-Niðurstöður 201 - 300 af 2.506

Sækja allar niðurstöður sem PDF
 1. Kvöldvökurnar 1794
  Qvøld-vøkurnar | 1794. | – | Samanteknar | af | Dr. Hannesi Finnssyni. | – | Fyrri Parturinn. | – | – | Selst almennt innbundinn 64 skildíngum. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1796. | Prentadur ad Forlagi ens Islendska Lands- | uppfrædíngar Félags, | af Bókþryckiara G. J. Schagfiord.

  Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1796
  Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Umfang: xxvii, [1], 340 bls.

  Útgefandi: Hannes Finnsson (1739-1796)
  Athugasemd: 2. útgáfa, Reykjavík 1848.
  Efnisorð: Bókmenntir

 2. Guðspjöll og pistlar
  Helgisiðabók
  Gudspioll | og Pistlar sem lesen | verda Aared vm kring, | j Kyrkiu Søfn | udenum | A | Sun̄udøgum og þ | Hꜳtijdis Døgū, sem halld | ner eru, epter Ordi | nantiunne. | Prentad ad nyiu, a Hool | um j Hiallta Dal | Anno | – | 1638.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1638
  Umfang: A-R. [272] bls.
  Útgáfa: 3

  Viðprent: „Historia Pijnun̄ar og Daudans DROTTins vors Jesu Christi, wt af fiorū Gud spialla mønnønum saman lesen̄.“ P3a-R8b.
  Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í bókasafni Cornell-háskóla.
  Efnisorð: Guðfræði ; Helgisiðabækur
  Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 36-37.
 3. Historiske fortællinger om Islændernes færd
  Historiske Fortællinger om Islændernes Færd hjemme og ude, udgivne af det Kongelige Nordiske Oldskrift-Selskab i Bearbejdelse efter de islandske Grundskrifter ved N. M. Petersen. Andet Bind. Kjøbenhavn. Trykt i S. L. Møllers Bogtrykkeri. 1840.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1840
  Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
  Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
  Umfang: 368 bls.

  Þýðandi: Petersen, Niels Matthias (1791-1862)
  Efni: Fortælling om Gunlaug Ormstunge og Skjald-Rafn; Fortælling om Laxdælerne eller Beboerne af Laxdalen; Fortælling om Kormak; Anmærkninger.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur

 4. Hialmters och Olvers saga
  Hjálmþés saga og Ölvis
  Hialmters | Och | Olvers | SAGA, | Handlande om trenne Konungar i Man- | nahem eller Swerige, | INGE, HIALMTER, och INGE, | Samt | OLVER Jarl, | Och om theras vthresor til Grekeland och Arabien; | wid pasz i the fỏrsta hundrade åhren efter Christi fỏdelse. | Af | Gamla Nordiska Språket | Å nyo | På Swensko vthtolkad | Af | Johan Fredrich Peringskiöld. | – | Tryckt i Stockholm, hos Joh. Laur. Horrn, Kongl. | Antiquit. Archivi Boktryckare. År 1720.

  Útgáfustaður og -ár: Stokkhólmur, 1720
  Prentari: Horrn, Johan Laurentius (1683-1741)
  Umfang: [12], 79 bls.

  Útgefandi: Peringskiöld, Johan Fredrik (1689-1725)
  Þýðandi: Peringskiöld, Johan Fredrik (1689-1725)
  Viðprent: Peringskiöld, Johan Fredrik (1689-1725): „Til then bewågna Läsaren.“ [3.-12.] bls.
  Athugasemd: Texti á íslensku og sænsku.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Fornaldarsögur
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the mythical-heroic sagas, Islandica 5 (1912), 26.

 5. Almanak
  Almanak fyrir ár eptir Krists fædíng 1842, sem er annad ár eptir Hlaupár enn fjórda eptir Sumarauka, útreiknad fyri Reikjavík á Íslandi af C. F. R. Olufsen … útlagt og lagad eptir íslendsku tímatali af Finni Magnússyni … Kaupmannahøfn. Prentad hjá Directeur Jens Hostrup Schultz, konúnglegum og Háskólans Bókþrykkjara.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1841
  Prentari: Schultz, Jens Hostrup
  Umfang: [32] bls. 16°

  Þýðandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
  Efnisorð: Tímatöl
 6. Alþingisbókin
  Alþijnges | BOKEN, | Hafande in̄e ad hallda þad sem giørdest og framm- | foor in̄an̄ Vebanda a almen̄elegu Øxarꜳr | Þijnge, ANNO 1718. | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, af Marteine Arnodds-Syne.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1718
  Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
  Tengt nafn: Alþingi
  Umfang: A-I2. [68] bls.

  Efnisorð: Lög
  Skreytingar: Hálftitilsíða.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 15.
 7. Alþingisbókin
  Alþijnges | BOKEN, | Hafande in̄e ad hallda þad sem giørdest og framm- | foor in̄an̄ Vebanda a Almen̄elegu Øxarꜳr | Þijnge, ANNO M. DCC. XXVII. | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnoddssyne.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1727
  Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
  Tengt nafn: Alþingi
  Umfang: A-K2. [76] bls.

  Efnisorð: Lög
  Skreytingar: Hálftitilsíða.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 47.
 8. Alþingisbókin
  Alþijnges | BOKEN, | In̄ehalldande þad sem giørdest og frammfoor i Løg- | rettūne vid Øxarꜳ a þvi Are, M. DCC. XXXVI. | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnodds Syne, Anno 1736.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1736
  Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
  Tengt nafn: Alþingi
  Umfang: A-G. [56] bls.

  Efnisorð: Lög
  Skreytingar: Hálftitilsíða.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 125.
 9. Lögþingisbókin
  Løg-Þijnges | BOOKEN, | ANNO 1745. | Þryckt ꜳ Hoolum ◯ i Hialtadal | Anno 1745. | I Nafne Heilagrar Þren̄ingar.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1745
  Tengt nafn: Alþingi
  Umfang: A-E. [40] bls.

  Viðprent: „Hier med giørest Vitanlegt …“ E4a-b. Auglýsing um nýjar bækur frá Hólaprentsmiðju, dagsett 24. september 1744.
  Efnisorð: Lög
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð. Hálftitilsíða.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 128.

 10. Lögþingisbókin
  Løg-Þijnges | BOOKEN, | ANNO 1754. | In̄ehalldande þad er Giørdest og Frafoor fyrer Løg-Þijnges- | Rettenum. | Þryckt ꜳ Hoolum ◯ i Hialltadal | Anno 1754.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1754
  Tengt nafn: Alþingi
  Umfang: A-C. [24] bls.

  Efnisorð: Lög
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð. Hálftitilsíða.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 130.

 11. Lögþingisbókin
  Løg-Þingis | Bookin, | Innehaldande þad, sem giørdist og fra- | foor fyrer Løg-Þingis-Rettinum | Anno 1781. | – | ◯ | – | Prentud ad Hrappsey, | í því nýa konúngl. prívilegerada bókþrykkerie 1781, | af Magnúse Moberg.

  Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1781
  Prentari: Magnús Móberg (1749-1806)
  Tengt nafn: Alþingi
  Umfang: 59 bls.

  Efnisorð: Lög
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 79.

 12. Lögþingisbókin
  Løg-Þingis | Booken, | Innehaldande þad, sem giørdist og fra- | foor fyrer Løg-Þingis-Rettinum | Anno 1789. | – | ◯ | – | Prentud ad Hrappsey, | i þvi nya konungl. privilegerada Bokþryckerie 1789, | af Magnuse Moberg.
  Að bókarlokum: „Rappsøe 1790, | trykt af Magnus Moberg.“

  Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1790
  Prentari: Magnús Móberg (1749-1806)
  Tengt nafn: Alþingi
  Umfang: 83, [5] bls.

  Viðprent: „Efter hꜳttnefndre Begiæring ꜳttu þesse Bekiendtgiørelser ad fylgia Alþijingesbokenne.“ [85.] bls.
  Efnisorð: Lög
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 140.

 13. Andlegra smáritasafn
  Hin farsæla fátækt
  Þess íslendska evangeliska smábókafélags rit Nr. 22. Hin farsæla fátækt edur frásaga af þeirri fátæku og blindu Elinni, útlagt úr engelsku af útgéfaranum.
  Að bókarlokum: „Kaupmannahøfn 1820. Prentad hjá Þorsteini E. Rangel.“

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1820
  Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
  Umfang: 16 bls.

  Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

 14. Andlegra smáritasafn
  Vikusálmar
  Þess íslendska evangéliska smábókafélags rit Nr. 26. Viku Sálmar orktir af Høfundi Sálmsins vid No. 19.
  Að bókarlokum: „Kaupmannahøfn 1821. Prentad hjá Þorsteini E. Rangel.“

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1821
  Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
  Umfang: 16 bls.

  Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
  Athugasemd: Hallgrímur var að vísu þýðandi „Sálmsins vid No. 19“, en vikusálmarnir eru eignaðir honum í handritum.
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

 15. Almanak
  Almanak fyrir ár eptir Krists fædíng 1839, sem er hid þridja ár eptir Hlaupár enn fyrsta eptir Sumarauka, útreiknad fyri Reikjavík á Íslandi af C. F. R. Olufsen … útlagt og lagad eptir íslendsku tímatali af Finni Magnússyni … Kaupmannahøfn. Prentad hjá Directeur Jens Hostrup Schultz, konúnglegum og Háskólans Bókþrykkjara.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1838
  Prentari: Schultz, Jens Hostrup
  Umfang: [32] bls. 16°

  Þýðandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
  Efnisorð: Tímatöl
 16. Commentarium anecdotum de Auduno
  Auðunar þáttur vestfirska
  Commentarium anecdotum de Auduno Regem Suenonem Astrithidam invisente Islandice et Latine edidit cum præfatiuncula huic festo prolusurus M. Birgerus Thorlacius … Typis Schultzianis.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1818
  Prentari: Schultz, Dorothea
  Umfang: [4], 10 bls.

  Útgefandi: Birgir Thorlacius (1775-1829)
  Athugasemd: „Solennia Academica ad celebrandum diem XXVIII Januarii MDCCCXVIII regi nostro augustissimo Frederico Sexto natalem.“ Texti ásamt latneskri þýðingu.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingaþættir

 17. Lærdómslistirnar á Golgata
  Lærdooms Listernar | ꜳ | Golgatha | under JEsu Krosze, | edur | þær helgudu | Lærdooms Lister. | Framsett i einum | Draume, | hvar Lærdooms Listernar koma ad til- | bidia under Kroszenum. | Fyrst af Þysku ꜳ Frønsku, Ein- | gelsku og Dønsku yfersett, | og nu i þad | Islendska Tungumꜳl | af | A. E. | – | Prentad i Kaupmannahøfn | hiꜳ Brædrunum Joh. Christ. og Georg Christoph. Berling. | Anno 1768.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1768
  Prentari: Berlingske Bogtrykkerie
  Umfang: [18], 30 bls.

