Húspostilla Gíslapostilla HVSPOSTILLA
|
ÞAD ER
|
Skijr og Einfø-
|
lld wtþijding, yfer øll Sun-
|
nudaga, og Hꜳtijda Evangelia, sem Ared vm
|
kring Kiend og Predikud verda, j Christe-
|
legre Kyrkiu.
|
I Huørre framsetiast, Lærdomar, Hugganer, og
|
A-min̄ingar, wt af sierhuøriu Gudspialle, Gude Eilijfum fyrst og
|
fremst til Æru, Dyrdar og Vegsemdar, En̄ Goodū og Fromū Gu-
|
ds Børnum hier j Lande, sem hana Idka vilia, til Sꜳ-
|
largagns og Nytsemdar.
|
Fyrre Parturin̄
|
Fra Adventu, til Trinitatis Sun̄udags.
|
Med Kostgiæfne Saman̄tekin̄, Af H. Gysla
|
Thorlꜳks Syne, Superintendente Hoola Stiptis.
|
Þryckt ad nyu, A Hoolum j Hiallta Dal.
|
ANNO. 1684.
Að bókarlokum: „Þryckt ꜳ Hoolum af Jone Snorrasyne. An̄o 1685.“
Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1684-1685 Prentari: Jón Snorrason (1646) Umfang: ɔc2,A-Þ,Aa-Þþ,Aaa-Fff. [436]
bls. 4° Útgáfa: 2
Húspostilla Gíslapostilla HVSPOSTILLA
|
ÞAD ER
|
Skijr og Einfø-
|
lld wtþijding, yfer øll Sun-
|
nudaga, og Hꜳtijda Evangelia, sem Aared vm
|
kring, wtløgd og Predikud verda, j Christe-
|
legre Kyrkiu.
|
I Huørre framsetiast, Lærdoomar, Hugganer, og
|
A-min̄ingar, wt af sierhuøriu Gudspialle, Gude Eilijfum fyrst og fremst
|
til Æru, Dyrdar og Vegsemdar, En̄ Goodum og Froomum Gu-
|
ds Børnum hier j Lande, sem hana jdka vilia, til Sꜳ-
|
largagns og Nytsemdar.
|
Annar Parturin̄.
|
Fra Trinitatis Sun̄udeige, og til Adventu.
|
Med Kostgiæfne Samantekin̄, Af H. Gysla
|
Thorlꜳks Syne, Superintendente Hoola Styptis.
|
〈Blessadrar Min̄ingar〉
|
Þryckt ad nyu, A Hoolum j Hiallta Dal.
|
ANNO. 1685.
Að bókarlokum: „Þryckt A Hoolum j Hialltadal, Af
|
Jone Snorra Syne. An̄o 1685.“
Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1685 Prentari: Jón Snorrason (1646) Umfang: A-Þ,Aa-Mm2. [284]
bls. 4° Útgáfa: 2
Viðprent: „Einfølld og stutt Predikun, A Marteins Messu …“Hh3b-Ii2b. Viðprent: „Ein Bænadags Predikun.“Ii2b-Kk4a. Viðprent: „Aun̄ur Bænadags Predikun“Kk4a-Mm1b. Viðprent: „Ein Bæn sem lesast mꜳ, A Idrunar og Bænadøgum.“Mm1b-2b. Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 113.
•
Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 17.
Speculum poenitentiæ. Það er iðranarspegill SPECULUM POENITENTIÆ.
|
Þad er
|
Idranar-Speigill
|
I hvørium Christenn Madur
|
kan̄ ad sia og skoda þan̄ Naudsynlegasta
|
Lærdoom, hvỏrnen̄ Syndugur Madur skule
|
snwa sier til Guds med riettre Idran, Og
|
hvør og hvilijk ad sie søn̄ Idran, og
|
hvørt ad Madur giører rietta
|
Idran eda ecke.
|
Samanlesen̄ wr H. Ritningu.
|
Asamt med Agiætlegum Formꜳla
|
u Man̄sins Riettlæting fyrer Gude.
|
Af Niels Lauritssyne Norska, Superin
|
tendente yfer Viborgar Stigte
|
I Danmørk.
|
Vtlagdur a Islendsku,
|
Af Herra Gudbrande THorlakssyne,
|
Superintendente Hoola Stigtis.
|
–
|
Prentadur j SKALHollte,
|
Af JONE SNorrasyne,
|
Anno 1694.
Antidotum animæ það er heilsusamleg sálar lækning ANTIDOTUM ANIMÆ
|
Þad er
|
Heilsusam-
|
leg Sꜳlar Lækning, vid
|
þeirre hrædelegu og Skadsam-
|
legu Sꜳlaren̄ar Sturlan og Astrij
|
du, Sem kallast
|
AVRVILNAN ed
|
ur ØRVÆNTing.
|
Samannsett j Latinu
|
Af
|
D. NICOLAO HEMINGIO
|
Enn
|
Þryckt j SKALHollte
|
Af JONE Snorrasyne,
|
Aarum epter GVDS Burd,
|
M. DC. XCV.
Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1695 Prentari: Jón Snorrason (1646) Umfang: [7], 113
bls. 12° Stakar tölur eru á vinstri síðum í bókinni. Útgáfa: 2
Þýðandi: Guðmundur Einarsson (1568-1647) Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „GVDhræddum Lesara Nꜳd og Fridur af Gude Fødur og DRottne vorū JESV Christo, med H. Anda krỏptugre Huggun og Vpplijsingu.“ [3.-7.]
bls. Formáli dagsettur 8. janúar 1695. Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 43.
