Stjörnufræði, létt og handa alþýðu Stjörnufrædi, ljett og handa alþídu, eptir Dr. G. F. Ursin … med 4 eirspjaldabrjefum. Jónas Hallgrímsson íslendskadi. Videiar Klaustri 1842. prentad á kostnad Egils Jónssonar, Egils Pálssonar, Helga Helgasonar og Einars Þórdarsonar.
Sundreglur Sund-reglur Prófessors Nachtegalls, auknar og lagaðar eptir Íslanns þörfum af Útgjefendum Fjölnis. Kaupmannahöfn. Prentaðar hjá P. N. Jörgensen, 1836.
Athugasemd: Ort til minningar um Friðrik VI sem dó 3. desember 1839. Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði Bókfræði: Jónas Hallgrímsson (1807-1845): Rit 1,
Reykjavík 1929, 404.
•
Jónas Hallgrímsson (1807-1845): Ritverk 4,
Reykjavík 1989, 147.
Prentafbrigði: Prentað í tveimur gerðum. Önnur er á þykkari pappír, texti á titilsíðu í tveimur litum í tvílitum ramma með rósaskrauti, 19,9×12,3 sm, kvæðið prentað á [3.-4.] bls. í rauðum síðurömmum; texti á titilsíðu hinnar gerðarinnar er þrílitur í sams konar rósaramma einlitum, kvæðið prentað á [2.-4.] bls. í svörtum síðurömmum. Merki yfir stöfum eru frábrugðin á nokkrum stöðum, en afbrigði eru mest að í fyrrnefndri gerð stendur í 1. erindi „stóðt“ og í 5. erindi „vrendað“, í síðarnefndri „stóðst“ og „verndað“. Athugasemd: Ljósprentað í Reykjavík 1986 og aftur 1991 í Chants Islandais. Íslensk kvæði og ræða flutt í veislu til heiðurs Paul Gaimard í Kaupmannahöfn 16. janúar 1839. Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði Bókfræði: Marmier, Xavier (1808-1892): Chants Islandais,
Paris 1839, 8-9.
•
Jónas Hallgrímsson (1807-1845): Rit 1,
Reykjavík 1929, 336.
•
Jónas Hallgrímsson (1807-1845): Ritverk 4,
Reykjavík 1989, 139-141.
Geysir og Strokkur Gjeisir og Strokkur. 〈Brudstykke af en Dagbog fra 1837〉. Ved Jónas Hallgrímsson. Kjøbenhavn. Trykt i Bendixens Enkes Bogtrykkeri, ved M. C. Werner. 1838.
Athugasemd: Án titilblaðs. Ort vegna krýningar Kristjáns VIII. Á eintak í Landsbókasafni hefur Páll Melsteð ritað: „Eg veit eigi betur, en ad þetta kvædi sé eptir Jónas Hallgrímsson, sem þá var hér í Reykjavík í húsi Einars Hákonarsonar hattasmids. I því húsi ísIenzkadi Jónas stjörnufrædi Ursins. Rvik 10 Maí 1867 Páll Melsted Prentad í Videy. Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði Bókfræði: Jónas Hallgrímsson (1807-1845): Rit 1,
Reykjavík 1929, 404.
•
Jónas Hallgrímsson (1807-1845): Ritverk 4,
Reykjavík 1989, 232-233.
Þýðandi: Magnús Hákonarson (1812-1875) Viðprent: Magnús Hákonarson (1812-1875): [„Formáli“] 1.-2.
bls. Viðprent: „Hèr eru taldar Smíðar Alberts Thorvaldsens er hann hefir gjört um undanfarin 51 ár.“ 45.-58.
bls. Viðprent: Finnur Magnússon (1781-1847): [„Ávarp til Thorvaldsens 6. október 1838“] 59.-61.
bls. Viðprent: Jónas Hallgrímsson (1807-1845): „Kveðja og Þökk Íslendínga til Alberts Thorvaldsens.“ 63.-66.
bls. Viðprent: „Stamtavle.“ Á brotnu bl. Efnisorð: Persónusaga
Skírnir Skírnir, ný tíðindi hins íslenzka Bókmentafèlags. Tíundi árgángr, er nær til sumarmála 1836. … Kaupmannahöfn. Prentaðr í S. L. Möllers prentsmiðju. 1836.
Hugleiðingar um höfuðatriði kristinnar trúar Hugleidíngar um høfudatridi kristinnar trúar samdar af Dr. J. P. Mynster … Utgefnar á íslenzku af Þorgeiri Gudmundssyni … Kaupmannahøfn. Prentadar med hradpressu i Brünnichs prenthúsi. 1839.
Fjölnir Fjölnir. Árrit handa Íslendíngum. “Gjefið út” af Brinjólvi Pjeturssini, Jónasi Hallgrímssini, Konráði Gjíslasini, Tómasi Sæmunzsini. Þriðja ár, 1837. Kaupmannahöfn. Prentað hjá J. D. Kvisti, bóka-prentara og nótna. 1837.
Fjölnir Fjölnir. Árs-rit handa Íslendíngum. Samið, kostað og gefið út af Brynjólfi Pèturssyni, Jónasi Hallgrímssyni, Konráði Gjíslasyni, Tómasi Sæmunzsyni. Fyrsta ár, 1835. Kaupmannahöfn. Prentað hjá J. D. Kvisti, bóka- og nótna-prentara. 1835.
Fjölnir Fjölnir. Ár-rit handa Íslendíngum. Kostað og gjefið út af Brinjólvi Pjeturssini, Jónasi Hallgrímssini, Konráði Gjíslasini, Tómasi Sæmunzsini. Annað ár, 1836. Kaupmannahöfn. Prentað hjá J. D. Kvisti, bóka-prentara og nótna. 1836.
Að bókarlokum: „Typographie de Firmin Didot Frères …“ 16.
bls.
Útgáfustaður og -ár: París, 1839 Umfang: 16
bls. 8°(½)
Þýðandi: Marmier, Xavier (1808-1892) Efni: Formáli þýðanda; þýðing í lausu máli á kvæðum eftir Finn Magnússon, Jónas Hallgrímsson og Ólaf Pálsson; ræða eftir Þorleif Repp; þýðing í lausu máli á kvæði eftir Magnús Hákonarson; bréf til Loðvíks Filippusar konungs frá N. V. Stockfleth. Athugasemd: Kvæðin voru sungin í samsæti Íslendinga í Kaupmannahöfn til heiðurs Paul Gaimard 16. janúar 1839 og ræðan flutt þar. Ljósprentað í Reykjavík 1986 og aftur 1991. Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði