-Niðurstöður 201 - 300 af 2.512

Sækja allar niðurstöður sem PDF
 1. Commentarium anecdotum de Auduno
  Auðunar þáttur vestfirska
  Commentarium anecdotum de Auduno Regem Suenonem Astrithidam invisente Islandice et Latine edidit cum præfatiuncula huic festo prolusurus M. Birgerus Thorlacius … Typis Schultzianis.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1818
  Prentari: Schultz, Dorothea
  Umfang: [4], 10 bls.

  Útgefandi: Birgir Thorlacius (1775-1829)
  Athugasemd: „Solennia Academica ad celebrandum diem XXVIII Januarii MDCCCXVIII regi nostro augustissimo Frederico Sexto natalem.“ Texti ásamt latneskri þýðingu.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingaþættir
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000595923

 2. Biblia laicorum það er leikmannabiblía
  Leikmannabiblía
  BIBLIA LAICORVM | Þad er | Leikman̄a Bib | lia, sa gyllene Catechismus | þess dyrdlega Guds Mans D. Mar- | tini Lutheri, Lofligrar minningar, sam | settur og auken̄ med stuttum einfỏlldum | Spurningum og Andsuỏrum, Fyrer | Vngmenne og einfallt al- | muga Folk: | ◯ | ANNO. M. D. XC. IX.
  Að bókarlokum: „Þryckt a Holum, 21. Dag Februarij. | – | ANNO. M. D. XC. IX.“

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1599
  Umfang: A-Q4. [247] bls.

  Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
  Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Aullum Kiennemønum og Guds Ords Þienørum j Hola Stigte.“ A2a-4b. Formáli dagsettur 1. janúar 1599.
  Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 60-62. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 3.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000594116

 3. Ágrip af biblíugreinum
  Agrip af Bibliugreinum sem innihalda Høfudlærdóma og Skyldur Kristilegrar Trúar.
  Að bókarlokum: „Kaupmannahøfn. Þryckt hiá Sebastian Popp, at forlagi Sira Johns Patersonar, árum efter burd vors herra Jesu Christi 1807.“

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1807
  Prentari: Popp, Sebastian (1754-1828)
  Umfang: 23 bls.

  Athugasemd: Án titilblaðs.
  Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000003876

 4. Sú óumbreytta augsburgiska confession
  Ágsborgarjátning
  Su O-ubreitta | Augspurgiska | CONFESSI- | ON, | Ellegar | Truar-Jꜳt- | ning, | Hveria | Nockrer Stoor-Magtar-Herrar og | Herra Stietter i þvi Þyska Keysara | Vellde hafa fralagt fyrer | Han̄s Keysaral. Majestet | Keysara Karl þan̄ Fimmta, | I Augspurg i Þyska Lande, | Anno 1530. | – | Þrykt a Hoolum i Hialltadal, | Anno 1742.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1742
  Umfang: A-G5. [81] bls. 12° (½)

  Útgefandi: Harboe, Ludvig (1709-1783)
  Þýðandi: Jón Þorkelsson (1697-1759)
  Viðprent: Harboe, Ludvig (1709-1783): „Formꜳle fyrer framan̄ þa Oubreittu Augspurgisku CONFESSION. A1b-4b.. Dagsett 11. apríl 1742.
  Athugasemd: Harboe getur í formála sínum um þá „fyrre Editio, sem i Sꜳl. Hr. Gudbrands Thorlakssonar Tijd, skal vera a Prent wtgeingen̄, (sem ecke hefur feingest, hvada Omak sem Men̄ hafa giørt sier fyrer þvi) …“ (A4a). Aðrar heimildir um þessa útgáfu eru ekki þekktar. (Páll Eggert Ólason). Ný þýðing eftir Sigurð Melsteð var prentuð í Reykjavík 1861.
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Bókfræði: Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 4, Reykjavík 1926, 418. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 22.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000019614

 5. Ágætar fornmannasögur
  Kjalnesinga saga
  Króka-Refs saga
  Harðar saga
  Gísla saga Súrssonar
  Víga-Glúms saga
  Agiætar | Fornman̄a | Søgur, | Eru ꜳ Þrick wtgeingnar, | Ad Forlage | Hr. Vice-Løgman̄sens | Biørns Marc- | us-Sonar. | – | Kverid In̄bundid Selst Tiju Alnum. | – | Þryckt a Hoolum i Hialltadal, | Af Halldore Eriks-Syne. | ANNO M. DCC. LVI.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1756
  Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
  Umfang: [8], 240 bls.

  Útgefandi: Björn Markússon (1716-1791)
  Viðprent: Björn Markússon (1716-1791): „Til Goodfwss Lesara.“ [3.-4.] bls. Formáli.
  Viðprent: „Nockur Lioodmæle, sem skulu sijna Gøfugleik Ættar vorrar Islendinga, hvern Forn-Alldar Man̄a Æfi og Atgeørfis Søgur oss fyri Siooner leida: Hvar til þær eru lꜳtnar ꜳ Prent wtgꜳnga.“ [5.-8.] bls.
  Athugasemd: „Þad er ꜳsett …“, auglýsing um útgáfu Íslendinga sagna á Hólum, dagsett 4. nóvember 1755, birtist í Lögþingsbók 1755, D1a.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000019938

 6. Ármann á Alþingi
  Armann á Alþíngi eda almennur Fundur Islendínga Arsrit fyrir búhølda og bændafólk á Islandi Fyrsti Argángur fyrir árid 1829. Utgéfid af Þorgeiri Gudmundssyni … og Balduini Einarssyni … Kaupmannahøfn 1829. Prentad hjá C. Græbe.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1829
  Prentari: Græbe, Christopher (1773-1845)
  Umfang: viii, 112 [rétt: 212], [1] bls.

  Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
  Útgefandi: Baldvin Einarsson (1801-1833)
  Boðsbréf: 16. apríl 1828 og 12. júní 1830; Árið 1828 var prentað: Ármann á Alþingi. (Sýnishorn). 32 bls. Upphaf 1. árg. er í beinu framhaldi af niðurlagi Sýnishorns.
  Athugasemd: Ljósprentað í Reykjavík 1945.
  Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): The periodical literature of Iceland down to the year 1874. An historical sketch, Islandica 11 (1918), 38-42. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Fyrstu íslenzku tímaritin, Helgafell 4 (1946), 206-229. • Nanna Ólafsdóttir (1915-1992): Baldvin Einarsson og þjóðmálastarf hans, Reykjavík 1961. • Uppeldið varðar mestu. Úr Ármanni á Alþingi, Reykjavík 1995.

 7. Ármann á Alþingi
  Armann á Alþíngi eda almennur Fundur Islendínga Arsrit fyrir búhølda og bændafólk á Islandi Annar Argángur fyrir árid 1830. Utgefid af Þorgeiri Gudmundssyni … og Balduini Einarssyni … Kaupmannahøfn 1830. Prentad hjá C. Græbe.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1830
  Prentari: Græbe, Christopher (1773-1845)
  Umfang: viii, 184, [1] bls.

  Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
  Útgefandi: Baldvin Einarsson (1801-1833)
  Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

 8. Ármann á Alþingi
  Armann á Alþíngi eda almennur Fundur Islendínga Arsrit fyrir búhølda og bændafólk á Islandi. Þridji Argángur fyrir árid 1831. Utgefid af Þorgeiri Gudmundssyni … og Balduini Einarssyni … Kaupmannahøfn 1831. Prentad hjá C. Græbe & Syni.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1831
  Prentari: Græbe, Christopher (1773-1845)
  Umfang: viii, 191, [1] bls., 1 tfl. br.

  Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
  Útgefandi: Baldvin Einarsson (1801-1833)
  Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

 9. Ármann á Alþingi
  Armann á Alþíngi eda almennur Fundur Islendínga Arsrit fyrir búhølda og bændafólk á Islandi. Fjórdi Argángur fyrir árid 1832. Utgefid af Þorgeiri Gudmundssyni … og Balduini Einarssyni … Kaupmannahøfn 1832. Prentad hjá C. Græbe & Syni.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1832
  Prentari: Græbe, Christopher (1773-1845)
  Umfang: xiv, 178 bls.

  Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
  Útgefandi: Baldvin Einarsson (1801-1833)
  Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

 10. Agnars konungs ævi Hróarssonar
  Agnars | Konungs | ÆVI | HroarsSonar. | I Liood sett | af | Sꜳl. | Arna Bødvarssyne, | og | útgiefinn eptir | Hanns eiginn handar Rite. | – | Prentud á Hrappsey, | í því nýa Konúngl. prívilegerada Bók- | þryckerie, af Gudmunde Olafssyne | 1777.

  Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1777
  Prentari: Guðmundur Ólafsson (1755-1826)
  Umfang: 136 bls.

  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Rímur
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 54. • Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 41.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000020617

 11. Rímur af Ingvari víðförla og Sveini syni hans
  Riimur | af | Ingvari Viidfaurla | og Sveini Syni Han̄s, | kvednar | af | Sꜳl. Arna Bødvarssyne | og | útgiefnar eptir | Hanns eigin handar Rite. | ◯ | – | Prentadar i Hrappsey, | í því nýa Konúngl. prívilegerada Bók- | þryckerie, af Gudmunde Olafssyne | 1777.

  Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1777
  Prentari: Guðmundur Ólafsson (1755-1826)
  Umfang: 95 bls.

  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Rímur
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 79. • Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 41.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000020658

 12. Rímur af Þorsteini uxafæti
  Rimur | af | Þorsteini Uxa-fæti | qvednar | af | Arna Bødvarssyni | en utgefnar | Med stuttri þyding velflestra Eddu-kenn- | inga og heita, er i þeim brukaz | af | Olafi Olafssyni | og | prentadar | eptir Skꜳlldsins Eigin-riti | i Kaupmannahøfn Ꜳrid 1771. | af Paul Herman Hỏecke.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1771
  Prentari: Høecke, Paul Herman
  Umfang: 112 bls.

  Útgefandi: Ólafur Ólafsson Olavius (1741-1788)
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Rímur
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000020659

 13. Fáorð minning
  Fáord Minníng þeirrar miklu Merkis-Konu, Stiptprófasts-innu Þuridar Asmundsdóttur, lesin vid Hennar Jardarfør ad Garda Kyrkju á Alptanesi, þann 14da Júnii 1817, af Arna Helgasyni … Beitistødum, 1817. Prentud af Faktóri og Bókþrykkjara G. J. Schagfjord.

  Útgáfustaður og -ár: Beitistaðir, 1817
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Tengt nafn: Þuríður Ásmundsdóttir (1746-1817)
  Umfang: 16 bls.

  Viðprent: Ísleifur Einarsson (1655-1720): „Grafskrift.“ 15.-16. bls.
  Efnisorð: Persónusaga
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 94.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000020918

 14. Helgidagapredikanir
  Árnapostilla
  Helgidaga Predikanir, samanteknar af Arna Helgasyni … Fyrri Parturinn frá Nýári til Trinitatis. Videyar Klaustri, 1822. Prentadur á Forlag ennar konúnglegu íslendsku Vísinda Stiptunar, af Faktóri og Bókþryckjara G. Schagfjord.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1822
  Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Umfang: [4], 430, [1] bls.
  Útgáfa: 1

  Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 111.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000020919

 15. Helgidagapredikanir
  Árnapostilla
  Helgidaga Predikanir, samanteknar af Arna Helgasyni … Sídari Parturinn frá Trínitatis Hátíd til Nýárs. Videyar Klaustri, 1822. Prentadur á Forlag ennar konúnglegu íslendsku Vísinda Stiptunar, af Faktóri og Bókþryckjara G. Schagfjord.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1822
  Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Umfang: 520 bls.
  Útgáfa: 1

  Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 111.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000020919

 16. Helgidagapredikanir
  Árnapostilla
  Helgidaga Prédikanir, Arid um kríng, Samanteknar af Arna Helgasyni … Ønnur endurbætt Utgáfa. Selst óinnbundin á Prentp. 2 rbdl. 24 sz. Silfur-Mynt. Videyar Klaustri. Prentud á Forlag Sekretéra O. M. Stephensens, 1839.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1839
  Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
  Umfang: vii, [1], 852 bls.
  Útgáfa: 2

  Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000020920

 17. Líkræða
  Likræda flutt vid jardarfør Landsyfirréttar Assessors Benedikts Grøndals. ad Reykjavík þ. 8. ág. 1825 af Hra. Stiptprófasti Arna Helgasyni … Videyjar Klaustri, 1833. Prentad á kostnad Adjúnkts S. Egilssonar af Prentara Helga Helgasyni.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1833
  Forleggjari: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
  Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
  Tengt nafn: Benedikt Jónsson Gröndal (1762-1825)
  Umfang: 8 bls.

  Efnisorð: Persónusaga
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 122.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000020921

 18. Ræða
  Ræda, haldin vid Lík-kistu fyrrum Sýslumanns í Hegraness Þíngi, Vigfúsa Schevings, vid Jardarfør Hans ad Videy, þann 22ann Decembr. 1817. af Hra. Arna Helgasyni … Beitistødum, 1819. Prentud, á kostnad Erfíngja þessa Framlidna, af Faktóri og Bókþryckjara. G. Schagfjord.

  Útgáfustaður og -ár: Beitistaðir, 1819
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Tengt nafn: Vigfús Hansson Scheving (1735-1817)
  Umfang: 24 bls.

  Viðprent: Magnús Stephensen (1762-1833): [„Grafskrift“] 20. bls.
  Viðprent: Jón Þorláksson (1744-1819): [„Erfiljóð“] 21.-24. bls.
  Efnisorð: Persónusaga
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 106.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000020922

 19. Ræður
  Ræður haldnar við jarðarför Ísleifs Einarssonar, Etatsráðs, og Jústitíaríí í enum kgl. ísl. Landsyfirrétti, af Árna Helgasyni … Kaupmannahöfn. Prentaðar hjá Bianco Luno & Schneider. 1837.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1837
  Prentari: Luno, Bianco (1795-1852)
  Tengt nafn: Ísleifur Einarsson (1655-1720)
  Umfang: 16 bls.

  Efnisorð: Persónusaga
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000020923

 20. Stutt æviminning
  Stutt Æfi-Minníng Sáluga Stipt-prófastsins Marcusar Magnussonar flutt vid hans Jardarför þann 31ta Aug. 1825. af Arna Helgasyni … Videyar Klaustri, 1826. Prentud á kostnad Lect. Theolog. Jóns Jónssonar, af Fact. og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1826
  Forleggjari: Jón Jónsson (1777-1860)
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Tengt nafn: Markús Magnússon (1748-1825)
  Umfang: 23 bls.

  Efnisorð: Persónusaga
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 100.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000020925

 21. Æviminning
  Æfi-Minníng Prestsekkju Sigrídar Magnúsdóttur flutt vid hennar Jardarför þann 17da Sept. 1830, af Arna Helgasyni … Kaupmannahöfn, 1831. Prentud á kostnad Lect. Theol. Jóns Jónssonar, hjá P. N. Jörgensen.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1831
  Forleggjari: Jón Jónsson (1777-1860)
  Prentari: Jørgensen, P. N.
  Tengt nafn: Sigríður Magnúsdóttir (1741-1830)
  Umfang: 15, [1] bls.

  Efnisorð: Persónusaga
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000020926

 22. Kort og sandfærdig beretning om den vidtudraabte besættelse udi Thisted
  Kort og sandfærdig | Beretning, | Om | Den viit-udraabte | Besettelse udi Tistæd, | Til alles Efterretning af O- | riginal-Akter og troværdige Do- | kumenter uddragen og sammen- | skreven. | ◯ | – | KJØBENHAVN, | Trykt i det Kongl. privilegerede Bogtryk- | keri udi Studii-Stræde, Aar 1699.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1699
  Prentari: Kongelige og Universitets Bogtrykkeri
  Umfang: [4], 80 bls.

  Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn.
  Athugasemd: 2. útgáfa, Kaupmannahöfn 1891. Íslensk þýðing: Galdramálin í Thisted, Reykjavík 1962.
  Efnisorð: Sagnfræði
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 68-69.
 23. Fáorð ættar og æviminning
  FÁ-ORD | ÆTTAR og ÆFI-MINNÍNG | ÞORSTEINS SIGURDSSONAR | SÝSLUMANNS OG KLAUSTURHALDARA | FORDUM I MÚLA-ÞÍNGI. | ◯ | – | At forlagi hans sona, Sigurdar og Peturs, | útgéfin og prentud hiá J. R. Thiele i Kaupmannahöfn 1795.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1795
  Forleggjari: Sigurður Þorsteinsson (1714-1794)
  Forleggjari: Pétur Þorsteinsson (1720-1795)
  Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
  Tengt nafn: Þorsteinn Sigurðsson (1678-1765)
  Umfang: 30 bls.

  Efnisorð: Persónusaga
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000606165

 24. Ævisöguágrip
  Æfisøgu-Ágrip Péturs Þorsteinssonar fordum Sýslumanns í Nordur-Parti Múla Sýslu, samid árid 1815 edur 20 árum frá andláti hanns af Árna Þorsteinssyni … Kaupmannahøfn. Prentad á rithøfundsins kostnad hiá H. F. Popp. 1820.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1820
  Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
  Tengt nafn: Pétur Þorsteinsson (1720-1795)
  Umfang: 35 bls.

  Viðprent: Magnús Gíslason (1704-1766): „Fylgiskiøl. A. Ágrip af Bréfi Magnúsar Løgmanns Gíslasonar, dagsettu á Alþíngi þann 20ta Julii 1746 til Péturs Sýslumanns Þorsteinssonar.“ 33. bls.
  Viðprent: Magnús Gíslason (1704-1766): „B. Ágrip af Bréfi Magnúsar Løgmanns Gíslasonar, til Peturs Sýslumanns Þorsteinssonar, dagsettu á alþíngi þann 19da Julii 1747.“ 34.-35. bls.
  Viðprent: Ólafur Stefánsson (1731-1812): „C. Póstur úr Bréfi Olafs Amtmanns Stephensen til Kammer-Collegium, dagsettu þann 3dia Augusti 1768.“ 35. bls.
  Efnisorð: Persónusaga
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000021345

 25. Velmeente tanker om geistlig gavmildhed
  Velmeente | Tanker | om | Geistlig Gavmildhed, | I Anledning | af | Kirkerne og Præsteskabet | i Island, | deres | Nærværende Tilstand, | forfattede | af | Arne Thorarensen, | Sogne-Præst ved de nye Indretninger i Island. | – | Non mihi, sed Patriæ. | – | Trykt paa Forfatterens Bekostning i Kiøbenhavn 1770. | hos T. L. Borup.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1770
  Prentari: Borup, Thomas Larsen (1726-1770)
  Umfang: [16], 151, [1] bls.

  Efnisorð: Guðfræði ; Kirkjusaga
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000604556

 26. Saga Ásmundar er kallaður er kappabani
  Ásmundar saga kappabana
  Saugu[!] | Asmundar, er kalladur er Kappabani. | Eller | Asmunds Kappabanes Saga, | HOC EST: | NARRATIO HISTORICA RERUM PRÆ- | CLARE GESTARUM, | AB | ASMUNDO, | CUI STRENUA DEXTRA COGNOMEN, | PUGILUM INTERFECTORIS PEPERIT; | EXHIBENS INSUPER | ACTA REGUM, UTI SUNT: BUDLII SVIONIÆ, ALFII- | QUE DANIÆ; NEC NON HILDIBRANDORUM, HUNALANDIÆ OLIM | DUCUM AC HEROUM, MARTIA FACINORA COMMEMORANS. | HANC, | E COD. MSCto MEMBRANACEO, | LINGUÆ PRISCÆ SCANDICÆ, | DESCRIPTAM, CUM GEMINA VERSIONE | EDIDIT | Johann. Fred. Peringskiöld. | ◯ | – | STOCKHOLMIÆ, | Literis Joh. Laur. Horrn, R. Arch. Antiquit. Typogr. | Anno Chr. MDCCXXII.

  Útgáfustaður og -ár: Stokkhólmur, 1722
  Prentari: Horrn, Johan Laurentius (1683-1741)
  Umfang: [2], 42 bls.

  Útgefandi: Peringskiöld, Johan Fredrik (1689-1725)
  Þýðandi: Peringskiöld, Johan Fredrik (1689-1725)
  Viðprent: Peringskiöld, Johan Fredrik (1689-1725): „Observanda.“ 24.-42. bls.
  Athugasemd: Texti ásamt sænskri og latneskri þýðingu.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Fornaldarsögur
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the mythical-heroic sagas, Islandica 5 (1912), 9-10.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000594115

 27. Lærdómslistirnar á Golgata
  Lærdooms Listernar | ꜳ | Golgatha | under JEsu Krosze, | edur | þær helgudu | Lærdooms Lister. | Framsett i einum | Draume, | hvar Lærdooms Listernar koma ad til- | bidia under Kroszenum. | Fyrst af Þysku ꜳ Frønsku, Ein- | gelsku og Dønsku yfersett, | og nu i þad | Islendska Tungumꜳl | af | A. E. | – | Prentad i Kaupmannahøfn | hiꜳ Brædrunum Joh. Christ. og Georg Christoph. Berling. | Anno 1768.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1768
  Prentari: Berlingske Bogtrykkerie
  Umfang: [18], 30 bls.

  Þýðandi: Ásmundur Einarsson (1741)
  Viðprent: Ásmundur Einarsson (1741): [„Tileinkun“] [3.-10.] bls. Dagsett 1. mars 1768.
  Viðprent: Mygind, Niels: „Þess Danska Yfersetiara Formꜳle til Lesarans.“ [11.-18.] bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Skreytingar: 3., 7., 9., 15., 19. og 21. lína á titilsíðu í rauðum lit.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000252164

 28. Rímur af Hervöru Angantýsdóttur
  Riimur | af | Hervøru | Angantirsdottur. | ◯ | – | Prentader[!] á Hrappsey 1777.

  Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1777
  Umfang: 152 bls.

  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Rímur
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 78. • Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 41.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000022488

 29. Foreløbigt svar
  Foreløbigt Svar paa Prof. Rasks Gjenmæle mod “Anmældelsen af Prof. C. C. Rafns Oversættelser af Jomsvíkínga 〈ɔ: Saga〉 og Knytlínga, i Maanedsskrift for Literatur anden Aargangs tolvte Hefte.” Af Baldvin Einarsson … Kjöbenhavn. Trykt hos E. A. H. Møller & Virck[!]. 1831.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1831
  Prentari: Møller, E. A. H.
  Prentari: Birck, Mathias
  Umfang: 43, [1] bls.

  Athugasemd: Um ritdeiluna út af Jómsvíkinga sögu og Knytlinga.
  Efnisorð: Bókmenntasaga
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the sagas of the kings of Norway and related sagas and tales, Islandica 3 (1910), 35-36. • Nanna Ólafsdóttir (1915-1992): Baldvin Einarsson og þjóðmálastarf hans, Reykjavík 1961, 150-165.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000024892

 30. Gjensvar imod gjensvar
  Gjensvar imod Gjensvar eller Stud. Baldvin Einarsson imod Prof. Rasmus Rask i Anledning af Professor Rafns Oversættelser, tilligemed et Anhang om Forhandlingerne i de 2 sidste Møder i det Kongl. Nordiske Oldskriftselskab … Kjöbenhavn. Trykt hos og forlagt af E. A. H. Møller & Birck, Raadhuusstræde No. 45. 1831.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1831
  Prentari: Møller, E. A. H.
  Prentari: Birck, Mathias
  Umfang: [2], 109, [1] bls.

  Efnisorð: Bókmenntasaga
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000024893

 31. Om de danske provindsialstænder
  Om De Danske Provindsialstænder med specielt Hensyn paa Island af Balduin Einarsson … Kjöbenhavn. Forlagt af Universitetsboghandler C. A. Reitzel. Trykt hos M. Birck & Comp. 1832.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1832
  Forleggjari: Reitzel, Carl Andreas (1789-1865)
  Prentari: Birck, Mathias
  Umfang: 40 bls.

  Efnisorð: Sagnfræði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000024895

 32. Biblíulestrar á sunnu- og helgidögum
  Biblíu-Lestrar | á | Sunnu- og Helgi-døgum, | innihaldandi | Nýja Testamentisins bækur | og | nockur stycki úr Gamla Testamentinu. | Þetta allt safnad í útleggíngu og vída útskírt, eptir | samanhánganda efni en ei Bóka nje Kapítula | rød, og skipt í gudlega lestra á Sunnu- | og Helgi-døgum árid um kríng | af | Dr. Nicolai Edinger Balle, | Biskupi í Sjálands Stipti. | – | Fyrsti Partur | sem tekur frá Adventu til Føstu-inngángs, | med | Formála | Geheime-ráds og Stiptamtmanns | Ove Høegh Guldbergs, | á Islendsku útlagdur af | Arnóri Jónssyni, | Sóknar-presti til Hvanneyrar og Bæjar í | Borgarfjardar-sýslu. | – | Selst almennt innbundinn 80 skild. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1799. | Prentadur á kostnad Islands almennu Upp- | frædíngar Stiptunar, | af Factóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

  Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1799
  Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Umfang: [2], xx, 412 bls.

  Þýðandi: Arnór Jónsson (1772-1853)
  Viðprent: Guldberg, Ove Høegh (1731-1808): „Formáli.“ v.-xviii. bls. Dagsettur 25. október 1796.
  Athugasemd: Framhald kom ekki út.
  Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 99.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000025127

 33. Lærdómsbók
  Lærdóms-Bók | í | Evangeliskum kristilegum | Trúarbrøgdum, | handa | Unglíngum. | – | – | Selst almennt innbundin 10 fiskum. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1796. | Prentud eptir samkomulagi vid þad íslendska | Lands-uppfrædíngar Felag, á kost- | nad Biørns Gottskálkssonar, | af Bókþryckiara G. J. Schagfiord.

  Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1796
  Forleggjari: Björn Gottskálksson (1765-1852)
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Umfang: xxiv, 168 bls. 12° (½)
  Útgáfa: 1

  Þýðandi: Einar Guðmundsson (1758-1817)
  Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Sá litli Lúthers Catechismus.“ v.-xxiv. bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 64. • Prahl, Niels (1724-1792): Spurningar, Leirárgörðum 1797. • Prahl, Niels (1724-1792): Spursmál, Hólar 1797.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000025149

 34. Lærdómsbók
  Lærdóms-Bók | í | evangeliskum kristilegum | Trúarbrøgdum, | handa | Unglíngum. | – | – | Selst almennt innbundin 10 fiskum. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1799. | Prentud á kostnad Islands almennu | Uppfrædíngar Stiptunar, | af Factóri og Bókþryckjara G. Schagfjord.

  Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1799
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Umfang: xxiv, 168 bls. 12° (½)
  Útgáfa: 2

  Þýðandi: Einar Guðmundsson (1758-1817)
  Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Sá litli Lúthers Catechismus.“ v.-xxiv. bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 72.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000025148

 35. Lærdómsbók
  Lærdóms Bók í evangelískum kristilegum Trúarbrøgdum, handa Unglíngum. Selst almennt innbundin, 23 skild. Leirárgørdum vid Leirá, 1801. Prentud á kostnad Islands konúnglegu Uppfrædíngar Stiptunar, af Faktóri og Bókþryckjara G. Schagfjord.

  Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1801
  Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Umfang: xxiv, 168 bls. 12°
  Útgáfa: 3

  Þýðandi: Einar Guðmundsson (1758-1817)
  Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Sá litli Lúthers Catechismus.“ v.-xxiv. bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000025150

 36. Lærdómsbók
  Lærdóms Bók í evangeliskum kristilegum Trúarbrøgdum, handa Unglíngum. Selst almennt innbundin, 23 skild. Leirárgørdum vid Leirá, 1805. Prentud á kostnad Islands konúnglegu Uppfrædíngar Stiptunar, af Bókþryckjara Magnúsi Móberg.

  Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1805
  Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
  Prentari: Magnús Móberg (1749-1806)
  Umfang: xxiv, 168 bls. 12°
  Útgáfa: 4

  Þýðandi: Einar Guðmundsson (1758-1817)
  Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Sá litli Lúthers Catechismus.“ v.-xxiv. bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000025151

 37. Lærdómsbók
  Lærdóms Bók í evangeliskum kristilegum Trúarbrøgdum, handa Unglingum. Selst almennt innbundin, 23 Skild. Leirárgørdum, 1807. Prentud á Kostnad Islands konúnglegu Uppfrædíngar Stiptunar, af Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

  Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1807
  Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Umfang: xxiv, 168 bls. 12°
  Útgáfa: 5

  Þýðandi: Einar Guðmundsson (1758-1817)
  Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Sá litli Lúthers Katechismus.“ v.-xxiv. bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000025152

 38. Evangelísk-kristileg lærdómsbók handa unglingum
  Evangelisk-kristileg Lærdóms Bók handa Unglingum. Asamt Vidbætir, innihaldandi Skrifta- og Bergíngar-Bænir. m. m. Selst almennt innbundin, 32 Skild. Leirárgørdum, 1811. Prentud á Kostnad Islands konúnglegu Uppfrædíngar Stiptunar.

  Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1811
  Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
  Umfang: xxiv, 156 bls. 12° (½)
  Útgáfa: 6

  Þýðandi: Einar Guðmundsson (1758-1817)
  Viðprent: Magnús Stephensen (1762-1833): [„Athugasemd“] ii. bls.
  Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Sá litli Lúthers Katechismus.“ v.-xxiv. bls.
  Athugasemd: Bókinni fylgdi „Stafrofs-Tabla“.
  Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000025153

 39. Lærdómsbók
  Lærdóms Bók í evangeliskum kristilegum Trúarbrøgdum, handa Unglíngum. Kaupmannahøfn 1815. Prentud í því konúngl. Vaisenhúss Prentverki af Carl Fred. Schubart.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1815
  Prentari: Schubart, Carl Fridrich (-1830)
  Umfang: xxii, 146 bls. 12°
  Útgáfa: 7

  Þýðandi: Einar Guðmundsson (1758-1817)
  Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Sá litli Lúthers Catechismus.“ v.-xxii. bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000025145

 40. Lærdómsbók
  Lærdóms Bók í evangelisk-kristilegum Trúarbrøgdum handa Unglíngum. Videyar Klaustri, 1827. Prentud á kostnad Islands konúngl. Landsuppfrædíngar Stiptunar, af Faktóri og Bókþryckjara Schagfjord.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1827
  Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Umfang: 190 bls. 12°
  Útgáfa: 8

  Þýðandi: Einar Guðmundsson (1758-1817)
  Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Sá litli Lúthers Katekismus.“ 5.-24. bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
 41. Lærdómsbók
  Lærdóms Bók í evangelisk-kristilegum Trúarbrøgdum, handa Unglíngum. Videyar Klaustri, 1830. Prentud á kostnad Islands opinberu Landsuppfrædíngar Stiptunar, af Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1830
  Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Umfang: 190 bls. 12°
  Útgáfa: 9

  Þýðandi: Einar Guðmundsson (1758-1817)
  Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Sá litli Lúthers Katekismus.“ 5.-24. bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000025155

 42. Lærdómsbók
  Lærdóms Bók í evangelisk-kristilegum Trúarbrøgdum, handa Unglíngum. Selst óinnbundin á 24 sz. Silfurs. Videyar Klaustri, 1831. Prentud á kostnad Islands opinberu Landsuppfrædíngar Stiptunar, af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1831
  Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
  Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
  Umfang: 190, [2] bls. 12°
  Útgáfa: 10

  Þýðandi: Einar Guðmundsson (1758-1817)
  Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Sá litli Lúthers Katekismus.“ 5.-24. bls.
  Viðprent: „Listi Yfir Landsuppfrædíngar Félagsins Vísinda Stiptunar Forlagsbækur …“ [191.-92.] bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000025156

 43. Lærdómsbók
  Lærdóms Bók í evangelisk-kristilegum Trúarbrøgdum, handa Unglingum. Selst óinnbundin á 24 sz. reidu Silfurs. Videyar Klaustri, 1832. Prentud á Forlag Drs. M. Stephensens af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1832
  Forleggjari: Magnús Stephensen (1762-1833)
  Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
  Umfang: 190 bls. 12°
  Útgáfa: 11

  Þýðandi: Einar Guðmundsson (1758-1817)
  Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Sá litli Lúthers Katekismus.“ 5.-24. bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 106.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000025157

 44. Lærdómsbók
  Lærdóms Bók í evangelisk-kristilegum Trúarbrøgdum, handa Unglingum. Selst óinnbundin á 24 sz. reidu Silfurs. Videyar Klaustri, 1833. Prentud á Forlag Erfíngja Dr. M. Stephensens af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1833
  Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
  Umfang: 190 bls. 12°
  Útgáfa: 12

  Þýðandi: Einar Guðmundsson (1758-1817)
  Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Sá litli Lúthers Katekismus.“ 5.-24. bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000025158

 45. Lærdómsbók
  Lærdóms Bók í evangelisk-kristilegum Trúarbrøgdum, handa Unglingum. Selst óinnbundin á 24 sz. reidu Silfurs. Videyar Klaustri, 1834. Prentud á Forlag O. M. Stephensens, Vice-Jústits-Sekretéra í Islands konúngl. Landsyfirrétti af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1834
  Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
  Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
  Umfang: 168 bls. 12°
  Útgáfa: 13

  Þýðandi: Einar Guðmundsson (1758-1817)
  Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Sá litli Lúthers Katekismus.“ 5.-22. bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000025159

 46. Lærdómsbók
  Lærdóms Bók í evangelisk-kristilegum Trúarbrøgdum, handa Unglíngum. Selst óinnbundin á Prentp. 24 sz. Silfur-Mynt. Videyar Klaustri, 1837. Prentud á Forlag Sekret. O. M. Stephensens, af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1837
  Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
  Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
  Umfang: 192 bls. 12°
  Útgáfa: 14

  Þýðandi: Einar Guðmundsson (1758-1817)
  Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Sá litli Lúthers Katekismus.“ 5.-24. bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 110.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000025160

 47. Lærdómsbók
  Lærdóms Bók í evangelisk-kristilegum Trúarbrøgdum, handa Unglíngum. Selst óinnbundin á Prentp. 24 sz. Silfurmynt. Videyar Klaustri. Prentud á Forlag Sekret. O. M. Stephensens. 1842.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1842
  Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
  Umfang: 192 bls. 12°
  Útgáfa: 15

  Þýðandi: Einar Guðmundsson (1758-1817)
  Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Sá litli Lúthers Katekismus.“ 5.-24. bls.
  Athugasemd: Lærdómsbók Balles kom næst út í Reykjavík 1846.
  Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 138.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000025161

 48. Hugleiðingar fyrir altarisgöngufólk
  Dr. Ch. Basthólms | Hugleidingar | fyrir | Altaris-gaungu fólk. | Uppbyggilegar til | Hússlestra, | einkum Haust og Vor, þegar fólk almennast | tídkar heilaga Qvøldmáltíd. | – | á Islendsku útlagdar | af | Þorvaldi Bødvarssyni, | Skólahaldara. | – | Seljast almennt innbundnar, 28 skild. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1800. | Prentadar á kostnad Islands almennu Upp- | frædíngar Stiptunar, | af Factóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

  Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1800
  Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Umfang: [8], 216 bls. 12°

  Þýðandi: Þorvaldur Böðvarsson (1758-1836)
  Viðprent: „Vidbætir um Skripta-mál.“ 191.-214. bls.
  Viðprent: Þýðandi: Þorvaldur Böðvarsson (1758-1836): „Kristins manns Gledisaungur vid yfirvegun Jesú Krists velgjørnínga.“ 215.-216. bls.
  Viðprent: Þýðandi: Magnús Stephensen (1762-1833): „Vers, eptir Sacramentis medtekníngu.“ 216. bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 100.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000028195

 49. Kristilegra trúarbragða höfuðlærdómar
  Kristilegra Trúarbragda | Høfud-Lærdómar, | til | almennilegrar uppbyggíngar. | Samanteknir af | Mag. Christjáni Basthólm, | Lærimeistara í Gudfrædinni, kónglegrar | Hátignar Skripta-fødur og ædsta | Hof-prédikara. | – | Fyrri Parturinn | á Islendsku snúinn af | Gudmundi Jónssyni, | Prófasti og Sóknar-presti til Stadastadar | og Búda í Snæfellsness-sýslu. | – | Selst almennt bundinn á 58 skildínga. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1799. | Prentadur á Forlag Islands almennu Upp- | frædíngar Stiptunar, af Factóri og | Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

  Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1799
  Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Umfang: [4], 304 bls.
  Útgáfa: 1

  Þýðandi: Guðmundur Jónsson (1763-1836)
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 100. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 90.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000028206

 50. Kristilegra trúarbragða höfuðlærdómar
  Kristilegra Trúarbragda | Høfud-Lærdómar, | til | almennilegrar uppbyggíngar. | Samanteknir af | Mag. Christjáni Basthólm, | Lærimeistara í Gudfrædinni, konúnglegrar Hátignar | Skripta-fødur og ædsta Hof-predikara. | – | Sídari Parturinn | á Islendsku snúinn af | Gudmundi Jónssyni, | Prófasti og Sóknar-presti til Stadastadar og Búda | í Snæfellsness-sýslu. | – | Selst almennt innbundinn, 54 skild. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1799. | Prentadur á Forlag Islands almennu Uppfræd- | íngar Stiptunar, | af Factóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

  Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1799
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Umfang: [4], 288 bls.
  Útgáfa: 1

  Þýðandi: Guðmundur Jónsson (1763-1836)
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 90.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000028206

 51. Kristilegra trúarbragða höfuðlærdómar
  Kristilegra Trúarbragda Høfud-Lærdómar, til almennilegrar uppbyggíngar. Samanteknir af Mag. Christjáni Basthólm … A Islendsku útlagdir af Gudmundi Jónssyni … 2. Utgáfa. Videyar Klaustri, 1837. Prentadir á Forlag Sekret. O. M. Stephensens, af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1837
  Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
  Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
  Umfang: [4], 516 bls.
  Útgáfa: 2

  Þýðandi: Guðmundur Jónsson (1763-1836)
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000028208

 52. Hjálpræði í neyð
  Hjálprædi í Neyd I. B.

  Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1801
  Umfang: 78, [2] bls.