  Þýðandi: Ásmundur Einarsson (1741)
  Viðprent: Ásmundur Einarsson (1741): [„Tileinkun“] [3.-10.] bls. Dagsett 1. mars 1768.
  Viðprent: Mygind, Niels: „Þess Danska Yfersetiara Formꜳle til Lesarans.“ [11.-18.] bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Skreytingar: 3., 7., 9., 15., 19. og 21. lína á titilsíðu í rauðum lit.

 18. Evangelísk-kristileg lærdómsbók handa unglingum
  Evangelisk-kristileg Lærdóms Bók handa Unglingum. Asamt Vidbætir, innihaldandi Skrifta- og Bergíngar-Bænir. m. m. Selst almennt innbundin, 32 Skild. Leirárgørdum, 1811. Prentud á Kostnad Islands konúnglegu Uppfrædíngar Stiptunar.

  Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1811
  Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
  Umfang: xxiv, 156 bls. 12° (½)
  Útgáfa: 6

  Þýðandi: Einar Guðmundsson (1758-1817)
  Viðprent: Magnús Stephensen (1762-1833): [„Athugasemd“] ii. bls.
  Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Sá litli Lúthers Katechismus.“ v.-xxiv. bls.
  Athugasemd: Bókinni fylgdi „Stafrofs-Tabla“.
  Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur

 19. Alþingisbókin
  Alþijnges | BOKEN, | In̄ehalldande þad sem giørdest og frammfoor i Løg | rettu a Øxarꜳr Alþijnge M. DCC. XXXII. | Þryckt a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnoddssyne.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1732
  Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
  Tengt nafn: Alþingi
  Umfang: A-G2. [52] bls.

  Efnisorð: Lög
  Skreytingar: Hálftitilsíða.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 124.

 20. Lögþingisbókin
  Løg-Þijnges | BOOKEN, | ANNO 1750. | Þryckt ꜳ Hoolum ◯ i Hialltadal | Anno 1750.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1750
  Tengt nafn: Alþingi
  Umfang: A-D2. [28] bls.

  Viðprent: „Hier med giørest Vitanlegt …“ C2b. Auglýsing um nýjar bækur frá Hólaprentsmiðju.
  Efnisorð: Lög
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð. Hálftitilsíða.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 37.

 21. Boðsrit
  Íslenskir málshættir
  Boðsrit Bessastaðaskóla
  Bodsrit til ad hlýda á Þá opinberu yfirheyrslu í Bessastada Skóla þann              Maí 1843. 1. Islendskir málshættir safnadir, útvaldir og í stafrófsrød færdir af … H. Schevíng. 2. Skýrsla um Bessastada Skóla fyrir Skólaárid 1842-1843 af … J. Jónssyni … Videyar Klaustri, Prentad á kostnad Bessastada Skóla. 1843.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1843
  Forleggjari: Bessastaðaskóli
  Umfang: 58 [rétt: 60], 14 bls., 4 tfl. br.

  Útgefandi: Hallgrímur Hannesson Scheving (1781-1861)
  Efnisorð: Menntamál / Fræðslumál ; Málshættir ; Orðtök
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 134.

 22. Andlegra smáritasafn
  Fjárhirðirinn Jósep
  Þess íslendska evangeliska smábóka félags rit No. 34. Fiarhyrdirinn Jósep. Utlagt úr dønsku af Utgéfaranum.
  Að bókarlokum: „Kaupmannahøfn 1824. Prentad hiá Bókþryckiara Þ. E. Rangel.“

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1824
  Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
  Umfang: 24 bls.

  Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
  Viðprent: Gellert, Christian Fürchtegott (1715-1769): „Bæn þess Sannchristna. 〈Eptir Gellert.〉“ 21.-22. bls.
  Viðprent: Gellert, Christian Fürchtegott (1715-1769): „Ofurgéfníng undir Guds vilja. 〈Eptir sama〉.“ 22.-23. bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

 23. Andlegra smáritasafn
  Gleðileg tíðindi um guðs ríki og þess útbreiðslu
  Þess íslendska evangeliska Smábóka-Félags rit No. 42. Gledilig tídindi um Guds-Ríki, og þess útbreidslu, í heiminum.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, um 1830
  Umfang: 54 bls.

  Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

 24. Andlegra smáritasafn
  Framhald um kristindómsins útbreiðslu í heiminum
  Þess íslendska evangeliska Smábóka-Félags rit No. 49. Framhald um Christindómsins útbreidslu í Heiminum.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, um 1830
  Umfang: 40 bls.

  Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

 25. Andlegra smáritasafn
  Sú andlega trúlofun
  No. 56. b. Sú andliga Trúlofun.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, um 1840
  Umfang: 4 bls.

  Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

 26. Andlegra smáritasafn
  Ein kristileg upphvatning
  Þess Islendska Evangeliska Smábóka Félags Rit. No. 3. Ein Christilig Upphvatníng, til Alvarligs Eptirþánka, fyrir alla þá, sem vilja verda san̄farsælir og sáluhólpnir, útløgd úr dønsku og løgud í nockru eptir vors lands háttum.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1816
  Umfang: 64 bls.

  Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

 27. Um garðyrkjunnar nauðsyn og nytsemi fyrir Ísland
  Um Gardyrkjunnar Naudsyn og Nytsemi fyri Island, af Bjarna Arngrímssyni … Krynt Verdlaunarit, prentad á kostnad ens Konúnglega Danska Landbústjórnar-Félags til géfins útbýtingar á Islandi. Kaupmannahøfn, 1820. Prentad af Prentara Þ. E. Rangel.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1820
  Forleggjari: Det Kongelige Danske Landhuusholdningsselskab
  Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
  Umfang: viii, 89, [1] bls.

  Efnisorð: Landbúnaður

 28. Fortegnelse over de discipler
  Fortegnelse | over de | Discipler, | som | ere dimitterede | fra | Skalholts Skole | af | Rektor | Biarne Jonsen | fra Aar 1754 til Aaret 1781 | inclusive. | – | Kiøbenhavn, 1782. | Trykt hos Johan Rudolph Thiele.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1782
  Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
  Umfang: 15 bls.

  Efnisorð: Persónusaga

 29. Atli eður ráðagjörðir yngismanns um búnað sinn
  Atli | edr | Rꜳdagiørdir Yngisman̄s | um Bwnad sinn | helst um | Jardar- og Qvik- | fiꜳr-Rækt | Atferd og Agooda | med Andsvari gamals Bónda. | Samanskrifad fyri Fꜳtækis Frumbylinga, | einkanlega þꜳ sem reisa Bw ꜳ | Eydi-Jørdum | Anno 1777. | – | Aristoteles Libr. Politicorum | Optima est Respublica. cujus cives e re | Rustica & pastione vivunt. | – | Þrickt ad Hrappsey 1780, | af Gudmunde Olafssyne.

  Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1780
  Prentari: Guðmundur Ólafsson (1755-1826)
  Umfang: [16], 214, [2] bls.
  Útgáfa: 1

  Athugasemd: Ljósprentað í Reykjavík 1948.
  Efnisorð: Landbúnaður
  Bókfræði: Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 47.

 30. Atli eður ráðagjörðir yngismanns um búnað sinn
  Atli edur rádagjørdir ýngismanns um búnad sinn helzt um jardar- og kvikfjár-rækt, adferd og ágóda med andsvari gamals bónda ásamt Búa-Lögum. Kaupmannahöfn, 1834. Prentad hjá P. N. Jørgensen.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1834
  Prentari: Jørgensen, P. N.
  Umfang: xii, 226 bls.
  Útgáfa: 3

  Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
  Útgefandi: Kristján Kristjánsson (1806-1882)
  Viðprent: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871); Kristján Kristjánsson (1806-1882): [„Formáli“] v.-vi. bls. Dagsettur 10. mars 1834.
  Efnisorð: Landbúnaður

 31. Slaget paa Skiertorsdag 1801
  Slaget paa Skiertorsdag 1801. En Cantate, af Frue Friderica Brun fød Münter. Oversat af F. Magnuson … Kiøbenhavn, 1801. Trykt hos Zacharias Breum.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1801
  Umfang: [8] bls.

  Þýðandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
 32. Andlegra smáritasafn
  Tilskrif eins evangelísks prests
  Þess íslendska Evangeliska Smábóka-Félags rit No. 46. Tilskrif eins evangelisks Prests, til síns sóknarsfólks[!].

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, um 1830
  Umfang: 8 bls.

  Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

 33. Andlegra smáritasafn
  Er ég guðs barn?
  Þess íslendska evangeliska Smábóka-Félags rit No. 50. c. Er eg Guds Barn?

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, um 1830
  Umfang: 5 bls.

  Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

 34. Þriðja bók um þann sanna kristindóm
  Sannur kristindómur
  Þridia Bok. | um | Þan̄ sanna Christendom, | og Innra Mannenn, | I hvorre sijnt verdur | Hvornen̄ Gud hefur lagt, þann ypparlegasta | Fiedsiod[!], nefnelega sitt Rijke, i Mannsens Hiar- | ta, lijka sem eirn folgen̄ Fiesiod a Akre, og so sem eitt | Guddomlegt lios vorrar Salar; og hvornen̄ þad | sama eige i oss ad uppleitast eflast og | styrkiast. | Sammanskrifud af þeim hattuplysta | Guds Manne, | Doctor Johan Arndt, | Fordum General-Superintendente i þvi | Hertugadæme Luneburg; | Enn a Norrænu utløgd af þeim trulinda | Guds Þienara, | Sira Þorleife Arnasyne, | Firrum Profaste yfer Skaptafells Syslu. | Luc. XVII. | Sia Guds Rijke er hid innra hia ydur. | Matth. VII. | Þad er þraungt Port, og mior vegur, sem til Lijf- | sens leider, og þeir eru faer, sem han̄ rata. | – | KAUPMANNAHØFN, 1731

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1731
  Prentari: Høpfner, Johan Jørgen (1689-1759)
  Umfang: [16], 254 [rétt: 200] bls. Hlaupið er yfir blaðsíðutölurnar 145-198.

  Þýðandi: Þorleifur Árnason (1630-1713)
  Viðprent: „Formalen̄.“ [3.-13.] bls.
  Viðprent: „Þriar Bæner ut af Johannis Arndts Paradijsar Jurtagarde, med hvørium þesse Þrida Bok endast.“ 241.-254. [rétt: 187.-200.] bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

 35. Sálmur í Davíðssaltara
  Psalmur i Da- | vids Psalltara sa XCI. | Fullur med allskonar Huggan og | Hugsuølun, j huørskyns Neyd Motlæ- | te og Angre, sem Mannskiepnuna kann | heim ad sœkia, af Diỏfulsins, Man̄ | an̄a, Heimsins, Holldsins, edur | Syndarennar Tilstille. | Cda[!] og so þo, Drotten sialfur | nøckurn Kross vppa legge, | stuttlega yferfaren. | ◯ | Af Sijra Arngrijme Jonssyne. | ANNO. M DC XVIII.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1618
  Umfang: A-F7. [94] bls.

  Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 52-53. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 4, Reykjavík 1926, 388-390.

