-Niðurstöður 401 - 439 af 439

Sækja allar niðurstöður sem PDF
 1. Passio það er píning vors herra Jesú Kristi
  PASSIO, ÞAT ER PINING | VORS HERRA JESV CHRI- | sti, j sex Predikaner vt skipt af | Antonio Coruino. | ◯ | A

  Útgáfustaður og -ár: Breiðabólstaður, e.t.v. 1559
  Umfang: A-H2. 60+ bls.

  Þýðandi: Oddur Gottskálksson (-1556)
  Varðveislusaga: Bókin er talin prentuð á Breiðabólstað í Vesturhópi 1559, sbr. Kristian Kålund. Þýðandi talinn Oddur Gottskálksson, sbr. Hálfdan Einarsson. Eitt eintak þekkt er í Háskólabókasafni í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn, óheilt, vantar allt aftan við H2.
  Athugasemd: Ljósprentuð í Kaupmannahöfn 1936 í Monumenta typographica Islandica 4.
  Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Kålund, Kristian Peter Erasmus (1844-1919): Katalog over den Arnamagnæanske håndskriftsamling 2, Kaupmannahöfn 1894, 621. • Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 225. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 14-15. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 2, Reykjavík 1922, 577-578. • Jón Helgason (1899-1986): Introduction, Monumenta typographica Islandica 4, Kaupmannahöfn 1936. • Bréf Árna Magnússonar til Íslands 1729 og fleiri skjöl hans í Ríkisskjalasafni Dana, Bibliotheca Arnamagnæana 31 (1975), 158. • Einar Gunnar Pétursson (1941): Bókaútgáfa á biskupsstólunum, Saga biskupsstólanna, Akureyri 2006, 569-605, einkum 575-576.
 2. Postilla
  Postilla. | Stuttar vtskyring | ar þeirra, Gudzspialla sem a ol- | lum Sun̄udogum, kring | vm arit predikut | verda. | Samansettar fyre fatæka soknar | Presta oc husbuendur, af vir- | diligum man̄e, D. An- | tonio Coruino. | En̄ a norrænu vtlagdar af | mier Odde Gotzskalkzsyne. | Prentadar i Raudstock af | Ludowick Dietz. □ M. D. XLVI.
  Auka titilsíða: „Stuttar | vtskyring- | ar þeirra Gudzspialla | sem i fra Paschum, oc | tijll Aduentun̄ar a | Sun̄udogunū | lesin verda. | Saman settar af | virdiligum manne, D. | Antonio Coruino.“ 1a bl. Síðara blaðsíðutal.

  Útgáfustaður og -ár: Rostock, 1546
  Prentari: Dietz, Ludwig (-1559)
  Umfang: 151, [3], [1], 161, [6+] bl.

  Þýðandi: Oddur Gottskálksson (-1556)
  Viðprent: Oddur Gottskálksson (-1556): „Ad pium Lectorem“ 1b-2b bl. Dagsett „in vigilia Natiuitatis Christi“ (ɔ: 24. desember) 1546.
  Prentafbrigði: E. t. v. vantar eitt blað aftan á þau eintök sem þekkt eru því að í eintak Cornell-háskóla er skrifaður texti á [168a] og þar að bókarlokum: „Prentad i Raudstock | af mier Ludowick Di- | etz, þan̄ xvi. dag Ap[!] | Aprilis | ANNO | 1546“, sbr. enn fremur L. Harboe.
  Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur
  Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði. 1., 7.-10. og 13.-15. lína á titilsíðu í rauðum lit.
  Bókfræði: Harboe, Ludvig (1709-1783): Videnskabernes selskabs skrifter 5 (1751), 283. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 4-7. • Aarsberetninger og meddelelser fra det Store Kongelige Bibliothek 2 (1875), 287-290. • Nielsen, Lauritz (1881-1947): Dansk bibliografi 1482-1550, Kaupmannahöfn 1919, 50. • Uggla, Arvid Hjalmar: Uppsala universitetsbiblioteks samling av nyisländsk litteratur, Uppsala universitets biblioteks minnesskrift 1621-1921, Uppsalir 1921, 552-553.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000606423

 3. Postilla epistolica Corvini
  [Postilla epistolica Corvini.]

  Útgáfustaður og -ár: Breiðabólstaður, um 1550

  Varðveislusaga: Í útdrætti úr bréfi frá Árna Magnússyni til sr. Þorsteins Ketilssonar árið 1729 segir svo: „Corvini bækling yfer Passionem, þrycktann á Br(eida)bolstad hef eg alldrei fyrre sied, og ecke af vitad. enn Postillam epistolicam Corvini hafde eg, sem prentud var i sama Stad, med sỏmu typis, nockrum arum fyrre, ef mig rett minner. og er hún brunnenn.“ Postilla epistolica eftir Corvin hefur ekki varðveist, og eru ekki þekktar aðrar heimildir um útgáfu hennar. Jón Egilsson telur hins vegar í Biskupa annálum „pistlabókina Corvini“ meðal óprentaðra þýðinga Odds Gottskálkssonar, sbr. Safn til sögu Íslands.
  Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur
  Bókfræði: Bréf Árna Magnússonar til Íslands 1729 og fleiri skjöl hans í Ríkisskjalasafni Dana, Bibliotheca Arnamagnæana 31 (1975), 158. • Safn til sögu Íslands 1, Kaupmannahöfn 1856, 77. • Einar Gunnar Pétursson (1941): Bókaútgáfa á biskupsstólunum, Saga biskupsstólanna, Akureyri 2006, 569-605, einkum 575-576.
 4. Eleónórurímur
  Eleónóru-Rímur. Orktar af Davíd Schevíng … Kaupmannahøfn. Prentadar hjá S. L. Møller. 1837.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1837
  Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
  Umfang: 23 bls.

