Magnús Stephensen (1762-1833)
Hér liggur örend Akraness prýði
Hér. liggur. ørend. Akraness. Prýdi. Dáinn. Dánumadur. Brynjólfur. Teitsson. Hann. fæddist. 19da. Aprílis. 1787. Giptist. 23ja. Maji. 1811. Margrétu. Brandsdóttur. Og. vard. med. Henni. ellefu. Barna. Fadir. Andadist. lángþjádur. ad. Ytrahólmi. Þann. 25ta. Augústí. 1828. … [Á blaðfæti:] Svo minnist kærs fósturs-sonar M. Stephensen Dr.
Publication location and year:
Viðey, 1828
Related name: Brynjólfur Teitsson (1787-1828)
Extent:
[1]
p. 4°
Note:
Endurprentað í Grafminningum og erfiljóðum, Viðey 1842, 53.
Keywords:
Literature ; Poetry ; Elegies/ commemorative poems ; Epitaphs / Tomb inscriptions ; Single sheet