Stutt ævi- og útfararminning Stutt Æfi- og Útfarar-minníng Herra Stephans Þorarinssonar Conferenceráds og Riddara af Dannebroge, Amtmanns nordan og austan á Islandi. Kaupmannahöfn. Prentud hiá Hardvígi Fridriki Popp. 1824.
Að bókarlokum: „Utgéfid á kostnad erfíngia, og samatekid[!] af Dr. Philos. Sira Gísla Bryniúlfssyni.“
Hneig að grund höfðingi frægur Hneig. ad. grund. höfdingi. frægur. vid. brada. komu. bana-stundar. Islands. Nordur-Amts. yfir-styrir. Stephan. Thorarensen. Conferencerad; Riddari af Dannebroge. Fertugur Amtmadur, fatt í tveimur manudum. Lögmadur og Vice-lögmadur í tíu ar. Fæddur MDCCLIV. Dainn XII. Martz MDCCCXXIII. … [Á blaðfæti:] Heidrudum Svila setti M. Stephensen Dr.