Kristilegar bænir Avenariibænir Herra Odds bænir Christelegar
|
BÆNER
|
Ad bidia a sierhørium[!]
|
Deige Vikun̄ar. Med almen
|
nelegum Þackargiørdum, Mor
|
gun Bænum og Kvỏlldbænū, s og
|
nockrum ꜳgiætum Bænum fyrer Adskil
|
ianlegs Stands Personur og ødrum
|
Guds Barna Naudsynium.
|
Samsettar Af
|
D. IOHANNEAVENA-
|
RIO Superintendente Præsulatus
|
Numburgensis Cizæ.
|
En̄ a Islendsku wtlagdar,
|
Af Herra Odde Einarssyne, ford
|
um Superintendente Skꜳlhollts
|
Stiptis.
|
〈Sællrar Min̄ingar〉
|
–
|
Prentadar I SKALHOllte
|
Af J. S. S. 1696.
Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1696 Prentari: Jón Snorrason (1646) Umfang: [12], 263 [rétt: 261], [7]
bls. 8° Hlaupið er yfir blaðsíðutölurnar 140-141. Útgáfa: 5
Sjö guðrækilegar umþenkingar Siø
|
Gudrækele-
|
gar Vmþeinkingar,
|
Edur
|
Eintal Christens Mans
|
vid sialfan̄ sig, hvørn Dag j
|
Vikun̄e, ad Kvøllde og
|
Morgne.
|
Samanteknar af Syra
|
Hallgrijme Peturssyne Fordum
|
Soknar Preste ad Saurbæ a
|
Hvalfiardarstrønd.
|
–
|
Þryckt ad nyu j Skal
|
hollte, af Jone Snorrasyne,
|
Anno M. DC. XCII.
Viðprent: „Nær Madur geingur j sitt Bænahws einsamall, þa mꜳ han̄ falla a Knie, lesa svo eina af þessum Bænum j sen̄, svo hn̄ mz David tilbidie DRotten̄ siøsin̄um, þad er opt a hvørium Deige Kvølld og Morgna.“E2a-5a. Viðprent: „Vngmenna Bænarkorn a Morgna.“E5a-6a. Viðprent: „Vngmenna Bænarkorn a Kvølld.“E6a-7a. Viðprent: „Hvør sa s vill sin̄ Lifnad Saluhialplega fraleida, han̄ verdur epterfilgiande Greiner vel ad ackta og Hugfesta.“E7a-12a. Viðprent: Luther, Martin (1483-1546); Þýðandi: Ólafur Guðmundsson (1537-1609): „Epterfilgiande Bladsydu til uppfyllingar setiast þesse Heilræde Doct. Mart. Luth. Vr Þysku Mꜳle wtløgd, af S. Olafe Gudmundssyne.“E12a-b. Efnisorð: Guðfræði ; Bænir Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 89-90.
•
Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 21.
Diarium Christianum Dagleg iðkun DIARIUM CHRISTI-
|
ANUM.
|
Edur
|
Dagleg Id
|
kun af øllum DROtt
|
ins Dags Verkū, med Sam
|
burde Guds tiju Bodorda vid
|
Skøpunarverken̄, og Min̄ingu
|
Nafnsins JESu. Skrifad og Samsett
|
Af S. Hallgrijme Peturs
|
syne, An̄o 1660.
|
–
|
Þryckt j Skalhollte Af
|
Jone Snorrasyne,
|
Anno 1693.
Auka titilsíða: Jón Jónsson (-1680): „APPENDIX
|
Þrefalldur
|
Trwar Fiesioodur þess
|
Þolennmooda JOBS, Af
|
19. Cap. hans Bookar.
|
Vtlagdur og Samann
|
skrifadur
|
Af þeim Heidur
|
lega og Vellærda Ken̄eman̄e,
|
Sr. JONE Sal: JONS
|
syne, Ad Hollte j Ønundarfyr-
|
de Fordum Profaste j Vestara Parte Isafiardar Syslu.“ 195.
bls.
Útgefandi: Einar Eyjólfsson (1641-1695) Útgefandi: Þórður Þorláksson (1637-1697) Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Til Lesararans.[!]“ [344.]
bls. Viðprent: „APPENDIX Edur Vidbæter Olafs Søgu Tryggvasunar, hefur In̄e at halda nockut sem undan̄felt er j Søgun̄i sealfri, hellst epter Fall eþur Hvarf Olafs Kongs af Ormenum Langa.“ 1.-36.
bls. Athugasemd: Einar Eyjólfsson sá að mestu um útgáfuna. Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði. Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 82-83.
Soliloquia animæ de passione Jesu Christi Eintal sálarinnar SOLILOQVIA ANIMÆ de passione Jesu Christi
|
Þad er.
|
Eintal Sꜳlaren̄
|
ar vid sialfa sig, hvørsu ad hvør
|
Christen̄ Madur ꜳ Daglega j Bæn og And
|
varpan til Guds, ad Hugleida þa allra hꜳ-
|
leitustu Pijnu og Dauda vors Herra JESV
|
Christi, og þar af taka ꜳgiætar Kien̄ingar og
|
heilnæmar Hugganer til þess ad lifa Gud
|
lega og deya Christelega.
|
Samanteken̄ wr Gudlegre Rit
|
ningu og Bookum þeirra Gømlu Lærefedra
|
Af þeim Hꜳttupplysta Guds Manne.
|
D. MARTINO MOLLERO.
|
Enn wr Þysku Vtløgd af Heidurleg
|
um og Hꜳlærdum Man̄e,
|
S. ARNGRIME JONSSYNE ꜳ
|
Melstad fordum Officiali Hoola Stiftis.
|
–
|
Þryckt I SKALHOLLTE,
|
Af JONE SNORRASyne.
|
ANNO M. DC. XCVII.
Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1697 Prentari: Jón Snorrason (1646) Umfang: [9], 353, [5]
bls. 8° Stakar tölur eru á vinstri síðum í bókinni. Útgáfa: 5
Píslarsaltari Passíusálmarnir Pijslar Psalltare,
|
Edur
|
Historia Pijnun̄
|
ar og Daudans DROTTens
|
vors JESV Christi.
|
Miuklega j Psalmvijsur snwenn
|
med merkelegre Textans wtskijringu.
|
Af
|
Þeim Heidurlega og Gꜳfumgiædda
|
Kiennemanne,
|
Sal. S. HAllgrijme PEturs
|
syne, fordum Guds Ords Þienara ad Sa-
|
urbæ a Hvalfiardarstrønd.
|
Nu j fimta sinn a Prent wtgeingen̄.
|
–
|
I SKALHOLLTE,
|
Af JONE SNORRASYNE,
|
Anno 1696.
Compendium grammaticæ latinæ COMPENDIUM
|
GRAMMATICÆ
|
LATINÆ.
|
Ex Grammaticis.
|
PHILIPPI MELANCHTHONIS
|
& JOHANNIS SPANGENBERGII
|
Olim desumptum.
|
◯
|
Nunc vero in usum Iuventutis, et Scho-
|
larum Patriæ, recens typis impressum.
|
a
|
IONA Snorronio Episcopi Typhographo
|
SKALHOLTI, in Islandia Australi.
|
–
|
ANNO M. DC. XCV.
Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1695 Prentari: Jón Snorrason (1646) Umfang: [3], 92, [1]
bls. 8°(½) Stakar tölur eru á vinstri síðum bókarinnar.
Útgefandi: Þórður Þorláksson (1637-1697) Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „THEODORVS THORLACIVS. L. S.“ [2.-3.]
bls. Formáli. Viðprent: „LIBELLUS.“ [3.]
bls. Erindi á latínu. Efnisorð: Málfræði / Málvísindi Skreytingar: Í sumum eintökum eru 2., 5. og 6. lína á titilsíðu í rauðum lit, enn fremur orðið „SKALHOLTI,“ í 13. línu. Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð. Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 19-21.
Meditationes sacræ. Heilagar hugvekjur Gerhardshugvekjur Glerhörðu hugvekjur MEDITATIONES SACRÆ.
|
H. Hugvekiur,
|
Þienande til þess ad ørfa og upptend
|
ra þan̄ jn̄ra Man̄en̄ til San̄arlegar[!] Gud-
|
rækne, og goods Sidferdis.
|
Samanskrifadar fyrst j Latinu, Af þeim
|
Hꜳtt upplysta Doctore H. Skriptar,
|
IOHANNE GERHARDI
|
S. S. Theol: Profess. til JEN j Þyskalande.
|
En̄ a Islendsku wtlagdar af þeim Lof
|
lega Herra.
|
Hr. THORLAKE SKVLASYNE
|
Fordum Biskupe Hoola Stiptis,
|
〈Sællrar Minningar〉
|
Nu j Fimta sinn a Prent wtgeingnar,
|
Ad vidauknum Marginalibus, edur Citatium wr
|
Heilagre Ritningu, og H. Lærefedra Bookum.
|
Item nockrum merkelegum Mꜳlsgreinum, j La
|
tinu sem sialfur Author hefur sett fyrer
|
framan̄ sierhvøria Hugvekiu.
|
–
|
PREntadar j SKALHOLLTE,
|
Af JONE SNORRA SYNE.
|
ANNO. M. DC. XCV.
Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1695 Prentari: Jón Snorrason (1646) Umfang: [12], 475 [rétt: 473], [19]
bls. 8° Hlaupið er yfir blaðsíðutölurnar 131-132. Útgáfa: 5
Þýðandi: Þorlákur Skúlason (1597-1656) Þýðandi: Þórður Þorláksson (1637-1697) Viðprent: Þorlákur Skúlason (1597-1656): „Goodfwsū Lesara …“ [2.-8.]
bls. Formáli. Viðprent: „LI. Hugvekia. V andlega Vpprisu Guds Barna. Vtløgd af M. Þ. Th. S. 〈Þesse Hugvekia hefur af Authore vidauken̄ vered sijdan̄ Booken̄ j fyrsta sin̄ a Prent wtgieck.〉“ [467.-475.] [rétt: 465.-473.]
bls. Formáli. Viðprent: Þýðandi: Páll Jónsson Vídalín (1667-1727): „Meining þeirra Latinsku Mals Greina sem standa fyrer framan̄ sierhvỏria Hugvekiu, fyrer þa Einfỏlldu og Fꜳfroodu s ecke skilia latinskt Tungumꜳl I Islendsk Lioodmæle eda Samstædur, wt sett af Pꜳle Jonssyne, Skoolameystara ad Skꜳlhollte, Til ad stoda Min̄ed.“ [476.-481.] [rétt: 474.-479.]
bls. Viðprent: Sigurður Jónsson (1590-1661): „Lijtel Vppvakningar Aminning til þess Fꜳfrooda og Athugalausa Islands Almwga. Ordt af Sera Sigurde Saluga Jonssyne j Presthoolum.“ [482.-490.] [rétt: 480.-488.]
bls. Viðprent: „Bænar korn lyted“ [490.-491.] [rétt: 488.-489.]
bls. Viðprent: „Ein good Gømul Saungvijsa u Eymder þessa Stundlega Lijfs og Sælu Eilijfs Lijfs“ [491.-494.] [rétt: 489.-492.]
bls. Athugasemd: Prentvilla í bókinni er leiðrétt í Graduale 1697. Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 32-33.
