-Niðurstöður 201 - 300 af 2.512

Sækja allar niðurstöður sem PDF
 1. Andlegir sálmar og kvæði
  Hallgrímskver
  Andleger | Psalmar | og | Kvæde | Sem sꜳ Gudhrædde Kien̄eman̄, | og Ypparlega Þiood-Skꜳlld | Sꜳl. Sr. | Hallgrijmur Petursson | kveded hefur. | Og nu i Eitt eru saman̄tekner, til Gud- | rækelegrar Brwkunar og Froodleiks, | þeim er nema vilia. | – | Selst In̄bundid 10 Fiskum. | – | Þrycktir i Kaupman̄ahøfn 1770, | af Brædrunu I. C. og G. C. Berling.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1770
  Prentari: Berlingske Bogtrykkerie
  Umfang: [12], 233, [7] bls. 12°
  Útgáfa: 5

  Viðprent: Hálfdan Einarsson (1732-1785): „Stutt Agrip af Æfisøgu Sꜳl. Sr. Hallgrijms Peturs Sonar.“ [3.-8.] bls.
  Viðprent: Hallgrímur Eldjárnsson (1723-1779): [„Minningarkvæði um sr. Hallgrím“] [8.-12.] bls.
  Prentafbrigði: Til eru prentafbrigði með frábrugðnum skrautbekkjum yfir síðum og örlítið brenglað blaðsíðutal.
  Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
  Skreytingar: 2., 4., 8., 15. og 16. lína á titilsíðu í rauðum lit.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000158088

 2. Alþingisbókin
  Alþijnges- | BOKEN, | Hafande in̄e ad hallda þad sem giørdest og framm- | foor in̄an̄ Vebanda a almen̄elegu Øxarꜳr | Þijnge, Anno 1716. | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, af Marteine Arnoddssyne.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1716
  Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
  Tengt nafn: Alþingi
  Umfang: A-H3. [62] bls.

  Efnisorð: Lög
  Skreytingar: Hálftitilsíða.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 14.
 3. Alþingisbókin
  Alþijnges | BOKEN, | Hafande in̄e ad hallda þad sem giørdest og framm | foor in̄an̄ Vebanda a Almen̄elegu Øxarꜳr Al- | Þijnge, ANNO 1725. | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnodds-Syne.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1725
  Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
  Tengt nafn: Alþingi
  Umfang: A-H. [63] bls.

  Efnisorð: Lög
  Skreytingar: Hálftitilsíða.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 45.
 4. Soliloquia de passione Jesu Christi
  Eintal sálarinnar
  SOLILOQVIA DE PASSIO- | NE IESV CHRISTI. | Þad er | Eintal Salar- | en̄ar vid sialfa sig, Huørsu ad | huør christen Madur han̄ a Daglega | j Bæn og Andvarpan til Guds, ad trac- | tera og Hugleida þa allra Haleitustu Pijnu og | Dauda vars Herra Jesu Christi og þar | af taka agiætar Kien̄ingar og heilnæ- | mar Hugganer, til þess ad lifa, | gudlega og deyia Christ- | elega. | Saman teken vr Gudlegre | Ritningu og Scriptis þeirra Gømlu | Lærefedra, En̄ wr Þyskun̄e vtlỏgd | Af Arngrime Jons | Syne. | ANNO. 1593.
  Að bókarlokum: „Prentad a Holum. | ANNO. | M. D. XC. IX.“

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1599
  Umfang: 196 bl.
  Útgáfa: 1

  Þýðandi: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648)
  Viðprent: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648): „Gudhræddum og Erlegum Kuen̄mans Personum þeim Systrum bꜳdum, Halldoru og Christinu, Gudbrands Dætrum, mijnum kiærum Systrum j Drottne, Oska eg Nꜳdar og Fridar af Gude fyrer Jesum Christum, med allskonar Lucku og Velferd Lijfs og Sꜳlar, Amen.“ 1b-5b bl. Tileinkun dagsett 8. febrúar 1599.
  Viðprent: „Ein Þackargiørd fyrer Herrans Jesu Christi Pijnu.“ 195a-196a bl.
  Prentafbrigði: Til eru eintök með tveimur afbrigðum á titilsíðu, í 3. línu „Þad er.“ og í 9. línu „vors“.
  Athugasemd: Út af þessu verki orti Pétur Einarsson sálmaflokk, Eintal sálarinnar, 1661.
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Skreytingar: 4., 5., 14.-16. og 19. lína á titilsíðu í rauðum lit.
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 62-63. • Uggla, Arvid Hjalmar: Uppsala universitetsbiblioteks samling av nyisländsk litteratur, Uppsala universitets biblioteks minnesskrift 1621-1921, Uppsalir 1921, 559.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000274463

 5. Lögþingisbókin
  Løg-þingis | Bókin, | innihaldandi þad, | er giørdist og framfór | fyrir | Løgþíngis-Réttinum, | Arid 1798. | ◯ | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1798. | Prentud á kostnad Bjørns Gottskálkssonar, | af Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

  Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1798
  Forleggjari: Björn Gottskálksson (1765-1852)
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Tengt nafn: Alþingi
  Umfang: 112 bls.

  Efnisorð: Lög
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 95.

 6. Andlegra smáritasafn
  Hugleiðingar um kristindóminn
  Þess Islendska Evangeliska Smábóka Félags Rit. No. 1. Hugleidíngar um Christindóminn, blandadar med Frásøgum útlagdar úr dønsku af Utgéfaranum.
  Að bókarlokum: „Kaupmannahøfn, 1816. Prentad hjá Þorsteini E. Rangel.“ 80. bls.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1816
  Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
  Umfang: 80, [2] bls.

  Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/001126694

 7. Andlegra smáritasafn
  Stuttur leiðarvísir til ávaxtarsams biblíulesturs
  Þess íslendska evangeliska smábóka félags rit Nr. 31. Stuttur Leidarvísir til Avaxtarsams Biblíulesturs. Samanntekinn af Mag. R. Møller … Utlagdur úr Dønsku af útlegg. Nr. 21.
  Að bókarlokum: „Kaupmannahøfn 1822. Prentad hiá Þ. E. Rangel.“

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1822
  Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
  Umfang: 48 bls.

  Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
  Þýðandi: Þorsteinn E. Hjálmarsen (1794-1871)
  Athugasemd: Ný þýðing sr. Benedikts Þórarinssonar var prentuð í Kaupmannahöfn 1837 og önnur eftir Pétur biskup Pétursson í Reykjavík 1862.
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/001126694

 8. Andlegra smáritasafn
  Um þann lukkugefna biblíulesara Vilhjálm
  Þess íslendska evangeliska Smábóka Félags rit No. 37. Um þann Luckugéfna Biblíulesara Vilhjálm hinn blacka, Reikháfahreinsara í Lundún. 〈úr donsku〉.
  Að bókarlokum: „Prentad í Kaupmannahøfn hiá C. Græbe, 1825.“

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1825
  Prentari: Græbe, Christopher (1773-1845)
  Umfang: 77.-88. bls.

  Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/001126694

 9. Ritgjörð um birkiskóga viðurhald
  Ritgiörd um Birkiskóga Vidurhald, Sáníngu og Plöntun á Islandi, samin til géfins útbýtíngar samastadar. Kaupmannahöfn, 1827. Prentud hjá Dírektör Jens Hostrup Schultz, Konúnglegum og Háskólans Bókþrykkjara.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1827
  Prentari: Schultz, Jens Hostrup
  Umfang: 20 bls.

  Athugasemd: Samið eftir C. P. Laurop: Om opelskning af birketræer, 1821. Endurprentað í Reykjavík 1848 og í Ársriti Skógræktarfélags Íslands 21 (1954), 45-56.
  Efnisorð: Landbúnaður
  Bókfræði: Pétur Sigurðsson (1896-1971): Um birkiskóga viðurhald, Ársrit Skógræktarfélags Íslands 25 (1958), 82-90.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000295569

 10. Almanak
  Almanak fyrir ár eptir Krists fædíng 1841, sem er fyrsta ár eptir Hlaupár enn þridja eptir Sumarauka, útreiknad fyri Reikjavík á Íslandi af C. F. R. Olufsen … útlagt og lagad eptir íslendsku tímatali af Finni Magnússyni … Kaupmannahøfn. Prentad hjá Directeur Jens Hostrup Schultz, konúnglegum og Háskólans Bókþrykkjara.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1840
  Prentari: Schultz, Jens Hostrup
  Umfang: [32] bls. 16°

  Þýðandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
  Efnisorð: Tímatöl
 11. Alþingisbókin
  Alþijnges | BOKEN, | Hafande in̄e ad hallda þad sem giørdest og framm- | foor in̄an̄ Vebanda a Almen̄elegu Øxarꜳr | Þijnge ANNO M. DCC. XXVI. | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnoddssyne.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1726
  Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
  Tengt nafn: Alþingi
  Umfang: A-F. [47] bls.

  Efnisorð: Lög
  Skreytingar: Hálftitilsíða.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 17.
 12. Alþingisbókin
  Alþijnges | BOKEN, | In̄ehalldande þad sem giørdest og frammfoor i Løg- | rettun̄e vid Øxarꜳ a þvi Are, M. DCC. XXXV. | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnodds Syne, Anno 1735.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1735
  Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
  Tengt nafn: Alþingi
  Umfang: A-G2. [52] bls.

  Efnisorð: Lög
  Skreytingar: Hálftitilsíða.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 56.