 5. Kenniteikn þess sem er einn endurfæddur maður
  Ken̄e Teikn | Þess sem er | Einn | Endur-Fæddur Madur, | Þad er | Eins Rett Christens. | Hid Einfalldlegasta og Skil- | ianlegasta Saman̄teken̄ og | Skrifud þeim Andvara- | lausu til Naud- | synlegrar Prof- | unar | Og | Þeim Rꜳdvøndu til Vpp- | vakningar. | – | Þryckt a Hoolum i Hialltad. 1744.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1744
  Umfang: [54], 118, [20] bls. 12°

  Útgefandi: Harboe, Ludvig (1709-1783)
  Þýðandi: Jón Þorkelsson (1697-1759)
  Viðprent: Harboe, Ludvig (1709-1783): „I. N. I.“ [3.-54.] bls. Formáli dagsettur 13. mars 1744.
  Viðprent: „Nockrar Astædur Sem O-Endurfædder og Athugalauser Men̄ bruka sier til Afsøkunar i giegn Christelegum Amin̄ingum og san̄re Ydran. Med Tilhlijdelegu Svare, er sijner, ad þær eru Rꜳngar og Onijtar.“ [119.-138.] bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000088276

 6. Barnapredikanir
  Barnapre | dikaner. | Vtleggingar Yfer Þau | Euangelia sem j Kirkiunne | lesen̄ verda, fra Adventun̄e | Og til Paskadags. | Skrifadar j Þysku | Mꜳle, af Vito The- | odoro. | Enn nu a Islendsku | vtlagdar. | ANNO | – | M DC III.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1603
  Umfang: 296 bl.

  Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
  Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Formꜳle“ 1b-6b bl.
  Athugasemd: Fyrri hluti ritsins.
  Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
  Skreytingar: 1., 2., 7.-9. og 14. lína á titilsíðu í rauðum lit. Myndskreyttur rammi á titilblaði.
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 21.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000594172

 7. Barnapredikanir
  Barna pre | dikaner. | Vtleggingar Yfer Þau | Euangelia sem j Kirkiun̄e | lesen verda, fra Paskadeigen- | um, til Aduentun̄ar. | Skrifadar j Þysku | Mꜳle, af Vito The- | odoro. | Enn nu a Islensku | vtlagdar | ANNO | – | M DC III.
  Að bókarlokum: „Þryckt a Holum j Hialltadal, | þann 12. Dag Maij | ANNO. | M DC III.“

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1603
  Umfang: 348 bl.

  Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
  Athugasemd: Síðari hluti ritsins.
  Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
  Skreytingar: 1., 2., 7.-9. og 14. lína á titilsíðu í rauðum lit. Myndskreyttur rammi á titilblaði.
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 21.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000594173

 8. Súmmaría … yfir allar Spámannabækurnar
  SVMMARIA | VITI THEODORI. | Yfer allar Spamanna Bæ- | kurnar. Mergur mals, Summa, og stutt Innehalld | sierhuørs Capitula, Skrifad j fyrstu j þysku Mꜳle. Enn nu | vtlagt þeim til Gagns og Gooda sem | Guds Ord elska. | Sømuleidis, Eitt | Almennelegt Registur | Yfer alla Bibliuna og Bækur hins | Gamla og nyia Testamentis, Harla gagn- | legt, þeim ed sig vilia jdka j Heilagre Ritningu. | ◯ | Þryckt a Holum j Hialltadal. | ANNO SALVTIS | 1602.
  Auka titilsíða: Luther, Martin (1483-1546): „Siette Capitule | S. Pals Pistels til Ephesios, Vm | Christen̄a Man̄a Herklæde, Vopn | og Veriur. | Predikad af Doct. Martino Luthero | til Vitemberg, ANNO | MDXXXIII. | Apocalip. xii. Cap. | Vei þeim sem a Jørdunne bwa og a Sionum, Þuiad Diøfullenn er | ofan stijgen til ydar, hafande Reide mykla, og hann veit þad, hann hef | ur stuttan Tijma. | i Petri v. Cap. | Vered Sparneyter, og vaked, Þuiad ydar Motstandare Diøfull- | en̄, geingur vm kring sem grenianda Leon, leitande epter þeim hann suel | ge, huørium þier ørugglega skulud mote standa j Trunne.“ Kk3a.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1602
  Umfang: A-Þ, Aa-Qq. [319] bls.

  Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
  Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Til Lesarans.“ „Vm þad Registur.“ A1b.
  Athugasemd: Skotið er inn í örk við Ee3a miða sem á eru prentaðar 10 línur er hafa fallið niður í textanum.
  Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 21-22. • Pétur Sigurðsson (1896-1971): Sextándu og seytjándu aldar bækur íslenzkar, Árbók Landsbókasafns 9 (1952), 81.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000090110

 9. Súmmaría yfir það gamla testamentið
  Summaria | Yfer þad Gamla | Testamentid. | Þad er, | In̄ehalld og meining sierhuers Capitula, | Og huad Madur skal af sierhuerium Capitula | hellst læra. Samsett af Vito | Theodoro. | Vtlagt a Islendsku af | Gudbrande Thorlaks syne. | ◯ | Sæler eru þeir sem ad heyra Gudz ord | og vardueita þad Luc. XI. | A.
  Að bókarlokum: „Þryckt a Nupufelle af Jone Jons syne, | Þann XI. Dag Januarij. | 1591.“

  Útgáfustaður og -ár: Núpufell, 1591
  Prentari: Jón Jónsson (1540-1616)
  Umfang: A, A-Þ, Aa-Dd, Dd-Ee, F2, Ee-Mm. 2 ómerkt bl. [319] bls.

  Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
  Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Þeim Kristeliga Lesara, Nad og Fridur af Gude Fødur fyrer Jesum Christum“ A1b-4a. Formáli.
  Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Summaria yfer Psalltaran̄ Samsett Af D. Martin. Luther“ Cc3a-Mm[5]a.
  Athugasemd: Í neðstu línu á titilsíðu er arkavísir.
  Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 41-42.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000090108

 10. Súmmaría yfir það nýja testamentið
  Summaria | Yfer Þad Nyia Tes- | tamentid. | Þad er. | Innehalld, Meining og Vnderstada Malsins, Og | Þær sierlegustu Lærdoms greiner, sem eru, j Sierhuerium Capitula, | Skrifadar j Þysku Male af Vel lærdum Manne Vito | Theodoro, Sem Var Predikare Gudligs Ordz | j þeim Stad Norenberg j | Þyska Lande. | A Islendsku Vtlagdar af Gudbrande | Thorlaks Syne. | ◯ | Coloss. III. | Latid Christi Ord Rijkugliga byggia a medal ydar | med allre Visku. | 1589.
  Að bókarlokum: „Þryckt a Nupufelle j Eyiafirde | af Jone Jons syne, Aar epter Gudz burd. | M. D. LXXXIX.“ Aaa3b.