  Þýðandi: Magnús Stephensen (1762-1833)
  Athugasemd: Prentaðar höfðu verið 5 arkir af bókinni árið 1801 þegar verkið féll niður. Titilblað var ekki prentað, en nafn bókarinnar stendur neðan við meginmál á fyrstu síðu hverrar arkar.
  Efnisorð: Siðfræði
  Bókfræði: Minnisverð tíðindi 2 (1799-1806), 435. • Ólafur Pálmason (1934): Hjálpræði í neyð, Land og stund, Reykjavík 1984, 171-179.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000826477

 53. Andleg féhirsla rétttrúaðra
  ANDLEG | Fiehirdsla | Riettruadra, | Edur | Fiøgur Andleg SAM- | TOL, millum Guds og Ch | risten̄ar Sꜳlar. | Samanteken̄ wr Greinum | Heilagrar Ritningar. | En̄ wtlỏgd a Norrænu | Af | S. Thorsteine Illugasyne | Profaste j Vødluþijnge. | – | Prentud j SKALHOllte | Anno 1694.

  Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1694
  Umfang: A-I. [108] bls. 24° (¼)

  Útgefandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
  Þýðandi: Þorsteinn Illugason (1617-1705)
  Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Goodfwsum Lesara Heilsa og Fridur.“ A1b-3a. Formáli dagsettur 10. janúar 1694.
  Viðprent: „Ein Christeleg og merkeleg Andleg Vijsa, og Samtal Syndugs Mans og Christi, og hvørnen̄ ad sa hin̄ Synduge fær u sijder hn̄s Nad og Myskun. Vr þeirre gỏmlu Psalma Bok“ H4a-I3b.
  Viðprent: „Amin̄ing Christi ad athuga vel hans Pijnu.“ I4a-5b.
  Viðprent: „Svar syndugs Man̄s hier vppa.“ I5b-6b.
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 7.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000030281

 54. Frómir foreldrar
  Froomer | Foreldrar | Edur | Hvad Forelldrarner | sieu sijnum Børnum u | skyllduger. | – | Ephes. 6. | Vppaled ydar Bỏrn j Aga og | Vvỏndun til DRottens. | Prentad I Skꜳlh. | Anno 1694.
  Auka titilsíða: „Good | BØRN | Edur | Hvad Børnenn sieu | sijnum Forelldrum V | skylldug. | – | Syrach. 3. | Heidra þijna Forelldra med | Orde, Verke og Þolinn- | mæde.“ D5a.

  Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1694
  Umfang: A-F. [72] bls. 24° (¼)

  Þýðandi: Þorsteinn Illugason (1617-1705)
  Viðprent: „Forelldranna Bæn fyrer Børnunum.“ D2b-4a.
  Viðprent: „Bæn Barnan̄a fyrer sijnum Forelldrum.“ F4a-6b.
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 8-9.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000127559

 55. Sá andlegi ferðamaður
  Sa Andlege | Ferda- | Madur | Þad er. | Ein good Vndervijs | un, hvørnen̄ eirn og sierhv- | ỏr Christenn Madur skal sier | Haga og Hegda so sem eirn | Andlegur Ferda | Madur. | – | Prentad j Skꜳlh. | An̄o 1694.
  Auka titilsíða: „Sa Andlege | Fialla | Madur, | Edur | Þau Nafnfrægustu | Fiøll sem Heiløg Ritning | ugietur. | – | Psalm. 121. v. I. | Mijn Augu hef eg upp til Fi- | allan̄a, hvadan̄ mier kiemur | Hialpenn.“ B4a.
  Auka titilsíða: „Hugarens | Rooseme, | Edur | Hvørnen̄ Melancho- | liska Þꜳnka og Hiartans | Sturlaner skal wtdrijfa. | – | Psalm. 42. v. 12. | Þvi ert þu Sꜳl mijn so Ang- | urvær j mier? Vona þu a | Gud, þvi eg mun hỏnum enn | Þacker giỏra.“ F1a.
  Auka titilsíða: „Þad Andlega | Sigurverk | Edur | Gudrækeleger Þꜳnk | ar a sierhvørre Stundu | Dagsins. | – | Prentad | Skꜳlh. | Anno 1694. “ H5a.

  Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1694
  Umfang: A-M. [143] bls. 24° (¼)

  Þýðandi: Þorsteinn Illugason (1617-1705)
  Viðprent: „Eitt hollt og gott Rꜳd fyrer þa sem Sturlader eru, hvad þejr skule til giỏra.“ F5a-H3a.
  Viðprent: „Bæn eirnrar Sturladrar Manneskiu.“ H3a-4a.
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 8. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 9.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000339131

 56. Tveir ágætir bæklingar
  Tveir ꜳgiæter | Bæklingar | 1. KROSS SKOLE. | 2. EILIFDAREN- | nar Vþeinking. | Vtlagder a Islend | sku, af S. THORsteine | Illugasyne, ad Vỏllum, | Profaste j Vødlu Þinge. | – | Prentader j Skalh. | Anno M. DC. XCI.
  Auka titilsíða: Þýðandi: Gísli Magnússon ; Vísi-Gísli (1621-1696): „ Domsins | Bꜳsuna, | Edur | Christeleg Vppvakn | ing ad huxa u þn̄ SYD | ASTA DOM. | Vtløgd wr Þysku | Mꜳle, af þeim Gøfuga | Man̄e, GYSLA MAGn- | ussyne Kongl. Majest. Vall | ds Man̄e j Rꜳngꜳr | Þynge. | – | Skalhollte, An̄o 1691.“ E5a.

  Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1691
  Umfang: A-I. [108] bls. 24° (¼)

  Útgefandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
  Þýðandi: Þorsteinn Illugason (1617-1705)
  Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): [„Ávarp“] E5b.
  Viðprent: Gerhard, Johann (1582-1637): „Nu epterfylgia nockrar godar Bæner, I. V farsæla Burtfỏr af þessum Heime, og Sigursæla Vpprisu til eilijfs Lijfs. D. Ioh. Gerhardi.“ H6b-I4a.
  Viðprent: Augustinus, Aurelius (0354-0430): „II. Ein god Bæn u Christelegt Lijferne og Fraferde. S. Augustinus.“ I4a-5b.
  Viðprent: „III. Ein god Bæn sem lesast ma ꜳ Kvølld og Morgna.“ I6a-b.
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 6.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000399163

 57. Iðrunarrós
  Ydrunar | ROOS | Edur | Hvørnenn eirne sann | ydrande Man̄eskiu Sam | lijkest vid fagra | Roos. | – | Prentad I Skꜳlh. | Anno 1694.
  Auka titilsíða: „Samvitskun̄ar | Proofan, | Edur | Hvørnenn sierhvør | Christin̄ Madur skal Dag | lega hallda Reikningskap | vid sialfan̄ sig. | – | Prentad j Skꜳlh. | M. DC. XCIV.“ C4a.
  Auka titilsíða: „Su Andlega | Harpa, | Þad er | Þacklætis og Lofgi | ørdar Offur, sem sierhvør | Christen̄ Sꜳla a Gude yd- | uglega ad færa. | Psalm. 103. | Lofa þu DROTTENN | Sꜳla mijn, og forgleim ec | ke þvi gooda sem hann hef | ur giørt þier. “ F1a.
  Auka titilsíða: „Huggun | Eckna | og Fødurlausra | Barna.“ L1a.
  Auka titilsíða: „Þaug Blomgudu | BEIN | þeirra Daudu | Edur | Huggun | Af Vpprisunne. | – | M. DC. XCIV.“ O1a. Þetta kver var einnig bundið með L. Lossius: Stutt innihald katekismi. Framan við bindið var prentað efnistal þess.

  Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1694
  Umfang: A-P. [180] bls. 24° (¼)

  Þýðandi: Þorsteinn Illugason (1617-1705)
  Viðprent: „Ein good Vndervijsun, hvar u eirn og sierhvỏr skal þeinkia þegar han̄ fær Lyst til ad Syndga.“ B5b-C3a.
  Viðprent: „ Þackargiørd Fyrer Skøpunena og Lijfsins Vpphellde. “ G5a-H1b.
  Viðprent: „Þackargiørd fyrer Endurlausnena.“ H1b-3b.
  Viðprent: „Þackargiørd fyrer Christi Pijnu.“ H4a-I5a.
  Viðprent: „Þackargiørd fyrer Helgunena, Køllunena, og Vvendanena.“ I5a-K3a.
  Viðprent: „Þackargiørd fyrer Vernd og VardveitsIu H. Eingla.“ K3a-6a.
  Viðprent: „Bæn eirnrar Eckiu.“ M4b-N5b.
  Viðprent: „Bæn þeirra Fødurlausu.“ N5b-6b.
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 7. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 22. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 27. • Uggla, Arvid Hjalmar: Uppsala universitetsbiblioteks samling av nyisländsk litteratur, Uppsala universitets biblioteks minnesskrift 1621-1921, Uppsalir 1921, 564-565.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000425741

 58. Kvæði
  Kvædi Landsyfirréttar Assessors Benedikts Grøndals. Utgefin og kostud af Sveinbirni Egilssyni … Videyjar Klaustri, 1833. Prentud af Prentara Helga Helgasyni.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1833
  Forleggjari: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
  Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
  Umfang: xxiv, 204 bls. 12°

  Útgefandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
  Boðsbréf: 15. febrúar 1833.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000031829

 59. Samtal vakanda og sofanda
  Samtal | Vakanda og Sofanda; | Sømuleides þeirra Þriggia Asinia edur Astar-Gydia, | Siafnar, Lofnar og Varar, | Flutt i Brwdkaupe Prentarans | Mons. Peturs Jons Sonar, | OG | Mad. Sigridar Jons Doottur. | Sem stood ad Hoolum i Hialltadal, ꜳ Dag hinns helga Simeonis, edur þan̄ 5. Januarii, Arum epter Guds Burd, 1780. | Enn Numed i Hollte af Heyranda þeim, sem ꜳrnar Hagsældum | Beggia Inngengenne Stiett. | … [Á blaðfæti:] Prentad ꜳ Hoolum i Hialltadal, Anno, 1780.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1780
  Tengt nafn: Pétur Jónsson (1744-1792)
  Tengt nafn: Sigríður Jónsdóttir (1747)
  Umfang: [1] bls. 36×27,6 sm.

  Athugasemd: Nafn höfundar er bundið í orðunum „Beggia Inngengenne Stiett“
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar
  Bókfræði: Benedikt Sveinbjarnarson Gröndal (1826-1907): Kvædi, Viðey 1833, 75-80.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000594218

 60. Vísur
  Vijsur þess Eruverduga og miøg | vel gꜳfada Kien̄eman̄s, | Sr. Benedix Jonssonar | Ad Biarna-Nese. | Vel. Edla, Hꜳ-Eruverdugs og Hꜳ- | lærds HERRA, | Mag: Steins Jonssonar, | Veglegt | Psalma-Verk, | Yfer Vpprisu Historiu vors Drotten̄s | JEsu Christi, er medteked med | Þacklæte soleides af mier, | Han̄s þienustu viliugum | Vin og Þienara, | Benedict Jonssyne. | – | Þryckt a Hoolum i Hialltadal, 1728.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1728
  Umfang: [4] bls.