 13. Grammatica Latina
  GRAMMATI- | CA LATINA. | QVÆ TAM SVPERIORI QV- | am Inferiori classi Scholæ Holensis sa | tisfacere poterit: Comparatis plurium au | torum verbis & sententijs, quorum om- | nium maximā partem, Melanchthon & | Ramus jure sibi vendicant, brevi | hoc Syntagmate cōprehensa, | simplicissimè. | Methodo facilis, Præceptis | brevis: Arte & vsu prolixa. | PARS PRIOR | De Etymologiâ. | FAB: LIBRO I. CAP: 4. | Grammatices fundamenta nisi quis fideli- | ter jecerit, Quicquid superstruxerit cor- | ruet. | ANNO | 1616.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1616
  Umfang: A-Þ, Aa-Dd. [223] bls. (½)

  Viðprent: EX FABIO. LIBRO I. A1b.
  Viðprent: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648): PROTESTATIO SEV Votum.“ A2a-b. Latínukvæði.
  Viðprent: GRAMMATICÆ LATINÆ LIBER II. DE SYNTAXI. R3b-Dd2b.
  Viðprent: Magnús Ólafsson (1573-1636): AD IVVENTVTEM SCHOlæ Holensis, Octosthicon.“ Dd3b. Latínukvæði.
  Viðprent: Þorlákur Skúlason (1597-1656): ALIVD. Dd4a. Latínukvæði.
  Efnisorð: Málfræði / Málvísindi
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 50-52. • Jakob Benediktsson: Arngrimi Jonae opera latine conscripta. Introduction and notes, Bibliotheca Arnamagnæana 12 (1957), 62-63.
 14. En kort beretning om de tyrkiske søerøveres
  En kort | Beretning | Om | De Tyrkiske Søe-Røveres | onde Medfart og Omgang, da de | kom til Island i Aaret 1627, og der bort- | toge over 300 Mennesker, ihielsloge mange, og paa | tyrannisk Maade ilde medhandlede dem. | Sammenskreven af | Præsten Oluf Eigilssen | Fra Vest-Manøe, | Som tillige blev ført derfra til Algier, og 1628 | kom tilbage igien. | Men nu af Islandsk oversat paa Dansk. | ◯ | – | Trykt i dette Aar.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, e.t.v. 1741
  Umfang: 56 bls.
  Útgáfa: 1

  Athugasemd: Jens Worm getur um útgáfu af þessu riti frá 1627 en óvíst er hvort hún kom út. Íslensk útgáfa eftir handritum: Lítil saga umm herhlaup Tyrkjans á Íslandi árið 1627, Reykjavík 1852; Reisubók séra Ólafs Egilssonar, Reykjavík 1969. Ensk útgáfa, Reykjavík 2008.
  Efnisorð: Sagnfræði
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Worm Jens (1716-1790): Forsøg til et lexicon over danske, norske og islandske lærde mænd 1, Kaupmannahöfn 1771, 274. • Tyrkjaránið á Íslandi 1627, Reykjavík 1906-1909, 91-203, einkum 137.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000602151

 15. Nicolai Hofgaard
  Hans Kongel. Majestæts til Danmark og Norge | Fordum her i Livet | Vel-meriteret fahrende Ober-Kiøbmand | paa Stychelsholms-Havn udi Island, | Nu hos GUD Salige | Den Himmelske Jerusalems | Indvaaner og Borger | Nicolai Hofgaard, | Som | Den 5te Septembr. 1763. | omskiftede Tiden med Ævigheden, | og | Den 8de Ejusdem | Hæderlig i mange fornemme Mænds | Nærværelse blev begraven | Inden Helgefields Kirke paa Island; | Liig-Kistens | Sølv-Bryst-Plade | og | EPITAPHIUM | udarbeydet og opsat | ved | OLUF GISLESON, | Capellan til Staderhoel og Hvol udi Dahle-Syssel paa Island | – | KIØBENHAVN, | Trykt hos Directeuren over Hans Kongel. Majestæts og Universitæts | Bogtrykkerie, Nicolaus Christian Høpffner.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, e.t.v. 1763
  Prentari: Høpfner, Nicolai Christian (1721-1782)
  Tengt nafn: Hofgaard, Nicolai
  Umfang: [3] bls.

  Athugasemd: Minningarljóð á íslensku ásamt danskri þýðingu í lausu máli.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð
 16. Upartiske tanker
  Upartiske Tanker | om det | Islandske | Handels-Compagnie | og | dets farende Kiøbmænd. | – | Gratia si nulla est, lacrymæ tibi gratia | fiant; | Hoc potes aut nullâ parte movere | Deos. | – | Kiøbenhavn, 1771. | Trykt hos Brødrene Berling.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1771
  Prentari: Berlingske Bogtrykkerie
  Umfang: 47 bls.

  Efnisorð: Verslun
  Bókfræði: Annálar 1400-1800 5, Reykjavík 1955-1988, 234.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000402089

 17. Oeconomisk reise
  Oeconomisk Reise | igiennem | de nordvestlige, nordlige, og nordostlige Kanter | af | Island, | ved | Olaus Olavius, | Kammer-Secretaire samt Tolder og constitueret Consumtions- | Forvalter i Skagen, | tilligemed | Ole Henchels | Underretning | om de Islandske Svovel-Miiner og Svovel-Raffinering, | samt | Vice-Markscheider Christian Zieners | Beskrivelse | over nogle Surterbrands-Fielde i Island. | – | Efter H. K. M. Allernaadigste Befaling, ved det Vestind. Gvin. Rente- og | General-Told-Cammers Foranstaltning, udgivne; med nogle Anmærkninger, | Register og Forberedelse, samt et nyt Land-Charte og fleere Kaabberstykker. | – | Første Deel. | – | Kiøbenhavn, 1780. | Trykt paa Gyldendals Forlag.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1780
  Forleggjari: Gyldendal
  Umfang: [2], ccxx, 284 bls., 1 mbl., 1 uppdr. br.
  Útgáfa: 1

  Útgefandi: Jón Eiríksson (1728-1787)
  Viðprent: Jón Eiríksson (1728-1787): „Forberedelse.“ i.-ccxx. bls. Dagsett 30. september 1780.
  Prentafbrigði: Til eru eintök í Landsbókasafni með tvenns konar rithætti á titilsíðu, „Reise“ og „Reyse“.
  Efnisorð: Landafræði ; Ferðasögur
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000302068

 18. Lukkuósk
  Lucku-Osk | til | KONVNGSINS | á | Hans Fædíngar-degi | þem[!] 29 Jan. 1784. | af | E. G. H. | – | Lykönskning | til | KONGEN | paa | Hans höie Födsels-Fest | 1784. | – | Prentud i Kaupmannahöfn hiá Petri Horrebow.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1784
  Prentari: Horrebow, Peder (1740-1789)
  Tengt nafn: Kristján VII Danakonungur (1749-1808)
  Umfang: [7] bls.

  Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
 19. Ágrip af merkisatburðum mannkynssögunnar
  Ágrip af merkis atburdum Mannkyns Søgunnar, útlagt, aukid og kostad af Páli Melsted … Kostar 1 rbd, í kápu. Videyar Klaustri. 1844.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1844
  Umfang: viii, 336 bls.

  Efnisorð: Sagnfræði
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 138.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000306890

 20. Ode ad Melpomenen
  PAVLLI BERN. F. VIDALINI | ISLANDI | ODE | AD MELPOMENEN | VT | SERENISSIMO POTENTISSIMOQVE | REGI AC DOMINO | FRIDERICO QVINTO | DANIAE NORVEGIAE VANDALORVM GOTHORVMQVE REGI | DVCI SLESVICI HOLSATIAE STORMARIAE DITMARSIAE | COMITI OLDENBVRGI ET DELMENHORSTI | OPTIMO PATRIAE PATRI | PRO BENEFICIO VERE REGIO | IN SE NVPER COLLATO | GRATIAS AGAT ENIXISSIME | – | LIPSIAE | EX OFFICINA BREITKOPFIA | CIƆIƆCCLVI.

  Útgáfustaður og -ár: Leipzig, 1756
  Forleggjari: Breitkopf
  Tengt nafn: Friðrik V Danakonungur (1723-1766)
  Umfang: [8] bls.

  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000604468

 21. Deo, regi, patriæ
  Udtog | af | afgangne | Lavmand Povel Vidalins | Afhandling | om | Islands Opkomst | under Titel | Deo, Regi, Patriæ; | samt | nogle andres af samme Indhold | anvendt paa | nærværende Tider. | – | - - fungor vice cotis, acutum | Reddere qvæ ferrum valet, exsors ipsa secandi. | Horat. | – | Sorøe, 1768. | Trykt hos Jonas Lindgren, det Ridderlige | Akademies Bogtrykker.

  Útgáfustaður og -ár: Sórey, 1768
  Prentari: Lindgren, Jonas (-1771)
  Umfang: 399, [7] bls.