Graduale Grallari GRADUALE
|
Ein Almen̄e-
|
leg Messusaungs Book,
|
Vm þan̄ Saung og Ceremoniur sem i Kyrkiun̄e
|
eiga ad syngiast og halldast hier j Lande, epter godre og christelegre
|
Sidveniu sem og vors allra Nꜳdugasta Arfa Kongs og Herra,
|
CHRISTIANS þess Fimta Kyrkiu Ritual.
|
–
|
Editio VI.
|
Þryckt j Skꜳlhollte af Jone Snorrasyne,
|
Anno Domini M. DC. LXXXXI.
Að bókarlokum: „Endad j Skalh.
|
sama Ar 23. Maij.“
Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1691 Prentari: Jón Snorrason (1646) Umfang: [26], 327, [19]
bls. 6°grbr Útgáfa: 6
Útgefandi: Þórður Þorláksson (1637-1697) Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Aullum godum og Gudhræddum Møn̄um …“ [3.-6.]
bls. Formáli dagsettur 10. febrúar 1691. Viðprent: Oddur Einarsson (1559-1630): „Formꜳle Herra Odds Einarssonar, fordum Biskups Skalhollts Stiftis, yfer þan̄ fyrsta Prentada Grallara. Anno 1594.“ [7.-13.]
bls. Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Formꜳle Herra Gudbrands Thorlakssonar Byskups ad Hoolum yfer Grallarann.“ [14.-26.]
bls. Viðprent: „II. Saungur og Embættis giørd a Bæna og Samkomudøgū þar þeir eru halldner“ 191.-222.
bls. Viðprent: „III. Nockrer Hymnar Psalmar og Lofsaungvar, a þeim sierlegustu Hꜳtijdum, lijka a Kvølld og Morgna utan̄ Kyrkiu sem jn̄an̄.“ 223.-307.
bls. Viðprent: „IV. Nockrer Hiartnæmer Psalmar, um Daudan̄, sem syngiast meiga yfer Greptran Frammlidenna.“ 308.-327.
bls. Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „APPENDIX Sem er, Stutt Vndervijsun u einfalldan̄ Saung, fyrer þa sem lijted edur Ecke þar uti lært hafa, en̄ gyrnast þo Grundvỏllen̄ ad vita og sig framar ad ydka.“ [335.-341.]
bls. Söngfræði. Viðprent: „Þessum Bladsijdum sem epter eru af Arkenu til uppfyllingar, setst hier til ein god Amin̄ing og Vppvakning fyrer þa sem ganga vilia til Guds Bords, Hvør og so lesast ma fyrer Communicantibus, ꜳdur en̄ þeir medtaka heilagt Alltaresins Sacramentum.“ [342.-343.]
bls. Viðprent: „Þessu lꜳtum vier fylgia Presta Eyden̄, sem til er giørdur j Kongl. Maj. Kyrkiu Ritual, pag. 379. uppa þad, Kien̄emen̄erner þvi betur Gudrækelega athuge og endurmin̄est, hvad þeir sieu Gude og sijnu tiltrwudu H. Embætte uskyllduger.“ [344.-345.]
bls. Athugasemd: Í sumum eintökum er ártal táknað „M.DC.LXLI.“ Efnisorð: Guðfræði ; Messusöngsbækur ; Nótur Skreytingar: 2., 4. og 10. lína á titilsíðu í rauðum lit. Myndskreyttur rammi á titilblaði. Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 34-35.
Nokkrar predikanir út af pínu og dauða drottins Nockrar
|
Predikaner wt
|
af Pijnu og Dauda Drott-
|
ins vors Jesu Christi.
|
Saman̄skrifadar j þysku
|
mꜳle, Af þeim Merkelega
|
Læremeistara.
|
D. Johan̄e Arndt, Superin-
|
tendente til Lyneborg.
|
Enn a Islendsku wtlagdar,
|
Af S. Han̄ese Biørns Syne, Sokn
|
ar Preste, Ad Saur Bæ a Hual
|
fiardarstrønd.
|
Þrycktar a Hoolum j
|
Hiallta Dal. Af Jone
|
Snorra Syne.
|
ANNO. M. DC Lxxxiij
Útgefandi: Gísli Þorláksson (1631-1684) Þýðandi: Hannes Björnsson (1631-1704) Viðprent: Gísli Þorláksson (1631-1684): „Til Lesarans.“A2a-3a. Dagsett 27. febrúar 1683. Viðprent: „Nytsamleg Endurmin̄ing og Tijdkun þeirrar heiløgu Pijningarhistoriu, vors Herra Jesu Christi, sem med ferfølldum Speigle verdur oss fyrer Siooner sett.“T6a-8a. Viðprent: „Ein ꜳgiæt og jn̄eleg Bæn og Þackargiørd, wt af Pijnu og Dauda Drottins vors Jesu Christi.“T8a-V2a. Viðprent: „Ein Bæn wt af Pijslarsꜳrum Drottins vors Jesu Christi.“V2b-4b. Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 5.
Sá minni katekismus Fræði Lúthers hin minni Sa Minne
|
CATECHIS
|
MUS
|
D. Mart. Luth.
|
Epter þeirre fyrre Vtlegg
|
ingu, med nockru fleyra
|
fyrer Bỏrn og Vngmen̄e.
|
–
|
Skꜳlhollte,
|
Prentadur af Jone Snor-
|
ra syne,
|
Anno 1693.