 36. Ármann á Alþingi
  Armann á Alþíngi eda almennur Fundur Islendínga Arsrit fyrir búhølda og bændafólk á Islandi Annar Argángur fyrir árid 1830. Utgefid af Þorgeiri Gudmundssyni … og Balduini Einarssyni … Kaupmannahøfn 1830. Prentad hjá C. Græbe.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1830
  Prentari: Græbe, Christopher (1773-1845)
  Umfang: viii, 184, [1] bls.

  Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
  Útgefandi: Baldvin Einarsson (1801-1833)
  Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

 37. Fáorð ættar og æviminning
  FÁ-ORD | ÆTTAR og ÆFI-MINNÍNG | ÞORSTEINS SIGURDSSONAR | SÝSLUMANNS OG KLAUSTURHALDARA | FORDUM I MÚLA-ÞÍNGI. | ◯ | – | At forlagi hans sona, Sigurdar og Peturs, | útgéfin og prentud hiá J. R. Thiele i Kaupmannahöfn 1795.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1795
  Forleggjari: Sigurður Þorsteinsson (1714-1794)
  Forleggjari: Pétur Þorsteinsson (1720-1795)
  Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
  Tengt nafn: Þorsteinn Sigurðsson (1678-1765)
  Umfang: 30 bls.

  Efnisorð: Persónusaga

 38. Priscæ veterum borealium mythologiae lexicon
  Priscæ veterum Borealium mythologiae lexicon, cuncta illius cosmologica, theosophica & dæmonica numina, entia et loca ordine alphabetico indicans, illustrans et e magna parte cum exteris, ista contingentibus, comparans. Accedit Septentrionalium Gothorum, Scandinavorum aut Danorum gentile calendarium, ex Asia oriundum, jam primum expositum et cum variis cognatarum gentium fastis, festis et solennibus ritibus vel superstitionibus collatum. Auctore Finno Magnusen … Havniæ, sumtibus Librariæ Gyldendalianæ typis Jani Hostrup Schultz, Aulæ et Universitatis typographi. 1828.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1828
  Forleggjari: Gyldendal
  Prentari: Schultz, Jens Hostrup
  Umfang: viii, 874 bls.

  Athugasemd: Sérprent úr Eddu Sæmundar 3, Kaupmannahöfn 1828, 273-1146.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Eddukvæði
 39. Sang den 29de julii 1818
  Sang den 29de Julii 1818. Kiöbenhavn. Trykt hos Hartvig Friderich Popp.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1818
  Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
  Tengt nafn: Bülow, Johan (1751-1828)
  Umfang: [3] bls.

  Athugasemd: Afmæliskvæði til J. Bülows.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

 40. Passio það er píning vors herra Jesú Kristi
  PASSIO, ÞAT ER PINING | VORS HERRA JESV CHRI- | sti, j sex Predikaner vt skipt af | Antonio Coruino. | ◯ | A

  Útgáfustaður og -ár: Breiðabólstaður, e.t.v. 1559
  Umfang: A-H2. 60+ bls.

  Þýðandi: Oddur Gottskálksson (-1556)
  Varðveislusaga: Bókin er talin prentuð á Breiðabólstað í Vesturhópi 1559, sbr. Kristian Kålund. Þýðandi talinn Oddur Gottskálksson, sbr. Hálfdan Einarsson. Eitt eintak þekkt er í Háskólabókasafni í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn, óheilt, vantar allt aftan við H2.
  Athugasemd: Ljósprentuð í Kaupmannahöfn 1936 í Monumenta typographica Islandica 4.
  Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Kålund, Kristian Peter Erasmus (1844-1919): Katalog over den Arnamagnæanske håndskriftsamling 2, Kaupmannahöfn 1894, 621. • Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 225. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 14-15. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 2, Reykjavík 1922, 577-578. • Jón Helgason (1899-1986): Introduction, Monumenta typographica Islandica 4, Kaupmannahöfn 1936. • Bréf Árna Magnússonar til Íslands 1729 og fleiri skjöl hans í Ríkisskjalasafni Dana, Bibliotheca Arnamagnæana 31 (1975), 158. • Einar Gunnar Pétursson (1941): Bókaútgáfa á biskupsstólunum, Saga biskupsstólanna, Akureyri 2006, 569-605, einkum 575-576.
 41. Súmmaría yfir það nýja testamentið
  Summaria | Yfer Þad Nyia Tes- | tamentid. | Þad er. | Innehalld, Meining og Vnderstada Malsins, Og | Þær sierlegustu Lærdoms greiner, sem eru, j Sierhuerium Capitula, | Skrifadar j Þysku Male af Vel lærdum Manne Vito | Theodoro, Sem Var Predikare Gudligs Ordz | j þeim Stad Norenberg j | Þyska Lande. | A Islendsku Vtlagdar af Gudbrande | Thorlaks Syne. | ◯ | Coloss. III. | Latid Christi Ord Rijkugliga byggia a medal ydar | med allre Visku. | 1589.
  Að bókarlokum: „Þryckt a Nupufelle j Eyiafirde | af Jone Jons syne, Aar epter Gudz burd. | M. D. LXXXIX.“ Aaa3b.

  Útgáfustaður og -ár: Núpufell, 1589
  Prentari: Jón Jónsson (1540-1616)
  Umfang: A2, B-Þ, Aa-Þþ, Aaa3. [386] bls.

  Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
  Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „„Þeim Froma Lesara oskar eg Gudbrandur Thorlaks Son Nꜳdar og Fridar af Gude Fødur fyrer Jesum Christum.“ A1b-2b. Formáli.
  Prentafbrigði: Leiðréttingar á Aaa3b eru ekki í öllum eintökum.
  Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 39-40. • Pétur Sigurðsson (1896-1971): Sextándu og seytjándu aldar bækur íslenzkar, Árbók Landsbókasafns 9 (1952), 81.

 42. Drottning Lovísa með brjóstskildi
  Drottníng Lovísa, med Brióst-Skyllde. | Drotning til Danmerkur og Noregs, Vinda og Gauta, Arfa-Princessa til Eng- | lands, Frankarijkis og Irlands, Curfyrstaleg Princessa til Brwnsvík-Lyneborgar, | Hertug-inna í Slesvík, Holstein, Stormaren og Ditmersken, Greifa-inna | til Oldenborg og Delmenhorst, etc. etc. etc. | – | Kaupenhafn, þrickt og er til kaups hiaa T. L. Borup, buande í stóra Helliggeistes Strœte.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, e.t.v. 1751
  Prentari: Borup, Thomas Larsen (1726-1770)
  Tengt nafn: Louise drottning Friðriks V (1724-1751)
  Umfang: [1] bls. 32,9×19,2 sm.

  Varðveislusaga: Minningarkvæði um Louise, drottningu Friðriks V, ásamt tréskurðarmynd af henni. Einnig er varðveitt samstæð mynd af Friðriki V og stök mynd af honum. Ekki er vitað um höfund eða prentár. Fyrir utan eintak Landsbókasafns er eitt eintak þekkt í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð ; Einblöðungar

 43. Iðrunarrós
  Ydrunar | ROOS | Edur | Hvørnenn eirne sann | ydrande Man̄eskiu Sam | lijkest vid fagra | Roos. | – | Prentad I Skꜳlh. | Anno 1694.
  Auka titilsíða: „Samvitskun̄ar | Proofan, | Edur | Hvørnenn sierhvør | Christin̄ Madur skal Dag | lega hallda Reikningskap | vid sialfan̄ sig. | – | Prentad j Skꜳlh. | M. DC. XCIV.“ C4a.
  Auka titilsíða: „Su Andlega | Harpa, | Þad er | Þacklætis og Lofgi | ørdar Offur, sem sierhvør | Christen̄ Sꜳla a Gude yd- | uglega ad færa. | Psalm. 103. | Lofa þu DROTTENN | Sꜳla mijn, og forgleim ec | ke þvi gooda sem hann hef | ur giørt þier. “ F1a.
  Auka titilsíða: „Huggun | Eckna | og Fødurlausra | Barna.“ L1a.
  Auka titilsíða: „Þaug Blomgudu | BEIN | þeirra Daudu | Edur | Huggun | Af Vpprisunne. | – | M. DC. XCIV.“ O1a. Þetta kver var einnig bundið með L. Lossius: Stutt innihald katekismi. Framan við bindið var prentað efnistal þess.

  Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1694
  Umfang: A-P. [180] bls. 24° (¼)

  Þýðandi: Þorsteinn Illugason (1617-1705)
  Viðprent: „Ein good Vndervijsun, hvar u eirn og sierhvỏr skal þeinkia þegar han̄ fær Lyst til ad Syndga.“ B5b-C3a.
  Viðprent: „ Þackargiørd Fyrer Skøpunena og Lijfsins Vpphellde. “ G5a-H1b.
  Viðprent: „Þackargiørd fyrer Endurlausnena.“ H1b-3b.
  Viðprent: „Þackargiørd fyrer Christi Pijnu.“ H4a-I5a.
  Viðprent: „Þackargiørd fyrer Helgunena, Køllunena, og Vvendanena.“ I5a-K3a.
  Viðprent: „Þackargiørd fyrer Vernd og VardveitsIu H. Eingla.“ K3a-6a.
  Viðprent: „Bæn eirnrar Eckiu.“ M4b-N5b.
  Viðprent: „Bæn þeirra Fødurlausu.“ N5b-6b.
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 7. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 22. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 27. • Uggla, Arvid Hjalmar: Uppsala universitetsbiblioteks samling av nyisländsk litteratur, Uppsala universitets biblioteks minnesskrift 1621-1921, Uppsalir 1921, 564-565.

 44. Það andlega tvípartaða bænareykelsi
  Þad ANDlega | Tvij-Partada | Bæna Rey | kielse | Þess gooda Guds Kien̄e-Man̄s, | Sꜳl. Sr. Þordar Bꜳrd | ar Sonar, Fordum ad Byskups Tungū. | I ANDlegan̄ | Eirnen̄ Tvij-Partadan̄ | Salmasaung | Sett og Snwed, Af Sꜳl. | Benedicht Magnussyne BECK. | Fyrrum Valldsman̄e i Hegraness Syslu. | – | Prentad a Hoolum i Hialltadal, 1723.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1723
  Umfang: [2], 124, [4] bls. 12°
  Útgáfa: 1

  Efnisorð: Guðfræði ; Bænir

 45. Útleggingartilraun af Gellerts kvæði
  Utleggíngar Tilraun | af | Gellerts Qvædi, | er kallast | Sá Kristni, | ásamt | Vidbætir | eptir sama, | gjørd af | Þorvaldi Bødvarssyni, | Skólahaldara vid Hausastada Barnaskóla. | – | – | Selst almennt innbundin 8 skild. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1800. | Prentud á kostnad Islands konúnglegu Upp- | frædíngar-Stiptunar, | af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

  Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1800
  Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Umfang: viii, 52 bls. 12°

  Þýðandi: Þorvaldur Böðvarsson (1758-1836)
  Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar ; Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 76.