  Útgefandi: Jón Eiríksson (1728-1787)
  Þýðandi: Jón Eiríksson (1728-1787)
  Viðprent: „Indledning.“ 3.-32. bls.
  Viðprent: Snorri Björnsson (1710-1803): „Tillæg Lit. A. Udtog af Hr. Snorre Biørnssens Brev til Amtmand Gislesen 〈dat. Husafelle d. 28 Martii 1760 og meddeelt af Hr. Landfoged Skule Magnussen〉, som viidere Efterretning … om den Islandske Surtarbrand.“ 362.-371. bls.
  Viðprent: Skúli Magnússon (1711-1794): „Tillæg Lit. B. … Sammenligning“ 372.-385. bls.
  Viðprent: Skúli Magnússon (1711-1794): „Tillæg Lit. C. … Nogle Efterretninger om de Islandske nye Indretningers Balance,“ 386.-394. bls.
  Viðprent: „Beslutning.“ 395.-399. bls.
  Viðprent: „Til ydermeere Beviis, saavel paa de forrige Misligheder, som paa de Høi-Kongelige Indretningers allernaadigst forordnede Drift og Understøttelse i da værende Tid, tilføies følgende det høilovlige Cammer-Collegii Communications-Skrivelse.“ [401.-406.] bls.
  Athugasemd: Íslensk þýðing: Um viðreisn Íslands, Reykjavík 1985.
  Efnisorð: Hagfræði
  Bókfræði: Gunnar Pálsson (1714-1791): Um uppreistar eður viðréttingarbækling Íslands, Kaupmannahöfn 1770.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000307222

 22. Lærdómsbók
  Lærdóms Bók í evangelisk-kristilegum Trúarbrøgdum handa Unglíngum. Videyar Klaustri, 1827. Prentud á kostnad Islands konúngl. Landsuppfrædíngar Stiptunar, af Faktóri og Bókþryckjara Schagfjord.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1827
  Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Umfang: 190 bls. 12°
  Útgáfa: 8

  Þýðandi: Einar Guðmundsson (1758-1817)
  Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Sá litli Lúthers Katekismus.“ 5.-24. bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
 23. Tveir ágætir bæklingar
  Tveir ꜳgiæter | Bæklingar | 1. KROSS SKOLE. | 2. EILIFDAREN- | nar Vþeinking. | Vtlagder a Islend | sku, af S. THORsteine | Illugasyne, ad Vỏllum, | Profaste j Vødlu Þinge. | – | Prentader j Skalh. | Anno M. DC. XCI.
  Auka titilsíða: Þýðandi: Gísli Magnússon ; Vísi-Gísli (1621-1696): „ Domsins | Bꜳsuna, | Edur | Christeleg Vppvakn | ing ad huxa u þn̄ SYD | ASTA DOM. | Vtløgd wr Þysku | Mꜳle, af þeim Gøfuga | Man̄e, GYSLA MAGn- | ussyne Kongl. Majest. Vall | ds Man̄e j Rꜳngꜳr | Þynge. | – | Skalhollte, An̄o 1691.“ E5a.

  Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1691
  Umfang: A-I. [108] bls. 24° (¼)

  Útgefandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
  Þýðandi: Þorsteinn Illugason (1617-1705)
  Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): [„Ávarp“] E5b.
  Viðprent: Gerhard, Johann (1582-1637): „Nu epterfylgia nockrar godar Bæner, I. V farsæla Burtfỏr af þessum Heime, og Sigursæla Vpprisu til eilijfs Lijfs. D. Ioh. Gerhardi.“ H6b-I4a.
  Viðprent: Augustinus, Aurelius (0354-0430): „II. Ein god Bæn u Christelegt Lijferne og Fraferde. S. Augustinus.“ I4a-5b.
  Viðprent: „III. Ein god Bæn sem lesast ma ꜳ Kvølld og Morgna.“ I6a-b.
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 6.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000399163

 24. Rit þess íslenska lærdómslistafélags
  Lærdómslistafélagsritin
  Gömlu félagsritin
  Rit | þesz Islenzka | Lærdóms-Lista Felags. | – | Þridia Bindini | fyrir árit MDCCLXXXII. | ◯ | – | Prentat í Kaupmannahøfn, | á kostnat Felagsins, | af Jóhann Rúdólph Thiele, 1783.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1783
  Forleggjari: Hið íslenska lærdómslistafélag
  Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
  Umfang: xxxii, 296 bls., 3 mbl. br.

  Útgefandi: Jón Eiríksson (1728-1787)
  Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

 25. Rit þess konunglega íslenska lærdómslistafélags
  Lærdómslistafélagsritin
  Gömlu félagsritin
  Rit | þesz | Konúngliga | Islenzka | Lærdóms-Lista Félags. | – | Tólfta Bindini, | fyrir árit MDCCXCI. | ◯ | – | Prentat í Kaupmannahøfn 1792, | á kostnad Felagsins, | hiá Jóhann Rúdólph Thiele.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1792
  Forleggjari: Hið íslenska lærdómslistafélag
  Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
  Umfang: xl, 264, [1] bls., 2 mbl. br.

  Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

 26. Skólahátíð
  Odyssea 17-20
  Boðsrit Bessastaðaskóla
  Skóla-Hátíd í minníngu Fædíngar-dags vors allra nádugasta Konúngs Fridriks Sjøtta, þann 28da Janúarii 1840, er haldin verdur þann 2. Febrúarii 1840, bodud af Kénnurum Bessastada Skóla. Seytjánda, átjánda, nítjánda og tuttugasta bók af Homeri Odyssea, á íslenzku útlagdar af Sveinbirni Egilssyni … Videyar Klaustri, Prentad á kostnad Bessastada Skóla. 1840.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1840
  Forleggjari: Bessastaðaskóli
  Umfang: 76, [4] bls.

  Þýðandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
  Efnisorð: Menntamál / Fræðslumál ; Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000609962

 27. Gjensvar imod gjensvar
  Gjensvar imod Gjensvar eller Stud. Baldvin Einarsson imod Prof. Rasmus Rask i Anledning af Professor Rafns Oversættelser, tilligemed et Anhang om Forhandlingerne i de 2 sidste Møder i det Kongl. Nordiske Oldskriftselskab … Kjöbenhavn. Trykt hos og forlagt af E. A. H. Møller & Birck, Raadhuusstræde No. 45. 1831.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1831
  Prentari: Møller, E. A. H.
  Prentari: Birck, Mathias
  Umfang: [2], 109, [1] bls.

  Efnisorð: Bókmenntasaga
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000024893

 28. Það nýja testamentum
  Biblía. Nýja testamentið
  Guðbrandstestamenti
  Þad | Nyia Testa- | mentum, a Islendsku | Yfer sied og lesid, epter þeim riettustu | Vtleggingum sem til hafa feingist. | Matth. 17. | Þesse er minn Elskulegur | Sonur, a huørium jeg hef | alla Þocknan, Hønum | skulu þier hlyda. | Prentad a Holum j Hialltadal | ANNO | – | M. DC. IX.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1609
  Umfang: ɔ·c, A-Þ, Aa-Tt4. [695] bls.
  Útgáfa: 2

  Útgefandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
  Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Formale yfer hid Nyia Testa mentum, D. Marth. Luth.“ ɔ·c1b-7a.
  Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „HVỏr hn̄ vill rietteliga lesa Guds Ord og þa heilỏgu Ritning …“ ɔ·c7b-8a. Formáli, e. t. v. eftir útgefanda.
  Viðprent: „Þessar eru Bækur hins Nyia testamentis.“ ɔ·c8b.
  Viðprent: „Registur yfer Pistla og Gudspiøll sem lesen verda a Sun̄udøgum og ỏdrum Hatijdis Dỏgum ꜳr vm kring.“ Tt1b-3b.
  Viðprent: „A Spatiønum, vrdu ecke sett heil Ord, helldur half og stundum min̄a þar sem til vijsad er, þui a þau so ad skilia.“ Tt4a.
  Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
  Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 78. • Jakob Benediktsson: Arngrímur lærði og íslenzk málhreinsun, Afmæliskveðja til Alexanders Jóhannessonar, Reykjavík 1953, 117-138.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000037813

 29. Það nýja testament vors drottins og endurlausnara
  Biblía. Nýja testamentið
  Þat Nya Testamente Vors Drottins og Endurlausnara Jesu Christi efter þeirri annari útgáfu þes[!] á Islendsku – Bók þessi á þeim fátæka gefens at meddeilast og má allsengu verdi seliast. – Prentat í þeim Konúnglega Haufutstad Kaupmannahaúfn af Sebastian Popp árum efter Gúds Burd 1807.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1807
  Prentari: Popp, Sebastian (1754-1828)
  Umfang: [6], 846 bls.
  Útgáfa: 5

  Útgefandi: Grímur Jónsson Thorkelin (1752-1829)
  Prentafbrigði: Á titilsíðum þeirra eintaka sem prentuð voru á skrifpappír stendur milli þverbanda: „Selst i Daunsku ledur Bindi fyrer 64 Skildinga.“
  Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
  Bókfræði: Árni Helgason (1777-1869): Þat nýa testamente …, Kjøbenhavnske lærde efterretninger for aar 1808 31, 491-496. • Grímur Jónsson Thorkelin (1752-1829): Svar paa Hr. Pastor Helgesens recension af det nye testamente paa Island, Tillæg til Kjøbenhavnske lærde efterretninger 32 (1808). • Árni Helgason (1777-1869): Recensentens svar paa antikritiken i Tillægget af lærde efterretninger no. 32, Tillæg til Kjøbenhavnske lærde efterretninger 33 (1808), 525-528.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000037816

 30. Skírnir
  Skírnir, ný tíðindi hins íslenzka Bókmentafèlags. Annar árgángr, er nær til sumarmála 1828. … Kaupmannahöfn, 1828. Prentaðr hjá Harðvíg Friðrek Popp.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1828
  Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
  Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
  Umfang: [2], 94 bls.

  Útgefandi: Þórður Jónasson (1800-1880)
  Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

 31. Skírnir
  Skírnir, ný tíðindi hins íslenzka Bókmentafèlags. Ellefti árgángur, er nær til sumarmála 1837. … Kaupmannahöfn. Prentaður í S. L. Möllers prentsmiðju. 1837.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1837
  Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
  Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
  Umfang: 136 bls.

  Útgefandi: Jón Sigurðsson (1811-1879)
  Útgefandi: Magnús Hákonarson (1812-1875)
  Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

 32. Korte beretninger om nogle forsøg
  Korte | Beretninger om nogle Forsøg, | til | Landvæsenets | og i sær | Hauge-Dyrkningens | Forbedring i Island, | Begyndte paa en Præste-Gaard Vester paa | Landet, og fortsatte sammesteds i næstleden | 9 Aar, i de faae fra Embeds-Forretnin- | ger ledige Timer: | Giorte paa egen Bekostning, med liden Formue og | meget Arbeide, men med et fornøyet Sind og | en overflødig Guds Velsignelse. | For | underdanigst at efterleve | Hans Kongl. Majests. allernaadigste Villie | og | Landets Faders Høyst-Faderlige Hensigter, | samt tillige | for at tiene sit Fæderne-Land; | Fremsatte i et Brev, Aaret 1761, med en kort | Fortsættelse for de 3de efterfølgende Aar. | – | Imprimatur, B. Möllmann. | – | Kiøbenhavn, trykt hos August Friderich Stein, 1765.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1765
  Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
  Umfang: 32 bls.