  Viðprent: Vigfús Sigurðsson: „Vijsa Vigfwsa Sigurdssonar i Hrijs-Ey.“ [4.] bls.
  Athugasemd: Ort í tilefni af útkomu Upprisusaltara Steins biskups, Psalterium triumphale, Hólum 1726.
  Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar ; Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000031937

 61. Það andlega tvípartaða bænareykelsi
  Þad ANDlega | Tvij-Partada | Bæna Rey | kielse | Þess gooda Guds Kien̄e-Man̄s, | Sꜳl. Sr. Þordar Bꜳrd | ar Sonar, Fordum ad Byskups Tungū. | I ANDlegan̄ | Eirnen̄ Tvij-Partadan̄ | Salmasaung | Sett og Snwed, Af Sꜳl. | Benedicht Magnussyne BECK. | Fyrrum Valldsman̄e i Hegraness Syslu. | – | Prentad a Hoolum i Hialltadal, 1723.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1723
  Umfang: [2], 124, [4] bls. 12°
  Útgáfa: 1

  Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000430914

 62. Það andlega tvípartaða bænareykelsi
  Þad ANDlega | Tvij-Partada | Bæna Rey | KELSE | Þess gooda Guds Kien̄e-Man̄s, | Sꜳl. Sr. Þordar Bꜳrd | ar Sonar, Fordum ad Byskups Tungū. | I ANDlegt | Eirnen̄ Tvij-Partad | Psalma-salve | Sett og Snwed, Af Sꜳl. | Benedicht Magnussyne BECK. | Fyrrum Valldsman̄e i Hegraness Syslu. | – | Prentad a Hoolum i Hialltadal, 1731.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1731
  Umfang: [2], 124, [6] bls. 12°
  Útgáfa: 2

  Viðprent: Benedikt Magnússon Bech (1674-1719): „Psalmur af Siø Ordunū Christi a Krossenum. Mꜳ sijngia sierhvørt Vers a hvørium Deige Vikun̄ar, Kvølld og Morgna. Giørdur af B. M. S. Beck.“ [127.-130.] bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 47.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000430913

 63. Það andlega tvípartaða bænareykelsi
  Þad ANDlega. | Tvij-Partada | Bæna Rey | KELSE. | Þess gooda Guds Kien̄e-Man̄s, | Sꜳl. Sr. Þordar Bꜳrd | ar Sonar, Fordum ad Byskups Tungū. | I ANDlegt, | Eirnen̄ Tvij-Partad | Psalma-salve | Sett og Snwed, Af Sꜳl. | Benedicht Magnussyne BEch, | Fyrrum Valldsman̄e i Hegraness Syslu. | – | Prentad a Hoolum i Hialltadal, 1740.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1740
  Umfang: [2], 124, [6] bls. 12°
  Útgáfa: 3

  Viðprent: Benedikt Magnússon Bech (1674-1719): „Psalmur af Siø Ordunū Christi a Krossenum … Giørdur af B. M. S. Beck.“ [127.-130.] bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000430912

 64. Sorgarleg og pliktskyldug æruminning
  Sorgarleg og Plycktskilldug | Æru Minnyng | Yfver tha | Edlagøfugu, Gudhræddu, og Haadigdaaudugu Høfdyngs | MATRONAM | Ingebiørgu Gysla-Dootter | Hvor ed ad DROttinns Vild og Velthoknan (fyrer tymannlegann, tho Gude og Henne thægann dauda, | Synumm Elskulega Eckta HErra, Vel-Edla og Haalærdum Herra Biskupenum, | Hr: Einare Thorsteins syne | Superintendente ad Nordann a Iisslande, Fraaskilinn:) | Anno 1695. in Junio, Christlega burtkalladist; og er aa sama Maanudi ad Holum i Hialtadal | Virduglega begrafinn. | Til skyldugs thienustuvilia Merkiss, Hennar Haagøfugu Hierthreyande Elskendu effterlaatinn; og uppsett af Hen̄ar og Theirra | medsirgiande Elskara og Tienara | BENEDICTO MAGNI SIGURDIO Isl: | … [Á blaðfæti:] Prentet i Kiøbenhafn a …

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, e.t.v. 1695-1696
  Tengt nafn: Ingibjörg Gísladóttir (1642-1695)
  Umfang: [1] bls. 42,3×30,5 sm.

  Varðveislusaga: Kvæði á latínu, dönsku og íslensku. Sennilega prentuð 1695 eða 1696. Eitt eintak þekkt er í Landsbókasafni, óheilt, vantar hluta af blaðfæti.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð ; Grafskriftir ; Einblöðungar
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliographical notes, Islandica 29 (1942), 71.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/001328662

 65. Ugepsalmer af Lassenii bønnebog
  [Uge-Psalmer af Lassenii Bønne-Bog. 1712. 8.]
  Umfang:

  Varðveislusaga: Ekkert eintak er nú þekkt. Titill er tekinn hér upp eftir Jens Worm.
  Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
  Bókfræði: Worm, Jens (1716-1790): Forsøg til et lexicon over danske, norske og islandske lærde mænd 2, Kaupmannahöfn 1773, 4.
 66. Efterretning om den jordbrand
  [Efterretning om den Jordbrand, som Aar 1724 og følgende Aar har grasseret i Bierget Krafla og deromkring. Kbh. 1726.]

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, e.t.v. 1726

  Athugasemd: Ekkert eintak er nú þekkt. Titill er tekinn hér upp eftir Jens Worm.
  Efnisorð: Jarðfræði ; Eldgos
  Bókfræði: Worm, Jens (1716-1790): Forsøg til et lexicon over danske, norske og islandske lærde mænd 3, Kaupmannahöfn 1784, 789.
 67. Appendix eður lítill viðurauki þessarar bókar
  APPENDIX | Edur lytell Vidurauke þessar- | ar Bokar. | Sem er | Sermon edur Pre | dikun hins heilaga Bernhardi | Lærefødurs, In̄ehalldande stutta Yfer- | ferd, allrar Herrans JESu Christi Lijfsøgu | og Hiervistar a Jørdun̄e, en̄ þo hellst hans | Pijnu og gledilegrar Vpprisu og sigursælu | Vppstigningar. | Fyrer goda og Gudhrædda Men̄ | einkum Veikar Man̄eskiur, sem forfallast | til Kyrkiu ad koma, hellst um Lꜳngaføstu- | Tijma, ad lesa sier til Huggunar og | Sꜳluhialplegrar Vppfrædingar. | – | Þryckt j SKALHOLLTE, | Anno M. DC. XC.

  Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1690
  Umfang: 40 bls.

  Viðprent: „Ein god Bæn fyrer Veikar og Þiꜳdar Manneskiur.“ 39.-40. bls.
  Athugasemd: Prentað sem viðauki við J. M. Dilherr: Ein ny Husz- og Reisu Postilla - og L. Lossius: Medvlla Epistolica. Aftan við er prentað „REGISTVR ÞEssarar Bokar“, [8] bls., er nær til ritanna allra.
  Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 9. • Uggla, Arvid Hjalmar: Uppsala universitetsbiblioteks samling av nyisländsk litteratur, Uppsala universitets biblioteks minnesskrift 1621-1921, Uppsalir 1921, 564.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000034923

 68. Krosskveðjur
  Krosskuediur | Þess Heilaga Kiennefaudurs | Bernhardi, med huørium hann heils- | ar og kuedur, Jesu Christi blessada | Lijkama, siøsinnum a hans hei- | laga Krosse. | ANNO. M. C. LX. VIII. | Vr Latinu wtlagt. | Anno. 1618. | A. I. | ◯ | Med þad Lag, sem Pꜳls Dicktur. | Postule Guds og Pijslar Bloome, et ct.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1618
  Umfang: A-E. [39] bls. (½)

  Þýðandi: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648)
  Viðprent: „Piiningar Historia Jesu Christi, epter fiorum Gudspialla Mønnum, j Saungvijsu snuen, med Hymna Lag.“ E2a-4a..
  Athugasemd: Latneskur texti og íslensk þýðing. Prentár hefur verið talið 1618, en óvíst er að það eigi við annað en þýðinguna. Tvö eintök í Landsbókasafni eru bundin með Passio 1620. Ártalið 1168, þegar sálmarnir eru sagðir ortir, er rangt því að höfundur dó 1153. Krosskveðjur voru prentaðar aftur aftan við Passíusálma sr. Hallgríms Péturssonar 1690.
  Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 10-11.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000594121

 69. Solemnia scholastica
  Regulæ quædam simpliciores ad computandum motum lunæ
  Boðsrit Bessastaðaskóla
  Solemnia scholastica ad celebrandum diem XXVIII Januarii MDCCCXXVIII regi nostro augustissimo Frederico Sexto natalem habenda die III Februarii MDCCCXXVIII hocce libello indicunt Scholæ Bessastadensis magistri. Regulas quasdam simpliciores ad computandum motum lunae scripsit: Biörnus Gunnlaugi filius … In monasterio Videyensi MDCCCXXVIII. Typis expressit factor et typographus G. J. Schagfjord. Sumtibus Scholae Bessastadensis.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1828
  Forleggjari: Bessastaðaskóli
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Umfang: 19, [1] bls.

  Athugasemd: Íslenskur og latneskur texti. Íslensk fyrirsögn: „Nockrar einfaldar Reglur til ad útreikna Túnglsins Gáng.“
  Efnisorð: Menntamál / Fræðslumál ; Stjörnufræði
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 115.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000609981

 70. Skólahátíð
  Odyssea 1-2
  Boðsrit Bessastaðaskóla
  Skóla-Hátíd í minníngu Fædíngar-dags vors allranádugasta Konúngs Fridriks Sjøtta, þann 28da Janúarii 1829. er haldin verdur þann Ita Febr. 1829, bodud af Kénnurum Bessastada Skóla. Fyrsta og ønnur bók af Homeri Odyssea. á Islenzku útløgd af Sveinbirni Egilssyni. Videyar Klaustri, 1829. Prentadar af Fakt. og Bókþryckjara Schagfjord, á kostnad Bessastada Skóla.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1829
  Forleggjari: Bessastaðaskóli
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Umfang: [2], 35, [3] bls.

  Þýðandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
  Efnisorð: Menntamál / Fræðslumál ; Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
  Bókfræði: Finnbogi Guðmundsson (1924-2011): Hómersþýðingar Sveinbjarnar Egilssonar, Reykjavík 1960.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000609805

 71. Skólahátíð
  Odyssea 3-4
  Boðsrit Bessastaðaskóla
  Skóla Hátíd í minníngu Fædíngar-dags vors allranádugasta Konúngs Fridriks Sjøtta, þann 28da Janúarii 1830. er haldin verdur þann 31ta Jan. 1830, bodud af Kénnurum Bessastada Skóla. Þridja og fjórda bók af Homeri Odyssea. á Islenzku útlagdar af Sveinbirni Egilssyni. Videyar Klaustri, 1830. Prentadar af Bókþryckjara G. Schagfjord, á kostnad Bessastada Skóla.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1830
  Forleggjari: Bessastaðaskóli
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Umfang: [4], 37.-84. bls.

  Þýðandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
  Efnisorð: Menntamál / Fræðslumál ; Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000609863

 72. Skólahátíð
  Hugsvinnsmál
  Boðsrit Bessastaðaskóla
  Skóla Hátíd í minníngu Fædíngar-dags vors allranádugasta Konúngs Fridriks Sjøtta, þann 28da Janúarii 1831. er haldin verdur þann 1ta Febr. 1831. bodud af Kénnurum Bessastada Skóla. Hugsvinns-mál, ásamt þeirra látinska Frumriti, útgéfin af Hallgrími Schévíng … Videyar Klaustri, 1831. Prentud af Bókþryckjara Helga Helgasyni, á kostnad Bessastada Skóla.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1831
  Forleggjari: Bessastaðaskóli
  Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
  Umfang: 34, [2] bls.

  Útgefandi: Hallgrímur Hannesson Scheving (1781-1861)
  Efnisorð: Menntamál / Fræðslumál ; Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 113.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000609892

 73. Skólahátíð
  Ólafs drápa Tryggvasonar
  Boðsrit Bessastaðaskóla
  Skóla hátíd í minníngu fædíngar-dags vors allranádugasta konúngs Fridriks sjötta þann 28. janúaríí 1832 er haldin verdr þ. 29. janúaríí 1832. Bodud af kénnurum Bessastada skóla. Ólafs drápa Tryggvasonar er Hallfredr orti vandrædaskáld, utgefin af Sveinbirni Egilssyni. Videyar klaustri 1832. Prentud af Bókþryckjara Helga Helgasyni, á kostnad Bessastada Skóla.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1832
  Forleggjari: Bessastaðaskóli
  Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
  Umfang: 22, [2] bls.

  Útgefandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
  Efnisorð: Menntamál / Fræðslumál ; Bókmenntir ; Fornrit ; Dróttkvæði
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 114.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000609897

 74. Skólahátíð
  Placidusdrápa
  Boðsrit Bessastaðaskóla
  Skóla Hátíd í minníngu Fædíngar-dags vors allranádugasta Konúngs Fridriks Sjøtta, þann 28da Janúaríí 1833, er haldin verdur þann 3ja Febrúaríí 1833. bodud af Kénnurum Bessastada Skóla. Brot af Placidus-drápu, útgefid af Sveinbirni Egilssyni. Videyar Klaustri, 1833. Prentad af Bókþryckjara Helga Helgasyni, á kostnad Bessatada[!] Skóla.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1833
  Forleggjari: Bessastaðaskóli
  Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
  Umfang: 65, [3] bls.

  Útgefandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
  Efnisorð: Menntamál / Fræðslumál ; Bókmenntir ; Fornrit
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000609920

 75. Solemnia scholastica
  De mensura et delineatione Islandiæ interioris
  Boðsrit Bessastaðaskóla
  Solemnia scholastica ad celebrandum diem XXVIII Januarii MDCCCXXXIV regi nostro augustissimo Frederico Sexto natalem habenda die II Februarii MDCCCXXXIV hocce libello indicunt Scholæ Bessastadensis magistri. De mensura et delineatione Islandiæ interioris, cura Societatis litterariæ Islandicæ his temporibus facienda scripsit Björnus Gunnlaugi filius … In monasterio Videyensi MDCCCXXXIV Typis expressit typographus H. Helgius Sumtibus Scholæ Bessastadensis.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1834
  Forleggjari: Bessastaðaskóli
  Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
  Umfang: 38, [2] bls.

  Athugasemd: Danskur og latneskur texti. Dönsk fyrirsögn: „Om den ved det islandske litterære Selskab i disse Aar besørgede Opmaaling og Korttegning over det Indre i Island.
  Efnisorð: Menntamál / Fræðslumál ; Landafræði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000609924

 76. Skólahátíð
  Odyssea 5-8
  Boðsrit Bessastaðaskóla
  Skóla Hátíd í minníngu Fædíngar-dags vors allranádugasta Konúngs Fridriks Sjøtta, þann 28da Janúaríí 1835, er haldin verdur þann 1ta Febrúaríí 1835, bodud af Kénnurum Bessastada Skóla. Fimta, sjøtta, sjøunda og áttunda bók af Homeri Odyssea. á íslenzku útlagdar af Sveinbirni Egilssyni … Videyar Klaustri, 1835. Prentad af Prentara Helga Helgasyni, á kostnad Bessastada Skóla.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1835
  Forleggjari: Bessastaðaskóli
  Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
  Umfang: 62, [1] bls.

  Þýðandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
  Efnisorð: Menntamál / Fræðslumál ; Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000609937

 77. Skólahátíð
  Tøblur yfir Sólarinnar sýnilega gáng á Islandi
  Boðsrit Bessastaðaskóla
  Skóla-Hátíd í Minníngu Fædíngardags vors allranádugasta Konúngs Fridriks Sjötta, þann 28 Janúarii 1836, er haldin verdur þann 31ta Jan. 1836, bodud af Kénnurum Bessastada Skóla. Tøblur yfir Sólarinnar sýnilega gáng á Islandi af Birni Gunnlaugssyni. Videyar Klaustri, 1836. Prentadar af Bókþryckjara Helga Helgasyni, á kostnad Bessastada Skóla.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1836
  Forleggjari: Bessastaðaskóli
  Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
  Umfang: 15, [1] bls.

  Efnisorð: Menntamál / Fræðslumál ; Stjörnufræði
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 118.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000609945

 78. Skólahátíð
  Forspjallsljóð
  Hrafnagaldur Óðins
  Boðsrit Bessastaðaskóla
  Skóla Hátíd í minníngu Fædíngardags vors allranádugasta Konúngs Fridriks Sjøtta, þann 28da Janúarii 1837, er haldin verdur þann 29 Janúarii 1837, bodud af Kénnurum Bessastada Skóla. Forspiallslióþ útgéfin af Hallgrími Schévíng … Videyar Klaustri, 1837. Prentud af Prentara Helga Helgasyni, á kostnad Bessastada Skóla.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1837
  Forleggjari: Bessastaðaskóli
  Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
  Umfang: 54, [2] bls.

  Útgefandi: Hallgrímur Hannesson Scheving (1781-1861)
  Efnisorð: Menntamál / Fræðslumál ; Bókmenntir ; Fornrit
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000609949

 79. Skólahátíð
  Odyssea 9-12
  Boðsrit Bessastaðaskóla
  Skóla Hátíd í minníngu Fædíngar-dags vors allranádugasta Konúngs Fridriks Sjøtta, þann 28da Janúarii 1838, er haldin verdur þann 4da Febrúarii 1838, bodud af Kénnurum Bessastada Skóla. Níunda, tíunda, ellefta og tólfta bók af Homeri Odyssea, á íslenzku útlagdar af Sveinbirni Egilssyni … Videyar Klaustri, 1838. Prentad af Prentara Helga Helgasyni, á kostnad Bessastada Skóla.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1838
  Forleggjari: Bessastaðaskóli
  Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
  Umfang: 77, [3] bls.

  Þýðandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
  Efnisorð: Menntamál / Fræðslumál ; Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000609953

 80. Skólahátíð
  Odyssea 13-16
  Boðsrit Bessastaðaskóla
  Skóla Hátíd í minníngu Fædíngar-dags vors allra nádugasta Konúngs Fridriks Sjøtta, þann 28da Janúarii 1839, er haldin verdur þann 3ja Febrúarii 1839, bodud af Kénnurum Bessastada Skóla. Þrettánda, fjórtánda, fimtánda og sextánda bók af Homeri Odyssea, á íslenzku útlagdar af Sveinbirni Egilssyni … Videyar Klaustri, 1839. Prentad af Prentara Helga Helgasyni, á kostnad Bessastada Skóla.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1839
  Forleggjari: Bessastaðaskóli
  Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
  Umfang: 74, [2] bls.

  Þýðandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
  Efnisorð: Menntamál / Fræðslumál ; Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000609958

 81. Skólahátíð
  Odyssea 17-20
  Boðsrit Bessastaðaskóla
  Skóla-Hátíd í minníngu Fædíngar-dags vors allra nádugasta Konúngs Fridriks Sjøtta, þann 28da Janúarii 1840, er haldin verdur þann 2. Febrúarii 1840, bodud af Kénnurum Bessastada Skóla. Seytjánda, átjánda, nítjánda og tuttugasta bók af Homeri Odyssea, á íslenzku útlagdar af Sveinbirni Egilssyni … Videyar Klaustri, Prentad á kostnad Bessastada Skóla. 1840.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1840
  Forleggjari: Bessastaðaskóli
  Umfang: 76, [4] bls.

  Þýðandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
  Efnisorð: Menntamál / Fræðslumál ; Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000609962

 82. Skólahátíð
  Odyssea 21-24
  Boðsrit Bessastaðaskóla
  Skóla Hátíd í minníngu Fædíngar-dags vors allra nádugasta Konúngs Kristjáns Attunda, þann 18da September 1840, er haldin verdur þann 1ta October 1840, bodud af Kénnurum Bessastada Skóla. Tuttugasta og fyrsta, tuttugasta og ønnur, tuttugasta og þridja, tuttugasta og fjórda bók, af Homeri Odyssea, á íslenzku útlagdar af Sveinbirni Egilssyni … Videyar Klaustri, Prentad á kostnad Bessastada Skóla. 1840.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1840
  Forleggjari: Bessastaðaskóli
  Umfang: 69, [3] bls.

  Þýðandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
  Efnisorð: Menntamál / Fræðslumál ; Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000609971

 83. Skýrsla
  Boðsrit Bessastaðaskóla
  Skírsla um Bessastada-Skóla fyrir skóla-árid 1840-1841. Samin af Jóni Jónssyni … Videyar Klaustri. Prentud á kostnad Bessastada skóla. 1841.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1841
  Forleggjari: Bessastaðaskóli
  Umfang: 24 bls., 3 tfl. br.

  Efnisorð: Menntamál / Fræðslumál
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 128.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/001452758

 84. Boðsrit
  Njóla
  Boðsrit Bessastaðaskóla
  Bodsrit til ad hlusta á Þá opinberu yfirheyrslu í Bessastada skóla þann 23-28 Maji 1842. Videyar Klaustri, Prentad á kostnad Bessastada skóla. 1842.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1842
  Forleggjari: Bessastaðaskóli
  Umfang: 103, [1], 16 bls., 4 tfl. br.

  Efni: Njóla edur audveld skodun himinsins med þar af fljótandi hugleidíngum um hátign Guds og alheims áformid, eda hans tilgáng med heiminn; af Birni Gunnlaugssyni; Skírsla um Bessastada-Skóla fyrir Skólaárid 1841-1842. Samin af Jóni Jónssyni.
  Athugasemd: Njóla kom út öðru sinni í Reykjavík 1853 og enn í Reykjavík 1884.
  Efnisorð: Menntamál / Fræðslumál ; Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 139.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000035813

 85. Boðsrit
  Íslenskir málshættir
  Boðsrit Bessastaðaskóla
  Bodsrit til ad hlýda á Þá opinberu yfirheyrslu í Bessastada Skóla þann       Maí 1843. 1. Islendskir málshættir safnadir, útvaldir og í stafrófsrød færdir af … H. Schevíng. 2. Skýrsla um Bessastada Skóla fyrir Skólaárid 1842-1843 af … J. Jónssyni … Videyar Klaustri, Prentad á kostnad Bessastada Skóla. 1843.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1843
  Forleggjari: Bessastaðaskóli
  Umfang: 58 [rétt: 60], 14 bls., 4 tfl. br.

  Útgefandi: Hallgrímur Hannesson Scheving (1781-1861)
  Efnisorð: Menntamál / Fræðslumál ; Málshættir ; Orðtök
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 134.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000035814

 86. Boðsrit
  Boðsrit Bessastaðaskóla
  Bodsrit til ad hlusta á Þá opinberu yfirheyrslu í Bessastada Skóla þann 22-29 Maí 1844. 1. Fjøgur gømul kvædi, útg. af S. Egilssyni. 2. Skólaskírsla af … J. Jónssyni … Videyar Klaustri, Prentad á kostnad Bessastada Skóla. 1844.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1844
  Forleggjari: Bessastaðaskóli
  Umfang: xii, 13.-78., 30 bls., 2 tfl. br.

  Útgefandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
  Efni: Fyrirsagnir kvæðanna: Harmsól, er Gamli orti, Kanoki; Líknarbraut; Heilags anda vísur. Brot; Leidarvísan.
  Athugasemd: Tvö boðsrit komu enn frá Bessastaðaskóla, 1845 og 1846.
  Efnisorð: Menntamál / Fræðslumál ; Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000610046

 87. Sannur og réttur lærdómur um guðs fyrirhyggju
  Sannur og riettur | Lærdomur | Vm Guds Fyrerhyg | giu og Vilia, ad aller Men̄ | verde Sꜳluholpner. | Skrifadur og vtlagdur vr | Postillu Doct. Joachimi | a Beust | Af Sigurde Einarssyne | Preste j Saurbæ | j Eyafirde. | Þryckt a Holum, | ANNO | M. DC. XX. IIII.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1624
  Umfang: A-B7. [30] bls.

