Stutt og einföld endurminning Stutt og einføld
|
Endurminning
|
gøfigs høfdings-manns,
|
Jacobs sál. Eirikssonar,
|
er fyrrum sat at Búdum i Stadar-sveit,
|
og dó samastadar
|
þann 22. Novembris, Anno 1767.
|
–
|
Fyrst er Grafskriptin i módur-máli.
|
Þar eptir fylgir
|
Æfi-sagan, útdregin af líkpredikun, sem eptir
|
hann halldin var í Búda Kyrkiu,
|
af velæruverdugum og hálærdum
|
Sra. Jóni Magnússyni,
|
fyrrum Officiali Hóla-Stiptis.
|
Ad sidustu
|
eru nockrir Vísna-Flockar, eda Liliu-blómstur
|
vid grauf þess sáluga manns.
|
Philipp. 1. v. 23.
|
Eg girnist at leysast hedann, og vera med Christo, hvad
|
miklu betra er.
|
–
|
Prentad i Kaupmannahøfn, ad forlage Syslumansins i Eya-
|
fiardar-Syslu, Sr. Jóns Jacobssonar, hiá Bók-
|
þryckiara A. F. Stein, 1782.
Fáorð æruminning Fáord
|
Æruminning
|
at grøf
|
virdugligs og ágæts Høfdíngia
|
Herra
|
Sveins Sølvasonar,
|
sem var
|
Konúngligrar Hátignar Løgmadr
|
Nordan og Vestan á Islandi,
|
samt
|
Klaustrhaldari at Múnkaþverá.
|
Ritut af
|
Jóni Jakobssyni
|
K. M. Valdsmanni í Vadlasýslu, en at Forlagi
|
sonar Løgmannsins
|
Landphysicus Jóns Sveinssonar
|
útgefin.
|
–
|
Prentut í Kaupmannahøfn 1791.
|
hiá Jóhann Rúdólph Thiele.
Háttalykill No. 3.
|
–
|
Hátta-Lykill
|
Lopts ríka Guttorms-
|
sonar,
|
Er bió á Mödruvöllum i Eyiafirdi,
|
Sá er 〈1〉 hann qvad
|
til Kristínar Odds-dóttur
|
fridlu sinnar.
|
Asamt med
|
Athugasemdum
|
Jóns sál. Olafs-sonar
|
Grunnvíkíngs, um Bragar-hættina.
|
–
|
Útgefinn i Kaupmannahöfn 1793.
|
ad forlagi
|
Syslumannsins Haldórs Jacobssonar.
|
–
|
Prentad af P. H. Höecke.
Editor: Halldór Jakobsson (1735-1810) Variant: „Registr fyrrskrifadra Bragar-hátta.“ 47.-50. bls., fylgir aðeins sumum eintökum. Note: Útgefandi gaf út tvö kver önnur með tölusetningu, sjá Halldór Jakobsson: No. I. Manassis Bæn. [1792.] - og sami: Ærefrygt. No. 2. [1792.] Keywords: Literature ; Antiquities