Margarita theologica Margarita Theolo-
|
gica er hier vt sett aa Norænu suo
|
sem Gud hefer sina naad til gefit: huer Bock ad
|
er s ein Perla eda gymsteini[!] vt dreigen̄ af
|
heilagre skript, Islandz innbyggiurum,
|
serdeilis Gudz ordz Þienurum til
|
gagns og goda og riettrar vn-
|
deruisningar, þeim sem
|
ecki forsta annad tu-
|
ngu maal.
|
Forgefins dycrka[!] þeir Gud sem ecki kenna vtan
|
bodord manna Matth: 15.
Colophon: „Þryckt i Kỏbenhafn af mier Hans
|
Wingaard 1558.“
Translator: Gísli Jónsson (1515-1587) Related item: Palladius, Niels (-1560): „Nicolaus Palladius, Superintendent i Schaane Stigt, ønsker alle Guds hellige ords tiennere, paa Island, Guds euige naade oc fred ved Jesum Christum.“A2a-3b. Ávarpsorð dagsett 10. febrúar 1558. Related item: Gísli Jónsson (1515-1587): „Formale.“B1a-2b. Variant: Fjögur eintök eru nú þekkt, tvö þeirra heil, annað í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn, hitt í Háskólabókasafni í Uppsölum; þeim ber á milli í síðustu örk, þannig að villur í Uppsalaeintaki eru leiðréttar í Hafnareintaki. Keywords: Theology ; Books on Christian religion/ meditations/ spiritual devotion Bibliography: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 13-14.
•
Nielsen, Lauritz (1881-1947): Dansk bibliografi 1551-1600,
Kaupmannahöfn 1931-1933, 1519.
•
Uggla, Arvid Hjalmar: Uppsala universitetsbiblioteks samling av nyisländsk litteratur, Uppsala universitets biblioteks minnesskrift 1621-1921,
Uppsalir 1921, 553.
•
Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 2,
Reykjavík 1922, 595-600.