Varðveislusaga: Prentaðar í Hrappsey 1793 að því er segir í Feðgaævum Boga Benediktssonar. Jón Sigurðsson eignar sr. Jóni vísurnar í útgáfu sinni á Íslenskri ljóðabók þótt hann þekki þær ekki. Ekkert eintak er nú þekkt. Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði Bókfræði: Bogi Benediktsson (1771-1849): Æviágrip feðganna,
Viðey 1823, 58.
•
Jón Þorláksson (1744-1819): Íslensk ljóðabók 2,
Kaupmannahöfn 1843, iv.
•
Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794,
Kaupmannahöfn 1928, 60.
Lögþingisbókin Agrip
|
þess,
|
er giørdist og framfór
|
fyrir
|
Løgþíngis-Réttinum,
|
Arid 1795.
|
◯
|
–
|
Leirárgørdum vid Leirá, 1796.
|
Prentad á kostnad Biørns Gottskálkssonar,
|
af Bókþryckiara G. J. Schagfiord.
Lögþingisbókin Agrip
|
þess,
|
er giørdist og framfór
|
fyrir
|
Løgþíngis-Réttinum,
|
Arid 1796.
|
◯
|
–
|
Leirárgørdum vid Leirá, 1796.
|
Prentad á kostnad Biørns Gottskálkssonar,
|
af Bókþryckiara G. J. Schagfiord.
Lögþingisbókin Løg-þingis
|
Bókin,
|
innihaldandi þad,
|
er giørdist og framfór
|
fyrir
|
Løgþíngis-Réttinum,
|
Arid 1797.
|
◯
|
–
|
Leirárgørdum vid Leirá, 1797.
|
Prentud á kostnad Biørns Gottskálkssonar,
|
af Bókþryckiara G. J. Schagfiord.
Lögþingisbókin Løg-þingis
|
Bókin,
|
innihaldandi þad,
|
er giørdist og framfór
|
fyrir
|
Løgþíngis-Réttinum,
|
Arid 1798.
|
◯
|
–
|
Leirárgørdum vid Leirá, 1798.
|
Prentud á kostnad Bjørns Gottskálkssonar,
|
af Bókþryckjara G. J. Schagfjord.
Eðlisútmálun manneskjunnar Edlis-útmálun
|
Manneskjunnar,
|
gjørd af
|
Dr. Martínet.
|
–
|
Snúin af dønsku
|
af
|
Sveini Pálssyni,
|
Handlæknínga og Náttúru-fræda Studioso.
|
–
|
Hvørt er þad heyrilegt ad þyggja líkama þennann af
|
Gudi, bera hann lengi med ser, leggja um síd-
|
ir nidur, en láta sig aldrei lánga til ad vita:
|
hvad hann í raun og veru er?
|
Martinet.
|
–
|
Selst almennt innfest 22 skildíngum.
|
–
|
Leirárgørdum vid Leirá, 1798.
|
Prentud á kostnad Bjørns Gottskálkssonar,
|
ad tilhlutun Lands-Uppfrædíngar Felagsins,
|
af Bókþryckjara G. J. Schagfjord.
Andlegar hugvekjur til kvöldlestra Stúrmshugvekjur Andlegar
|
Hugvekiur
|
til
|
Qvøld-lestra,
|
frá
|
Vetur-nóttum til Lánga-føstu
|
og um serleg
|
Tíma-skipti,
|
flestar frítt útlagdar eptir
|
Christópher Christiáni Stúrm
|
af
|
Markúsi Magnússyni,
|
Stipt-prófasti Skálholts-stiptis, Prófasti í
|
Kialarness þíngi og Sóknar-presti til
|
Garda og Bessastada.
|
–
|
I. Bindi.
|
–
|
Selst almennt innbundid 60 skildíngum.
|
–
|
Leirárgørdum vid Leirá, 1797.
|
Prentad ad bodi ens Islendska Lands-
|
Uppfrædíngar Félags,
|
á kostnad Biørns Gottskálkssonar,
|
af Bókþryckiara G. J. Schagfiord.
Stutt stafrófskver Stutt
|
Stafrofs-Qver,
|
ásamt
|
Lúthers
|
litlu Frædum
|
med
|
Bordpsálmum
|
og
|
Bænum.
|
–
|
–
|
Selst almennt innfest 6 skildíngum.
|
–
|
Leirárgørdum vid Leirá, 1796.
|
Prentad á kostnad B. Gottskálkssonar,
|
af Bókþryckiara G. J. Schagfiord.
Sjö nýjar föstupredikanir Sjø nýjar
|
Føstu-Prédikanir
|
út af
|
Píslar-Søgu
|
Drottins vors Jesú Krists,
|
gjørdar af
|
Anonymo.
|
–
|
–
|
Seljast einstakar ásamt Píslar-søgunni bundnar, 32. sz.
|
en, bundnar saman vid Stúrms Passíu-Hugv. 24. sz.
|
–
|
–
|
Leirárgørdum vid Leirá, 1798.
|
Prentadar, ad tilhlutun ens
|
Islendska Lands-Uppfrædíngar Félags,
|
á kostnad Bjørns Gottskálkssonar,
|
af Bókþryckjara G. J. Schagfjord.
Útgefandi: Magnús Stephensen (1762-1833) Athugasemd: Fyrsta bindi er þrjár deildir sem komu fyrst út með sérstökum áprentuðum kápusíðum 1796, 1797 og 1798. Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): The periodical literature of Iceland down to the year 1874. An historical sketch, Islandica 11 (1918), 17-20.
•
Halldór Hermannsson (1878-1958): Fyrstu íslenzku tímaritin, Helgafell 4 (1946), 206-229.
•
Ólafur Pálmason (1934): Minnisverð tíðindi og Eftirmæli átjándu aldar, Árbók Landsbókasafns 25 (1968), 138-141.
•
Loftur Guttormsson (1938-2016): Franska byltingin í ágripi Magnúsar Stephensens, Ný saga 3 (1989), 12-19.