-



5 niðurstöður

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Forsetaheimt
    Forsetaheimt. Orkt af Arnóri Jónssyni … Med nockrum vidbættum skíríngargreinum. Kaupmannahöfn. Prentad á kostnad skáldsins hjá H. F. Popp. 1821.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1821
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Tengt nafn: Magnús Stephensen (1762-1833)
    Umfang: 32 bls.

    Viðprent: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852); Finnur Magnússon (1781-1847): „Utleggíngar-tilraun yfir þad vandskildasta í Forsetaheimt.“ 19.-32. bls. Eftir Sveinbjörn með neðanmálsgreinum eftir Finn.
    Athugasemd: Heillaósk til Magnúsar Stephensen vegna doktorsnafnbótar er hann hlaut 1819.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  2. Fáeinir táradropar
    Fáeinir Tára-Dropar fallnir af augum Jomfr. Typographiu Minervu Dóttur, Þegar hennar Forsvars- og Tilsjónar-madur Herra Magnus Stephensen Jústíts-rád og Justitiarius í Lands-Yfir-réttinum, flutti Búferlum frá Leirá ad Innrahólmi Arid 1803. Samantýndir af þeim, er ásamt henni margfaldra Gódgjørda Saknar og Mikid Misti.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1803
    Tengt nafn: Magnús Stephensen (1762-1833)
    Umfang: [1] bls. 28,6×17,4 sm.

    Athugasemd: Í lok titils kvæðisins eru bundin nöfn prentaranna í Leirárgörðum, Guðmundar Skagfjörð og Magnúsar Móberg.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar

  3. Lúnar hvílast í helgri ró
    Lúnar. hvílast. í. helgri. ró. Sveipadar. mjúku. módur. skauti. Daudligar. leyfar. Landshøfdíngja. Um. aldir. ódaudligs. Islands. Sonar. Magnúsar. O. Stephensens. Conferenceráds. og. Doctoris. Juris. Hann. fæddist. í. heim. þenna. 27da. Decembr. 1762. Utsendr. Kóngs. í. erindagjødir. 25ta. Septembr. 1783. Vard. Copíisti. í. Kammercancellíi. 5ta. Aprilis. 1784. Víceløgmadr. Islands. vestan. og. nordan. 23ja. Maii. 1788. Giptist. sama. ár. gódfrægum. maka. Gudrúnu. Vigfússdóttur. fæddri. Scheving. Honum. nú. samsælli. í. sveit. engla. Hann. vard. Løgmadr. vestan. og. nordan. 19da. Aug. 1789. Settr. Landfógeti. frá. 1793. til. 1795. Ædsti. dómari. Yfirréttar. og. Justitzrád. 6ta. Junii. 1800. Forseti. í. Yfircriminalrétti. og. Etatsrád. 6ta. Maii. 1808. Conferencerád. 17da. Aprilis. 1816. Lærifadir. í. Lagafrædi. 6ta. Aprilis. 1819. Saddr. af. jardneskum. heidri. heill. og. árum. Géck. Hann. gladr. til. Guds. barna. hvíldar. Hafinn. í. englastétt. fyrir. unnin. verk. 17da. Martz. 1833. Heidr. Lands. ljós. ættjardar. fadir. þurfenda. og. Þriggja. barna. En. Tíu. barna. bestur. Afi. … [Á blaðfæti:] Svo setti látnum Landshøfdíngja, sínum og sinna søknudum velgjørara. Þ. Sveinbjørnsson.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1833
    Tengt nafn: Magnús Stephensen (1762-1833)
    Umfang: [1] bls. 38×20 sm.

    Athugasemd: Endurprentað í Grafminningum og erfiljóðum, Viðey 1842, 66-68.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð ; Grafskriftir ; Einblöðungar

  4. Island og dets justitiarius Magnus Stephensen
    Island og dets Justitiarius Magnus Stephensen. Aktstykker, vedkommende det kongelige islandske Landoplysnings-Selskab, samlede og med Anmærkninger og Tillæg udgivne af Vigfus Erichsen … Kjøbenhavn. Trykt paa Udgiverens Forlag hos H. F. Popp. 1827.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1827
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Tengt nafn: Magnús Stephensen (1762-1833)
    Umfang: [4], 90 bls.

    Athugasemd: Hér eru teknar upp greinar úr dönskum blöðum sem Magnús Stephensen hafði andmælt í Foreløbigt svar, 1826.
    Boðsbréf: 31. mars 1827.
    Efnisorð: Persónusaga
    Bókfræði: Magnús Stephensen (1762-1833): Svar, Viðey 1826-1827. • Magnús Stephensen (1762-1833): Til Íslendinga, Viðey 1827.

  5. Hic deposuerunt mortalia viri immortalis memoriæ
    Hic Deposuerunt mortalia Viri immortalis memoriæ Magni Olavidis Stephensen Doctoris Juris. Justitiarii tribunalis Islandiæ superioris. R. M. a consiliis Conferentiarum. Qvi natus est VIto D. a. Cal. Jan. Anni MDCCLXIII. Matrimonium cum jam beata uxore Gudruna Scheving IIItio D. a. Id: Sept: Anno MDCCLXXXIIX, iniit; Ex qva tres suscepit liberos – duo sunt superstites – Obiit vero XVIto D. a. Cal. Apr. MDCCCXXXIII. … [Á blaðfæti:] Sic posuit ejus memoriæ gratus cultor. A. Helgason.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1833
    Tengt nafn: Magnús Stephensen (1762-1833)
    Umfang: [1] bls.

    Athugasemd: Endurprentað í Grafminningum og erfiljóðum, Viðey 1842, 63-64.
    Efnisorð: Grafskriftir ; Einblöðungar