Dactylismus ecclesiasticus eður fingrarím Dactylismus Ecclesiasticus edur Fíngra-Rím, vidvíkjandi Kyrkju-Arsins Tímum. Hvørt, ad afdregnum þeim rómversku tøtrum gamla stíls, hefir sæmiligan íslendskan búníng fengid, lagadan eptir tímatali hinu nýa. Fylgir og med ný adferd ad finna íslendsk Misseraskipti. 〈Obreytt eptir útgáfunni frá 1739.〉 Kaupmannahøfn. Utgefid af Þ. Jónssyni; prentad hjá S. L. Møller. 1838.
Viðprent: Einar Jónsson (1712-1788): „Þegar Veledla, Velæruverdugur og Hálærdur Biskup yfir Skálholts Stifti M. Jón Arnason lét þá ágætu fríkonst Fíngra-Rímid á þryck útgánga var eptirskrifad í undirgefni tilsett af E[inari]. J[óns]. S[yni].“ [3.-5.]
bls. Heillakvæði. Viðprent: Jón Árnason (1715-1741): „In Dactylismum Ecclesiasticum Viri Summe venerandi et Doctissimi, Dn. Mag. Jonæ Arnæi, Diœceseos Schalholtinæ Episcopi vigilantissimi, Incultos hosce Musarum fœtus observantiæ ergo apposuit J[ón]. A[rnason stúdent].“ [6.-8.]
bls. Heillakvæði á latínu. Athugasemd: Ljósprentað í Reykjavík 1946. Efnisorð: Tímatöl
Lifandi ímynd LIFANDE IMYND
|
Svo vel
|
Guds Heima-Man̄a i han̄s Nꜳdar-Rijke hier ꜳ Jørdun̄e.
|
Sem og eirnen̄
|
Sam-Borgara þeirra Heiløgu i han̄s Dijrdar-Rijke ꜳ Himnum.
|
Auglijst og fyrer Siooner leidd i Einfalldre
|
Lijk-Predikun,
|
Ut af Psalme Davids XV. v. 1. og 2.
|
Þegar Fraliden̄ Lijkame Þess
|
Vel-Edla, Hꜳ Æruverduga og Hꜳlærda Herra,
|
Sꜳl. MAG. Jons Arna-
|
SONAR.
|
Fordum SUPERINTENDENTIS yfer Skꜳlhollts-Stipte,
|
BLESSADRAR MINNINGAR.
|
Var med Soomasamlegre Lijk-Filgd lagdur til sijns Sijdarsta Legstad-
|
ar in̄an̄ Skꜳlhollts Doom-Kyrkiu þan̄ XIIX. Februarij,
|
ANNO M. DCC. XLIII.
|
◯
|
Af
|
Sr. Vigfwsa Erlendssyne, Doomkyrkiun̄ar Preste
|
ad Skꜳlhollte, Nu Vel-Æruverdigum Profaste i Arness-Þijnge.
|
–
|
Þrickt ꜳ Hoolum i Hialltadal, Af Halldore Erikssyne, 1748.
Himnesk ályktan Himnesk ꜳlyktan
|
umm
|
Dauda Riettchristenna Manna
|
og
|
Þeirra Frijheit efter Daudann
|
Af Apoc. 14. v. 13.
|
Yfervegud i Einfalldre
|
Lijkpredikun
|
I Sijdustu Utfarar Minning
|
Hꜳ-Edla og Velbornu Frvr
|
Sꜳl.
|
Gudrijdar Gisladottur,
|
〈Blessadrar Minningar〉
|
Þegar Hennar Andvana Lijkame
|
var med Hꜳtijdlegre Lijkfilgd, lagdur i sitt Svefnhuus
|
og Hvijlldarstad Innann Skꜳlhollts Doomkyrkiu
|
þann 6. Martii 1766.
|
1 Corinth. 15. v. 27.
|
Gude sieu Þacker sem oss hefur Sigurenn gefed, fyrer
|
Drottenn vorn Jesum Christum.
|
–
|
Kaupmannahøfn, 1767.
|
Þrykt af Andreas Hartvig Godiche, Kongl. Universitets Bogtrykker.