|
legrar Brwkunar og Froodleiks,
|
þeim er nema vilia.
|
–
|
Seliast In̄bundnir 12. Fiskum.
|
–
|
Þrycktir ꜳ Hoolum i Hialltadal
|
Af Jooni Olafssyni.
|
1773.
Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1773 Prentari: Jón Ólafsson (1708) Umfang: [24], 282, [6]
bls. 12° Útgáfa: 6
Andlegir sálmar og kvæði Hallgrímskver Tólffiskakverið Andleger
|
Psalmar
|
OG
|
Kvæde
|
Sem sꜳ Gudhræddi Kien̄imann
|
og Ypparlega Þiood-Skꜳlld
|
Sꜳl. Sr.
|
Hallgrijmur Petursson
|
kveded hefur;
|
Og nu i Eitt eru saman̄tekner, til Gudræ-
|
kilegrar Brwkunar og Froodleiks,
|
þeim er nema vilia.
|
–
|
Seliast In̄bundnir 12. Fiskum.
|
–
|
Þrycktir ꜳ Hoolum i Hialltadal
|
Af Jooni Olafs syni.
|
1770.
Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1770 Prentari: Jón Ólafsson (1708) Umfang: [24], 250, [26]
bls. 12° Útgáfa: 4
Viðprent: Hálfdan Einarsson (1732-1785): „Til Lesarans.“ [3.-22.]
bls. Ævisaga sr. Hallgríms, dagsett 18. mars 1770. Viðprent: Hallgrímur Eldjárnsson (1723-1779): „VIJSUR Profastsins Sr H. E. S.“ [23.-24.]
bls. Viðprent: Þorlákur Þórarinsson (1711-1773): „Eftirfilgiandi in̄sendt af Profastinum Sr. Þ. Þ. S.“ [274.-276.]
bls. Athugasemd: „Tólffiskakverið“, nefnt svo til aðgreiningar frá annarri útgáfu frá sama ári. Prentafbrigði: Titilsíða er til í tveimur gerðum, á annarri er 2., 4. og 8. lína í rauðum lit, hin er einlit. Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 49.
•
Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 70.
Andlegir sálmar og kvæði Hallgrímskver Andleger
|
Psalmar
|
OG
|
Kvæde,
|
Sem sꜳ Gudhrædde Ken̄emann
|
og Ypparlega Þiood-Skꜳlld
|
Sꜳl. Sr.
|
Hallgrijmur Petursson
|
kveded hefur;
|
Og nu i Eitt eru saman̄tekner, til Gudræ-
|
kilegrar Brwkunar og Froodleiks,
|
þeim er nema vilia.
|
–
|
Seliast In̄bundner 28. Sk.
|
–
|
Þryckter ꜳ Hoolum i Hialltadal
|
Af Marcuse Þorlꜳkssyne,
|
1797.
Daglegt kvöld og morgunoffur Daglegt
|
Kvølld og Morgun-
|
Offur,
|
Er ein trwud Sꜳl kann frabera
|
fyrer Gud i hiartnæmum
|
Saungum og Bæna Akalle
|
sijd og ꜳrla u Vikuna,
|
sier i lage til Kvølld- og Morgun-
|
Hwss-Lestra, lagad og
|
samannteked.
|
–
|
Psalm. XCII. v. 1. 2.
|
Þad er ꜳgiætur Hlutur DRottne Þacker ad
|
giøra, og Lof syngia þijnu Nafne, þu
|
hinn hærste! Ad Morgne
|
þijna Myskun, og ad Kvøllde
|
þinn Sannleik ad kunngiøra.
|
–
|
Selst innbunded 16. Fiskum.
|
–
|
Prentad ꜳ Hoolum i Hialltadal,
|
Af Petre Jonssyne.
|
1780.