Sá minni katekismus Fræði Lúthers hin minni Sa Minne
|
CATECHIS
|
MUS
|
D. Mart. Luth.
|
Epter þeir[re fyr] re Vtleg-
|
gingu, med nockru fleira
|
fyrer Børn og Vng-
|
menne.
|
–
|
Skalhollte,
|
Prentadur af Hendrick Kruse
|
Anno 1686.
Viðprent: „Stafrooed.“ɔc2a-b. Viðprent: „Adkuædenn“ɔc2b. Viðprent: „Talann.“ɔc3a. Viðprent: „Signingenn“ɔc3a-4b. Viðprent: „Bæn u Lijkālegt Vpphellde.“H2a-b. Viðprent: „Aun̄ur Bæn sama In̄ehallds.“H2b-3a. Viðprent: „Bæn u farsæla Daudastūd.“H3a-b. Viðprent: „III Þackargiørder fyrer Guds Velgiørninga.“H3b-6b. Viðprent: Lassenius, Johannes (1636-1692): „IV Bæner fyrer þa sem ganga vilia til Guds Bords og Heilags Alltaresins Sacramentis.“H6b-I4b. Þar í bænir eftir J. Lassenius. Viðprent: „V Nockrer Psamar[!], og andlegar Vijsur, til ad jdka og læra, Gude til Lofs og Dyrdar.“I5a-K4b. Viðprent: „Hwstabla[nn]“K5b-7b-. Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Landsbókasafni. Í eintakið vantar D-G, K1 og K8 til bókarloka. Varðveitt eru 46 blöð. Örkin C endar í fyrstu spurningu altarissakramentisins á orðunum: „… þad er Kaleikur hins nya Testamentis i mijnu Bloode, sem fyrer …“ H1 hefst í miðri bæn, en neðst á síðunni er fyrirsögn: „Þridia Bæn ꜳlijka In̄ehallds“. Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði. Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 65-66.
Salomons lofkvæði Salomons
|
Lof-Kvædi
|
Sem er andlegur Elsku Saungur
|
Brwdgumans JEsu Christi og hanns
|
Brwdur Christnennar;
|
Hveriu fylger
|
Andlegt Vikuverk,
|
Innehalldande Fioortan Morgun- og
|
Kvølld- samt jafnmarga
|
Ydrunar-Psalma
|
med fleiru hier ad lwtande;
|
Hvad allt i Lioodmæle sett hefur
|
Sr. Gun̄laugur Snorrason
|
Sooknar Prestur til Helgafells og
|
Biarnarhafnar Safnada.
|
–
|
Selst innbunded 8. Fiskum
|
–
|
Prentad ꜳ Hoolum i Hialltadal,
|
Af Petri Joons Syne
|
Anno 1778.
Viðprent: Lassenius, Johannes (1636-1692): „Approbatio.“ [3.-4.]
bls. Dagsett 13. mars 1689. Viðprent: Arngrímur Þorkelsson Vídalín (1667-1704): [„Tileinkun á latínu til Tómasar Kingo“] [5.]
bls. Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn. Efnisorð: Málfræði / Málvísindi Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 106.
Ein ný sálmabók íslensk Sálmabók Hólabók EIN NY
|
Psalma
|
Bok Islendsk,
|
Med mørgum Andligum,
|
Christeligum Lof-Saungvum
|
og Vijsum.
|
Sømuleidis nockrum ꜳgiæt-
|
um, Nijum og Nꜳkvæmum
|
Psalmum Endurbætt.
|
Gude Einum
|
og Þren̄um, Fødur, Syne og H.
|
Anda, til Lofs og Dijrdar.
|
En̄ In̄byggiurum þessa Lands til Glede,
|
Gagns og Gooda fyrer Lijf og Sꜳl.
|
–
|
Selst Almen̄t In̄bunden̄ 30. Alnum.
|
–
|
Prentud ꜳ Hoolum i Hialltadal,
|
Af Halldore Eriks-Syne, 1751.
Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Formꜳle Doct. Martini Lutheri Yfer sijna PSALMA BOOK.“ 3.-4.
bls. Viðprent: Lassenius, Johannes (1636-1692); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): „Epterfylgia Viku Bæner Doct. IOHANNIS Lassenii. Ur Þijsku Utlagdar af Sꜳl. Biskupenum Yfer Hoola Stipte. Mag. Steine Jonssyne.“ 1.-23.
bls. Viðprent: Halldór Brynjólfsson (1692-1752): „Amicis Lectoribus.“ 23.
bls. Athugasemd: Þessi sálmabók er hin síðasta er hvílir á sálmabók Guðbrands biskups Þorlákssonar, sbr. Páll Eggert Ólason. Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar Bókfræði: Páll Eggert Ólason (1883-1949): Upptök sálma og sálmalaga í lútherskum sið á Íslandi,
Reykjavík 1924, 217-219.