Viðprent: „Stafrofed.“A2a-b. Viðprent: „Atkvæden“A2b. Viðprent: „Talan.“A2b-3a. Viðprent: „Signingen.“A3a-4b. Viðprent: „Bordpsalmuren̄ sa fyrre“D6a-b. Viðprent: „Bordpsalmuren̄ sa seirne.“D7a-b. Viðprent: „Nu epterfylgia nockrar Spurningar og Greiner, wt af þeim fi Pørtum Catechismi, fyrer Bỏrn og Fꜳfrooda.“D8a-F8a. Viðprent: „Skriptar Mꜳlenn.“F8a-G1b. Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711): „An̄ar stuttur Skriptargangur, D. Ioh. Olearii.“G1b-2b. Viðprent: „Sa Stutte DAVIDS Psallta[re] … Vtlagt ur Dønsku Anno 1692.“G3a-I2b. Viðprent: „Nockrar stuttar og goodar Bæner, audvelldar ad nema og muna fyrer Vngdoomen̄.“I3a-7b-. Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Landsbókasafni. Í eintakið vantar A6 og I8 til bókarloka. Varðveitt er 71 blað. Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði. Bókfræði: Pétur Sigurðsson (1896-1971): Sextándu og seytjándu aldar bækur íslenzkar, Árbók Landsbókasafns 9 (1952), 78-79.
Dagleg iðkun guðrækninnar Gerhardi bænabók Dagleg
|
Idkun Gud
|
ræknen̄ar, i fiora Parta
|
sundurskipt.
|
Hafande jnne ad hallda
|
Fyrst Jꜳtningar. 2. Þackargi
|
ørder. 3. Bæner. Og j fiorda Mꜳ
|
ta Gudrækelegar Vþeinkingar
|
edur Ihuganer.
|
Samanskrifud af þeim hꜳtt-
|
upplysta Doctore Heilagrar
|
Skriftar
|
IOHANNE GERHARDO.
|
Vtløgd ꜳ Norrænu af
|
H. Thorlake Skulasyne
|
Fordum Biskupe Hoolastigtis
|
Sællrar Min̄ingar.
|
–
|
Þryckt ad nyu j Skꜳlhollte, Af
|
Jone Snorras. A. 1694.
Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1694 Prentari: Jón Snorrason (1646) Umfang: [17], 241, [6]
bls. 12° Stakar tölur eru á vinstri síðum í bókinni. Útgáfa: 2
Graduale Grallari GRADUALE
|
Ein Almen̄e-
|
leg Messusaungs Book
|
Samanteken̄ og skrifud, til meire og
|
samþyckelegre Einingar, j þeim Saung og
|
Ceremoniu, sem j Kyrkiun̄e skal syng
|
iast og halldast hier j Lande, ept
|
er Ordinantiun̄e.
|
G. Th. S.
|
Lꜳted alla Hlute Sidsamlega, og Skick
|
anlega fra fara ydar a mille.
|
1. Corinth. 14. Cap
|
Ef sa er einhuør ydar a mille, sem þrꜳttunarsamur
|
vill vera, Hann vite þad, ad vier høfum ecke
|
slijkan Sidvana, og ei helldur Guds
|
Søfnudur, ibidem. 11.
|
Huøria H. Gysle Thor. S. liet prenta
|
epter Bon og Osk margra Godra Man̄a.
|
hier j Lande.
|
ANNO M. DC. LXXIX.
Að bókarlokum: „Þryckt a Hoolum j Hiallta Dal, Af
|
Jone Snorra Syne. Anno. 1679.“
Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1679 Prentari: Jón Snorrason (1646) Umfang: A-Þ,Aa-Ii2. [260]
bls. 4° Útgáfa: 5
Graduale Grallari GRADUALE
|
Ein Almen̄eleg
|
Messusaungs Book,
|
Vm þan̄ Saung og Ceremoniur sem j Kyrkiun̄e
|
eiga ad syngiast og halldast hier j Lande, epter godre og christelegre
|
Sidveniu sem og vors allra Nꜳdugasta Arfa Kongs og Herra,
|
CHRISTIANS þess Fimta Kyrkiu Ritual.
|
–
|
Editio vii.
|
Þryckt j Skꜳlhollte af Jone Snorrasyne,
|
ANNO Domini M. DC. LXLVII.
Að bókarlokum: „Endad j Skalh.
|
sama Ar 22. Febr.“
Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1697 Prentari: Jón Snorrason (1646) Umfang: [26], 328, [18]
bls. 6°grbr Útgáfa: 7
Útgefandi: Þórður Þorláksson (1637-1697) Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Aullum godum og Gudhræddum Møn̄um …“ [3.-6.]
bls. Formáli. Viðprent: Oddur Einarsson (1559-1630): „Formꜳle Herra Odds Einarssonar …“ [7.-13.]
bls. Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Formꜳle Herra Gudbrands Thorlakssonar …“ [14.-26.]
bls. Viðprent: „II. Saungur og Embættis giørd …“ 191.-222.
bls. Viðprent: „III. Nockrer Hymnar Psalmar …“ 223.-307.
bls. Viðprent: „IV. Nockrer Hiartnæmer Psalmar …“ 308.-328.
bls. Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „APPENDIX …“ [335.-341.]
bls. Söngfræði. Viðprent: „Þessum Bladsijdum sem epter eru af Arkinu til uppfyllingar, setst hier til ein good Amin̄ing og Vppvakning …“ [342.-343.]
bls. Viðprent: „Þessu lꜳtum vier fylgia Presta Eyden̄ …“ [344.-345.]
bls. Efnisorð: Guðfræði ; Messusöngsbækur ; Nótur Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði. Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 35.
