Tvennar vikubænir og sálmar Tvennar
|
Viku-Bænir
|
og
|
Psálmar,
|
til
|
gudrækilegrar Húss-andaktar.
|
–
|
Bidjid, og mun ydur gefast; leitid, svo munud
|
þjer finna; knýid á, og mun fyrir ydur
|
upplokid verda.
|
Jesús.
|
–
|
Qverid selst almennt bundid, 15 skild.
|
–
|
Leirárgørdum vid Leirá, 1800.
|
Prentad á kostnad Islands almennu Upp-
|
frædíngar Stiptunar,
|
af Factóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.
Daglegt kvöld og morgunoffur Daglegt
|
Kvølld og Morgun-
|
Offur,
|
Er ein trwud Sꜳl kann frabera
|
fyrer Gud i hiartnæmum
|
Saungum og Bæna Akalle
|
sijd og ꜳrla u Vikuna,
|
sier i lage til Kvølld- og Morgun-
|
Hwss-Lestra, lagad og
|
samannteked.
|
–
|
Psalm. XCII. v. 1. 2.
|
Þad er ꜳgiætur Hlutur DRottne Þacker ad
|
giøra, og Lof syngia þijnu Nafne, þu
|
hinn hærste! Ad Morgne
|
þijna Myskun, og ad Kvøllde
|
þinn Sannleik ad kunngiøra.
|
–
|
Selst innbunded 16. Fiskum.
|
–
|
Prentad ꜳ Hoolum i Hialltadal,
|
Af Petre Jonssyne.
|
1780.