  Útgáfustaður og -ár: Núpufell, 1589
  Prentari: Jón Jónsson (1540-1616)
  Umfang: A2, B-Þ, Aa-Þþ, Aaa3. [386] bls.

  Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
  Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „„Þeim Froma Lesara oskar eg Gudbrandur Thorlaks Son Nꜳdar og Fridar af Gude Fødur fyrer Jesum Christum.“ A1b-2b. Formáli.
  Prentafbrigði: Leiðréttingar á Aaa3b eru ekki í öllum eintökum.
  Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 39-40. • Pétur Sigurðsson (1896-1971): Sextándu og seytjándu aldar bækur íslenzkar, Árbók Landsbókasafns 9 (1952), 81.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000090109

 11. Ein ný hús- og reisupostilla
  Ein Ny | Husz- og Reisu | POSTILLA. | Hafande jn̄e ad hallda. | Stutta og Einfallda Vtskijr- | ing allra þeirra Gudspialla sem kiend og | lesenn verda j Kyrkiusøfnudenum ꜳ | Sun̄udøgum, Hꜳtijdum og ødrum | Løghelgum Ared um krijng. | Med LÆRDOMVM, AMINN- | INGVM, VIDVØRVNVM og HVGG- | VNVM, j styttsta mata. | Skrifud og samanteken̄ ur Pre | dikunum þess hꜳlærda Herra, | Ioh. Michael Dilher. Af | M. DOMINICO Beern, | Diacono til S: Laurentij Kyrkiu | j Nurenberg. | En̄ a Islendsku Vtløgd, af | M. Þ. Thorl. S. S. S. St. | – | Prentud j SKALHOLLTE, Af | Jone Snorrasyne. | Anno M. DC. XC.

  Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1690
  Prentari: Jón Snorrason (1646)
  Umfang: [10], 267 [rétt: 277], [1] bls. Blaðsíðutölurnar 80-89 eru tvíteknar.

  Þýðandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
  Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Godfusum Lesara.“ [3.-8.] bls. Formáli dagsettur 20. janúar 1690.
  Viðprent: „Stutt Bæn sem lesast mꜳ fyrer Gudspialls lesturen̄.“ [8.-9.] bls.
  Viðprent: „Bæn epter Lesturen̄.“ [9.-10.] bls.
  Viðprent: „A Bæna og Ydrunar Døgum, ma lesa þennan̄ epterfylgiande Texta, med sinne stuttre wtskijringu.“ 260.-267. [rétt: 270.-277.] bls.
  Viðprent: „Bæn um san̄a Ydran.“ 267. [rétt: 277.] bls.
  Viðprent: „Bæn um Endurnyung Lijfdagan̄a.“ [268.] [rétt: 278.] bls.
  Athugasemd: Prentað með L. Lossius: Medulla epistolica – og Bernard frá Clairvaux: Appendix eður lítill viðurauki þessarar bókar – enn fremur „REGISTVR ÞEssarar Bokar“, [8] bls., er nær til ritanna allra.
  Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
  Skreytingar: 2., 3., 13. og 22. lína á titilsíðu í rauðum lit.
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 22-23.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000594176

 12. Diplomatarium Arna-Magnæanum
  DIPLOMATARIUM | ARNA-MAGNÆANUM, | EXHIBENS | MONUMENTA | DIPLOMATICA, | QVÆ COLLEGIT | ET | UNIVERSITATI HAVNIENSI | TESTAMENTO RELIQVIT | ARNAS MAGNÆUS | HISTORIAM ATQVE JURA DANIÆ, NORVEGIÆ, | ET | VICINARUM REGIONUM | ILLUSTRANTIA. | – | EX BIBLIOTHECA LEGATI ARNA-MAGNÆANI, | EDIDIT | GRIMUS JOHANNIS THORKELIN, | IN UNIVERSITATE HAVNIENSI PROFESSOR P. E. O. IN ARCHIVIS SCRETIORIBUS[!] COLLEGA, SEVIRIS | LEGATI ARNA-MAGNÆANI CURATORIBUS AB EPISTOLIS. SOCIETATUM REGIARUM HAVNIENSIS | GENEALOGICO-HERALDICÆ, ET EDINBURGENS ANTIQVARIORUM, NEC NON SOCIETAT. | ISLANDICÆ BONIS ARTIBUS PROMOVENDIS DEDITÆ SODALIS. | – | TOMUS PRIMUS. | DANICA COMPLEXUS AB ANNO MLXXXV. AD OBITUM CHRISTOPHORI I. | ANNO MCCLVIIII. | CUM XII. TABULIS ÆRI INCISIS. | – | HAVNIÆ MDCCLXXXVI. | TYPIS JOH. RUDOLPH. THIELE.
  Auka titilsíða: DIPLOMATARIUM | ARNA-MAGNÆANUM. | – | ◯ | – | TOMUS PRIMUS. | EDITUS | EX BIBLIOTHECA LEGATI ARNA-MAGNÆANI. Framan við aðaltitilblað.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1786
  Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
  Umfang: [4], xxxviii, 369 bls., 11 mbl. br., 1 rithsýni br.

  Útgefandi: Grímur Jónsson Thorkelin (1752-1829)
  Prentafbrigði: Í sumum eintökum stendur neðst á titilsíðu: HAVNIÆ et LIPSIÆMDCCLXXXVI. | IMPENSIS S. GYLDENDALII, REGI A REBUS AGENDIS, ET UNIVERSITATIS | HAVNIENS. BIBLIOPOLÆ. | LIPSIÆ APUD G. PROFTIUM IN COMMISSIS.
  Efnisorð: Sagnfræði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000090633

 13. Diplomatarium Arna-Magnæanum
  DIPLOMATARIUM | ARNA-MAGNÆANUM, | EXHIBENS | MONUMENTA | DIPLOMATICA, | QVÆ COLLEGIT | ET | UNIVERSITATI HAVNIENSI | TESTAMENTO RELIQVIT | ARNAS MAGNÆUS | HISTORIAM ATQVE JURA DANIÆ, NORVEGIÆ, | ET | VICINARUM REGIONUM | ILLUSTRANTIA | – | EX BIBLIOTHECA LEGATI ARNA-MAGNÆANI. | EDIDIT | GRIMUS JOHANNIS THORKELIN, | IN UNIVERSITATE HAVNIENSI PROFESSOR P. E. O. IN ARCHIVIS SECRETIORIBUS COLLEGA, SEVIRIS | LEGATI ARNA-MAGNÆANI CURATORIBUS AB EPISTOLIS. SOCIETATUM REGIARUM HAVNIENSIS | GENEALOGICO-HERALDICÆ, ET EDINBURGENS. ANTIQVARIORUM, NEC NON SOCIETAT. | ISLANDICÆ BONIS ARTIBUS PROMOVENDIS DEDITÆ SODALIS. | – | TOMUS SECUNDUS. | NORVEGICA COMPLEXUS AB ANNO MCLXXXIX. AD MORTEM ERICI MAGNI. | ANNO MCCXCIX. | CUM VII. TABULIS ÆRI INCISIS. | – | HAVNIÆ, MDCCLXXXVI. | TYPIS J. F. SCHULTZII REGIÆ UNIVERSITATIS HAVNIENSIS TYPOGRAPHI.
  Auka titilsíða: DIPLOMATARIUM | ARNA-MAGNÆANUM. | – | ◯ | – | TOMUS SECUNDUS. | EDITUS | EX BIBLIOTHECA LEGATI ARNA-MAGNÆANI. Framan við aðaltitilblað.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1786
  Prentari: Schultz, Johan Frederik (1756-1817)
  Umfang: [4], 272, [1] bls., 6 mbl., 1 rithsýni

  Útgefandi: Grímur Jónsson Thorkelin (1752-1829)
  Prentafbrigði: Í sumum eintökum stendur neðst á titilsíðu: HAVNIÆ ET LIPSIÆ MDCCLXXXVI. | IMPENSIS S. GYLDENDALII, REGI A REBUS AGENDIS, ET UNIVERSITATIS | HAVNIENS. BIBLIOBOLÆ.[!] | LIPSIÆ APUD G. PROFTIUM IN COMMISSIS. | – | TYPIS J. F. SCHULTZII REGIÆ UNIVERSITATIS HAVNIENSIS TYPOGRAPHI.
  Athugasemd: Myndablöð úr báðum bindunum birtust sérprentuð sama ár, sjá Grímur Thorkelín, útgefandi: Dania et Norvegia in sigillis seculi XIII.
  Efnisorð: Sagnfræði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000090633

 14. Um sannrar guðhræðslu uppbyrjun og framgang
  Um sannrar Gudhrædslu uppbyrjun og framgáng í manneskjunnar sálu. Samanskrifad í fyrstu á Engelsku, sídan, vegna síns ágæta innihalds, útlagt á ýms Nordur-álfunnar túngumál; og nú sídast á Islenzku, af Jóni Jónssyni … Kaupmannahøfn. Prentad í S. L. Møllers prentsmidju. 1839.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1839
  Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
  Umfang: x, 336, [1] bls.

  Þýðandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
  Viðprent: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846): „Formáli.“ iii.-x. bls. Dagsettur 5. apríl 1837.
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000092017

 15. Donatus
  DONATUS | Hoc est: | PARADIGMATA | PARTIUM ORATIONIS | Latinô-Islandica, | Cum præfixa ratione rectè legendi & | scribendi, atqve brevi explicatione Acci- | dentium earundem, unà cum XIV Regulis | Syntacticis & methodô construendi | ad calcem subtexâ, | Ad captum teneræ pueritiæ accom- | modatus, | In usum Scholæ SKALHOLTINÆ in Islandia. | ◯ | Imprim. | JO. GRAMMIUS. | – | HAFNIÆ, | Ex Typograhéo[!] Reg. Maj. & Universit. 1733.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1733
  Prentari: Kongelige og Universitets Bogtrykkeri
  Umfang: 160 bls.

  Þýðandi: Jón Árnason (1665-1743)
  Efnisorð: Málfræði / Málvísindi
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000092469

 16. Dreplingur til eftirdrykkju
  Dreplingur, | Til Eftir-Dryckiu i Brullaupi | Edla og Miøg vel vijss | Hr. Jons Jacobs Sonar, | Kongel. Majest. Velbestalter Sijslu-Man̄s i Vadla-Sijslu, | Og | Edla miøg vel dygdugrar | Hustr. Sigrijdar Stephans Doottr, | Sem stood ad Mødruvalla Klaustri, þan̄ 6. Maji, Arid 1769. | Frafluttur af | Þess Hꜳttvyrdandi Brwdar-Pars | Elskara og Nꜳunga. | … [Á blaðfæti:] Þricktur ꜳ Hoolum i Hiallta Dal, 1769.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1769
  Tengt nafn: Jón Jakobsson ; Philopator (1738-1808)
  Tengt nafn: Sigríður Stefánsdóttir (1734-1818)
  Umfang: [1] bls. 37,3×28,3 sm.

  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000594178

 17. Drottning Lovísa með brjóstskildi
  Drottníng Lovísa, med Brióst-Skyllde. | Drotning til Danmerkur og Noregs, Vinda og Gauta, Arfa-Princessa til Eng- | lands, Frankarijkis og Irlands, Curfyrstaleg Princessa til Brwnsvík-Lyneborgar, | Hertug-inna í Slesvík, Holstein, Stormaren og Ditmersken, Greifa-inna | til Oldenborg og Delmenhorst, etc. etc. etc. | – | Kaupenhafn, þrickt og er til kaups hiaa T. L. Borup, buande í stóra Helliggeistes Strœte.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, e.t.v. 1751
  Prentari: Borup, Thomas Larsen (1726-1770)
  Tengt nafn: Louise, drottning Friðriks V (1724-1751)
  Umfang: [1] bls. 32,9×19,2 sm.

  Varðveislusaga: Minningarkvæði um Louise, drottningu Friðriks V, ásamt tréskurðarmynd af henni. Einnig er varðveitt samstæð mynd af Friðriki V og stök mynd af honum. Ekki er vitað um höfund eða prentár. Fyrir utan eintak Landsbókasafns er eitt eintak þekkt í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð ; Einblöðungar
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/001416491

 18. Edda Sæmundar hins fróða
  Eddukvæði
  EDDA SÆMUNDAR hinns FRÓDA. | – | EDDA | RHYTHMICA seu ANTIQVIOR, | vulgo SÆMUNDINA dicta. | – | PARS I. | ODAS MYTHOLOGICAS, A RESENIO NON EDITAS, | CONTINENS. | EX CODICE BIBLIOTHECÆ REGIÆ HAFNIENSIS PERGAMENO, NEC | NON DIVERSIS LEGATI ARNA-MAGNÆANI ET ALIORUM | MEMBRANEIS CHARTACEISQVE MELIORIS | NOTÆ MANUSCRIPTIS. | CUM INTERPRETATIONE LATINA, LECTIONIBUS VARIIS, NOTIS, | GLOSSARIO VOCUM ET INDICE RERUM. | – | HAFNIÆ 1787. | Sumtibus Legati Magnæani et Gyldendalii. | Lipsiæ apud Profitum in Commissis.
  Auka titilsíða: EDDA | SÆMUNDAR hinns FRÓDA. | ◯ | – | Sumtibus | Legati Magnæani et Gyldendalii.“ Framan við aðaltitilblað.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1787
  Forleggjari: Árnanefnd
  Forleggjari: Gyldendal
  Umfang: xlvii, [1], xxviii, 722 [rétt: 724], [3] bls., 2 rithsýni 4° Blaðsíðutölurnar 653-654 eru tvíteknar.

  Útgefandi: Guðmundur Magnússon (1741-1798)
  Útgefandi: Jón Jónsson Johnsoníus (1749-1826)
  Þýðandi: Guðmundur Magnússon (1741-1798)
  Viðprent: Skúli Thorlacius (Þórðarson) (1741-1815): AD LECTOREM. v.-xlvii. bls. Ávarp Árnanefndar dagsett Calend. April. 1787.
  Viðprent: Árni Magnússon (1663-1730): VITA SÆMUNDI MULTISCII VULGO FRODA Autore ARNA MAGNÆO. i.-xxviii. bls.
  Prentafbrigði: Síðasta lína á titilsíðu er aðeins í sumum eintökum.
  Athugasemd: Jón Johnsonius samdi skrár. Ljósprentað í Osnabrück 1967.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Eddukvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000098121

 19. Edda Sæmundar hins fróða
  Eddukvæði
  Edda Sæmundar hinns fróda. Edda rhythmica seu antiqvior, vulgo Sæmundina dicta. Pars II. Odas mythico-historicas continens. Ex codice Bibliothecæ Regiæ Havniensis pergameno, nec non diversis Legati Arna-Magnæani et aliorum membraneis chartaceisque melioris notæ manuscriptis. Cum interpretatione latina, lectionibus variis, notis, glossario vocum, indice nominum propriorum et rerum, conspectu argumenti carminum, et iv. appendicibus. Havniæ. Sumtibus Legati Arna-Magnæani et librariæ Gyldendalianæ. Typis Hartvigi Friderici Popp. 1818.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1818
  Forleggjari: Árnanefnd
  Forleggjari: Gyldendal
  Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
  Umfang: [6], xxxiv, 1010, [5] bls. 4°

  Útgefandi: Jón Jónsson Johnsoníus (1749-1826)
  Útgefandi: Jón Ólafsson ; eldri (1731-1811)
  Útgefandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
  Þýðandi: Guðmundur Magnússon (1741-1798)
  Viðprent: Birgir Thorlacius (1775-1829): „Lectori!“ i.-xxxiv. bls. Ávarp Árnanefndar dagsett Idibus December. 1817.
  Athugasemd: Ljósprentað í Osnabrück 1967.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Eddukvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000098121

 20. Edda Sæmundar hins fróða
  Eddukvæði
  Edda Sæmundar hins fróda. Edda rhythmica seu antiqvior vulgo Sæmundina dicta. Pars III. Continens carmina Völuspá, Hávamál & Rígsmál. Ex codice Bibliothecae Regiae Hafniensis pergameno, necnon diversis Legati Arnae-Magnaeani et aliorum membraneis chartaceisqve melioris notae manuscriptis. Cum interpretatione latina, lectionibus variis, notis, glossario vocum p. p. Accedit locupletissimum priscorum borealium theosophicæ mythologiæ lexicon addito deniqve eorundem gentili calendario, jam primum indagato ac exposito. Havniae, sumtibus Legati Arnæmagnæani et librariæ Gyldendalianæ. Typis Jani Hostrup Schultz, aulæ & Universitatis typographi. 1828.
  Auka titilsíða: „Poeseos vetustissimae Scandinavorum Trifolium continens carmina Völuspá, Hávamál et Rígsmál. Illorum origines, cosmogoniam et theosophiam optime illustrantia, e codice Bibliothecae Regiae Hafniensis pergameno, nec non diversis Legati Arnae-Magnaeani et aliorum membranaceis chartaceisqve melioris notae manuscriptis. Cum interpretatione …“ Á eftir aðaltitilblaði með frábrugðnum texta framan af.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1828
  Forleggjari: Árnanefnd
  Forleggjari: Gyldendal
  Prentari: Schultz, Jens Hostrup
  Umfang: [6], vi, 1146 bls. 4°

  Útgefandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
  Athugasemd: Ljósprentað í Osnabrück 1967.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Eddukvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000098121

 21. Edda Sæmundar hins fróða
  Eddukvæði
  Edda Sæmundar hinns fróda. Collectio carminum veterum scaldorum Saemundiana dicta. Quam, ex codicibus pergamenis chartaceisque cum notis et lectionibus variorum, ex recensione Erasmi Christiani Rask curavit Arv. Aug. Afzelius. Holmiae 1818. Typis Elmenianis.

  Útgáfustaður og -ár: Stokkhólmur, 1818
  Prentari: Elmén och Granberg
  Umfang: [10], 288 bls., 1 mbl.

  Útgefandi: Rask, Rasmus Kristian (1787-1832)
  Útgefandi: Afzelius, Arvid August (1785-1871)
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Eddukvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000097993

 22. Lieder der älteren oder Sämundischen Edda
  Eddukvæði
  Lieder der älteren oder Sämundischen Edda. Zum erstenmal herausgegeben durch Friedrich Heinrich von der Hagen. Berlin, 1812 bei Haude und Spener.

  Útgáfustaður og -ár: Berlín, 1812
  Prentari: Haude und Spener
  Umfang: [3], xii, cxviii, 98 bls.

  Útgefandi: Hagen, Friedrich Heinrich von der (1780-1856)
  Athugasemd: „Altnordische Lieder und Sagen welche zum Fabelkreis des Heldenbuchs und der Nibelungen gehören.“
  Efni: Vorrede; Einleitung; Fra Völundi; Fra Hiorvarthi oc Sigrlinu; Alvismal. Her hefr upp Qvithu fra Helga Hundings bana tha hina I.; Fra Vaulsungom; Fra Dautha Sinfiotla; Fra Dautha Fafnis; Fra Dautha Sigurthar; Qvitha Sigurthar; Brynhildur reith Helveg; Drap Niflunga; Herkia het Ambott Atla; Fra Borgnyo oc Oddruno; Dauthi Atla; Atlamal in Grönlenzco; Fra Guthruno; Hamthis mal.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Eddukvæði
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the Eddas, Islandica 13 (1920), 2.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000098179

 23. Lieder der älteren oder Sämundischen Edda
  Eddukvæði
  Lieder der alten Edda. Aus der Handschrift herausgegeben und erklärt durch die Brüder Grimm. Erster Band. Berlin, im Verlage der Realschulbuchhandlung. 1815.
  Að bókarlokum: „Halle, gedruckt bei Johann Jacob Gebauer.“

  Útgáfustaður og -ár: Berlín, 1815
  Forleggjari: Realschulbuchhandlung
  Prentari: Gebauer, Johann Jakob (1745-1818)
  Umfang: viii, 287, [1], 69, [1] bls.

  Útgefandi: Grimm, Jacob Ludwig Carl (1785-1863)
  Útgefandi: Grimm, Wilhelm Carl (1786-1859)
  Athugasemd: Texti ásamt þýskri þýðingu í lausu máli og bundnu. Framhald varð ekki á útgáfunni.
  Efni: Frá Vølundi ok Niþuþi; Frá Helga oc Svavu; Helga qviþa Hundíngs bana, hin fyrsta – hin aunnr; Sinfiotla lok; Gripis spá; um Reigin; um Hnikar; Fafnis mál; Sigurdrífu mál; Brynhildar qviþa aunnr; Qviþa Sigurþar med Brynhildar spá; Helreiþ Brynhildar.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Eddukvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000098224

 24. Poëmes islandais
  Eddukvæði
  Poëmes islandais 〈Voluspa, Vafthrudnismal, Lokasenna〉 tirés de l’Edda de Sæmund publiés avec une traduction, des notes et un glossaire par F. G. Bergmann … Paris. Imprimé par autorisation du roi a l’imprimerie royale. M DCCC XXXVIII.

  Útgáfustaður og -ár: París, 1838
  Umfang: [4], xvi, 474, [1] bls.

  Útgefandi: Bergmann, Frédéric Guillaume (1812-1887)
  Þýðandi: Bergmann, Frédéric Guillaume (1812-1887)
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Eddukvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000098108

 25. Forsøg til en oversættelse af Sæmunds Edda
  Eddukvæði
  Forsøg | til en | Oversættelse | af | Sæmunds Edda. | – | Første Hefte. | – | Kiøbenhavn 1783. | Trykt hos Bogtrykker Peder Horrebow.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1783
  Prentari: Horrebow, Peder (1740-1789)
  Umfang: [16], 192 bls.

  Þýðandi: Sandvig, Bertel Christian (1752-1786)
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Eddukvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000098074

 26. Forsøg til en oversættelse af Sæmunds Edda
  Eddukvæði
  Forsøg | til en | Oversættelse | af | Sæmunds Edda. | Andet Hefte. | – | Kiøbenhavn, 1785. | Trykt hos Peder Horrebow.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1785
  Prentari: Horrebow, Peder (1740-1789)
  Umfang: [8], 199, [1] bls.

  Þýðandi: Sandvig, Bertel Christian (1752-1786)
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Eddukvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000098074

 27. Den ældre Edda
  Eddukvæði
  Den ældre Edda. En Samling af de nordiske Folks aeldste Sagn og Sange, ved Saemund Sigfussön kaldet hin frode. Oversat og forklaret ved Finn Magnusen … Förste Bind. Kjöbenhavn. Forlagt af den Gyldendalske Boghandling. Trykt i det Schultziske Officin. 1821.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1821
  Forleggjari: Gyldendal
  Prentari: Schultz, Jens Hostrup
  Umfang: li, [1], 274, [2] bls., 1 tfl. br.

  Útgefandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
  Þýðandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
  Boðsbréf: 31. júlí 1819.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Eddukvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000098059

 28. Den ældre Edda
  Eddukvæði
  Den ældre Edda. En Samling af de nordiske Folks aeldste Sagn og Sange, ved Saemund Sigfussön kaldet hin frode. Oversat og forklaret ved Finn Magnusen … Andet Bind. Kjöbenhavn. Forlagt af den Gyldendalske Boghandling. Trykt i det Schultziske Officin. 1822.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1822
  Forleggjari: Gyldendal
  Prentari: Schultz, Jens Hostrup
  Umfang: vi, [2], 319, [1] bls.

  Útgefandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
  Þýðandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Eddukvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000098059

 29. Den ældre Edda
  Eddukvæði
  Den ældre Edda. En Samling af de nordiske Folks aeldste Sagn og Sange, ved Saemund Sigfussön kaldet hin frode. Oversat og forklaret ved Finn Magnusen … Tredie Bind. Kjöbenhavn. Forlagt af den Gyldendalske Boghandling. Trykt i det Schultziske Officin. 1822.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1822
  Forleggjari: Gyldendal
  Prentari: Schultz, Jens Hostrup
  Umfang: vi, [2], 312 bls.

  Útgefandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
  Þýðandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000098059

 30. Den ældre Edda
  Eddukvæði
  Den ældre Edda. En Samling af de nordiske Folks aeldste Sagn og Sange, ved Saemund Sigfussön kaldet hin frode. Oversat og forklaret ved Finn Magnusen … Fjerde Bind. Kjöbenhavn. Forlagt af den Gyldendalske Boghandling. Trykt i det Schultziske Officin. 1823.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1823
  Forleggjari: Gyldendal
  Prentari: Schultz, Jens Hostrup
  Umfang: ix, [5], 349, [3], xii bls.

  Útgefandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
  Þýðandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000098059

 31. Icelandic poetry
  Eddukvæði
  Icelandic Poetry. | or | The Edda of Saemund | TRANSLATED INTO ENGLISH VERSE, | BY | A. S. COTTLE, | Of MAGDALEN COLLEGE, CAMBRIDGE, | Si nostrum areret ingenium, de vetustatis posset | fontibus irrigari. | Hierome. | BRISTOL: | PRINTED BY N. BIGGS, FOR | JOSEPH COTTLE, AND SOLD IN LONDON BY | MESSRS. ROBINSONS. | 1797.

  Útgáfustaður og -ár: Bristol, 1797
  Forleggjari: Cottle, Joseph (1770-1853)
  Prentari: Biggs, N.
  Umfang: xlii, [4], 318 [rétt: 308], [1] bls. Hlaupið er yfir blaðsíðutölurnar 225-234.

  Þýðandi: Cottle, Amos Simon (1768-1800)
  Viðprent: Southey, Robert (1774-1843): TO A. S. COTTLE, FROM ROBERT SOUTHEY. xxxi.-xlii. bls. Kvæði.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Eddukvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000098078

 32. Trois chants de l’Edda
  Eddukvæði
  Trois chants de l’Edda: Vaftrudnismal, Thrymsqvida; Skirnisfor traduits en vers français accompagnés de notes explicatives des mythes et allégories et suivis d’autres poëmes par W.-E. Frye … Se vend, à Paris, pour l’Auteur chez Heideloff et Cie, libraires 18, rue des Filles-St-Thomas 1844.

  Útgáfustaður og -ár: París, 1844
  Umfang: xii, [2], 114, [1] bls.

  Þýðandi: Frye, William Edward (1784-1853)
  Viðprent: Frye, William Edward (1784-1853): „La Valhalla Dévoilée, poème mythologique“ 51.-81. bls.
  Viðprent: Tegnér, Esaias (1782-1846): „Der Riese 〈Aus dem Schwedischen von Tegner.〉“ 83.-84. bls.
  Viðprent: Tegnér, Esaias (1782-1846): „Il gigante 〈Dal suedese di Tegnér〉.“ 85.-86. bls.
  Viðprent: Stagnelius, Erik Johan (1793-1823): „Gli uccelli migranti 〈Flytt-Fåglarne〉, Dal suedese di Stagnelius.“ 87.-89. bls.
  Viðprent: Stagnelius, Erik Johan (1793-1823): „The Valkyrie From the swedish of Stagnelius.“ 90.-91. bls.
  Viðprent: Tegnér, Esaias (1782-1846): „The Times of the Asar 〈Asatiden〉. From the swedish of Tegnér.“ 92.-94. bls.
  Viðprent: Oehlenschläger Adam (1779-1850): „Helgès drapa From the Danish of Ohlenschlager,“ 95.-98. bls.
  Viðprent: Tegnér, Esaias (1782-1846): „The 21st Canto of the Frithiofs Saga … From the Swedish of Tegner.“ 99.-102. bls.
  Viðprent: Tegnér, Esaias (1782-1846): „Inno mattutino dello scaldo 〈Dal suedese di Tegnér〉.“ 103.-104. bls.
  Viðprent: Ingemann, Bernhard Severin (1789-1862): „La spasseggiatrice notturna 〈Nattevandrinden〉 〈Dal danese d’Ingemann〉.“ 105.-107. bls.
  Viðprent: Oehlenschläger Adam (1779-1850): „Chorus of Ghosts in Helheim, in the tragedy of Balder the Good 〈From the danish of Ohlenschlâger〉.“ 108.-110. bls.
  Viðprent: Oehlenschläger Adam (1779-1850): „The Prophecy of the Vala announcing a new world. 〈rom[!] the same〉.“ 111. bls.
  Viðprent: Frye, William Edward (1784-1853): „Incarnation des dieux Scandinaves en France.“ 113.-114. bls.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Eddukvæði
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the Eddas, Islandica 13 (1920), 14-15.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000098109

 33. Edda czyli księga religii dawnych Skandynawii mięszkańców
  Eddukvæði
  Edda czyli księga religii dawnych Skandynawii mięszkańców. … w Wilnie. Nakladem i drukiem Józefa Zawadzkiego akademii zwyczaynego drukarza. 1807.

  Útgáfustaður og -ár: Vilnius, 1807
  Prentari: Zawadzki, Józef
  Umfang: 55, xiii, [3] bls.

  Þýðandi: Lelewel, Joachim (1786-1861)
  Viðprent: „Stara Edda (Woluspa, Haw-amaal Czarodzieystwo Odyna)“ 20.-25. bls.
  Viðprent: „Nowa Edda (Czesc Piérwszá [fyrsti hluti, úr Gylfaginningu], Czesc Drugá [annar hluti, úr Skáldskaparmálum])“ 26.-55. bls.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Eddukvæði
 34. Edda to jest księga religii dawnych Skandynawii mięszkanców
  Eddukvæði
  Edda to jest księga religii dawnych Skandynawii mięszkanców. Stara Semundiúska w wielkiéj częsci tlómaczyl, nowa Snorrona skrócil Joachim Lelewel. … Wydanie drugie. Wilno. Józef Zawadzki wlasnym nakladem. 1828.

  Útgáfustaður og -ár: Vilnius, 1828
  Prentari: Zawadzki, Józef
  Umfang: 226 bls., 2 tfl. (½)

  Þýðandi: Lelewel, Joachim (1786-1861)
  Efni: Mówię o sobie i o niniéjszéj robocie mojéj; Edda stara; Woluspa; Wafthrudnismal; Grimnis mal; För Skirnis; Thryms quida; Hymis-quida; Vegtams-quitha; Harbarz lioth; Loka-senna; Hyndlu-lioth; Sinfiötla Lok; Quitha Sigurdar Fafnisbana in önnur fyrri partr; Quida Sigurdar, Sidari partr; Fiöl-swinns-mál; Háwamál; Quida Brynhildar Budla-dottor; Grou-galdr; Nowa Edda; Gylfeginning; Powstanie, rozwijanie się i zgasnienie balwochwalstwa dawnych Skandinawow oraz dziela o niém mówiące; Dodatek do Starej Eddy, Alwis-mal; Spisanie abecadlowe, Porządek rzeczy.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Eddukvæði
 35. Sæmund den vises Edda
  Eddukvæði
  Sæmund den vises Edda. Sånger af Nordens äldsta skalder. Efter handskrifter från skandinaviska forn-språket öfversatte af Arv. Aug. Afzelius. Stockholm, i Deleens och Granbergs Tryckerier 1818.

  Útgáfustaður og -ár: Stokkhólmur, 1818
  Prentari: Elmén och Granberg
  Umfang: [20], 273, [2] bls.

  Þýðandi: Afzelius, Arvid August (1785-1871)
  Viðprent: Afzelius, Arvid August (1785-1871): [„Formáli“] [5.-16.] bls. Dagsettur 12. desember 1818.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Eddukvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000098146

 36. Die Edda-Lieder von den Nibelungen
  Eddukvæði
  Die Edda-Lieder von den Nibelungen zum erstenmal verdeutscht und erklärt durch Friedrich Heinrich von der Hagen. Breslau, 1814. Bei Joseph Max.

  Útgáfustaður og -ár: Wrocław, 1814
  Forleggjari: Max, Josef (1787-1873)
  Umfang: [4], xxx, [120] bls.

  Þýðandi: Hagen, Friedrich Heinrich von der (1780-1856)
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Eddukvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000098223

 37. Edda
  Eddukvæði
  Edda, die Stammmutter der Poësie und der Weisheit des Nordens. Lyrisch-epische Dichtungen, Mythen und Sagen der Gotho-Germanischen Vorzeit. Zum erstenmal aus der isländischen Urschrift übertragen, mit ästhetisch-kritischen Bemerkungen, mythologischen Erläuterungen, einem fortlaufenden Commentar und Register versehen von Dr. Gustav Thormod Legis … Erste Abtheilung. Mit einer kosmologischen Charte. Leipzig, 1829. Verlag von Wilhelm Nauck.

  Útgáfustaður og -ár: Leipzig, 1829
  Forleggjari: Nauck, Wilhelm
  Umfang: xxiv, [266] bls., 1 uppdr. br.

  Þýðandi: Glückselig, Anton Thormond (1806-1867)
  Athugasemd: „Fornalþar gullnaumur Norþrlanþa Fundgruben des alten Nordens. Bearbeitet und herausgegeben durch Dr. Gustav Thormod Legis … Zweiter Band …“ G. Th. Legis er dulnefni fyrir A. Th. Glückselig. Framhald varð ekki á útgáfunni.
  Efni: Vorrede, skrifað í júlí 1829; Einleitung; Völu-spá; Vafthrúdnis-mál; Grímnis-mál; Hymis-kvida; För Skirnis; Harbarz-liód.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Eddukvæði
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the Eddas, Islandica 13 (1920), 17.
 38. Sämund’s Edda des Weisen
  Eddukvæði
  Sämund’s Edda des Weisen oder die ältesten norränischen Lieder. Als reine Quellen über Glauben und Wissen des germanogothischen vorchristlichen Norden. Aus dem Isländischen übersezt und mit Anmerkungen begleitet von J. L. Studach. Erste Abtheilung. Nürnberg, bei Johann Leonhard Schrag. 1829.

  Útgáfustaður og -ár: Nürnberg, 1829
  Forleggjari: Schrag, Johann Leonhard (1783-1858)
  Umfang: xxvi, [2], 160 bls.

  Þýðandi: Studach, Jakob Laurenz (1796-1873)
  Efni: Vorrede; Wolagesicht; Hawamal; Wafthrudner’s Mal; Grimner’s Mal; Alwis Mal; Hymer’s Lied; Thrym’s Lied; Harbard’s Lied.
  Athugasemd: Framhald varð ekki á útgáfunni.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Eddukvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000098180

 39. Die Lieder der Edda von den Nibelungen
  Eddukvæði
  Die Lieder der Edda von den Nibelungen. Stabreimende Verdeutschung nebst Erläuterungen von Ludwig Ettmüller … Zürich, bei Orell, Füszli und Compagnie. 1837.

  Útgáfustaður og -ár: Zürich, 1837
  Forleggjari: Orell, Füszli & Co.
  Umfang: xliii, [1], 119 bls.

  Þýðandi: Ettmüller, Ernst Moritz Ludwig (1802-1877)
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Eddukvæði