Ein ný hús- og reisupostilla Ein Ny
|
Husz- og Reisu
|
POSTILLA.
|
Hafande jn̄e ad hallda.
|
Stutta og Einfallda Vtskijr-
|
ing allra þeirra Gudspialla sem kiend og
|
lesenn verda j Kyrkiusøfnudenum ꜳ
|
Sun̄udøgum, Hꜳtijdum og ødrum
|
Løghelgum Ared um krijng.
|
Med LÆRDOMVM, AMINN-
|
INGVM, VIDVØRVNVM og HVGG-
|
VNVM, j styttsta mata.
|
Skrifud og samanteken̄ ur Pre
|
dikunum þess hꜳlærda Herra,
|
Ioh. Michael Dilher. Af
|
M. DOMINICO Beern,
|
Diacono til S: Laurentij Kyrkiu
|
j Nurenberg.
|
En̄ a Islendsku Vtløgd, af
|
M. Þ. Thorl. S. S. S. St.
|
–
|
Prentud j SKALHOLLTE, Af
|
Jone Snorrasyne.
|
Anno M. DC. XC.
Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1690 Prentari: Jón Snorrason (1646) Umfang: [10], 267 [rétt: 277], [1]
bls. 8° Blaðsíðutölurnar 80-89 eru tvíteknar.
Þýðandi: Þórður Þorláksson (1637-1697) Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Godfusum Lesara.“ [3.-8.]
bls. Formáli dagsettur 20. janúar 1690. Viðprent: „Stutt Bæn sem lesast mꜳ fyrer Gudspialls lesturen̄.“ [8.-9.]
bls. Viðprent: „Bæn epter Lesturen̄.“ [9.-10.]
bls. Viðprent: „A Bæna og Ydrunar Døgum, ma lesa þennan̄ epterfylgiande Texta, med sinne stuttre wtskijringu.“ 260.-267. [rétt: 270.-277.]
bls. Viðprent: „Bæn um san̄a Ydran.“ 267. [rétt: 277.]
bls. Viðprent: „Bæn um Endurnyung Lijfdagan̄a.“ [268.] [rétt: 278.]
bls. Athugasemd: Prentað með L. Lossius: Medulla epistolica – og Bernard frá Clairvaux: Appendix eður lítill viðurauki þessarar bókar – enn fremur „REGISTVR ÞEssarar Bokar“, [8] bls., er nær til ritanna allra. Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir Skreytingar: 2., 3., 13. og 22. lína á titilsíðu í rauðum lit. Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 22-23.
Iðranaríþrótt eður sá gyllene skriftargangur IDRANAR IÞROTT
|
Edur.
|
Sa Gyllene
|
Skriptargangur
|
MANASSIS Kongs,
|
Vtdreigenn af hans Bæn, og j Fi
|
Stuttum Predikunum wtskijrd og lioos
|
giørd j þijsku Mꜳle,
|
Af
|
Doct. JOHANN Førster,
|
H. Skriftar Professore I Vittenberg.
|
Enn a Islendsku wtløgd,
|
Af H. THORLAKE SKwla
|
syne, Fordū Biskupe Hoola Stiptis,
|
〈Sællrar Minningar〉
|
–
|
Þryckt j SKALHOLLTE,
|
Af Jone Snorrasyne,
|
ANNO M. DC. XCIII.
Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1693 Prentari: Jón Snorrason (1646) Umfang: [5], 138, [1]
bls. 8° Stakar tölur eru á vinstri síðum í bókinni. Útgáfa: 2
Sjö guðrækilegar umþenkingar Siø
|
Gudrækele-
|
gar Vmþeinkingar,
|
Edur
|
Eintal Christens mans
|
vid sialfann sig, hvørn Dag j
|
Vikunne, ad Kvøllde og
|
Morgne.
|
Samanteknar af Syra
|
Hallgrijme Peturssyne Soknar
|
Preste fordum ad Saurbæ a
|
Hvalfiardarstrønd.
|
–
|
Þryckt j Skalhollte af
|
Jone Snorrasyne,
|
Anno M.DC.LXXXVIII.
Viðprent: „Nær madur geingur j sitt Bænahws einsamall, þa mꜳ han̄ falla a Knie, lesa so eina af þessum Bænum j senn, so han̄ med David tilbidie DROTTenn siøsin̄um Þad er opt a huørium Deige Kvølld og Morgna.“D3b-6a. Viðprent: „Vngmenna Bænarkorn a Morgna.“D6b-7a. Viðprent: „Vngmenna Bænarkorn a Kvølld.“D7b-8a. Viðprent: „Hvør sa sem vill sin̄ Lifnad Sꜳluhialplega fraleida, hann verdur epterfylgiande Greiner vel ad akta og Hugfesta.“D8b-12a. Viðprent: Luther, Martin (1483-1546); Þýðandi: Ólafur Guðmundsson (1537-1609): „Epterfylgiande Bladsijdu til uppfillingar setiast þesse Heilræde Doct. M. L. Vr Þysku Mꜳle wtløgd af S. Olafe Gudmundssyne.“D12a-b. Efnisorð: Guðfræði ; Bænir Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 89.
•
Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 20.
