Ein ágæt bók sem kallast sá sanni lífsins vegur Ein Agiæt Book,
|
Sem Kallast
|
Sa Sanne
|
Lijfsens Vegur
|
i hverre kien̄t verdur
|
Hvert og hvilijkt ad sie
|
Edle og Asigkomulag
|
Truaren̄ar.
|
Skrifud fyrst i Dønsku
|
Af
|
Doct. Jens Dinnyssyne Jersin,
|
Fordum Byskupe Riber Stiftes
|
I Danmørk.
|
–
|
Þrickt a Hoolum i Hialltadal,
|
Af Marteine Arnoddssyne,
|
Anno 1743.
Skylda mannsins Skyllda
|
MANNSENS
|
VID
|
GVD, SIALFANN
|
sig, Og Nꜳungann,
|
Auglioslega og Skilmerkelega fra-
|
sett fyrer ALLA, En̄ þo Ein-
|
kan̄lega fyrer hina
|
EINFølldu.
|
Skipt i XVII. Capitula,
|
Af hverium þegar Ein̄ er Lesen̄ a
|
hverium Sun̄u-Dege, verdur
|
øll Boken̄ Vtlesen̄ Þrisvar
|
sin̄um a Einu Are.
|
Øllum Møn̄um Nytsamleg ad lesa.
|
Skrifud fyrst i Ensku Mꜳle, En̄ Nor-
|
rænd epter Danskre
|
Vtlegging,
|
Af
|
Mag. Jone Thorkelssyne Vidalin,
|
Fordum Byskupe i Skꜳlhollts Stifte
|
–
|
Þryckt a Hoolum i Hialltad. Anno 1744
Kenniteikn þess sem er einn endurfæddur maður Ken̄e Teikn
|
Þess sem er
|
Einn
|
Endur-Fæddur Madur,
|
Þad er
|
Eins Rett Christens.
|
Hid Einfalldlegasta og Skil-
|
ianlegasta Saman̄teken̄ og
|
Skrifud þeim Andvara-
|
lausu til Naud-
|
synlegrar Prof-
|
unar
|
Og
|
Þeim Rꜳdvøndu til Vpp-
|
vakningar.
|
–
|
Þryckt a Hoolum i Hialltad. 1744.
Útgefandi: Harboe, Ludvig (1709-1783) Þýðandi: Jón Þorkelsson (1697-1759) Viðprent: Harboe, Ludvig (1709-1783): „I. N. I.“ [3.-54.]
bls. Formáli dagsettur 13. mars 1744. Viðprent: „Nockrar Astædur Sem O-Endurfædder og Athugalauser Men̄ bruka sier til Afsøkunar i giegn Christelegum Amin̄ingum og san̄re Ydran. Med Tilhlijdelegu Svare, er sijner, ad þær eru Rꜳngar og Onijtar.“ [119.-138.]
bls. Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
Sú óumbreytta augsburgiska confession Ágsborgarjátning Su O-ubreitta
|
Augspurgiska
|
CONFESSI-
|
ON,
|
Ellegar
|
Truar-Jꜳt-
|
ning,
|
Hveria
|
Nockrer Stoor-Magtar-Herrar og
|
Herra Stietter i þvi Þyska Keysara
|
Vellde hafa fralagt fyrer
|
Han̄s Keysaral. Majestet
|
Keysara Karl þan̄ Fimmta,
|
I Augspurg i Þyska Lande,
|
Anno 1530.
|
–
|
Þrykt a Hoolum i Hialltadal,
|
Anno 1742.
Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1742 Umfang: A-G5. [81]
bls. 12°(½)
Útgefandi: Harboe, Ludvig (1709-1783) Þýðandi: Jón Þorkelsson (1697-1759) Viðprent: Harboe, Ludvig (1709-1783): „Formꜳle fyrer framan̄ þa Oubreittu Augspurgisku CONFESSION.“A1b-4b.. Dagsett 11. apríl 1742. Athugasemd: Harboe getur í formála sínum um þá „fyrre Editio, sem i Sꜳl. Hr. Gudbrands Thorlakssonar Tijd, skal vera a Prent wtgeingen̄, (sem ecke hefur feingest, hvada Omak sem Men̄ hafa giørt sier fyrer þvi) …“ (A4a). Aðrar heimildir um þessa útgáfu eru ekki þekktar. (Páll Eggert Ólason). Ný þýðing eftir Sigurð Melsteð var prentuð í Reykjavík 1861. Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði Bókfræði: Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 4,
Reykjavík 1926, 418.
•
Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 22.
Íslensk urtagarðsbók Islendsk
|
Urtagards Bok
|
Søfnud og samannteken
|
Bændum og Alþydu
|
ꜳ Islande
|
til reynslu og nota
|
af
|
Olafe Olafssyne,
|
Philosophiæ Baccalaureo.
|
–
|
Svo eru hyggende sem i hag koma.
|
–
|
Prentud i Kaupmannahøfn
|
af Paul Herman Hỏecke.
|
1770.
Nokkrar söngvísur um kross og mótlætingar Krossskólasálmar Nockrar Saung-Vijsur
|
U
|
Kross og Mot
|
lætingar Guds Barna
|
i þessum Heime,
|
Utdregnar af þeirre Book þess Hꜳtt-
|
Upplijsta Man̄s
|
Doct. Valentini Vudriani,
|
Sem han̄ kallar
|
Skoola Krossens
|
Og Kien̄e-Teikn Christen̄doomsins.
|
Øllum Kross-þiꜳdum Man̄eskium til Heilsu-
|
samlegrar Undervijsunar i sijnum Hørmungum.
|
Af
|
Jone Einarssyne,
|
Schol. Hol. Design. Rect.
|
–
|
2. EDITIO, med Gaumgiæfne vid Author
|
is eiged Manuskrift saman̄ boren̄, og epter þvi
|
Lagfærd.
|
–
|
Selst Alment In̄bunded 5. Fiskum.
|
–
|
Þrickt a Hoolum i Hialltadal, Anno 1746.