  Þýðandi: Sigurður Einarsson (-1640)
  Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn.
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 11.
 88. Biblia parva eður vor almennilegur katekismus
  Stutta biblía
  BIBLIA PARVA. | Edur | Vor Almen̄elegur Ca | techismus, med sialfum | Ritningaren̄ar Ordum | stuttlega vtlagdur. | Vr Latinu Mꜳle a | Norrænu. | Af | Arngrime Jons | Syne. | Anno Domini | M.D.XC. | ɔ·c
  Að bókarlokum: „Þrykt a Holum j Hialltadal. | 1596.“

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1596
  Umfang: A-E6. [108] bls. 12°
  Útgáfa: 1

  Þýðandi: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648)
  Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
  Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 1. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 48.
 89. Biblia parva eður almennilegur katekismus
  Stutta biblía
  BIBLIA PARVA. | EDVR. | Almen̄elegur | Catechismus, med sialf | um Ritningaren̄ar Ord | um, stuttlega vtlagdur. | Vr Latinu mꜳle a Norrænu, | Af S Arngrijme Jonsyne | ANNO Domini. M D XC. | Psalm. 119. | Ord þitt Drotten er Lampe Fota | minna, og Lios a mijnum Vegum. | Gal. 3. | Hier er ecke Gydingur nie Grisk | ur, Hier er ei Þræll nie Frelsinge, | Hier er ei Kall nie Kuinna, þuí þier | erud allersaman eitt j Christo Jesu, | En̄ fyrst þier erud Christi, þa eru | þier Abrahams Sæde, og epter Fyr | erheitenu Erfingiar.
  Að bókarlokum: „Anno Christi. | M DC XX II.“

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1622
  Umfang: A-E. [80] bls.
  Útgáfa: 2

  Þýðandi: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648)
  Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
  Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 13. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 8.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000594126

 90. Biblía það er öll heilög ritning
  Biblía
  Guðbrandsbiblía
  Biblia | Þad Er, Øll | Heilỏg Ritning, vtlỏgd | a Norrænu. | Med Formalum Doct. | Martini. Lutheri. | Prentad a Holum, Af | Jone Jons Syne | M D LXXXIIII.
  Að bókarlokum: „Þetta Bibliu verk var endad | a Holum i Hiallta dal, af Jone Jons Syne, | þan̄ vj. Dag Junij. An̄o Domini. M D LXXXiiij“
  Auka titilsíða: „Allar Spa- | man̄a Bækurnar, vtlagd- | ar a Norrænu | Act. 10. | Þessum 〈Christo〉 bera all- | er Spamenn Vitne, Ad | aller þeir sem trua a han̄, | skulu fa Fyrergiefning | Syndan̄a, fyrer hn̄s | Nafn | M D L XXXIIII.“ 4, cxcii, cxc. Á sumum eintökum eru breytt línuskil á titilsíðu: „vtlagd- | ar“. Blaðatal lxxxviii og xc vantar; fyrri talan hefur verið sett á lxxxvii b, en síðari talan á lxxxix b.
  Auka titilsíða: „Nyia Testa- | mentum, a Norrænu. | Matth. 17. | Þesse er minn Elskuligur | Sonur, ad huerium mier | vel þocknast, Honum | skulu þier hlyda | 1584.“ 1, cxxiii, 1.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1584
  Prentari: Jón Jónsson (1540-1616)
  Umfang: Bókinni er skipt í þrjá hluta, og er hver þeirra sér um arka- og blaðatal; fyrsti hluti: [6], ccxcv bl.; annar hluti: [4], cxcii [rétt: cxc] bl.; þriðji hluti: [1], cxxiii, [1] bl.
  Útgáfa: 1

  Útgefandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
  Þýðandi: Oddur Gottskálksson (-1556)
  Þýðandi: Gissur Einarsson (1512-1548)
  Viðprent: Friðrik II Danakonungur (1534-1588): „WI Friderich thend Anden …“ 1b. Konungsbréf dagsett 19. apríl 1579.
  Viðprent: Friðrik II Danakonungur (1534-1588): „WI Friderich thend Anden …“ 2a. Konungsbréf dagsett 22. apríl 1579.
  Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Til Lesarans“ cxxiv a.
  Athugasemd: Notuð er þýðing Nýja testamentisins eftir Odd Gottskálksson sem mun einnig hafa þýtt nokkurn hluta Gamla testamentisins; Gissur biskup Einarsson þýddi Orðskviðu Salómons og Jesú Síraks bók; um aðra þýðendur er óvíst. Ljósprentuð í Reykjavík 1956-1957 og aftur 1984.
  Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
  Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblöðum. Í skraut á titilsíðum eru felld orðin: „ÞESSE ER MINN ELSKLEGI SONVR I HVERIVM MIER VEL“. 1.-4., 7. og 8. lína á aðaltitilsíðu í rauðum lit.
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 28-35. • Harboe, Ludvig (1709-1783): Kurtze Nachricht von der Isländischen Bibel-Historie, Dänische Bibliothec 8 (1746), 1-156. • Henderson, Ebenezer (1784-1858): Iceland 2, Edinborg 1818, 247-306. Íslensk þýðing, Reykjavík 1957, 391-428 • Guðbrandur Vigfússon (1827-1899), Powell, Georg: An Icelandic prose reader, Oxford 1879, 433-443. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 2, Reykjavík 1922, 538 o. áfr. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 4, Reykjavík 1926, 373-383. • Haraldur Nielsson (1868-1928): De islandske bibeloversættelser, Studier tilegnede Fr. Buhl, Kaupmannahöfn 1925, 181-198. • Bonde, Hildegard: Die Gudbrand-Bibel, Zentralblatt für Bibliothekswesen 52 (1935), 241-247. • Westergaard-Nielsen, Christian: Um þýðingu Guðbrandarbiblíu, Kirkjuritið 12 (1946), 318-329. • Westergaard-Nielsen, Christian: To bibelske visdomsbøger og deres islandske overlevering, Bibliotheca Arnamagnæana 16 (1957), 364-378, 453-464. • Magnús Már Lárusson (1917-2006): Drög að sögu íslenzkra biblíuþýðinga 1540-1815, Kirkjuritið 15 (1949), 336-351. • Steingrímur J. Þorsteinsson (1911-1973): Íslenzkar biblíuþýðingar, Víðförli 4 (1950), 48-85. • Rosenkilde, Volmer: Europæiske bibeltryk, Esbjerg 1952, 202-206. • Bandle, Oskar (1926-2009): Die Sprache der Guðbrandsbiblía, Bibliotheca Arnamagnæana 17 (1956). • Magerøy, Ellen Marie: Planteornamentikken i islandsk treskurd, Bibliotheca Arnamagnæana Supplement 5 (1967), 55 o. áfr. • Stefán Karlsson (1928-2006): Um Guðbrandsbiblíu, Saga 22 (1984), 46-55. • Einar Gunnar Pétursson (1941): Guðbrandur Þorláksson og bókaútgáfa hans, Árbók Landsbókasafns Nýr fl. 10 (1984), 5-26. • Einar Gunnar Pétursson (1941): Fáein atriði um biblíuna úr Minnis- og reikningabók Guðbrands biskups, Árbók Landsbókasafns Nýr fl. 10 (1984), 27-36. • Böðvar Kvaran (1919-2002): Auðlegð Íslendinga, Reykjavík 1995, 50-54. • Ragnar Fjalar Lárusson (1927-2005): Hólabiblíurnar þrjár, På sporet af gamle bibler, Kaupmannahöfn 1995, 35-43, 46-58. • Guðrún Kvaran: Die Anfänge der Buchdruckerkunst in Island und die isländische Bibel von 1584, Gutenberg-Jahrbuch 72 (1997), 140-147.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000036975

 91. Biblía það er öll heilög ritning
  Biblía
  Þorláksbiblía
  Biblia | Þad er, | Øll Heilog | Ritning, vtløgd | a Norrænu. | Med Formꜳlum D. | Marth. Luth. | Prentud ad nyu a Hoolum. | M DC XLiiij.
  Að bókarlokum: „Þetta Bibliu verk var en | dad ꜳ Hoolum j Hiallta dal, af Halldore As | munds syne, þan̄ 14. Junij. Anno. MDCXLiiij.“
  Auka titilsíða: „Allar Spꜳ- | man̄a Bækurnar, wtlagd | ar a Norrænu. | Act. 10. | Þessum Christo bera aller | Spꜳmen̄ Vitne, Ad aller | þeir sem trwa a hann, skulu | fꜳ Fyrergiefning Sy | ndanna, fyrer hans | Nafn. | –“ 4, cxc. Síðurammi er hinn sami og í Guðbrandsbiblíu.
  Auka titilsíða: „Nyia Testa | mentum a Nor | rænu. | Matth. 17. | Þesse er minn Elskulegur | Sonur, j huørium mier | vel þocknast, Hønum | skulu þier hlyda. | M DC XLiiij.“ 1, cxxiii, 1.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1644
  Prentari: Halldór Ásmundsson (1610-1667)
  Umfang: Bókinni er skipt í þrjá hluta, og er hver þeirra sér um arka- og blaðatal; fyrsti hluti: [5], ccxciiii bl.; annar hluti: [4], cxc bl.; þriðji hluti: [1], cxxiii, [1] bl.
  Útgáfa: 2

  Útgefandi: Þorlákur Skúlason (1597-1656)
  Viðprent: Kristján IV Danakonungur (1577-1648): „WI Christian den fierde …“ 1b. Konungsbréf dagsett 23. apríl 1635.
  Viðprent: Þorlákur Skúlason (1597-1656): „Gudhræddum Lesara Oskast Lucka og Blessun af Gude j Jesu Nafne.“ cxxiv a.
  Prentafbrigði: Til er í bókasafni Cornellháskóla afbrigði aðaltitilblaðs bókarinnar, sennilega gert þegar prentun hófst: Biblia | Þad er, | Aull Heilog | Ritning, wtløgd | a Norrænu | Med Formaalum D. | Marth. Luth. | Prentud ad nyu a Hoolum | M. DC. XXXVII. Á þessu titilblaði er síðurammi hinn sami og í Guðbrandsbiblíu, en á síðari gerð aðaltitilblaðs Nýja testamentisins er nýr síðurammi.
  Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
  Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblöðum. 1., 3., 6. og 7. lína á aðaltitilsíðu í rauðum lit. Í skraut á titilsíðum eru felld orðin: „ÞESSE ER MINN ELSKLEGI SONVR I HVERIVM MIER VEL“.
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 11-12. • Einar Gunnar Pétursson (1941): Flateyjarbók og Þorláksbiblía í Árnastofnun, Sagnaþing, Reykjavík 1994, 143-157.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000036976

 92. Biblía það er öll heilög ritning
  Biblía
  Steinsbiblía
  Biblia | Þad er øll | Heiløg Ritning, | Fyrer Han̄s Kongl: Majest: | Vors Allranꜳdugasta ARFA- HERRA | KONVNGS | FRIDErichs FJORda, | Christelega Vsorgun, | Med Kostgiæfne, og epter Høfud-Textun- | um, meir en̄ fyrrum athugud, so og | med adskilianlegum Paraleller | auken̄. | – | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, Anno 1728.
  Að bókarlokum: „Þesse BIBLIA var Þryckt a HOOLUM i HIALLTA-DAL, Af | Marteine Arnoddssyne, Doom-Kyrkiun̄ar Book-Þryckiara.“
  Auka titilsíða: ADRAR | Þess | Gamla Testamentesins | Skrifter | Frꜳ | Samuels allt til Spꜳman̄ | an̄a Booka, | Med stuttu In̄ehallde fyrer framan̄ | hvørn Capitula, | Og þeim | Naudsynlegustu Paralleler.“ [2], 428 bls.
  Auka titilsíða: „Spämen̄ | erner, | Asamt med þeim | Apocryphisku | Bookum, | Med stuttu In̄ehallde fyrer fram- | an̄ hvørn Capitula, | Og þeim | Naudsynlegustu Paralleler.“ [2], 278 bls.
  Auka titilsíða: VORS | DRotten̄s og Frelsara | Jesu Christi | NYA | Testament | Med Kostgiæfne og epter Høfud- | Textanum meir en̄ fyrrum athugad, | So og | Med adskilianlegum Paralleler | auked.“ [2], 337, [2] bls.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1728
  Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
  Umfang: Bókinni er skipt í fimm hluta, og er hver sér um arka- og blaðsíðutal, en aukatitilblöð eru fyrir fyrsta, öðrum, þriðja og fimmta hluta; fyrsti hluti: [4], 843 [rétt: 348] bls.; annar hluti: [2], 428 bls.; þriðji hluti: [2], 278 bls.; fjórði hluti: 194 bls.; fimmti hluti: [2], 337, [2] bls.
  Útgáfa: 3

  Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
  Viðprent: „Þær Apocryphisku Bækur, Þad er: Bækur sem ecke halldast jafnar vid þær Canonisku Bækur, sem eigenlega kallast su Heilaga Ritning, Eru þo Nytsamlegar og goodar ad lesa.“ 194 bls.
  Viðprent: Friðrik IV Danakonungur (1671-1730): WII FRIDERICH dend Fierde …“ [2.] bls. Konungsbréf dagsett 27. febrúar 1723.
  Viðprent: Friðrik IV Danakonungur (1671-1730): WII FRIDERICH den Fierde …“ [3.] bls. Konungsbréf dagsett 16. apríl 1728.
  Viðprent: „Registur yfer Pistla, Lectiur og Evangelia, sem lesast a Sun̄udøgum og sierlegustu helgum Døgum, Ared u krijng.“ 337.-[339.] bls.
  Athugasemd: Af bréfabók biskups er ljóst að prentun verksins hófst 1728, en henni lauk ekki fyrr en 1734. Svo virðist sem meira hafi verið prentað af Nýja testamentinu en öðrum hlutum Steinsbiblíu því að í könnun á biblíueign landsmanna, sem gerð var 1827, komu fram 55 eintök af Nýja testamentinu einu frá 1728, sbr. Maanedlige efterretninger fra Bibelselskabet for Danmark 1828, 100.
  Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
  Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblöðum. Í skraut á titilsíðum eru felld orðin: „ÞESSE ER MINN ELSKLEGI SONVR I HVERIVM MIER VEL“.
  Bókfræði: Ragnar Fjalar Lárusson (1927-2005): Óvenjulegt titilblað, På sporet af gamle bibler, Kaupmannahöfn 1995, 44-45, 59-60. • Arnesen, Jakob Rask: Det enestående titelblad av Steinsbiblia, På sporet af gamle bibler, Kaupmannahöfn 1995, 61.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000036977

 93. Biblía það er öll heilög ritning
  Biblía
  Vajsenhússbiblía
  BIBLIA, | Þad er | Øll Heiløg Ritning | Utløgd a Norrænu; | Epter Þeirre Annare Edition Bibliunnar sem finnst | prenntud a Hoolum i Islande | Anno MDCXLIV. | Med Formꜳlum og Utskijringum | Doct. MARTINI LUTHERI, | Einnig med | Stuttu Innehallde sierhvers Capitula, | og so | Citatium. | – | Þesse Biblia kostar O-Innbundinn Einn RijkisDal og Slettann; | Enn Innbundinn med Spennlum, Tvo RijkisDale og Fiora Fiska. | – | Prenntud i KAUPMANNA-HØFN, | I þvi Konunglega Wäysen-Huuse, og med þess Tilkostnade, | af | Gottmann Friderich Kisel, | Anno MDCCXLVII.
  Auka titilsíða: „Apocrypha. So nefnast Þær Bækur, Hvøriar ecke eru halldnar jafnar vid Heilaga Ritning, Og eru þo Godar Bækur, og nytsamlegar ad lesa …“ 202 bls.
  Auka titilsíða: „Þad | Nya Testament | Vors | Drottens og Frelsara | JEsu Christi | med | Formꜳlum og Utskijringum | hins Sæla | D. MARTINI LUTHERI; | epter þeirre Annare Edition Bibliunnar a Islendsku, | einnig med | Stuttu Innehallde sierhvers Capitula, og Citatium. | – | 1747.“ [4], 360, [5] bls.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1747
  Prentari: Kisel, Gottmann Friderich (1689-1765)
  Umfang: Bókinni er skipt í þrjá hluta, og er hver sér um arka- og blaðsíðutal; fyrsti hluti: [14], 1160 bls.; annar hluti: 202 bls.; þriðji hluti: [4], 360, [5] bls.
  Útgáfa: 4

  Útgefandi: Jón Þorkelsson (1697-1759)
  Viðprent: „Fꜳ-ein Ord til Lesarans Hvad athugande se um þetta Bibliu-Verk!“ [2.] bls.
  Viðprent: „Registur yfer Þa Pistla, Texta, og Gudspiøll, sem Aarlega Lesast og Utleggiast a Sunnudøgum og Ødrum Helgum Døgum i GUds Kyrkiu og Søfnudum, ꜳ Islande, epter Þeirre Messu-Saungs-Bok sem Þar hefur vered Prenntud Anno 1742.“ [361.-363.] bls.
  Viðprent: „Mis-Prentaner lesest Þannig i Mꜳled sem her ꜳvijsast.“ [365.] bls. Leiðréttingarblað.
  Prentafbrigði: Á titilsíðu sumra eintaka er verð tilgreint í 14. línu svo: „Þesse Biblia kostar O-Innbundinn Tvo RijkisDale og Þriu Mørk.“ Í öðrum eintökum stendur í 14. línu: „Þesse Biblia kostar O-Innbundinn Tvo RijkisDale.“
  Athugasemd: Prentvillur í bókinni eru einnig leiðréttar í Nýja testamenti 1750, 1095.-1096. bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
  Bókfræði: Jón Þorkelsson (1859-1924): Æfisaga Jóns Þorkelssonar 1, Reykjavík 1910, 53-59, 245-246.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000036978

 94. Biblía það er öll heilög ritning
  Biblía
  Grútarbiblía
  Hendersonsbiblía
  Biblia, þad er Aull heilaug Ritning útlaugd á Islendsku og prentud Epter þeirri Kaupmannahaufnsku Útgafú[!] MDCCXLVII at forlagi Þess Bretska og útlenda Felags til útbreidslu Heilagrar Ritningar medal allra þióda. Kaupmannahaufn, Are epter Burd vors Herra og endurlausnara Jesu Christi MDCCCXIII af C. F. Schubart, prentara þess konongliga Foreldralausu Barna Huss.
  Auka titilsíða: „Þad Nya Testament Vors Drottens og Frelsara Jesu Christi“ Síðari hluti.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1813
  Prentari: Schubart, Carl Fridrich (-1830)
  Umfang: [2], 1156, 288 [rétt: 388] bls.
  Útgáfa: 5

  Athugasemd: Bókinni er skipt í tvo kafla, og er hvor sér um arka- og blaðsíðutal.
  Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000036979

 95. Biblía
  Biblía
  [Upphaf biblíuprentunar. Viðey 1840 eða -41.]

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, e.t.v. 1840-1841
  Umfang: 88 bls.
  Útgáfa: 5

  Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Landsbókasafni. Hér eru prentaðar 11 arkir, 1. Mósebók og 2. Mósebók fram í 18. vers 24. kap., síðustu orðin: „Og Móses gékk midt inn í skýid, og sté […]“. Textinn er settur eftir Vajsenhússbiblíu 1747 eins og gert er ráð fyrir í boðsbréfi Ólafs M. Stephensen 6. mars 1836. Hætt var við útgáfu þessarar textagerðar. Arkirnar eru án prentaðs titilblaðs, en Páll Pálsson stúdent hefur skrifað titilblað framan við eintakið með þessum texta: Genesis og 23 Capitular af Exodus. Prentud i Videy, ad forlagi Sekretera O. M. Stephensen, 1840 α 41. en hætt vid, þegar byriad var á utgáfu, hinnar yfirskodudu og Leidréttu Bibliu – alment nefndri „Videyar-Bibl.“ – prent. árid 1841.
  Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000818383

 96. Biblía það er heilög ritning
  Biblía
  Viðeyjarbiblía
  Jedoksbiblía
  Biblia þad er: Heiløg Ritníng. I 5ta sinni útgéfin, á ný yfirskodud og leidrétt, ad tilhlutun ens íslendska Biblíu-félags. Selst óinnbundin á skrifpappir 7 rd. Silfur-myntar. Videyar Klaustri. Prentud med tilstyrk sama Félags, á kostnad Sekretéra O. M. Stephensen. 1841.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1841
  Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
  Umfang: viii, 1440, [1] bls.
  Útgáfa: 6

  Þýðandi: Árni Helgason (1777-1869)
  Þýðandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
  Þýðandi: Ásmundur Jónsson (1808-1880)
  Þýðandi: Helgi Guðmundarson Thordersen (1794-1867)
  Þýðandi: Hannes Stephensen (1799-1856)
  Þýðandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
  Þýðandi: Þorsteinn E. Hjálmarsen (1794-1871)
  Þýðandi: Markús Jónsson (1806-1853)
  Þýðandi: Ólafur Johnsen Einarsson (1809-1885)
  Þýðandi: Jón Jónsson (1808-1862)
  Athugasemd: Þetta er 6. pr. biblíunnar, en ekki hin 5. eins og segir á titilsíðu. Nýja testamentið er prentað hér lítið breytt eftir útgáfunni 1827; að endurskoðun á þýðingu Gamla testamentisins unnu sr. Árni Helgason (1. Mósebók, Rutarbók, Samúelsbækur, Konungabækur, Jobsbók, Davíðssálmar, Orðskviðir, Predikarinn, Ljóðaljóð, Jeremías, apokrýfar bækur allar nema fyrri Makkabeabók), Sveinbjörn Egilsson (2. Mósebók, spámannabækur allar nema Jeremías og Harmagrátur), Jón Jónsson lektor (3. Mósebók), sr. Ásmundur Jónsson (4. Mósebók), sr. Helgi Thordersen (5. Mósebók), sr. Hannes Stephensen (Jósúabók), sr. Jón Jónsson í Möðrufelli (Dómarabók), sr. Þorsteinn Hjálmarsen (Kroníkubækur), sr. Markús Jónsson (Esrabók, Nehemíabók), sr. Ólafur E. Johnsen (Esterarbók), sr. Jón Jónsson í Steinnesi (Harmagrátur, fyrri Makkabeabók).
  Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000036980

 97. Davíðssaltari
  Biblía. Gamla testamentið. Davíðs sálmar
  Dauids | Psaltare | Med | Formala D. Marth. | Luth. og þeirre stuttre Suu | edur jn̄ehallde sem han̄ hefur gi | ørt yfer sierhuørn | Psalm. | Prentadur a Hoolum | j Hiallta dal, Epter Bon og | Forlæge þess Froma, Veluijsa E- | ruverduga Heidurs Manns, | Thorleifs Magnus sonar | ad Hlijdarenda. | Anno 1647

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1647
  Forleggjari: Þorleifur Magnússon (1581-1652)
  Umfang: 7, [1] bl., A-Y4. [359] bls.
  Útgáfa: 1

  Útgefandi: Þorleifur Magnússon (1581-1652)
  Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Formaalen yfer Psaltarann.“ 1b-7b bl.
  Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Summaria yfer allan Psaltaran. D. Marth. Luth.“ 7b-[8]b bl.
  Athugasemd: Textinn er prentaður eftir Guðbrandsbiblíu.
  Efnisorð: Guðfræði ; Biblían ; Sálmar
  Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 91. • Pétur Sigurðsson (1896-1971): Sextándu og seytjándu aldar bækur íslenzkar, Árbók Landsbókasafns 9 (1952), 82.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000594122

 98. Davíðssaltari
  Biblía. Gamla testamentið. Davíðs sálmar
  Davids | Psaltare | Med Formꜳla D. | Marth. Luth. og þeire stuttre | Suu edur jn̄ehallde sem hn̄ giø | rt hefr yfer sierhuørn Psalm. | 2. Timoth. 3. V. 16. | Øll Ritning af Gude jn̄gief | in̄, er Nytsamleg, til Lærdoms, til | Vmvøndunar, til Betrunar, til Leid | riettingar, j Riettlætenu. So ad | Guds Madur sie algiør, til alls go | ds Verks hæfelegur. | Prentadur ad nyu a | Hoolum j Hialltadal. | Anno 1675.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1675
  Umfang: ɔ·c, A-Y4. [359] bls.
  Útgáfa: 2

  Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Formꜳle yfer Psaltarann.“ ɔ·c1b-7b.
  Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Summaria yfer allan̄ Psaltaran̄. D. Marth. Luth.“ ɔ·c7b-8b.
  Efnisorð: Guðfræði ; Biblían ; Sálmar
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 91-92.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000037730

 99. Davíðssaltari sá stutti
  Biblía. Gamla testamentið. Davíðs sálmar
  Stutti saltari
  [Davidspsalltare sá stutte; sive flores qvidam ab Arngrimo Jonæ ex Psalterio Davidis collecti. in 8. 1597.]

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1597
  Tengt nafn: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648)
  Umfang:

  Varðveislusaga: Útdráttur úr Davíðs sálmum með skýringum Arngríms lærða Jónssonar. Ritsins er getið á ofangreindan hátt hjá Finni Jónssyni, sbr. Hálfdan Einarsson: „Psalterium Davidis abbreviatum (sive, Sententiæ consolatoriæ e Psalmis Davidis collectæ ab Arngrimo Jonæ Ecclesiaste Melstadensi, in eorum gratiam, qvi angoribus conscientiæ inqvietantur) prodiit Holis 1597“. Ekkert eintak er varðveitt. Stutti saltari var prentaður aftan við Bænabók eftir Musculus 1611 og 1653, en sú bók var fyrst prentuð á Hólum 1597, og kynnu bækurnar þá að hafa verið prentaðar hvor í sínu lagi. Stutti saltari var enn prentaður aftan við Enchiridion eftir Þórð biskup Þorláksson 1671.
  Efnisorð: Guðfræði ; Biblían ; Sálmar
  Bókfræði: Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 379. • Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 211. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 55.
 100. VII iðranarsálmar Davíðs
  Biblía. Gamla testamentið. Davíðs sálmar
  VII. | Idranar psal- | mar Dauids, Huørium og ein- | um Christnum Manne naudsynle- | ger, og gagnleger, Gud þar med | ad akalla og tilbidia.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1606
  Umfang: A-B. [31] bls.

  Útgefandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
  Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): TIL LESARANS. A1a-b. Sennilega eftir Guðbrand.
  Viðprent: „Huggunar Greiner, fyrer Sorgfullar og hrelldar Samuiskur.“ B7b-8a.
  Athugasemd: Án titilblaðs.
  Efnisorð: Guðfræði ; Biblían ; Sálmar
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 92.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/001027418