 46. Heilagar hugvekjur
  Gerhardshugvekjur
  Glerhörðu hugvekjur
  Heilagar | Hugvek- | IVR, | Þienande til þess, | Ad ørva og upptendra þan̄ In̄ra Man̄- | en̄, til san̄arlegrar Gudrækne | og Goods Sidferdis, | Saman̄skrifadar Fyrst i Latinu, Af Þeim | Virduglega og Hꜳ-Lærda Doctore | Heilagrar Skriftar, | Johan̄e Ger- | HARDI, | En̄ a Islendsku wtlagdar, Af Þeim | Virduglega Herra, | H. Thorlꜳke Skwla-Syne, | Byskupe Hoola Stiftis. | EDITIO 7. | – | Seliast Alment In̄bundnar 24. Fiskum. | – | Þryckt a Hoolum i Hiallta-Dal, Af | Halldore Erikssyne, Anno 1745.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1745
  Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
  Umfang: Titilblað, A-Þ. [386] bls.
  Útgáfa: 7

  Þýðandi: Þorlákur Skúlason (1597-1656)
  Þýðandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 40.

 47. Biblía það er öll heilög ritning
  Biblía
  Vajsenhússbiblía
  BIBLIA, | Þad er | Øll Heiløg Ritning | Utløgd a Norrænu; | Epter Þeirre Annare Edition Bibliunnar sem finnst | prenntud a Hoolum i Islande | Anno MDCXLIV. | Med Formꜳlum og Utskijringum | Doct. MARTINI LUTHERI, | Einnig med | Stuttu Innehallde sierhvers Capitula, | og so | Citatium. | – | Þesse Biblia kostar O-Innbundinn Einn RijkisDal og Slettann; | Enn Innbundinn med Spennlum, Tvo RijkisDale og Fiora Fiska. | – | Prenntud i KAUPMANNA-HØFN, | I þvi Konunglega Wäysen-Huuse, og med þess Tilkostnade, | af | Gottmann Friderich Kisel, | Anno MDCCXLVII.
  Auka titilsíða: „Apocrypha. So nefnast Þær Bækur, Hvøriar ecke eru halldnar jafnar vid Heilaga Ritning, Og eru þo Godar Bækur, og nytsamlegar ad lesa …“ 202 bls.
  Auka titilsíða: „Þad | Nya Testament | Vors | Drottens og Frelsara | JEsu Christi | med | Formꜳlum og Utskijringum | hins Sæla | D. MARTINI LUTHERI; | epter þeirre Annare Edition Bibliunnar a Islendsku, | einnig med | Stuttu Innehallde sierhvers Capitula, og Citatium. | – | 1747.“ [4], 360, [5] bls.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1747
  Prentari: Kisel, Gottmann Friderich (1689-1765)
  Umfang: Bókinni er skipt í þrjá hluta, og er hver sér um arka- og blaðsíðutal; fyrsti hluti: [14], 1160 bls.; annar hluti: 202 bls.; þriðji hluti: [4], 360, [5] bls.
  Útgáfa: 4

  Útgefandi: Jón Þorkelsson (1697-1759)
  Viðprent: „Fꜳ-ein Ord til Lesarans Hvad athugande se um þetta Bibliu-Verk!“ [2.] bls.
  Viðprent: „Registur yfer Þa Pistla, Texta, og Gudspiøll, sem Aarlega Lesast og Utleggiast a Sunnudøgum og Ødrum Helgum Døgum i GUds Kyrkiu og Søfnudum, ꜳ Islande, epter Þeirre Messu-Saungs-Bok sem Þar hefur vered Prenntud Anno 1742.“ [361.-363.] bls.
  Viðprent: „Mis-Prentaner lesest Þannig i Mꜳled sem her ꜳvijsast.“ [365.] bls. Leiðréttingarblað.
  Prentafbrigði: Á titilsíðu sumra eintaka er verð tilgreint í 14. línu svo: „Þesse Biblia kostar O-Innbundinn Tvo RijkisDale og Þriu Mørk.“ Í öðrum eintökum stendur í 14. línu: „Þesse Biblia kostar O-Innbundinn Tvo RijkisDale.“
  Athugasemd: Prentvillur í bókinni eru einnig leiðréttar í Nýja testamenti 1750, 1095.-1096. bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
  Bókfræði: Jón Þorkelsson (1859-1924): Æfisaga Jóns Þorkelssonar 1, Reykjavík 1910, 53-59, 245-246.

 48. Það nýja testament vors drottins og frelsara
  Biblía. Nýja testamentið
  Þad | Nya | Testament | Vors | Drottens og Frelsara | JEsu Christi, | med | Formꜳlum og Utskijringum | hins Sæla | D. MARTINI LUTHERI; | epter þeirre Annare Edition Bibliunnar | a Islendsku, | einnig med | Stuttu Innehallde sierhvers Capitula, | og Citatium. | – | þesse Bok kostar O-innbundinn Hꜳlfann Rijkes-Dal. | – | Prenntad i Kaupmannahøfn i þvi Konungl: | Waysenhuse, og med þess Tilkostnade | af | Gottmann Friderich Kisel. | MDCCL.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1750
  Prentari: Kisel, Gottmann Friderich (1689-1765)
  Umfang: [8], 1096 bls. 12°
  Útgáfa: 4

  Útgefandi: Jón Þorkelsson (1697-1759)
  Athugasemd: Efni er hið sama og eins skipað og í næstu útgáfu á undan, en bókin er sett að nýju og við bætt: „Errata sem leidrettest i Isl: Bibliunne, ed: Hafn. i 4to. it: i Nya Testamentenu, ibid: 12mo.“ 1095.-1096. bls
  Efnisorð: Guðfræði ; Biblían

 49. Það nýja testament vors drottins og frelsara
  Biblía. Nýja testamentið
  Þad Nya Testament Vors Drottens og Frelsara Jesu Christi epter Þeirre annare útgáfu Bibliunnar á Islendsku. Prentat i Kaupmannahøfn af Þorsteine Einarssyne Rangel. 1813.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1813
  Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
  Umfang: 288 [rétt: 388] bls.
  Útgáfa: 6

  Útgefandi: Grímur Jónsson Thorkelin (1752-1829)
  Efnisorð: Guðfræði ; Biblían

 50. Handhægt garðyrkju fræðikver
  Handhægt Gardyrkju Frædi-Qver, ætlad midur æfdum Kꜳl-Bændum til Gløggvunar. Samid, eptir egin Tilraun og Reynslu, af Bjarna Arngrímssyni … Beitistødum, 1816. Prentad af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

  Útgáfustaður og -ár: Beitistaðir, 1816
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Umfang: xii, 48 bls. 12° (½)

  Efnisorð: Landbúnaður
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 105.

 51. Sálma- og bænakver
  Bjarnabænir
  Sálma- og Bæna-Qver, haldandi Tvennar Viku-Bænir og Eina Viku-Sálma, ásamt Hátída- og Missiraskipta- Sakramentis- og Ferda-bænum og Bæn um gódann afgáng. Selst óinnbundid 20 sz. reidu Silfurs. Videyar Klaustri, 1834. Prentad á Forlag O. M. Stephensens, Vice- Justits-Sekretéra í Islands konúngl. Landsyfirrétti af Bókþryckjara Helga Helgasyni

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1834
  Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
  Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
  Umfang: 84 bls. 12°
  Útgáfa: 7

  Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 126.

 52. Nýtilegt barnagull
  Barnagull
  Nýtilegt Barna-gull edur Stöfunar- og Lestrar-kver handa Børnum, samantekid af Bjarna Arngrímssyni … Selst óinnbundid á 16 sz. reidu Silfurs. Videyar Klaustri, Prentad á Forlag Sekretéra O. M. Stephensens, 1843.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1843
  Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
  Umfang: 72 bls. 12°
  Útgáfa: 4

  Efnisorð: Málfræði / Málvísindi ; Stafrófskver

 53. Að forlagi Ástríðar Bjarnadóttur Vídalín
  Ad Forlage | Astridar Biarnadottur | Vidalin, | er til Islands influttur ein̄ Stein̄ af | Marmara, | yfer hennar Sal. Fødur, | Syslumann | Biarna Haldorsson, | Hvørn hun alleina hefur bekostad sem | eldsta Barn, so vel til heidurs sinum | hattelskada Fodur, sem odrum | Naungum. | Vivit post funera virtus. | – | Kaupmannahøfn | Prentad hiꜳ Paul Hermann Hỏecke. | 1777.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1777
  Prentari: Høecke, Paul Herman
  Tengt nafn: Bjarni Halldórsson (1703-1773)
  Umfang: 15 bls., 1 grafskrift br.

  Athugasemd: Höfundur er sr. Bjarni Jónsson á Breiðabólstað svo sem tekið er fram á 2. bls. Hefur í bókfræðiritum verið eignað Halldóri sýslumanni Jakobssyni, manni Ástríðar, sem hefur líklega samið grafskriftina.
  Efnisorð: Persónusaga

 54. Om Islands folkemængde
  Om Islands Folkemængde og œconomiske Tilstand siden Aarene 1801 og 1821 til Udgangen af Aaret 1833. Af B. Thorsteinson … Kjöbenhavn Trykt hos Bianco Luno & Schneider 1834.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1834
  Prentari: Luno, Bianco (1795-1852)
  Umfang: 24 bls., 2 tfl. br.

  Efnisorð: Sagnfræði

 55. Skýrsla
  Boðsrit Bessastaðaskóla
  Skírsla um Bessastada-Skóla fyrir skóla-árid 1840-1841. Samin af Jóni Jónssyni … Videyar Klaustri. Prentud á kostnad Bessastada skóla. 1841.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1841
  Forleggjari: Bessastaðaskóli
  Umfang: 24 bls., 3 tfl. br.

  Efnisorð: Menntamál / Fræðslumál
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 128.

 56. Biblía það er öll heilög ritning
  Biblía
  Grútarbiblía
  Hendersonsbiblía
  Biblia, þad er Aull heilaug Ritning útlaugd á Islendsku og prentud Epter þeirri Kaupmannahaufnsku Útgafú[!] MDCCXLVII at forlagi Þess Bretska og útlenda Felags til útbreidslu Heilagrar Ritningar medal allra þióda. Kaupmannahaufn, Are epter Burd vors Herra og endurlausnara Jesu Christi MDCCCXIII af C. F. Schubart, prentara þess konongliga Foreldralausu Barna Huss.
  Auka titilsíða: „Þad Nya Testament Vors Drottens og Frelsara Jesu Christi“ Síðari hluti.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1813
  Prentari: Schubart, Carl Fridrich (-1830)
  Umfang: [2], 1156, 288 [rétt: 388] bls.
  Útgáfa: 5

  Athugasemd: Bókinni er skipt í tvo kafla, og er hvor sér um arka- og blaðsíðutal.
  Efnisorð: Guðfræði ; Biblían

 57. Sang i selskabet Clio
  Sang i Selskabet Clio, i Anledning af Kongens Fødselsdag. Den 6te Februar 1819. Kjøbenhavn. Trykt hos Thorstein E. Rangel. Østergade No. 66.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1819
  Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
  Tengt nafn: Friðrik VI Danakonungur (1768-1839)
  Umfang: [3] bls.

  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

 58. Sang ved Regenzens jubelfest
  Sang ved Regenzens Jubelfest den 1ste Julii 1823. Kiøbenhavn. Trykt i det Poppske Bogtrykkerie.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1823
  Prentari: Poppske Bogtrykkerie
  Umfang: [4] bls.

  Athugasemd: Endurprentað í Sange i anledning af Regentsens anden jubelfest den 1ste julii 1823, Kaupmannahöfn 1823, 20-21.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

 59. Calendarium íslenskt rím
  CALENDA | RIVM | Islendskt Rijm. So Menn | mættu vita huad Tijmum | Aarsins lijdur, med þui | hier eru ecke ꜳrleg | Almanach. | Med lijtellre Vtskyringu | og nỏckru fleira sem | ei er oþarflegt | ad vita. | ◯

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1597
  Umfang: A6, B6, C, D6. [59] bls. 12°
  Útgáfa: 1

  Útgefandi: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648)
  Athugasemd: Talin prentuð á Hólum 1597, e. t. v. á vegum Arngríms Jónssonar. Ljósprentað í Reykjavík 1968.
  Efnisorð: Tímatöl
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 54-55. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 3.

 60. Diarium Christianum
  Dagleg iðkun
  DIARIUM CHRISTI | ANUM. | Edur | Dagleg Id- | kun af øllum DRottens | Dags Verkum, med Samburde | Guds tiju Bodorda vid Skøpun- | arverkid og Min̄ingu Nafn- | sins JEsu. | Skrifad og Samsett Af | Sr. Hallgrijme Peturs | Syne Anno 1660. | Editio V. | – | Selst Alment In̄bunded 7. Fiskum | – | Þrickt a Hoolum i Hialltadal Af | Joone Olafssyne, Anno 1773.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1773
  Prentari: Jón Ólafsson (1708)
  Umfang: [2], 142 bls. 12°
  Útgáfa: 5

  Viðprent: „Morgun Ps. wr Dønsku utlagdr.“ 136.-138. bls.
  Viðprent: „Kvølld Psalmur.“ 138.-139. bls.
  Viðprent: „An̄ar Morgun Psalmur.“ 139.-140. bls.
  Viðprent: „Kvølld Psalmurin̄.“ 140.-141. bls.
  Athugasemd: Á 142. bls. eru tvö erindi, „Lof sie Fødurnum lesed og tiꜳd …“ og „Heidur þier, Hæda sie Fader! …“, en undir stendur: „L. Sal. Þar þesse anecdota poetica eru i nockrum Exempll. eignud Sꜳl. Sr. Hallgrijme, þꜳ eru þau lꜳten̄ hier med filgia þessum Bladsijdum til Uppfyllingar.“
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 65.

 61. Fimmtíu passíusálmar
  Passíusálmarnir
  Fimmtíu Passíu-Sálmar, qvednir af Hallgrími Péturssyni … 24. Utgáfa. Seljast óinnbundnir 48 sz. reidu Silfurs. Videyar Klaustri, 1836. Prentadir á Forlag Sekret. O. M. Stephensens, af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1836
  Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
  Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
  Umfang: 166 bls. 12°
  Útgáfa: 27

  Viðprent: „Þrír adrir Píslar-Sálmar, qvednir af ødrum.“ 158.-166. bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 127.

 62. Veisluvísa í Kaupmannahöfn
  Veitsluvísa í Kaupmannahöfn þann XXIIIða í Þorra, MDCCCXXXVII.
  Að bókarlokum: „Prentað hjá S. L. Möller.“

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1837
  Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
  Tengt nafn: Grímur Jónsson (1785)
  Umfang: [3] bls.

  Athugasemd: Kveðið til Gríms Jónssonar amtmanns.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

 63. Sjö guðrækilegar umþenkingar
  Siø | Gudræke- | legar Vmþeinkingar | Edur | Eintal Christens ma- | ns vid sialfan̄ sig, huørn | Dag j Vikun̄e, ad Ku | øllde og Morgne. | Saman̄teknar af S. | Hallgrijme Peturs | Syne. | Þryckt ad nyu a Hool | um j Hialltadal. | Anno. MDC.Lxxxij.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1682
  Umfang: A-G6. [156] bls. 12°
  Útgáfa: 2

  Viðprent: „Nær Madur geingur j sitt Bænahws einsamall, þa mꜳ han̄ falla a Knie, lesa so eina af þessum Bænum j sen̄, so han̄ med David tilbidie Drottin̄ siøsin̄um, þad er opt a huørium Deige, kuølld og Morgna.“ F10a-G1a.
  Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „Vpprisu Historian̄ vors Herra Jesu Christi, j Psalmvijsu jn̄ebunden̄, Af S. Hallgrijme Peturs Syne.“ G1a-6b.
  Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 89. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 23.

 64. Sjö guðrækilegar umþenkingar
  Siø | Gudrækele- | gar Vmþeinkingar, | Edur | Eintal Christens Mans | vid sialfan̄ sig, hvørn Dag j | Vikun̄e, ad Kvøllde og | Morgne. | Samanteknar af Syra | Hallgrijme Peturssyne Fordum | Soknar Preste ad Saurbæ a | Hvalfiardarstrønd. | – | Þryckt ad nyu j Skal | hollte, af Jone Snorrasyne, | Anno M. DC. XCII.

  Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1692
  Prentari: Jón Snorrason (1646)
  Umfang: A-E. [120] bls. 12°
  Útgáfa: 4

  Viðprent: „Nær Madur geingur j sitt Bænahws einsamall, þa mꜳ han̄ falla a Knie, lesa svo eina af þessum Bænum j sen̄, svo hn̄ mz David tilbidie DRotten̄ siøsin̄um, þad er opt a hvørium Deige Kvølld og Morgna.“ E2a-5a.
  Viðprent: „Vngmenna Bænarkorn a Morgna.“ E5a-6a.
  Viðprent: „Vngmenna Bænarkorn a Kvølld.“ E6a-7a.
  Viðprent: „Hvør sa s vill sin̄ Lifnad Saluhialplega fraleida, han̄ verdur epterfilgiande Greiner vel ad ackta og Hugfesta.“ E7a-12a.
  Viðprent: Luther, Martin (1483-1546); Þýðandi: Ólafur Guðmundsson (1537-1609): „Epterfilgiande Bladsydu til uppfyllingar setiast þesse Heilræde Doct. Mart. Luth. Vr Þysku Mꜳle wtløgd, af S. Olafe Gudmundssyne.“ E12a-b.
  Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 89-90. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 21.

 65. Observationes criticæ
  Observationes criticæ in qvædam Bruti Ciceronis loca. Auctore Hallgrimo Johannæo Scheving … Havniæ. Typis excudit H. F. Popp, civis et typographus Havniensis. 1817.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1817
  Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
  Umfang: [2], 85 bls.

  Athugasemd: Doktorsrit varið við Hafnarháskóla.
  Efnisorð: Bókmenntasaga

 66. Curæ posteriores in jus ecclesiasticum vicensium
  J. J. | CURÆ POSTERIORES | IN | JUS ECCLESIASTICUM VICENSIUM | QVAS | PLACIDÆ DISSENTIUM CENSURÆ | SUBMITTIT | JOHANNES FINNÆUS | PARTES DEEENDENTIS[!] OBEUNTE | DOCTISSIMO et AMICISSIMO CONSOBRINO | JONA JONÆO | COLLEG. REG. ALUMNO. | Die              Decembr. 1762. h. a. m. s. | IN AUDITORIO | ◯ [skjaldarmerki „COLLEG. ELERSIAN“] | – | Hafniæ, typis L. N. Svare.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1762
  Prentari: Svare, Lars Nielsen (1720-1777)
  Tengt nafn: Jón Jónsson (1740-1788)
  Umfang: 19, [1] bls.

  Athugasemd: Vörn fór fram 20. desember. Skrifað gegn riti eftir M. O. Beronius: Notæ criticæ in jus ecclesiasticum vicensium, Upsala 1761.
  Efnisorð: Lög ; Kirkjulög / Kirkjuréttur
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Jón Helgason (1866-1942): Hannes Finnsson biskup í Skálholti, Reykjavík 1936, 194-195.

 67. De yfverborna Atlingars
  Eddukvæði. Hávamál
  De | Yfverborna Atlingars | Eller | Sviogỏthars ok Nordmänners | Patriarkaliska | Sedo-Lära, | Eller sådan hon var fỏre Odhin II:s tid; | Af | Sämund hin Frode på Island, | Efter gamla Runobỏcker År Chr. 1090. afskrefven; | Men nu efter Trenne Kongl. Antiquitets Archivet tilhỏriga | Gỏthiska Handskrifter &c.

  Útgáfustaður og -ár: Stokkhólmur, 1750
  Umfang: [2] bls.

  Athugasemd: Titilblað eða boðsbréf, prentað í Stokkhólmi 1750. Undir ofanrituðum texta er athugasemd um útgáfuna; á baksíðu er „Vitnesbỏrd om denna Sedo-Lära.“ Meira virðist ekki hafa verið prentað.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Eddukvæði

 68. Kort underretning om den danske stat
  Kort Underretning om den danske Stat, | Regjeringen, National Styrken, den | almindelige Karacteer, Sæder og Le- | vemaade; ved Slutningen af det 18de | Aarhundrede.
  Að bókarlokum: „Trykt hos K. H. Seidelin.“

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, e.t.v. 1799
  Prentari: Seidelin, Klaus Henrik (1761-1811)
  Umfang: [4] bls.

  Athugasemd: Án titilblaðs.
  Efnisorð: Sagnfræði
  Bókfræði: Erslew, Thomas Hansen (1803-1870): Almindeligt forfatter-lexicon Supplement 3, Kaupmannahöfn 1868, 656.

 69. Enarrationes historicæ de natura
  ENARRATIONES HISTORICÆ | DE | NATURA et CON- | STITUTIONE | ISLANDIÆ | FORMATÆ et TRANSFORMATÆ | PER ERUPTIONES IGNIS. | Ex | Antiqvissimis Islandorum, Manuscriptis Hi- | storiis, Annalibus, Relationibus, nec- | non observationibus | Conscriptæ | Per | Egerhardum Olavium Island. | Philos. Baccal. | – | Particula Prima. | DE | ISLANDIA, ANTEQVAM | COEPTA EST HABITARI. | – | HAFNIÆ, | Typis & Impensis Directoris S. R. M. & Universitatis Typogr. | JOH. GEORG. HÖPFFNERI.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1749
  Prentari: Høpfner, Johan Jørgen (1689-1759)
  Umfang: 148 bls.

  Athugasemd: Vörn fór fram 24. desember. Framhald kom ekki út, sjá Disquisitio eftir sama höfund.
  Prentafbrigði: Til er annað titilblað sem notað hefur verið er ritið var tekið til varnar: ENARR. HISTORICÆ | DE | ISLANDIÆ NATURA | et CONSTITUTIONE | FORMATÆ & TRANSFORMATÆ | PER ERUPTIONES IGNIS | Ex | Antiqvissimis Islandorum, Manuscriptis Hi- | storiis, Annalibus, Relationibus, nec- | non observationibus | Conscriptæ | Particula Prima | DE | ISLANDIA, ANTEQVAM COE- | PTA EST HABITARI | Qvam | Pro STIPENDIO VICTUS REGIO | CONSENSU AMPLISSIMI SENATUS | ACADEMICI | Publico Opponentium Examini | Subjiciet | Egerhardus Olavius Island. | RESPONDENTE | Illogo Sigurdi Filio. | S. Sti. Ministerii Candidato. | In AUDITORIO COLLEGII REGII | Die              Anno M. DCC. XLIX. | – | HAFNIÆ, | Typis & Impensis Directoris S. R. M. & Universitatis Typogr | JOH. GEORG. HÖPFFNERI. Til er stakt blað sem skotið hefur verið inn milli 2. og 3. bls. og er ekki talið í blaðsíðutali. Á fremri síðu þess er svolátandi tileinkun: „EXCELLENTISSIMO atqve ILLU- | STRISSIMO | HEROI, | Dno. JOHANNI | LUDOVICO | de HOLSTEIN, | DYNASTÆ in LETHRA &c. | ORDINIS ELEPHANTINI EQVITI AVRATO, | S. R. M. DAN. & NORV. CONSILIARIO | CONFERENTIARUM INTIMO, | IN SENATU SANCTIORI PRIMO, | CUBICULARIORUM PRÆFECTO, | CANCELLARIÆ DANICÆ SECRETARIO | SUPREMO, | COLLEGII DE CURSU EVANGELII PROMO- | VENDO PRÆSIDI, | ECCLESIARUM PER UTRUMQVE REGNUM | GENERALI INSPECTORI, | UNIVERSITATIS REGIÆ HAFNIENSIS | PATRONO, | HUNC LIBELLUM | DE ISLANDIÆ ORIGINIBUS | NATURALIBUS | AD CALENDAS JANUARII | ANNI cIɔIɔccL, | STRENÆ VICE | SUBJECTISSIME OFFERT | ET DEDICAT | EGERHARDUS OLAVIUS.
  Efnisorð: Jarðfræði ; Eldgos
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Eggert Ólafsson. A biographical sketch, Islandica 16 (1925), 8-9. • Jón Steffensen (1905-1991): Saga bókarblaðs, Helgakver, Reykjavík 1976, 34-39.

 70. Voyage en Islande
  Ferðabók Eggerts og Bjarna
  Voyage en Islande, fait par ordre de S. M. Danoise, Contenant des observations sur les mœurs et les usages des Habitans; une description des Lacs, Rivières, Glaciers, Sources Chaudes et Volcans; des diverses espèces de Terres, Pierres, Fossiles et Pétrifications; des Animaux, Poissons et Insectes, etc., etc.; avec un atlas; Traduit du danois par Gauthier-de-Lapeyronie, traducteur des Voyages de Pallas. Tome premier. … A Paris, Chez les Frères Levrault, Libraires, quai Malaquai; Et à Strasbourg, chez les mêmes. 〈1802.〉

  Útgáfustaður og -ár: París, 1802
  Forleggjari: Frères Levrault
  Umfang: [4], iv, 444 bls.

  Þýðandi: La Peyronie, Gauthier de (1740-1804)
  Viðprent: „Avis du libraire.“ i.-iv. bls.
  Athugasemd: Í þessari þýðingu er sleppt formála Schønings og viðbæti Joh. Zoëga, en aukið er við köflum um stuðlaberg í 5. bindi, 383-413.
  Efnisorð: Landafræði ; Ferðasögur

 71. In hundrað silfurs
  In | HUNDRAD SILFURS | cum Kristni-Saga Hafn. 1773 editum, | per | G. P.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1773
  Umfang: [4] bls.

  Athugasemd: Án titilblaðs. Latínukvæði, niðurlag á íslensku.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

 72. Lítið ungt stöfunarbarn
  Lijtid wngt | Støfunar Barn, | þó ei illa Stavtandi, frá | Hiardarhollti | i Breidafiardar Daulum, | audrum sijnum Jafningium sitt Staufunar | Kver synandi, sem eptir fylgir. | ◯ | – | Selst óinnbunded 2 Sk. Arked. | – | Hrappsey, 1782. | Prentad af Gudmunde Jóns Syne.

  Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1782
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Umfang: 63, [1] bls.

  Athugasemd: Ljósprentað í Reykjavík 1982 í Íslenskum ritum í frumgerð 4.
  Efnisorð: Málfræði / Málvísindi ; Stafrófskver
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 83. • Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 50-51. • Gunnar Sveinsson (1926-2000): Formáli, Íslensk rit í frumgerð 4, Reykjavík 1982.

 73. Viaticum það er veganesti guðsbarna
  VIATICUM | Þad er | Veganeste Guds Barna | Edur | Þess Hꜳverduga Altaressens | Sacramentes | In̄setningar Ord, | I Spurningum wtløgd med | nockrum þar adhnijgande | Bænum og Þackargiørdū, | Þeim til Nytseme s fꜳfroo- | der eru og vilia ganga til | Altaris: | Saman̄skrifad i Dønsku af | Anders Matthisøn Hiør- | ing, Guds Ords Þienara i | Kaupenhafn, | En̄ nu wr Dønsku Islendskad | JEsu Christi einfølldum | Bordgiestum til þienustu, af | Byrne Thorleyfssyne, | Sup: Hool: | – | Þrickt a Hoolum An̄o 1706.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1706
  Umfang: A-E. [120] bls. 12°

  Þýðandi: Björn Þorleifsson (1663-1710)
  Viðprent: Björn Þorleifsson (1663-1710): „Eruverdugum og Gudhræddum Kien̄emøn̄ū dijrkeiptra Safnada hier i Lande, Tiltrwudum Hirdurum JESV, ꜳsamt þeirra underhafande Hiørd, Oska eg underskrifadur Fridar og Frakvæmdar i sijnu Erfide, firer þan̄ sama Høfudhyrderen̄ Jesū Christum.“ [3.-5.] bls. Dagsett „A H. Þren̄ingar Hꜳtijd, An̄o 1706“.
  Viðprent: Björn Þorleifsson (1663-1710): „L. S.“ [6.-8.] bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 9.

 74. Sagan af Hrafnkeli Freysgoða
  Hrafnkels saga Freysgoða
  Sagan af Hrafnkeli Freysgoða. Udgivet af P. G. Thorsen … og Konráð Gíslason … København, 1839. Bekostet af Udgiverne. Trykt hos Bianco Luno.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1839
  Prentari: Luno, Bianco (1795-1852)
  Umfang: [6], 34, 54 bls.

  Útgefandi: Thorsen, Peder Goth (1811-1883)
  Útgefandi: Konráð Gíslason (1808-1891)
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur

 75. Ævi síra Bjarnar Halldórssonar
  Æfi | Sira Biarnar Haldorssonar, | sem var | Profastr i Bardastrandar Syslu | og | Prestr, fyrst ad Saudlauksdali og Saurbæ | á Raudasandi, enn sídan ad Setbergi | vid Grundarfiørd i Snæfellsness | syslu. | – | Samantekin | af | Profasti Sira B. Þorgrimssyni | og | ad forlagi eckiunnar prentud | i Kaupmannahøfn | af | J. R. Thiele. | – | 1799.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1799
  Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
  Tengt nafn: Björn Halldórsson (1724-1794)
  Umfang: 36 bls.

  Efnisorð: Persónusaga

 76. Íslendinga sögur
  Íslendínga sögur. Eptir gömlum handritum útgefnar at tilhlutun hins konúngliga norræna Fornfræða fèlags. … Fyrsta bindi … Kaupmannahöfn. Prentadar hjá S. L. Möller. 1829.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1829
  Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
  Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
  Umfang: 12, 412 bls.

  Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
  Útgefandi: Þorsteinn Helgason (1806-1839)
  Athugasemd: Aukatitilblað fyrir hvoru bindi.
  Boðsbréf: 18. apríl 1828 (um Fornmanna sögur og Íslendinga sögur) og 27. apríl sama ár; prentað bréf með síðara hluta 2. bindis, dagsett 25. apríl 1829; prentað bréf með fyrra hluta 1. bindis, dagsett 10. apríl 1830 (tvær gerðir); prentað bréf um reikningsskil (fyrir Íslendinga sögur og Fornmanna sögur) 25. apríl 1832.
  Efni: Formáli; Íslendínga bók Ara prests ens fróda Þorgilssonar; Íslands Landnámabók; Heidarvígasögu brot; Ágrip Vígastýrssögu ok fyrra parts Heidarvígasögu, ritat af Jóni Ólafssyni frá Grunnavík; skrár.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): The Sagas of Icelanders, Islandica 24 (1935), 1.

 77. De vilkaar og forpligtelser
  De Vilkaar og Forpligtelser, med hvilke det islandske literære Selskabs Afdeling i Reikevig ei er uvillig til at overtage Bestyrelsen af det forenede holumske og rapsöiske Bogtrykkeri.
  Að bókarlokum: „Det islandske literære Selskabs Afdeling i Reikevig den 1ste Marts 1828. – J. Johnsen.“

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1828
  Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
  Umfang: [4] bls.

  Athugasemd: Án titilblaðs.
  Efnisorð: Félög
 78. Historia ecclesiastica Islandiæ
  Kirkjusaga Finns biskups
  FINNI JOHANNÆI | THEOL. DOCT. ET EPISCOPI DIOECESEOS SKALHOLTINÆ | IN ISLANDIA, | HISTORIA | ECCLESIASTICA | ISLANDIÆ, | EX | HISTORIIS, ANNALIBUS, LEGIBUS ECCLESIASTICIS, ALIISQVE RERUM | SEPTENTRIONALIUM MONUMENTIS CONGESTA, ET CONSTITUTIONIBUS | REGUM, BULLIS PONTIFICUM ROMANORUM, STATUTIS CONCILIORUM | NATIONALIUM ET SYNODORUM PROVINCIALIUM, NEC NON | ARCHIEPISCOPORUM ET EPISCOPORUM EPISTOLIS, EDICTIS ET DECRETIS | MAGISTRATUUM, MULTISQVE PRIVATORUM LITTERIS ET INSTRUMENTIS, | MAXIMAM PARTEM HACTENUS INEDITIS, ILLUSTRATA. | – | Tomus III. | – | HAVNIÆ, | Typis Orphanotrophii Regii | Excudit Gerhardus Giese Salicath, | MDCCLXXV.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1775
  Prentari: Salicath, Gerhard Giese
  Umfang: [2], 750 bls.