Nokkrar söngvísur um kross og mótlætingar Krossskólasálmar Nockrar Saung-Vijsur
|
U
|
Kross og Mot
|
lætingar Guds Barna
|
i þessum Heime,
|
Utdregnar af þeirre Book þess
|
Hꜳtt-upplijsta Man̄s
|
Doct: Valentini Vudriani
|
Sem han̄ kallar
|
Skoola Krossens
|
Og
|
Kien̄e-Teikn Christen̄domsens.
|
Øllum Krossþiꜳdum Man̄esk
|
ium til Heilsusamlegrar Undervij-
|
sunar i sijnum Hørmungum,
|
Af
|
Jone Einarssyne,
|
Schol. Hol Design. Rect.
|
–
|
Þryckt a Hoolum i Hialltadal, Anno 1744.
Biblíukjarni BIBLIU
|
Kiarne,
|
Þad Er
|
Stutt In̄ehalld
|
Allrar
|
Heilagrar Ritningar,
|
I nockrum Smꜳ-Spurningum yfer
|
Sierhveria hen̄ar Book, Epter Capi-
|
tula Tølu, med Riettu Andsvare
|
þar til.
|
Fyrst Saman̄teken̄ i Þysku
|
Af
|
Doct. IOHANN LASSENIO
|
Fordum miøg Vijdfrægum Theologo og
|
Professore i Kaupman̄ahøfn,
|
En̄ sijdan̄ Vtskrifadur ꜳ Islendsku
|
Epter Danskre Vtlegging, Samt þeirre
|
Islendsku Bibliu Sꜳl. Herra
|
Þorlaks Skulasonar.
|
Vngmøn̄um og Einfølldum, so og
|
þeim er ecke megna ad kaupa alla Bibli-
|
una til Christelegs Froodleiks og
|
Sꜳluhiꜳlplegrar Brukunar.
|
–
|
Þryckt ꜳ Hoolum i Hialltadal,
|
Af Marteine Arnoddssyne
|
ANNO M. DCC. XLIV.
Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1744 Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747) Umfang: [8], 725 [rétt: 724], [12]
bls. 8° Hlaupið er yfir blaðsíðutöluna 235.
Nokkrar söngvísur um kross og mótlætingar Krossskólasálmar Nockrar Saung-Vijsur
|
U
|
Kross og Mot
|
lætingar Guds Barna
|
i þessum Heime,
|
Utdreignar af þeirri Book þess Hꜳtt-
|
upplysta Man̄s
|
Doct. Valentini Vudriani,
|
Sem han̄ kallar
|
SKOOLA KROSSENS
|
Og Kien̄e-Teikn Christindoomsins.
|
Øllum Kross-þiꜳdum Man̄eskium til Heilsu-
|
samlegrar Undirvijsunar i sijnum Hørmungum,
|
Af
|
Joni Einarssyni,
|
Schol. Hol. Design. Rect.
|
〈4. Upplag, samanborid vid Au-
|
thoris Eiginhandar Rit, og aukid nock-
|
rum han̄s Psalmum〉
|
–
|
Seliast Alment In̄bundnar 6. Fiskum.
|
–
|
Þryckt ꜳ Hoolum i Hialltadal, Af
|
Petri Jons Syni, 1776.
Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1776 Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792) Umfang: [17], 128
bls. 12° Stakar tölur eru á vinstri síðum bókarinnar. Útgáfa: 4
Nokkrar söngvísur um kross og mótlætingar Krossskólasálmar Nockrar Saung-Vijsur
|
U
|
Kross og Mot
|
lætingar Guds Barna
|
i þessum Heime,
|
Utdregnar af þeirre Book þess Hꜳtt-
|
upplysta Man̄s
|
Doct. Valentini Vudriani,
|
Sem han̄ kallar
|
SKOOLA KROSSENS
|
Og Kien̄e-Teikn Christen̄doomsins.
|
Øllum Kross-þiꜳdum Man̄eskium til Heilsu-
|
samlegrar Undervijsunar i sijnum Hørmungum,
|
Af
|
Joni Einarssyne,
|
Schol. Hol. Design. Rect
|
3. EDITIO, riett epter þeirre An̄are, sem var
|
med Gaumgiæfne vid Authoris eiged Manuskrift
|
saman̄ boren̄, og epter þvi Lagfærd.
|
–
|
Selst Alment In̄bunded 6. Fiskum.
|
–
|
Þrickt ꜳ Hoolum i Hialltadal, Af
|
Halldore Erikssyne. An̄o 1753.
Útgefandi: Harboe, Ludvig (1709-1783) Viðprent: Jón Einarsson (1674-1707): „Vel-Edla og Hꜳlærds Herra … Epterlifande Eckiu … GUDRIJDE GYSLA DOOTTUR.“ [3.-6.]
bls. Tileinkun dagsett 1. janúar 1698. Viðprent: Harboe, Ludvig (1709-1783): „Formꜳle til Lesarans.“ [7.-14.]
bls. Dagsettur 6. júlí 1744. Viðprent: Oddur Einarsson (1559-1630): „Ein̄ Fagur Psalmur ꜳ Freistingar Tijmanum, Sem sagt er ad Ordtur sie af Hr. Odde Einarsyne, er þess verdur ad þricktur sie. Jon Magnusson. P. t. Official: H. Stipt.“ 115.-128.
bls. Viðprent: „Ein̄ Ydrunar Psalmur.“ 128.-130.
bls. Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar