-



4 niðurstöður

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Níutíu og þrír hugvekjusálmar
    Níutíu og þrír Hugvekju Sálmar útaf Stúrms Hugvekna 1sta Parti frá Veturnóttum til Lángaføstu og til vissra tíma orktir af Síra Jóni Hjaltalín … Kaupmannahöfn. Prentadir í S. L. Møllers prentsmidju. 1835.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1835
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: 154, [2] bls. 12°

    Útgefandi: Gunnlaugur Oddsson (1786-1835)
    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Útgefandi: Þorsteinn Helgason (1806-1839)
    Viðprent: Gunnlaugur Oddsson (1786-1835); Þorgeir Guðmundsson (1794-1871); Þorsteinn Helgason (1806-1839): „Til Lesarans.“ [155.-156.] bls. Dagsett 20. mars 1835.
    Boðsbréf: 27. október 1833; prentað bréf til útsölumanna 1. apríl 1835.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  2. Fimmtíu og sex tíðavísur
    Fimtíu og sex Tídavísur yfir árin 1779 til 1834 orktar af Síra Jóni Hjaltalín … Kaupmannahøfn. Prentadar hjá Bókþryckjara S. L. Møller. 1836.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1836
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [4], 168, [4] bls.

    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Útgefandi: Jón Hjaltalín Jónsson (1807-1882)
    Viðprent: „Stutt ágrip af æfisøgu Síra Jóns Hjaltalíns.“ [169.-170.] bls.
    Viðprent: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871); Jón Hjaltalín Jónsson (1807-1882): „Til Lesarans!“ [171.-172.] bls. Eftir útgefendur dagsett 10. mars 1836.
    Boðsbréf: 1. mars 1835.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði

  3. Guðsbarna bænafórn
    Bjarnabænir
    Guds Barna Bæna-Fórn, á Morgna, Qvøld og daglega, samt á Hátídis-døgum og Missiraskiptum. Ad mestu leiti samantekin af Bjarna Arngrímssyni … Beitistødum, 1816. Prentud á kostnad ennar konúnglegu íslendsku Vísinda Stiptunar, af Faktóri og Bókþryckjara, G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Beitistaðir, 1816
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [4], 68 bls. 12° (½)
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Magnús Stephensen (1762-1833)
    Viðprent: Arnór Jónsson (1772-1853); Jón Oddsson Hjaltalín (1749-1835); Kristján Jóhannsson (1737-1806); Magnús Stephensen (1762-1833); Þórarinn Jónsson (1754-1816); Þorsteinn Sveinbjarnarson (1730-1814); Þorvaldur Böðvarsson (1758-1836): [„Sálmar“]
    Athugasemd: Í þessari útgáfu og hinum síðari fylgja vikubænum morgun- og kvöldsálmar frumortir eða þýddir af sr. Arnóri Jónssyni, sr. Jóni Hjaltalín, sr. Kristjáni Jóhannssyni, Magnúsi Stephensen, sr. Þórarni Jónssyni, sr. Þorsteini Sveinbjörnssyni og Þorvaldi Böðvarssyni.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir

  4. Minning
    Minning Frúr Stiptamtmannsinnu Sigrídar Magnúsdóttur Stephensen, samin af Hennar Syni Magnúsi Stephensen … Leirárgørdum, 1810. Prentud á kostnad Geheime Etatsráds Olafs Stephánssonar, af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.
    Viðprent: Magnús Stephensen (1762-1833); Benedikt Jónsson Gröndal (1762-1825); Arnór Jónsson (1772-1853); Jón Þorláksson (1744-1819); Jón Oddsson Hjaltalín (1749-1835); Finnur Magnússon (1781-1847); Páll Jónsson ; skáldi (1779-1846): [„Erfiljóð“] 19.-47. bls.
    Efnisorð: Persónusaga
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 90.