  Athugasemd: Ljósprentuð útgáfa í Farnborough 1970.
  Efnisorð: Guðfræði ; Kirkjusaga

 79. Fimmtíu passíusálmar
  Passíusálmarnir
  Fimtýgi | Passiu-Psálmar, | orktir | af | Hallgrími Péturssyni, | Sóknar-presti ad Saurbæ á Hvalfjard- | ar-strønd, frá 1651 til 1674. | – | Editio XIX. | – | Seljast almennt innbundnir, 24 skild. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1800. | Prentadir á kostnad Islands almennu Upp- | frædíngar Stiptunar, | af Factóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

  Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1800
  Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Umfang: 168 bls. 12°
  Útgáfa: 22

  Viðprent: Þýðandi: Þorvaldur Böðvarsson (1758-1836): „Tveir Píslar-Psálmar, útlagdir af Hra. Skólahaldara Þorvaldi Bødvarssyni.“ 161.-167. bls.
  Viðprent: Þýðandi: Þorsteinn Sveinbjarnarson (1730-1814): „Psálmur um Jesú pínu, útlagdur af Sra. Þorsteini Sveinbjørnssyni.“ 167.-168. bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 100.

 80. Andlegir sálmar og kvæði
  Hallgrímskver
  Andleger | Psalmar | OG | Kvæde | Sem sꜳ Gudhrædde Kien̄eman̄, | og Ypparlega Þiood-Skꜳlld | Sꜳl. Sr. | Hallgrijmur Petursson | kveded hefur. | Og nu i Eitt eru saman̄tekner, til Gud- | rækelegrar Brwkunar og Froodleiks, | þeim er nema vilia. | – | Selst In̄bundid 10. Fiskum. | – | Þrycktir ꜳ Hoolum i Hialltadal | Af Eyrike Gudmundssyne Hoff. | 1765.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1765
  Prentari: Eiríkur Guðmundsson Hoff ; eldri (1738-1790)
  Umfang: [12], 233, [7] bls. 12°
  Útgáfa: 3

  Viðprent: Gísli Magnússon (1712-1779): „Til Lesarans.“ [2.] bls. Dagsett 21. júní 1765.
  Viðprent: Hálfdan Einarsson (1732-1785): „Stutt Agrip af Æfisøgu Sꜳl. Sr. Hallgrijms Peturs Sonar.“ [3.-8.] bls.
  Viðprent: Hallgrímur Eldjárnsson (1723-1779): [„Minningarkvæði um sr. Hallgrím“] [8.-12.] bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
  Skreytingar: 2., 4. og 8. lína á titilsíðu í rauðum lit.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 69.

 81. Lögþingisbókin
  Løg-Þingis | Bookin, | Innehaldande þad, sem giørdist og fra- | foor fyrer Løg-Þingis-Rettinum | Anno 1779. | – | ◯ | – | Prentud ad Hrappsey, | í því nýa konúngl. prívilegerada bókþrykkerie 1779, | af Gudmunde Olafssyne.

  Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1779
  Prentari: Guðmundur Ólafsson (1755-1826)
  Tengt nafn: Alþingi
  Umfang: 36, [4] bls.

  Prentafbrigði: Til eru eintök þar sem á titilsíðu eru handþrykkt orðin „Sett af Magnus Moberg.“
  Efnisorð: Lög
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

 82. Lögþingisbókin
  Løg-Þingis | Booken, | Innehaldande þad, sem giørdist og fra- | foor fyrer Løg-Þingis-Rettinum | Anno 1788. | – | ◯ | – | Prentud ad Hrappsey, | i þvi nya konungl. privilegerada Bokþryckerie 1788, | af Magnuse Moberg.

  Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1788
  Prentari: Magnús Móberg (1749-1806)
  Tengt nafn: Alþingi
  Umfang: 44 bls.

  Efnisorð: Lög
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 93.

 83. Lögþingisbókin
  Agrip | þess, | er giørdist og framfór | fyrir | Løgþíngis-Réttinum, | Arid 1796. | ◯ | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1796. | Prentad á kostnad Biørns Gottskálkssonar, | af Bókþryckiara G. J. Schagfiord.

  Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1796
  Forleggjari: Björn Gottskálksson (1765-1852)
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Tengt nafn: Alþingi
  Umfang: 48 bls.

  Efnisorð: Lög
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 90.

 84. Tentamen philosophicum
  Q. D. B. V. | TENTAMEN | PHILOSOPHICUM | DE | ENTE | CUJUS PARTICULAM PRIMAM, | DEFENDENTE | NOBILISSIMO et INGENIOSISSIMO | PETRO ROSENSTAND | GOISKE, | PLACIDÆ OPPONENTIUM CENSURÆ | SUBMITTIT | FINNO THORULPHI MUHLE | IN | AUDITORIO | ◯ [skjaldarmerki „COLLEGII VALKEND.“] | Imprimatur, J. C. Kall. | – | Ao. 1770. die              Maij. h. p. m. s. | – | HAVNIÆ, TYPIS AUGUSTI FRIDERICI STEINII.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1770
  Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
  Umfang: [6], 16 bls.

  Athugasemd: Vörn fór fram 28. maí.
  Efnisorð: Heimspeki
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
 85. Fjölnir
  Fjölnir. Árrit handa Íslendíngum. “Gjefið út” af Brinjólvi Pjeturssini, Jónasi Hallgrímssini, Konráði Gjíslasini, Tómasi Sæmunzsini. Fjórða ár, 1838. Kaupmannahöfn. Prentað hjá J. D. Kvisti, bóka-prentara og nótna. 1839.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1839
  Prentari: Qvist, J. D.
  Umfang: [4], 36, 56 bls.

  Útgefandi: Brynjólfur Pétursson (1810-1851)
  Útgefandi: Jónas Hallgrímsson (1807-1845)
  Útgefandi: Konráð Gíslason (1808-1891)
  Útgefandi: Tómas Sæmundsson (1807-1841)
  Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

 86. Fons vitæ það er lífsins brunnur og uppspretta
  FONS VITÆ | ÞAD ER | Liifsins Brun̄ur og Vpp- | spretta, af huørre ed frafliota san̄- | arlegar Hugganer, ỏllum | Veykum og Sorgfullum | Samuiskum. | Johan̄. vj. Cap. | Huỏr han̄ þyster, kome sa til mijn | og drecke. | ◯ | Prentad a Holum. | – | ANNO. M. D. XC. VIII.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1598
  Umfang: A-K4. [151] bls.

  Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
  Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Til Lesarans“ A2a-3a.
  Athugasemd: Þýðandi talinn Guðbrandur biskup Þorláksson.
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 56-57.
 87. Andlegra smáritasafn
  Ein andleg ræða um náttúru Jesú trúarbragða
  Þess Islendska Evangeliska Smábóka Félags Rit. No. 2. Ein andlig Ræda um Náttúru Jesú Trúarbragda, haldin opinberliga á Sunnudaginn millum Jóla og Nýárs, útaf þess Dags Evangelio hiá Luc. 2, 33-40. af Jóni Jónssyni …
  Að bókarlokum: „Kaupmannahøfn, 1816. Prentad hjá Þorsteini E. Rangel.“

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1816
  Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
  Umfang: 36 bls.

  Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

 88. Andlegra smáritasafn
  Guðs lofgjörð af eins barns munni
  Þess Islendska Evangeliska Smábóka-Félags Rit No. 6. Guds Lofgjørd af eins barns munni, uppskrifud af þess Sóknarpresti, en útløgd úr svensku af útgéfaranum.
  Að bókarlokum: „Kaupmannahøfn, 1817. Prentad hjá Þorsteini E. Rangel.“ 43. bls.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1817
  Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
  Umfang: 27.-43., [1] bls.
  Útgáfa: 1

  Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

 89. Oldnordiske sagaer
  Oldnordiske Sagaer udgivne i Oversættelse af det Kongelige Nordiske Oldskrift-Selskab. … Tolfte Bind. Udsigt over Tidsregningen og geographisk Register. Kjøbenhavn. Trykt hos Andreas Seidelin, Hof- og Universitets-Bogtrykker. 1837.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1837
  Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
  Prentari: Seidelin, Andreas (1777-1840)
  Umfang: [4], 431 bls.

  Viðprent: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852): „Udsigt over Tidsregningen; Kronologisk Tabel.“ 1.-24. bls.
  Viðprent: Petersen, Niels Matthias (1791-1862): „Geografisk Register.“ 25.-431. bls.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur

 90. Fréttir frá fulltrúaþinginu í Hróarskeldu
  Fréttir frá Fulltrúa-þínginu í Hróarskeldu, viðvíkjandi málefnum Íslendínga, gefnar út af nokkrum Íslendíngum. Kaupmannahöfn. Prentaðar í S. L. Möllers prentsmiðju. 1840.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1840
  Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
  Umfang: [4], 72 bls.

  Efnisorð: Stjórnmál
 91. Færeyinga saga
  Færeyínga saga eller Færøboernes Historie i den islandske Grundtext med færøisk og dansk Oversættelse. Udgiven af Carl Christian Rafn … Kjøbenhavn. Trykt hos Directeur Jens Hostrup Schultz, kongelig og Universitets-Bogtrykker. 1832.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1832
  Prentari: Schultz, Jens Hostrup
  Umfang: [4], xxxii, 280, [4] bls., 1 rithsýni, 1 uppdr. br.

  Útgefandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
  Þýðandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
  Þýðandi: Schrøter, Johan Henrik (1771-1851)
  Viðprent: Rafn, Carl Christian (1795-1864): „Til Læseren.“ i.-xxxii. bls. Dagsett 6. desember 1831.
  Athugasemd: Færeysk þýðing eftir J. H. Schrøter. Ljósprentuð útgáfa í Þórshöfn 1972.
  Boðsbréf: Ódagsett (um Færeyinga sögu og Fornaldarsögur), sennilega prentað 1827.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur

 92. Sönn og einföld undirrétting
  Sỏn̄ og einfỏld | Vnderrietting vm þad Halei- | ta Sacramentum Hollds og Blods | vors Herra Jesu Christi. | Skrifud j fyrstu af Iohanne Gallo | Doctore Heilagrar Ritningar. | Item, Biuijsingar þeirra | Hellstu Kiennefedra, a vorum Døg- | um, Ad j Kuỏlldmꜳltijd Drottins | veitist og giefest Herrans Christi san̄ | arligt Holld og Blod. | Enn nu vtlỏgd a Norrænu Fromum | Mỏn̄um a Islande til Gagns og Goda | Ieremiæ 32 Cap. | Eg er Gud alls Hollds, skyllde mier | vera nøckur Hlutur omøguligur? | ANNO M. D. XC IIX.
  Að bókarlokum: „Prentad a Holum | – | ANNO. M. D.XC. IIX.“

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1598
  Umfang: A-N. [207] bls.

  Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
  Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Þeim ed les oskar Gudbrandur Thorlaks Son Goods af Gude.“ A2a-4a.
  Viðprent: „Grunduỏllur og Beuijsingar þeirra hellstu Lærefedra, a vorum Døgum, huar med þeir beuijsa, ad j Kuølldmꜳltijd Drottins veitest og giefest Herrans Christi sannarligt Holld og Blod.“ H1a-N5b.
  Viðprent: „Af þui ad hier er opt gieted j þessum Bæklinge Villu og Rangs Lærdoms þeirra Sacramentista, þa skal hier setia, til synis, þeirra nøckur eigenlig Ord, og Meiningar, j stuttu Mꜳle.“ N6a-8a.
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Skreytingar: 1., 2., 7., 8., 12., 13. og 17. lína á titilsíðu í rauðum lit.
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 58-59.

 93. Enchiridion það er handbókarkorn
  ENCHIRIDION | Þad er | Handbookar | korn, I huøriu ad fra | settar verda Hugganer þær sem | Men̄ skulu setia j mote Daudanum, | og þeim Freistingum sem Mannenn | kunna ad astrijda a Dauda Deig | enum, þegar Ønd og Lijkame | adskiliast. | Saman̄ skrifad af þeim | goda og Hꜳttvpplysta Doctor | D. Johan̄e Gerhardi. | En̄ a Norrænu wtlagt, | af þeim virduglega Herra. | H. Thorlake Skwla. S. | 〈Loflegrar Min̄ingar〉
  Að bókarlokum: „Þryckt a Hoolum j Hiallta Dal. | An̄o M.DC.L.vj.“

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1656
  Umfang: ɔ·c, 1 ómerkt bl., A-T. [322] bls.

  Útgefandi: Gísli Þorláksson (1631-1684)
  Þýðandi: Þorlákur Skúlason (1597-1656)
  Viðprent: Gerhard, Johann (1582-1637): „Formꜳle til Þeirra sem han̄ hefur Bokena dedicerat“ ɔ·c1b-6b.
  Viðprent: Gísli Þorláksson (1631-1684): „Godum og Gudhræddum Lesara oska eg Nꜳdar af Gude Fødr og DRottne vorū Jesu Christo.“ ɔ·c7a-ómerkt blað a. Formáli.
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 30-31.

 94. Heilagar hugvekjur
  Gerhardshugvekjur
  Glerhörðu hugvekjur
  Heilagar | Hugvek- | IVR, | Þienande til þess, | Ad ørva og upptendra þan̄ In̄ra Man̄- | en̄, til san̄arlegrar Gudrækne | og goods Sidferdis, | Saman̄skrifadar Fyrst i Latinu, Af þeim | Virduglega og Hꜳ-Lærda Doctore | Heilagrar Ritningar | Johan̄e Ger- | HARDI, | En̄ ꜳ Islendsku wtlagdar, Af Þeim | Virduglega Herra, | H. Thorlꜳke Skwla Syne, | Byskupe Hoola Stiftis. | EDITIO IX. | – | Seliast Alment In̄bundnar 24. Fiskum | – | Þrycktar a Hoolum i Hiallta-Dal, Af | Petre Jons syne, Anno 1774.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1774
  Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
  Umfang: Titilblað, A-Þ, Aa-Cc4. [426] bls.
  Útgáfa: 9

  Þýðandi: Þorlákur Skúlason (1597-1656)
  Þýðandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
  Viðprent: „Þacklætis Ihugan Guds Velgiørninga“ Cc4a-b. Sálmur.
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

 95. Húspostilla
  Gíslapostilla
  Hws Postilla. | Þad er | Skijr og Ein- | følld wtlegging, yfer þaug | Evangelia sem fra Pꜳska Hꜳtijden̄e | og til Adventu Sun̄udags pla | ga ad frasetiast j Søf | nudenum. | Annar Parturin̄. | Goodum og Gudhræddum Møn̄um, | hier j Lande til Gagns og good | rar Þienustu, samsettur | og wtlagdur. | AF | H. Gysla Thorlaks syne | S. H. S. | Þrickt a Hoolū j Hialltadal | Af Hendrick Krwse. | Anno 1670.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1670
  Prentari: Kruse, Henrik (-1699)
  Umfang: A-Þ, Aa-Hh, Ii4, Kk-Þþ, Aaa-Mmm7. [950] bls.
  Útgáfa: 1

  Viðprent: Sigfús Egilsson (1600-1673): „In Posteriorem Homiliarum Partem a Reverendissimo Dn. Patre Dn. GISLAO THORLACIO Episcopo Holensi Religiose Conscriptarum. EPIGRAMMA. A1b.
  Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 112. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 14.

 96. Andlegra smáritasafn
  Frásaga eins prests í Pennsylvanía
  Þeirra íslendsku evangelisku Smárita Nr. 63. Frásaga eins Prests í Pennsylvanía, af manni nockrum, sem hét Jóhann v. Lang.
  Að bókarlokum: „Kaupmannahøfn 1844. Prentad hjá S. L. Møller.“

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1844
  Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
  Umfang: 14, [1] bls.

  Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

 97. Antiquitates Celto-Scandicæ
  ANTIQUITATES | Celto-Scandicæ; | SIVE | SERIES RERUM GESTARUM | INTER | NATIONES BRITANNICARVM INSULARUM | ET | GENTES SEPTENTRIONALES. | EX | Snorrone; Land-nama-boc; Egilli Scallagrimi-saga; Niála-saga; | O. Tryggvasonar-saga; Orkneyinga-saga; Hriggiar-stikki; Knyt- | linga-saga; Speculo regali &c. | COMPILAVIT | JACOBUS JOHNSTONE, A. M. | Ecclesiæ Magheræ-crucis Rector; Legationis Britannicæ apud serenissimam aulam Danicam | secretarius; Academiarum regiarum Edinæ & Havniæ socius. | – | Havniæ | Typis Augusti Friderici Steinii. | MDCCLXXXVI.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1786
  Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
  Umfang: [4], 294, [2] bls.

  Útgefandi: Johnstone, James (-1798)
  Athugasemd: Texti ásamt latneskri þýðingu.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur ; Konungasögur

 98. Grönlands historiske mindesmærker
  Grönlands historiske Mindesmærker, udgivne af det kongelige nordiske Oldskrift-Selskab. Förste Bind. Kjøbenhavn. Trykt i det Brünnichske Bogtrykkeri. 1838.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1838
  Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
  Prentari: Brünnich, Peter Thrane
  Umfang: xvi, 797 bls.

  Útgefandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
  Útgefandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
  Boðsbréf: 4. maí 1831, á dönsku 15. mars 1832 og á sænsku um 1836.
  Efni: Forerindring; Indledende Undersøgelse angaaende de ældste Skrifter og Beretninger om Islands og Grönlands Historie og deres forskjellige Forfattere; Om Gunbjørns Skjær; Om Are Marsøn; Præsten Are Thorgilssøns, kaldet den Lærdes, Beretning om Grønlands Opdagelse og første Beboelse, af hans saakaldte Schedæ; Brudstykker af Landnama om Grønlands Opdagelse, Beboelse og Landnamsmænd; Erik den Rødes Saga; Thorfinn Karlsefnes Saga; Uddrag af Eyrbyggja … om Grønlændernes islandske Hjemstavns første Beboelse og Tildragelser, samt Grønlands ældste Nybyggeres og Amerikas første islandske Opdageres Levnet.
  Athugasemd: Ljósprentað í Kaupmannahöfn 1976.
  Efnisorð: Sagnfræði

 99. Þetta er ein bók með kollektum, pistlum og guðspjöllum
  Helgisiðabók
  Guðspjallabók Ólafs biskups Hjaltasonar
  ÞETTA ER EIN BOK MED CO[LLE-] | ctum, Pistlum, oc Gudzspiollum, j modurma | li, j kringum arid a Sunno daga, og allar Ha- | tider, epter K. M. Ordinantio j Hola Domkir- | kiu og biskupsdæmi j Islande lesit og sungit, Vpp [biriad] | j Jesu Christi nafn̄e af mier o verdugū þr[æli D]rotti[ns O] | lafi Hiallta syni Anno M D L ij. En̄ nu vtskr[i]fud til þe[ss] | at prentazt, so at aller Ken̄e men̄ med einu moti lesi og syn | gi j þui hino sama Biskups dæmi alla bodna | helga daga Gudi til lofs, hans kæra Syne | Jesu Christo med helgum Anda til ei- | lifrar dyrdar, en̄ ollū Islāds jn̄ byg | giurum til eilifs gagn̄s, salu hial | par, og nytsæmdar, suo at j | ollum Kyrkium verde allt samhliodanda | fyrer vtan alla tuidræg- | ne, Þar hialpe oss | ollum til Gud Fader | fyrer sin̄ elskuligan | Son Jesum | Christum vorn einka hialp- | ar man̄ og fyrer bidiara. | AMEN.

  Útgáfustaður og -ár: Breiðabólstaður, e.t.v. 1562
  Umfang: A-O+.

  Útgefandi: Ólafur Hjaltason (1500-1569)
  Varðveislusaga: Prentstaðar og -árs hefur væntanlega verið getið að bókarlokum. Bókin er talin prentuð á Breiðabólstað í Vesturhópi, og ýmsar heimildir nefna prentár 1562. Greinilegastur er vitnisburður Harboes er hann getur bókarinnar „welche er [ɔ: Ólafur biskup Hjaltason] hier im Lande zu Breedebolstad in Westerhoop bey … Jón Matthiasson … drucken lassen, die An. 1562. den 5. April … ans Licht getreten sind …“ Eitt eintak þekkt er í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn, en óheilt; titilsíða er ekki stafheil (fyllt hér eftir Bibliotheca Harboiana), og í eintakið vantar B1, B4, D4, alla örkina F, G1 og niðurlag bókarinnar.
  Athugasemd: Ljósprentað í Kaupmannahöfn 1933 í Monumenta typographica Islandica 2.
  Efnisorð: Guðfræði ; Helgisiðabækur
  Bókfræði: Harboe, Ludvig (1709-1783): Kurtze Nachricht von der Isländischen Bibel-Historie, Dänische Bibliothec 8 (1746), 44. • Bibliotheca Harboiana 2 (1784), 93. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 16-17. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 2, Reykjavík 1922, 603-604, 614-616. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Upptök sálma og sálmalaga í lútherskum sið á Íslandi, Reykjavík 1924, 25-29. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Introduction, Monumenta typographica Islandica 2, Kaupmannahöfn 1933. • Magnús Már Lárusson (1917-2006): Þróun íslenzkrar kirkjutónlistar, Kirkjuritið 20 (1954), 67-81. • Magnús Már Lárusson (1917-2006): Herra Ólafur Hjaltason á Hólum, Kirkjuritið 20 (1954), 163-182. • Magnús Már Lárusson (1917-2006): Guðspjallabók Ólafs Hjaltasonar, Árbók Landsbókasafns 23 (1966), 199-228.
 100. Dominicale
  [Dominicale. in 8. … 1599.]

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1599
  Umfang:

  Varðveislusaga: Útgáfunnar er getið með ofangreindum hætti í Finni Jónssyni, sbr. einnig Hálfdan Einarsson. Ekkert eintak er nú þekkt.
  Efnisorð: Guðfræði ; Helgisiðabækur
  Bókfræði: Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 378. • Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 212.