Sá stærri katekismus Sa Stærre
|
CATECHIS
|
MVS
|
Samann̄tekenn af þeim minna
|
Catechismo Lutheri, og ødrum god-
|
um Bokū, sem Samhlioda eru vorre
|
medteken̄e Christelegre og Evangelisk
|
re Tru.
|
Af þeim Halærdu Professori-
|
bus Theologiæ i Vittenberg,
|
Einkum fyrer Vngdomen̄, so bæde hn̄
|
og adrer Eildre[!] meiga hier af hafa
|
fullkomen̄ Grundvøll þeirrar riettu
|
Sꜳluhialplegu Truar.
|
–
|
Vtlagdur a Islendsku af Heid-
|
urlegum og Vellærdum Ken̄emanne,
|
S. ARNA ÞORVARDSSyne,
|
Preste ad Þungvøllum[!]
|
Enn prentadur i Skalhollte af
|
Jone Snorrasyne,
|
Anno Domini 1688.
Viðprent: Jón Þórðarson (1616-1689): „Lijfs Historia. Þess VelEhruverduga, Heidurlega og Hꜳlærda Herra Byskups, H. GYsla Thorlꜳkssonar. 〈Sællrar Min̄ingar.〉 Hans Epterlifande Eckta Hustru, Ehrugøfugre og Gudhræddre H. Kuin̄u, RAGNeide Jons Dottur. Og hans Ehruprijddu, Dygdarijku Moodur, Christijnu Gysla Dottur, Asamt hn̄s Virduglegu Systkynum og Astvinum til Þocknunar. I Liood saman̄teingd, af Heidurl. Kien̄eman̄e, S. Jone Þordarsyne Ad Huae j L. D.“F6b-G12a. Viðprent: Jón Guðmundsson ; yngri (1631-1702): „Søn̄ og Einfølld Hugleiding, vm Misser og Man̄koste, vors Loflega og Gudhrædda Byskups og Yfermans, nu j Gude Burtsofnada Herra, H. Gysla Thorlꜳks sonar. I Psalmvijsu saman̄tekin̄, Af S. Jone Gudmunds syne, Ad Felle j Sl.“G12b-H5b. Efnisorð: Persónusaga Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 38-39.
Einn lítill sermon um helvíti Eirn lijtell
|
SERMON,
|
Vm Helvijte og Kvaler þeir
|
ra Fordæmdu.
|
Øllum þeim sem nockud er uhugad
|
u sijna Sꜳluhialp, til Vidvørunar,
|
og goodrar Eptertektar.
|
Samannskrifadur j Þysku Mꜳle,
|
Af
|
M. ERASMO Vinther.
|
En̄ a Norrænu Vtlagdur,
|
Af H. THORLAKE Skwla
|
syne, fordum Biskupe Hoolastiptis,
|
〈sællrar Minningar〉
|
–
|
Prentad j SKALHOLLTE
|
Af Jone Snorrasyne,
|
ANNO M. DC. XCIII.
Auka titilsíða: Nicolai, Philipp (1556-1608); Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „APPENDIX
|
Edur
|
Lijtell Vidbæter þessarar
|
Bookar.
|
Er Gudrækeleg
|
IHVGAN
|
Þeirrar eilijfu og Oendanlegu
|
Sælu og Dyrdar, sem øllum Vtvøldum
|
Guds Børnum er fyrerbwen an̄ars Heims.
|
Vtteken af Theoria Vitæ æternæ,
|
Edur Speigle eilijfs Lijfs,
|
Doct. PHILIPPI NICOLAI
|
I fimtu Bookar toolfta Capitula.
|
Hvør Book wtløgd er a Norrænu
|
Af
|
Hr. Gudbrande Thorlakssyne
|
Fordum Biskupe Hoolastiptis 〈sællrar
|
Minningar〉 og Prentud a Hoolum,
|
Anno 1607.“ 61.
bls.
Sá stóri katekismus Sa Store
|
CATECHISMVS
|
Þad er,
|
Søn̄, Einfolld
|
og lios Vtskyring Christelig
|
ra Fræda, sem er Grundvøllur Truar
|
vorrar og Sꜳluhialpar Lærdoms, af þ
|
hellstu Greinum heilagrar Bibliu, hen̄ar
|
Historium og Bevijsingum samanteken̄, Gude
|
Almꜳttugum til Lofs og Dyrdar, en̄
|
Almwganum til Gagns og Goda.
|
Vtlagdur a Islenskt Tungu
|
mꜳl, af Herra Gudbrande Thorlaks-
|
syne fordum Biskupe Holastiptis,
|
〈Loflegrar Min̄ingar〉
|
–
|
Editio III. Prentud j Skꜳlhollte,
|
Af Jone Snorrasyne.
|
ANNO Domini. M. DC-XCI.
Ein lítil ný bænabók Þórðarbænir Þórðarbænakver Ein lijtel Nij
|
Bæna book,
|
Innehalldande,
|
I. Bæner a Adskilian
|
legum Tijmum og Tilfallande
|
Naudsynium.
|
II. Bæner fyrer Imsar
|
Persoonur, epter hvørs og ei
|
ns Stande, og vidliggiande Hag
|
Samanteken og skrifud
|
Af þeim Gooda og Gudhrædda
|
Kien̄eman̄e.
|
Sr. Þorde Sal: Bꜳrdarsy
|
ne, fyrrum Guds Ords Þien-
|
ara j Biskups Tungum.
|
–
|
Prentud j SKALHOLLTE
|
Af Jone Snorrasyne,
|
ANNO Domini, 1693.
Schematographia sacra SCHEMATOGRAPHIA
|
SACRA.
|
Edur
|
Nockrar Merke
|
legar Figurur og Minder, wt
|
dregnar af Historiu þess Gamla og
|
Nya Testamentis, Med minnelegum
|
Mꜳlsgreinum, af Heilagre Ritningu,
|
og Stuttum Bænum uppa sierhvỏrt
|
Efne Hlioodande.
|
Vngdoomenum og Einfølldu
|
Foolke til Gagns og Gooda.
|
–
|
Prentad I SKALHOllte,
|
Af JONE Snorrasyne.
|
Anno M. DC. XCV.
Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627) Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Formꜳle D. MARTINI LUTHERI.“A2a-3a. Viðprent: „Svo ad þessar epterfylgiande Bladsijdur af Arkenu verde ei Audar, þa setst hier til vors Herra Jesu Christi KROSSGANGA. So skrifa þeir gømlu Lærefedur …“K5a-8b. Efnisorð: Guðfræði ; Biblían Skreytingar: 4., 11., 14. og 16. lína á titilsíðu í rauðum lit. Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 67-68.
Andlega söngkórs annar partur THOMÆ KINGOS.
|
Andlega
|
Saung-kors
|
Annar Partur.
|
Edur
|
Sꜳlarennar Vppvakn
|
ing til allskins Gudrækne
|
I allra Handa Tilferlum
|
Allt
|
Til GVDS Dyrdar,
|
Vr Dønsku a Islendsk Liood-
|
mæle wtsettur, Af
|
S. Arna Thorvards
|
syne, Profaste j Arnessþijnge.
|
–
|
Prentadur j Skꜳlhollte, Af
|
Jone Snorrasyne,
|
ANNO M. DC. XCIII.
Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1693 Prentari: Jón Snorrason (1646) Umfang: [3], 129, [12]
bls. 12° Stakar tölur eru á vinstri síðum bókarinnar.
Þýðandi: Árni Þorvarðsson (1650-1702) Viðprent: Árni Þorvarðsson (1650-1702): „Kongl. Mayst. til Danmerkur og Noregs, etc. Assessoris i Commercii Collegio og Velbetruads Landfogeta yfer Islande. CHRISTOFFER HEIDEMANS. Edla Ættgøfugre og Dygdelskande kiæru FRV. SOPHIAE AMALIÆ. Min̄e Storgunstugre Patroninnu. Nꜳd og Fridur af Gude fyrer JESum Christum.“ [2.-3.]
bls. Ávarp í ljóðum dagsett 1. mars 1692. Viðprent: „Hier epter fylgia nockrar Notur, vid þau okendustu Lỏg j þessare Book.“ [132.-138.]
bls. Viðprent: Árni Þorvarðsson (1650-1702): „Morgun Psalmur. Te Christe laudo Carmine. Ordtur af S. Arna Th. S.“ [138.-139.]
bls. Viðprent: Páll Björnsson (1621-1706): „In Librum Epodon Viri Reverendi atqve Eruditissimi D. ARNEI THORVARDI Affinis honorandi“ [140.-141.]
bls. Latínukvæði. Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 60.
Saga þess háloflega herra Ólafs Tryggvasonar Ólafs saga Tryggvasonar SAGA
|
Þess Haloflega Herra
|
OLAFS
|
TRYGGVAsonar Noregs Kongs.
|
FYRRE PARTVRINN.
|
Hliodar um Ætt, Vpvøgst og Athafner OLafs
|
Kongs, aþur han̄ kom til Rikis j Norvegi,
|
med ødru þvi fleyra er þar at hnygur.
|
–
|
Cum Gratia & Privilegio Serenissimæ
|
Regiæ Maiestatis Daniæ et Nor-
|
vegiæ.
|
Prentud j SKALHOLLTE, Af
|
Jone, Snorrasyne, Arum epter Guds Burd,
|
M. DC. LXXXIX.
Útgefandi: Einar Eyjólfsson (1641-1695) Útgefandi: Þórður Þorláksson (1637-1697) Viðprent: „Kongl. Majestz. opid Bref og Naduglegasta Privilegium Mag: ÞORDE THORLAKSSYNE og hans Børnum utgefit, u Prentverkit a Islandi.“ [2.-3.]
bls. Dagsett 7. apríl 1688. Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Hans Kongelige Højhed. Den Højbaarne Arve Printz oc Herre, Friderich Arve-PRINTZ Til Danmark oc Norge …“ [4.-5.]
bls. Ávarp dagsett 26. mars 1689. Viðprent: Einar Eyjólfsson (1641-1695): „Edla Vel Eruverdugum og Halærdum Herra, M. ÞORDE THORLAKS SYNE … giører underskrifadur til litillra Þackenda epterfilgiandi Liodmæli.“ [7.-8.]
bls. Athugasemd: Einar Eyjólfsson sá að mestu um útgáfuna. Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði. 1., 3., 5. og 13. lína á titilsíðu í rauðum lit. Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 82.
Efnisorð: Tímatöl ; Einblöðungar Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði. Prentað í tveimur litum, rauðum og svörtum; 1. og 3. lína í rauðum lit, enn fremur í 4. línu upphafsstafur „F“ og ártölin bæði, á blaðfæti orðin „SKALHOLLTE,“ og „ANNO M. DC. XCV.“ Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 116.
Ein lítil ný bænabók Þórðarbænir Þórðarbænakver Ein lijtel Nij
|
Bæna book,
|
Innehalldande,
|
I. Bæner a Adskilian
|
legum Tijmum og Tilfallande
|
Naudsynium.
|
II. Bæner fyrer Imsar
|
Personur, epter hvørs og eins
|
Stande, og vidliggiande Hag.
|
Samanteken̄ og skrifud
|
Af þeim Gooda og Gudhrædda
|
Kien̄eman̄e.
|
Sr. Þorde Sꜳl: Bꜳrdarsyne
|
fyrrum Guds Ords Þienara j Bi-
|
skups Tungum.
|
–
|
Prentud j SKALHOLLTE
|
Af Jon Snorrasyne,
|
ANNO 1697.