Varðveislusaga: Ritsins er getið á ofangreindan hátt í bókaskrá P. H. Resens. Ekkert eintak er nú þekkt. Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði Bókfræði: P. J. Resenii bibliotheca,
Kaupmannahöfn 1685, 313.
•
Jón Helgason (1899-1986): Sylloge Sagarum. Resenii Bibliotheca. Vatnshyrna, Bibliotheca Arnamagnæana 38 (1985), 46.
Húspostilla Gíslapostilla Hws Postilla.
|
Þad er.
|
Skijr og Ein
|
følld Vtlegging yfer øll
|
Sun̄udaga og Hꜳtijda Evangelia
|
sem fra Adventu Sun̄udeige, og til
|
Sun̄udagsins fyrsta j Føstu, Plaga Ar-
|
lega ad wtleggiast og frasetiast.
|
Godum og Gudhræddum
|
Møn̄um til Gagns og Godrar
|
Þienustu. Samsett og wtløgd.
|
AF.
|
H. Gysla Thorlaks
|
Syne, Superint. Hoola
|
Styptis.
|
Þryckt a Hoolum j Hiall
|
ta Dal. Anno 1665.
Að bókarlokum: „Þryckt a Hoolum j Hiallta
|
Dal Anno. 1667.“