Eftirmæli Eptirmæli Eggerts Eirikssonar Fyrrum Sókna-Prests til Glaumbæar og Vídimýrar í Hegraness Sýslu. Hann fæddist árid 1730, þjónadi Prests Embætti í 47 ár, en deydi 22ann Octobr. 1819. Videyar Klaustri, 1822. Prentud á kostnad Prófasts Jóns Konrádssonar, af Factóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.
Efni: Æviágrip, 3.-22. bls.; níu erfiljóð, 23.-58. bls., fjögur þeirra eru merkt S. J. S., sr. Bjarni Jónsson á Mælifelli, E. E. S., þ. e. sr. Eggert Eiríksson í Glaumbæ, S. Á. S., þ. e. sr. Sigurður Árnason á Hálsi; þrjár grafskriftir, 59.-62. bls., ein á latínu merkt A. E. Athugasemd: Síðasta bók prentuð á Hólum. Efnisorð: Persónusaga ; Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð ; Grafskriftir Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 75.