Minning Minning Consistoríal-Assessors Síra Gunnlaugs Oddssonar Dómkyrkjuprests í Reykjavík. Utgéfin á kostnad minnugra vina ens framlidna Prestanna Þorg. Gudmundssonar og Þorst. Helgasonar. Kaupmannahøfn. Prentud í S. L. Møllers prentsmidju. 1838.
Athugasemd: Undir kvæðinu stendur „18-19.“, þ. e. S. T., en í einu eintaki Landsbókasafns er nafn Skúla Thorlacius skrifað undir kvæðið. Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
Fyrir burtfararminni Fyri Burtfarar-Minni í samqvæmi Islendínga og Islandsvina í Kaupmannahöfn þann 11ta Maji 1827. Kaupmannahöfn. Prentad hjá Hardvíg Fredrik Popp.
Við heimför Vid Heimför Hra. Amtmanns Gr. Jónssonar, og Hra. Consistóríal-Assessors Dómkyrkjuprests Glg. Oddssonar. Kaupmannahöfn, 1827. Prentad hjá Hardvíg Fridrek Popp.