  Útgefandi: Magnús Ólafsson (1728-1800)
  Þýðandi: Magnús Ólafsson (1728-1800)
  Viðprent: Magnús Ólafsson (1728-1800): „Deres Excellence! Høy og Velbaarne Hr. Otto Manderup Græve af Rantzau …“ 3.-6. bls. Tileinkun dagsett 31. mars 1765.
  Athugasemd: Ljósprentað í Reykjavík 1944.
  Efnisorð: Landbúnaður
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000602347

 33. Skólahátíð
  Odyssea 3-4
  Boðsrit Bessastaðaskóla
  Skóla Hátíd í minníngu Fædíngar-dags vors allranádugasta Konúngs Fridriks Sjøtta, þann 28da Janúarii 1830. er haldin verdur þann 31ta Jan. 1830, bodud af Kénnurum Bessastada Skóla. Þridja og fjórda bók af Homeri Odyssea. á Islenzku útlagdar af Sveinbirni Egilssyni. Videyar Klaustri, 1830. Prentadar af Bókþryckjara G. Schagfjord, á kostnad Bessastada Skóla.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1830
  Forleggjari: Bessastaðaskóli
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Umfang: [4], 37.-84. bls.

  Þýðandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
  Efnisorð: Menntamál / Fræðslumál ; Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000609863

 34. Edda Islandorum
  Edda
  Laufás-Edda
  Resens-Edda
  EDDA. ISLAN- | DORUM | AN. CHR. M. CC. XV | ISLANDICE. CONSCRIPTA | PER | SNORRONEM. STURLÆ | ISLANDIÆ. NOMOPHYLACEM | NUNC. PRIMUM | ISLANDICE. DANICE. ET. LATINE | EX. ANTIQVIS. CODICIBUS. M. SS | BIBLIOTHECÆ. REGIS. ET. ALIORUM | IN. LUCEM. PRODIT | OPERA. ET. STUDIO | PETRI. JOHANNIS. RE- | SENII. I. V. D | JURIS. AC. ETHICES. PROFESSORIS. PUBL | ET. CONSULIS. HAVNIENSIS | FRIDERICI. III | REGUM. PRINCIPUM. SAPIENTUM | SUMMI. OPTIMI. MAXIMI | GLORIOSO. NOMINI. MEMORIÆ. IMMORTALI | D. D. D. | – | HAVNIÆ | TYPIS. HENRICI. GÖDIANI. REG. ET. ACAD | TYPOGR. M. DC. LX. V.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1665
  Prentari: Gøde, Henrik Clausen (-1676)
  Umfang: 2 ómerkt bl., a-n, A-Z, Aa-Ll. 2 ómerkt bl. [383] bls.

  Útgefandi: Resen, Peder Hansen (1625-1688)
  Þýðandi: Resen, Peder Hansen (1625-1688)
  Þýðandi: Magnús Ólafsson (1573-1636)
  Þýðandi: Þormóður Torfason (1636-1719)
  Viðprent: Resen, Peder Hansen (1625-1688): FRIDERICO III OMNIUM MAGNORUM DANIÆ ET NORVEGIÆ REGUM MAXIMO PARENTI PUBLICO JUSTO FORTI PIO POTENTI FELICI INVICTO AUGUSTO a1a-g3b. Ávarp.
  Viðprent: Resen, Peder Hansen (1625-1688): „Petri Joh. Resenii Præfatio ad Lectorem benevolum & candidum de Eddæ editione.“ g4a-l4b.
  Viðprent: DE NOTARUM RATIONE. l4b.
  Viðprent: ADDENDA m1a-n2b.
  Viðprent: Bartholin, Thomas (1659-1690): „In editionem Eddæ à Consultissimo Viro D. PETRO RESENIO Icto, Professore & Consule procuratam“ n3a-4a. Heillakvæði.
  Viðprent: MENDÆ TYPOGRAPHICÆ.
  Athugasemd: „Laufás-Edda“, textagerð sr. Magnúsar Ólafssonar í Laufási eftir Ormsbók. „Resens-Edda“, útgefandi Peder Hansen Resen. Dönsk þýðing (ókunnur þýðandi) og latnesk þýðing eftir sr. Magnús Ólafsson og Þormóð Torfason. Prentvilluskrá á 3 bls. aftan við arkatal er nær einnig til Völuspár og Hávamála sem Resen gaf út sama ár. Ljósprentað í Reykjavík 1979.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 96-97.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000365732

 35. Harmonia evangelica
  HARMONIA EVANGELICA. | Þad Er | Gudspiall | an̄a Samhliod | AN, | U Vors DRotten̄s JEsu Christi Holld | gan og Hijngadburd, han̄s Fraferde, Lærdoom, | Kien̄ingar og Krapta-Verk, han̄s Pijnu, Dauda, Upp- | risu og Uppstigning, so sem þeir Heiløgu | Gudspiallamen̄, | Mattheus Marcus Lucas og Iohannes | hafa u sierhvørt skrifad. | Saman̄teken̄ i Eitt af þeim Hꜳttupp | lystu Guds Møn̄um. | D. Martino Chemnitio D. Polycarpo Lysero, | og D. Iohanne Gerhardo. | Og nu epter þeirre Rød og Forme, sem þeir Hꜳ- | lærdu Men̄ hafa sett og samed, A Vort Islendskt | Tungumꜳl wtgeingen̄ i An̄ad Sin̄. | – | Selst Alment In̄bunden 28. Fiskum. | – | Þrickt ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Halldore Erikssyne, Anno 1749.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1749
  Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
  Umfang: [8], 409, [31] bls.
  Útgáfa: 2

  Þýðandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
  Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Goodfwsum Lesara …“ [2.-8.] bls. Formáli dagsettur 16. apríl 1687.
  Viðprent: „N. B.“ [8.] bls. Athugasemd við formálann.
  Viðprent: APPENDIX TRIPLEX. Þren̄slags Vidbæter. 1. u Farsællegan̄ Fragꜳng Evangelii …“ 370.-376. bls.
  Viðprent: Handorfius, Andreas: „II. Stutt Agrip u Lifnad, Kien̄ING og AFGANG Postulan̄a og Gudspiallaman̄an̄a. Ur Theatro Historico Andreæ Handorfii.“ 377.-388. bls.
  Viðprent: „III. u Foreydslu og NIDURBROT Borgaren̄ar Jerusalem …“ 389.-409. bls.
  Viðprent: ÞREFALLT Registur.“ [410.-428.] bls.
  Viðprent: „Til Lesarans.“ [428.] bls.
  Viðprent: „Svo ad þessar epterfylgiande Bladsijdur verde ecke audar, þa setium Vier fyrst til Upplysingar, litla Frasøgn u Abgarum Kong …“ [428.-430.] bls.
  Viðprent: Adrichem, Christian: „II. Vm þrenslags Doms Vrskurd sem gieck yfer Herranum Christo ꜳdur han̄ var Krossfestur, wr Theatro Christiani Adricomi.“ [430.-432.] bls.
  Viðprent: „Krossgangan̄ SIAALF. So sem skrifa þeir Gømlu Lære-Fedur, og þeir adrer, sem vandlega hafa Epterleitad og Ransakad þa Atburde, sem skiedu epter þad HErran̄ Christur var Dæmdur til Dauda.“ [433.-437.] bls.
  Viðprent: „Til Uppfyllingar setst hier Epterfylgiande OBSERVATIO, Hvad Epter-SabbATZ-DAGUR merke.“ [438.-439.] bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000068902

 36. Þrjátíu og átta hugvekjusálmar
  Þrjátigi og átta Hugvekju Sálmar útaf Stúrms Hugvekna 3ja Parti. Utgéfnir af Síra S. B. Sivertsen … Kaupmannahöfn. Prentadir í S. L. Møllers prentsmidju. 1838.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1838
  Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
  Umfang: [4], 47, [1] bls. 12°

  Útgefandi: Sigurður Brynjólfsson Sívertsen (1808-1887)
  Viðprent: Björn Brandsson (1797-1869): „Til Lesarans.“ [3.-4.] bls. Dagsett 20. ágúst 1837.
  Viðprent: Sigurður Brynjólfsson Sívertsen (1808-1887): „Eptirmáli.“ [48.] bls. Dagsett 8. október 1837.
  Athugasemd: Heimild um höfund er eintak Jóns Borgfirðings í Landsbókasafni.
  Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000043476

 37. Súmmaría … yfir allar Spámannabækurnar
  SVMMARIA | VITI THEODORI. | Yfer allar Spamanna Bæ- | kurnar. Mergur mals, Summa, og stutt Innehalld | sierhuørs Capitula, Skrifad j fyrstu j þysku Mꜳle. Enn nu | vtlagt þeim til Gagns og Gooda sem | Guds Ord elska. | Sømuleidis, Eitt | Almennelegt Registur | Yfer alla Bibliuna og Bækur hins | Gamla og nyia Testamentis, Harla gagn- | legt, þeim ed sig vilia jdka j Heilagre Ritningu. | ◯ | Þryckt a Holum j Hialltadal. | ANNO SALVTIS | 1602.
  Auka titilsíða: Luther, Martin (1483-1546): „Siette Capitule | S. Pals Pistels til Ephesios, Vm | Christen̄a Man̄a Herklæde, Vopn | og Veriur. | Predikad af Doct. Martino Luthero | til Vitemberg, ANNO | MDXXXIII. | Apocalip. xii. Cap. | Vei þeim sem a Jørdunne bwa og a Sionum, Þuiad Diøfullenn er | ofan stijgen til ydar, hafande Reide mykla, og hann veit þad, hann hef | ur stuttan Tijma. | i Petri v. Cap. | Vered Sparneyter, og vaked, Þuiad ydar Motstandare Diøfull- | en̄, geingur vm kring sem grenianda Leon, leitande epter þeim hann suel | ge, huørium þier ørugglega skulud mote standa j Trunne.“ Kk3a.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1602
  Umfang: A-Þ, Aa-Qq. [319] bls.

  Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
  Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Til Lesarans.“ „Vm þad Registur.“ A1b.
  Athugasemd: Skotið er inn í örk við Ee3a miða sem á eru prentaðar 10 línur er hafa fallið niður í textanum.
  Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 21-22. • Pétur Sigurðsson (1896-1971): Sextándu og seytjándu aldar bækur íslenzkar, Árbók Landsbókasafns 9 (1952), 81.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000090110

 38. Edda to jest księga religii dawnych Skandynawii mięszkanców
  Eddukvæði
  Edda to jest księga religii dawnych Skandynawii mięszkanców. Stara Semundiúska w wielkiéj częsci tlómaczyl, nowa Snorrona skrócil Joachim Lelewel. … Wydanie drugie. Wilno. Józef Zawadzki wlasnym nakladem. 1828.

  Útgáfustaður og -ár: Vilnius, 1828
  Prentari: Zawadzki, Józef
  Umfang: 226 bls., 2 tfl. (½)

  Þýðandi: Lelewel, Joachim (1786-1861)
  Efni: Mówię o sobie i o niniéjszéj robocie mojéj; Edda stara; Woluspa; Wafthrudnismal; Grimnis mal; För Skirnis; Thryms quida; Hymis-quida; Vegtams-quitha; Harbarz lioth; Loka-senna; Hyndlu-lioth; Sinfiötla Lok; Quitha Sigurdar Fafnisbana in önnur fyrri partr; Quida Sigurdar, Sidari partr; Fiöl-swinns-mál; Háwamál; Quida Brynhildar Budla-dottor; Grou-galdr; Nowa Edda; Gylfeginning; Powstanie, rozwijanie się i zgasnienie balwochwalstwa dawnych Skandinawow oraz dziela o niém mówiące; Dodatek do Starej Eddy, Alwis-mal; Spisanie abecadlowe, Porządek rzeczy.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Eddukvæði
 39. Runamo og runerne
  Runamo og Runerne. En Committeeberetning til Det Kongelige Danske Videnskabers Selskab, samt trende Afhandlinger angaaende Rune-Literaturen, Runamo og forskjellige særegne 〈tildeels nylig opdagede〉 Oldtidsminder ved Finn Magnusen. Med 14 Tavler. Særskilt Aftryk af Det Kongelige Danske Videnskabers Selskabs historiske og philosophiske Afhandlinger. Kjöbenhavn. Trykt i Bianco Lunos Bogtrykkeri. 1841.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1841
  Prentari: Luno, Bianco (1795-1852)
  Umfang: [4], 742, [1] bls., 11 mbl., 3 mbl. br.

  Efnisorð: Málfræði / Málvísindi ; Rúnir
  Bókfræði: Sjögren, Andreas Johan (1794-1855): Ueber das Werk des Königl. Dänischen Etatsrathes und Professors Finn Magnusen, Runamo og Runerne betitelt, St. Pétursborg 1842. • Worsaae, Jens Jakob Asmussen (1821-1885): Runamo og Braavalleslaget, Kaupmannahöfn 1844. • Worsaae, Jens Jakob Asmussen (1821-1885): Tillæg til „Runamo og Braavalleslaget“, Kaupmannahöfn 1845. • Oversigt over det kgl. danske videnskabernes selskabs forhandlinger … i aaret 1844, Kaupmannahöfn 1845, 120-130, 130-135, 144-148. Höfundar G. Forchhammer, Finnur Magnússon og C. Molbech.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000117758

 40. Edda Sæmundar hins fróða
  Eddukvæði
  Edda Sæmundar hins fróda. Edda rhythmica seu antiqvior vulgo Sæmundina dicta. Pars III. Continens carmina Völuspá, Hávamál & Rígsmál. Ex codice Bibliothecae Regiae Hafniensis pergameno, necnon diversis Legati Arnae-Magnaeani et aliorum membraneis chartaceisqve melioris notae manuscriptis. Cum interpretatione latina, lectionibus variis, notis, glossario vocum p. p. Accedit locupletissimum priscorum borealium theosophicæ mythologiæ lexicon addito deniqve eorundem gentili calendario, jam primum indagato ac exposito. Havniae, sumtibus Legati Arnæmagnæani et librariæ Gyldendalianæ. Typis Jani Hostrup Schultz, aulæ & Universitatis typographi. 1828.
  Auka titilsíða: „Poeseos vetustissimae Scandinavorum Trifolium continens carmina Völuspá, Hávamál et Rígsmál. Illorum origines, cosmogoniam et theosophiam optime illustrantia, e codice Bibliothecae Regiae Hafniensis pergameno, nec non diversis Legati Arnae-Magnaeani et aliorum membranaceis chartaceisqve melioris notae manuscriptis. Cum interpretatione …“ Á eftir aðaltitilblaði með frábrugðnum texta framan af.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1828
  Forleggjari: Árnanefnd
  Forleggjari: Gyldendal
  Prentari: Schultz, Jens Hostrup
  Umfang: [6], vi, 1146 bls. 4°

  Útgefandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
  Athugasemd: Ljósprentað í Osnabrück 1967.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Eddukvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000098121

 41. Edda Sæmundar hins fróða
  Eddukvæði
  Edda Sæmundar hinns fróda. Collectio carminum veterum scaldorum Saemundiana dicta. Quam, ex codicibus pergamenis chartaceisque cum notis et lectionibus variorum, ex recensione Erasmi Christiani Rask curavit Arv. Aug. Afzelius. Holmiae 1818. Typis Elmenianis.

  Útgáfustaður og -ár: Stokkhólmur, 1818
  Prentari: Elmén och Granberg
  Umfang: [10], 288 bls., 1 mbl.

  Útgefandi: Rask, Rasmus Kristian (1787-1832)
  Útgefandi: Afzelius, Arvid August (1785-1871)
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Eddukvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000097993

 42. Forsøg til en oversættelse af Sæmunds Edda
  Eddukvæði
  Forsøg | til en | Oversættelse | af | Sæmunds Edda. | – | Første Hefte. | – | Kiøbenhavn 1783. | Trykt hos Bogtrykker Peder Horrebow.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1783
  Prentari: Horrebow, Peder (1740-1789)
  Umfang: [16], 192 bls.

  Þýðandi: Sandvig, Bertel Christian (1752-1786)
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Eddukvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000098074

 43. Examen facultatis cognoscitivæ inferioris & superioris
  EXAMEN | FACULTATIS COGNOSCITIVÆ | INFERIORIS & SUPERIORIS. | CONTINUATUM; | QVOD | PLACIDÆ OPPONENTIUM CENSURÆ | SUBMITTIT | FINNO THORULFI MUHLE, | IN COMUNIT: REG: DECANUS | DEFENDIT | NOBILISSIMUS & OPTIMÆ SPEI JUVENIS | OLAUS KRAFT, | PHILOS: CANDIDATUS & THEOLOG: | ASSIDUUS CULTOR | IN AUDITORIO | ◯ [skjaldarmerki „COLLEGII VALKEND.“] | D. 26 SEPT. 1772. | – | Excudit L. Svare.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1772
  Prentari: Svare, Lars Nielsen (1720-1777)
  Umfang: [2], 33.-55. bls.

  Efnisorð: Sálfræði
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
 44. Introductio in quædam theologiæ dogmata
  INTRODUCTIO | IN QVÆDAM | THEOLOGIÆ DOGMATA, | EX | ETHNICISMI | LATEBRIS EDUCTA. | – | QVAM | OPPONENTIUM CENSURÆ | SUBMITTIT | FINNO THORULFI MUHLE, | In Communit. Reg. Decanus & Inspector | Collegii Walckend. | DEFENDENTE | PRÆSTANTISSIMO et DOCTISSIMO | CANUTO TANG, | Philosoph. Baccalaur. & Assiduo Theologiæ Cultore. | IN AUDITORIO | ◯ [skjaldarmerki „COLLEGII VALKEND.“] | Die              Octob. Ao. 1773. h. p. m. s. | – | Typis AUGUSTI FRIDERICI STEINII.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1773
  Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
  Umfang: 20 bls.

  Athugasemd: Vörn fór fram 1. október. Á öftustu blaðsíðu er griporð, en framhald er óþekkt.
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
 45. Fjölnir
  Fjölnir. Ár-rit handa Íslendíngum. Kostað og gjefið út af Brinjólvi Pjeturssini, Jónasi Hallgrímssini, Konráði Gjíslasini, Tómasi Sæmunzsini. Annað ár, 1836. Kaupmannahöfn. Prentað hjá J. D. Kvisti, bóka-prentara og nótna. 1836.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1836
  Prentari: Qvist, J. D.
  Umfang: [4], 48, 59 bls.

  Útgefandi: Brynjólfur Pétursson (1810-1851)
  Útgefandi: Jónas Hallgrímsson (1807-1845)
  Útgefandi: Konráð Gíslason (1808-1891)
  Útgefandi: Tómas Sæmundsson (1807-1841)
  Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

 46. Fornmanna sögur
  Fornmanna sögur, eptir gömlum handritum útgefnar að tilhlutun hins norræna Fornfræða fèlags. … Fyrsta bindi. Saga Ólafs konúngs Tryggvasonar. Fyrri deild. Kaupmannahøfn, 1825, Prentaðar hjá Harðvíg Friðrek Popp.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1825
  Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
  Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
  Umfang: 16, 306, [1] bls.

  Útgefandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
  Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
  Útgefandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
  Útgefandi: Rask, Rasmus Kristian (1787-1832)
  Athugasemd: Aukatitilsíða er fyrir hverju bindi.
  Boðsbréf: 11. mars 1824 (tvö bréf) og 10. janúar 1826; prentað bréf með 3. bindi, dagsett 1. apríl 1827; boðsbréf 18. apríl 1828 (um Fornmanna sögur og Íslendinga sögur); prentað bréf með 5. bindi, dagsett 10. apríl 1830; boðsbréf 4. maí 1831 (tvö bréf, annað sérstaklega um 7. bindi); prentað bréf um reikningsskil (fyrir Fornmanna sögur og Íslendinga sögur) 25. apríl 1832.
  Efni: Fridreki hinum sjötta, Danakonúngi og Maríu Sofíu Frideriku Danadrotníngu, allraundirgefnast hið norræna fornfræða fèlag (kvæði á íslensku og dönsku); Formáli; Hèr hefr upp Sögu Ólafs konúngs Tryggvasonar; Prentvillur.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000121941

 47. Nýársgjöf handa börnum
  Nýársgjöf handa Børnum frá Jóhanni Haldórssyni. Prentud hjá S. L. Møller í Kaupmannahøfn. 1841.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1841
  Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
  Umfang: [4], 231, [1] bls., 1 rithsýni

  Boðsbréf: 10. apríl 1839.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Barnabækur
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000205574

 48. Heillaósk
  HEILLA-ÓSK | TIL | ÞESS ISLENDSKA | LÆRDOMS-LISTA FELAGS | NÝ-ÁRS DAGINN | ÞANN I. JANUARII cIɔcICCLXXXIV. | AUDMIÚKLEGA FRAMBORIN AF SENDIMANNI ÞESS | E. B. | … [Á blaðfæti:] KAUPMANNAHÖFN, prentat hiá J. R. Thiele.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1784
  Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
  Umfang: [1] bls. 27,5×22,2 sm.

  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar
 49. Jómsvíkinga saga
  Jomsvikinga Saga og Knytlinga tilligemed Sagabrudstykker og Fortællinger vedkommende Danmark, udgivne af det Kongelige Nordiske Oldskrift-Selskab, oversatte af Selskabets Sekretær C. C. Rafn … Kjøbenhavn. Trykt hos Andreas Seidelin, Hof- og Universitets-Bogtrykker. 1829.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1829
  Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
  Prentari: Seidelin, Andreas (1777-1840)
  Umfang: viii, 422 bls.

  Þýðandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
  Athugasemd: Sama prentun og Oldnordiske sagaer 11, en annað titilblað. Ritraðartitilblað er prentað hér á öftustu örkina. Um ritdeilu er reis af þessari útgáfu, sjá Islandica 3.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the sagas of the kings of Norway and related sagas and tales, Islandica 3 (1910), 35-36. • Nanna Ólafsdóttir (1915-1992): Baldvin Einarsson og þjóðmálastarf hans, Reykjavík 1961, 150 o. áfr.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000206619

 50. Lexidion Latino-Islandicum grammaticale
  LEXIDION | LATINO-IS- | LANDICUM | GRAMMATICALE | Þad er | Glosna Kver a Latinu og Islend- | sku, Lijkt Grammatica, i þvi, þad kien̄- | er þeim sem fyrst fara ad læra, under | eins og Glosurnar | Vocum Genera, Nominum Casus, og Ver- | borum vandfundnustu Tempora. | ◯ | Imprim. | Jo. Gram. | – | HAVNIÆ, | Ex Typographéo Regiæ Majest, & Uni- | versit. Anno MDCCXXXIV.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1734
  Prentari: Kongelige og Universitets Bogtrykkeri
  Umfang: 160 bls.

  Efnisorð: Málfræði / Málvísindi
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000594044

 51. Historisk indledning
  Historisk Indledning | til den | gamle og nye | Islandske Rættergang | ved | John Arnesen | Sysselmand i Snæfields-Næsz-Syssel og Kongelig Ombudsholder | over Arnestapens Ombud i Island. | – | Igiennemseet, forøget, og med Anmærkninger oplyst | af | John Erichsen | Prof. Juris ved Sorøe Ridderlige Akademie. | – | Med | Herr Justitz-Raad | Kofod Anchers | Fortale | om den | Theoretiske Lovkyndigheds især vore gamle Loves | Nødvendighed og Nytte. | – | Kiøbenhavn, 1762. | Trykt paa de Boppenhausiske Arvingers Bekostning, og findes tilkiøbs | hos Joh. Boppenhausen i store Grønnegaden.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1762
  Umfang: [82], 638, [42] bls.

  Útgefandi: Jón Eiríksson (1728-1787)
  Viðprent: Ancher, Peder Kofoed: „Fortale om den Theoretiske Lovkyndigheds Nødvendighed og Nytte.“ [9.-56.] bls.
  Viðprent: Jón Eiríksson (1728-1787): „Udgiverens Erindringer til Læseren.“ [57.-80.] bls. Dagsett 23. maí 1762.
  Efnisorð: Lög
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000206744

 52. Ähreminne eller grafskrifter
  Ähreminne | Eller | Grafskrifter, | Öfwer den Sal. framledne Man | Jon Eggertszon, | Barnfỏdd på Island och dher hederlige | Tienster beklädt. | Men nu inkommandes til Swerige att dher besỏkia | sina Wänner och Lansmän. | Infỏll uthi Siukdom, och dỏdde i Sockholm[!] | then 16. Octobris. | Hwilken nu sedan med Hans Kongl. May:ts | Bekostnad hederliga begrafwen blef uti mycket | fỏrnämt Folks Närwaru på Kongsholms Kyrkiogård | den 10. Novemb. 1689. | Hwarest hans Grafsten står uprest till ewigt | Dỏdaminne. | – | STOCKHOLM, | Tryckt hoos Niclas Wankijff, Kongl. Booktryckiare.

  Útgáfustaður og -ár: Stokkhólmur, um 1689
  Prentari: Wankijf
  Tengt nafn: Jón Eggertsson (1643-1689)
  Umfang: [8] bls.

  Athugasemd: Grafskrift og erfiljóð eftir Guðmund Ólafsson, D. Hadorph, N. Duv, Jón Vigfússon og Guðmund Guðmundsson.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð ; Grafskriftir
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliographical notes, Islandica 29 (1942), 71-72.
 53. Bibliotheca Herslebiana
  Bibliotheca Herslebiana | Sive | Index Librorum Bibliothecæ | Viri Perillustris ac Summe Venerabilis | Domini Petri | Herslebii | Qvondam | Sælandiæ Episcopi, SStæ Theologiæ | in Academia Hafniensi Professoris, nec | non Generalis per utrumqve Regnum | Ecclesiarum Inspectoris. | Qvi publica Auctionis lege venum dabuntur | in curia episcopali ad diem 3. Aprilis | Anni MDCCLVIII. | – | HAFNIÆ, | typis hæred. Glasingianorum per | Nicolaum Möllerum.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1758
  Prentari: Møller, Nicolaus (1733-1806)
  Tengt nafn: Hersleb, Peder (1689-1757)
  Umfang: [6], 586, 42 bls.

  Efnisorð: Bókfræði

 54. Íslands árbækur í söguformi
  Íslands Árbækur í sögu-formi. Af Jóni Espólín … III. Deild. Kaupmannahöfn 1824. Prentud á kostnad ens Islendska Bókmentafélags af Þ. E. Rangel.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1824
  Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
  Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
  Umfang: [12], 138 bls.

  Viðprent: Finnur Magnússon (1781-1847): [„Formálsorð“] [4.-5.] bls. Dagsett 5. apríl 1824.
  Efnisorð: Sagnfræði ; Annálar
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000207142

 55. Útfararminning og grafskrift
  Utfarar | Minning | og | Grafskrift | Heidurlegs Merkis-Bónda, | Jóns Lítíngssonar | sem | andadist ad Stafni í Deildardal | og Hegraness Syslu, árid 1793. | – | Orktar af Studioso | Eldjárni Hallgrímssyni. | – | – | Prentadar á kostnad Jóns Jónssonar, | Dóttursonar ens Afdauda.

  Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, e.t.v. 1793
  Tengt nafn: Jón Lýtingsson (1728-1793)
  Umfang: [4] bls.

  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð ; Grafskriftir
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000594233

 56. Catalogus criticus
  Catalogus criticus et historico-literarius codicum cliii. manuscriptorum Borealium præcipue Islandicæ originis, qui nunc in Bibliotheca Bodleiana adservantur, auctore 〈qui et libros ipsos collegerat〉 Finno Magnæo, Islando. Oxonii, e Typographeo Academico. MDCCCXXXII.

  Útgáfustaður og -ár: Oxford, 1832
  Tengt nafn: Bodleian Library
  Umfang: [4], 56 bls. 4°

  Efnisorð: Bókfræði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000117732

 57. Forsøg til forklaring over en rune-indskrift
  Forsøg til Forklaring over en Rune-Indskrift paa en i Engelland i Aaret 1818 funden Guldring, samt flere andre af samme Art. Ved Professor Finn Magnusen. Kjøbenhavn. Trykt i det Schultziske Officin. 1820.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1820
  Prentari: Schultz, Dorothea
  Umfang: 15 bls., 1 mbl. br.

  Athugasemd: Sérprent úr Antiqvariske annaler 3 (1820), 339-351.
  Efnisorð: Málfræði / Málvísindi ; Rúnir
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000117739

 58. Dagleg iðkun guðrækninnar
  Gerhardi bænabók
  Dagleg | Idkun Gud | ræknen̄ar, i fiora Parta | sundurskipt. | Hafande jnne ad hallda | Fyrst Jꜳtningar. 2. Þackargi | ørder. 3. Bæner. Og j fiorda Mꜳ | ta Gudrækelegar Vþeinkingar | edur Ihuganer. | Samanskrifud af þeim hꜳtt- | upplysta Doctore Heilagrar | Skriftar | IOHANNE GERHARDO. | Vtløgd ꜳ Norrænu af | H. Thorlake Skulasyne | Fordum Biskupe Hoolastigtis | Sællrar Min̄ingar. | – | Þryckt ad nyu j Skꜳlhollte, Af | Jone Snorras. A. 1694.

  Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1694
  Prentari: Jón Snorrason (1646)
  Umfang: [17], 241, [6] bls. 12° Stakar tölur eru á vinstri síðum í bókinni.
  Útgáfa: 2

  Þýðandi: Þorlákur Skúlason (1597-1656)
  Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Landsbókasafni.
  Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 30.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000594212

 59. Fimmtíu heilagar hugvekjur eður umþenkingar
  Gerhardshugvekjur
  Glerhörðu hugvekjur
  Fimtiu Heilagar | Hugvekiur, | edur Vmþeinckingar. | Þienande til þess ad ørua og | vpptendra þann jn̄ra Man̄en, til | san̄arlegrar Gudrækne og goods | Sidferdis. | Samann skrifadar fyrst j | Latinu, af þeim Virduglega og | Hꜳlærda Doctor heilagrar | Skriptar | Iohanne Gerhardi | Enn ꜳ Islendsku wtlagdar af H. | Thorlake Skwla syne, Og prent | adar ꜳ Hoolum j Hialltadal | Anno, 1630. | Syrach 16. Tilreid þu vel þijna | Sꜳl vnder Bænena, so þu verder ecke | lijkur þeim Man̄e, sem freistar Gudz.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1630
  Umfang: ɔ·c, A-Æ, Aa-Kk+. [576+] bls.
  Útgáfa: 1

  Þýðandi: Þorlákur Skúlason (1597-1656)
  Viðprent: Þorlákur Skúlason (1597-1656): „Go[odf]wsum Lesara, oska eg N[ꜳdar af] Gude fyrer Jesū Christū.“ ɔ·c1b-5b. Formáli.
  Viðprent: Vigfús Gíslason (1608-1647): „In Qvinquaginta MEDITATIONES SACRAS, PRIMVM NEMPE OPVS, QVOD TYPIS HOlensibus, Reverendiss: & Clarissimi Viri, Dn: THORLACI Sculonis Filij, ISLANDIÆ Borealis Episcopi meritiss: Sumptibus, Anno â nato Salvatore nostro Jesu Christo, 1630 prodijt, ODE ɔ·c6a-8a. Latínukvæði.
  Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Landsbókasafni, óheilt; í það vantar 2. og 7. blað fyrstu arkar, örkina M alla og sennilega hálfa örk aftan af bókinni, Ll.
  Athugasemd: Ný útgáfa, Reykjavík 2004. Sr. Sigurður Jónsson í Presthólum sneri hugvekjum Gerhards í sálma sem prentaðir voru á Hólum 1652 og oftar.
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 31-32.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000133832

 60. Graduale
  Grallari
  GRADUALE | Ein Almen̄eleg | Messusaungs Book, | Vm þan̄ Saung og Ceremoniur sem i Kyrkiun̄e | eiga ad sijngiast og halldast hier i Lande, epter goodre og christe- | legre Sidveniu, sem og vors allra Nꜳdugasta Arfa Kongs og Herra, | CHRISTIANS þess Fimta Kyrkiu Ritual. | EDITIO IX. | – | Þryckt a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnoddssyne. | Anno Domini M. DCC. XXI.
  Að bókarlokum: „Endad a Hoolum | sama Ar, 24. Aprilis.“

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1721
  Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
  Umfang: [28], 310, [18] bls. grbr
  Útgáfa: 9

  Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
  Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Aullum Godum og Gudhræddum Møn̄um …“ [3.-6.] bls. Formáli.
  Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Vinsamlegum Lesara, Oskar Vnderskrifadur Heilsu og FRIDAR, FYRER JESVM CHRISTVM. [7.-8.] bls. Formáli dagsettur 16. apríl 1721.
  Viðprent: Oddur Einarsson (1559-1630): „Formꜳle Herra Odds Einarssonar …“ [9.-15.] bls.
  Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Formꜳle Herra Gudbrands Thorlakssonar …“ [16.-28.] bls.
  Viðprent: „II. Saungur og Embættisgiørd …“ 175.-206. bls.
  Viðprent: „III. Nockrer Hymnar, Psalmar …“ 207.-292. bls.
  Viðprent: „IV. Nockrer Hiartnæmer Psalmar …“ 293.-310. bls.
  Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): APPENDIX …“ [317.-323.] bls. Söngfræði.
  Viðprent: „Þessum Bladsijdum sem epter eru af Arkenu til Vppfyllingar, setst hier til ein good Amin̄ing og Vppvakning …“ [324.-326.] bls.
  Viðprent: „Þessu lꜳtum vier fylgia Presta Eyden̄ …“ [326.-327.] bls.
  Athugasemd: Í þessari útgáfu er latínusöngur felldur að mestu niður úr Grallaranum.
  Efnisorð: Guðfræði ; Messusöngsbækur ; Nótur
  Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
  Athugasemd: Willard FiskeBibliographical notices640
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000140782

 61. Oldnordiske sagaer
  Oldnordiske Sagaer udgivne i Oversættelse af det Nordiske Oldskrift-Selskab. … Første Bind. Kong Olaf Tryggvesøns Saga. Første Deel. Kjøbenhavn. Trykt i det Poppske Bogtrykkerie. 1826.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1826
  Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
  Prentari: Poppske Bogtrykkerie
  Umfang: [10], 276, [2] bls.

  Þýðandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
  Athugasemd: Aukatitilblað er fyrir hverju bindi nema hinu síðasta. Efnisskipan 1.-11. bindis er eins og í sömu bindum Fornmanna sagna.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000296751

 62. Oldnordiske sagaer
  Oldnordiske Sagaer udgivne i Oversættelse af det Kongelige Nordiske Oldskrift-Selskab. … Niende Bind. Hakon Sverresøns, Guttorm Sigurdsøns og Inge Baardsøns Sagaer, samt Hakon Hakonsøns Saga indtil Hertug Skules Fald. Kjöbenhavn. Trykt hos Andreas Seidelin, Hof- og Universitets-Bogtrykker. 1835.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1835
  Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
  Prentari: Seidelin, Andreas (1777-1840)
  Umfang: [4], 370 bls.

  Þýðandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
  Þýðandi: Petersen, Niels Matthias (1791-1862)
  Þýðandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
  Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000296751

 63. Graduale
  Grallari
  GRADUALE | Ein Almen̄eleg | Messusaungs Book, | Vm þan̄ Saung og Ceremoniur sem j Kyrkiun̄e | eiga ad syngiast og halldast hier j Lande, epter godre og christelegre | Sidveniu sem og vors allra Nꜳdugasta Arfa Kongs og Herra, | CHRISTIANS þess Fimta Kyrkiu Ritual. | – | Editio vii. | Þryckt j Skꜳlhollte af Jone Snorrasyne, | ANNO Domini M. DC. LXLVII.
  Að bókarlokum: „Endad j Skalh. | sama Ar 22. Febr.“

  Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1697
  Prentari: Jón Snorrason (1646)
  Umfang: [26], 328, [18] bls. grbr
  Útgáfa: 7

  Útgefandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
  Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Aullum godum og Gudhræddum Møn̄um …“ [3.-6.] bls. Formáli.
  Viðprent: Oddur Einarsson (1559-1630): „Formꜳle Herra Odds Einarssonar …“ [7.-13.] bls.
  Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Formꜳle Herra Gudbrands Thorlakssonar …“ [14.-26.] bls.
  Viðprent: „II. Saungur og Embættis giørd …“ 191.-222. bls.
  Viðprent: „III. Nockrer Hymnar Psalmar …“ 223.-307. bls.
  Viðprent: „IV. Nockrer Hiartnæmer Psalmar …“ 308.-328. bls.
  Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): APPENDIX …“ [335.-341.] bls. Söngfræði.
  Viðprent: „Þessum Bladsijdum sem epter eru af Arkinu til uppfyllingar, setst hier til ein good Amin̄ing og Vppvakning …“ [342.-343.] bls.
  Viðprent: „Þessu lꜳtum vier fylgia Presta Eyden̄ …“ [344.-345.] bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Messusöngsbækur ; Nótur
  Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 35.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000818568

 64. Graduale
  Grallari
  GRADUALE | Ein Almen̄eleg | Messusaungs Book, | Vm þan̄ Saung og Ceremoniur sem i Kyrkiun̄e | eiga ad sijngiast og halldast hier i Lande, epter goodre og christe- | legre Sidveniu, sem og vors allra Nꜳdugasta Arfa Kongs og Herra, | CHRISTIANS þess Fita Kyrkiu Ritual. | EDITIO. X. | – | Þryckt a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnoddssyne. | ANNO DOMINI M. DCC. XXIII.
  Að bókarlokum: „Endad a Hoolum | Þan̄ 8. Martij.“

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1723
  Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
  Umfang: [28], 310, [18] bls. grbr
  Útgáfa: 10

  Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
  Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Aullum Goodum og Gudhræddum Møn̄ū …“ [3.-6.] bls. Formáli.
  Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Vinsamlegum Lesara …“ [7.-8.] bls. Formáli dagsettur 16. apríl 1721.
  Viðprent: Oddur Einarsson (1559-1630): „Formꜳle Herra Odds Einarssonar …“ [9.-15.] bls.
  Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Formꜳle Herra Gudbrands Thorlakssonar …“ [16.-28.] bls.
  Viðprent: „II. Saungur og Embættisgiørd …“ 175.-206. bls.
  Viðprent: „III. Nockrer Hymnar, Psalmar …“ 207.-292. bls.
  Viðprent: „IV. Nockrer Hiartnæmer Psalmar …“ 293.-310. bls.
  Viðprent: „Bæn fyrer Embættis Giørdena i Kyrkiun̄e.“ [316.] bls.
  Viðprent: „Bæn ad liden̄e Embættisgiørden̄e.“ [316.] bls.
  Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): APPENDIX …“ [317.-323.] bls. Söngfræði.
  Viðprent: „Þessum Bladsijdum sem epter eru af Arkenu til Vppfyllingar, Setst hier til ein good Amin̄ing og Vppvakning …“ [324.-326.] bls.
  Viðprent: „Þessu lꜳtum vier fylgia Presta Eyden̄ …“ [326.-327.] bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Messusöngsbækur ; Nótur
  Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
  Athugasemd: Willard FiskeBibliographical notices516
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000140783

 65. Graduale
  Grallari
  GRADUALE | Ein Almen̄eleg | Messusaungs Book, | Vm þan̄ Saung og Ceremoniur, sem i Kyrkiun̄e | eiga ad sijngiast og halldast hier i Lande, epter goodre og christe- | legre Sidveniu, sem og Vors Allra-Nꜳdugasta Arfa Kongs | og Herra, Kyrkiu Ritual. | EDITIO XII. | – | Þryckt a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnoddssyne. | ANNO DOMINI M. DCC. XXXII.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1732
  Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
  Umfang: [18], 317, [24] bls. grbr
  Útgáfa: 12

  Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
  Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Ehruverduger og Heydurleger Kien̄emen̄ Hoola Stiftes Mijner Elskuleger Med-Brædur. Sem og, Guds Dijrd og sijna Velferd kiæra hafande þessa Lands In̄byggendur: Ydur øllum Oska eg HEILSV OG FRIDAR FYRER JESVM CHRISTVM. [3.-18.] bls. Formáli dagsettur 29. nóvember 1732.
  Viðprent: „II. Saungur og Embættisgiørd …“ 166.-195. bls.
  Viðprent: „III. Nockrer Hymnar, Psalmar …“ 195.-296. bls.
  Viðprent: „IV. Lijk Saungurenn“ 296.-317. bls.
  Viðprent: „Þesse Epterfylgiande Vers eiga ad sijngiast af Predikunarstoolnum, ꜳdur en̄ Gudspialled er lesed.“ 317.-[325.] bls.
  Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): APPENDIX …“ [332.-338.] bls. Söngfræði.
  Viðprent: „Þessu lꜳtum vier fylgia Presta Eyden̄ …“ [339.-341.] bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Messusöngsbækur ; Nótur
  Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 49.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000140784

 66. Húspostilla
  Gíslapostilla
  HVSS-POSTILLA | ÞAD ER | Skijr og Einfø | lld wtþijding, yfer øll Sun- | nudaga og Hꜳtijda Evangelia, sem Ared um | krijng, utløgd og Predikud verda, j Christe- | legre Kirkiu. | I Hvørre framsetiast Lærdoomar, Hugganer og | Amin̄ingar, wt af sierhvøriu Gudspialle, Gude Eilijfum first og fre | mst til Æru, Dijrdar og Vegsemdar, En̄ Goodū og Fromū Guds | Børnum hier i Lande, sem hana idka vilia, til Sꜳl- | argagns og Nitsemdar. | Annar Parturenn. | Fra Trinitatis Sun̄udeige og til Adventu | Med Kostgiæfne Samantekenn, Af Herra Gijsla | Thorlakssine Superintendente Hoola Stiptis. | 〈Blessadrar Min̄ingar〉 | – | Þrickt ad niju a Hoolum i Hiallta Dal, Af | Marteine Arnodds-Syne, An̄o 1704.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1704
  Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
  Umfang: A-Þ, Aa-Tt2. [340] bls.
  Útgáfa: 3

  Viðprent: „Ein ꜳgiæt Bæn hin̄s H. Augustini, um Almen̄elegar Naudsyniar Christelegrar Kyrkiu, sem lesast mꜳ epter sierhvỏria Predikun.“ Tt2a-b..
  Athugasemd: Leiðréttingar prentvillna eru aftan við yðrunarpredikanir Björns biskups Þorleifssonar, Meditationum litaneuticarum tetras, 1705, sem gefnar voru út með postillunni.
  Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 33.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000594699

 67. Graduale
  Grallari
  GRADVALE | Ein Almen̄e- | leg Messusaungs Bok | Saman teken og skrifud, til meire og | samþyckelegre Einingar, j þeim Saung og | Ceremonium, sem j Kyrkiunne skal syn- | giast og halldast hier j Lande, ep- | ter Ordinantiunne. | G. Th. S. | Lꜳted alla Hlute Sidsamlega, og Skic- | kanlega fra fara ydar a mille | I Corinth. 14. Cap. | Ef sa er einhuør ydar a medal, sem þrattunarsam | ur vill vera, Hann vite þad, ad vier høfum ecke | slijkan Sidvana, og ei helldur Guds | Søfnudur, Ibidem 11. | Prentad ad nyiu a Holum j Hiall | ta Dal, ANNO Salutis. | M. DC. XXIII

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1623
  Umfang: A-Þ, Aa-Hh. [255] bls.
  Útgáfa: 3

  Útgefandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
  Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Wm þad rietta Messu-Embætte …“ A1b-B1b. Formáli.
  Viðprent: TIL LESARANS B2a.
  Viðprent: „Messu Embætte A Bæna Døgum …“ Þ3a-Aa3a.
  Viðprent: „Mỏckrer[!] Hymnar Psalmar …“ Aa3b-Hh4a.
  Efnisorð: Guðfræði ; Messusöngsbækur ; Nótur
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 34.
 68. Bænabók
  [Bænabók. Hólum 1670]

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1670
  Prentari: Kruse, Henrik (-1699)
  Umfang: A-M6. [276] bls. 12°

  Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Landsbókasafni; framan af því vantar A1-3, enn fremur A12, I1 og I12. Með bókinni eru prentaðar Nockrar Huggunar Greiner með framhaldandi arkatali, M7a-Q12b, að bókarlokum: „HOOLVM, | – | Trøckt aff Hendrick Kruse | Anno M DC LXX.“ Texti á A4a hefst á orðunum „vier bidium, þuiad þa sijnū vier oss Gude,“ í formála Guðbrands biskups sem lýkur á A5b.
  Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 115.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/001309645

 69. Hin forna lögbók Íslendinga sem nefnist Grágás
  Grágás
  Hin forna lögbók Íslendínga sem nefnist Grágás. Codex juris Islandorum antiqvissimus, qvi nominatur Grágás. Ex duobus manuscriptis pergamenis 〈qvae sola supersunt〉 Bibliothecae Regiae et Legati Arnae-Magnaeani, nunc primum editus. Cum interpretatione latina, lectionibus variis, indicibus vocum et rerum p. p. Præmissa commentatione historica et critica de hujus juris origine et indole p. p., ab J. F. G. Schlegel conscripta. Pars II. Havniæ. Sumptibus legati Arnæmagnæani, Typis H. H. Thiele. 1829.
  Auka titilsíða: „Grágás. Pars II. Sumtibus legati Magnæani“ Framan við aðaltitilblað og myndskreytt.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1829
  Forleggjari: Árnanefnd
  Prentari: Thiele, Hans Henrik
  Umfang: [4], 410, 133, [2] bls., 3 tfl. br.

  Útgefandi: Þórður Sveinbjörnsson (1786-1856)
  Þýðandi: Þórður Sveinbjörnsson (1786-1856)
  Efnisorð: Lög
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000142092

 70. In bibliothecam instructissimam
  IN | BIBLIOTHECAM INSTRUCTISSIMAM | VIRI ILLUSTRISSIMI | ET | GENEROSISSIMI | Dni. PETRI FRIDERICI | SVHM, | LITERATORUM USUI PATENTEM.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, um 1775
  Tengt nafn: Suhm, Peter Frederik (1728-1798)
  Umfang: [3] bls.

  Athugasemd: Latínukvæði.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000603724

 71. Um eiða og meinsæri
  Vm | Eida og Mein- | sære, Huad hrædeleg Synd | þad sie fyrer Gude ranga | Eida ad sueria. | ◯ | Ei mun Drotten Orefstan vera lꜳta, | þan̄ s misbrukar hn̄s Nafn. Exo. [xx.] | M D XC vj.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1596
  Umfang: A-B. [31] bls.

  Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Gudbrandur ThorlaksSon Heilsar þeim ed les.“ A1b-2a.
  Viðprent: „Nockrar Malsgreiner Heilagra Lærefedra, saman teknar. Vm Rietta og Sanna Idran.“ B7a-8a.
  Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn, titilblað lítið eitt skert (8. lína).
  Efnisorð: Guðfræði ; Kristin siðfræði
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 51-52.
 72. Fortegnelse over bogsamling
  Fortegnelse over afdøde Conferentsraad, Geheime Archivarius, Ridder Grim Johnsen Thorkelins efterladte Bogsamling, som ved Auction Torsdagen den 9de April førstkommende, fra Kl. 9 Formiddag, bortsælges i Gaarden No. 122 i Farvegaden, imod Betaling til Boets Curator Procurator Petersen boende paa Vestergade No. 47, anden Sal, hvor disse Fortegnelser faaes for 6 Rbsz. pr. Stk. Thi ville de Lysthavende behage at indfinde sig til bemeldte Tid og Sted. Kjøbenhavn 1829. Trykt hos Andreas Seidelin, Hof- og Universitets-Bogtrykker.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1829
  Prentari: Seidelin, Andreas (1777-1840)
  Tengt nafn: Grímur Jónsson Thorkelin (1752-1829)
  Umfang: [2], 45 bls.

  Efnisorð: Bókfræði
 73. Editionem principalem Snorronis Sturlæsonii
  EDITIONEM | PRINCIPALEM | SNORRONIS | STURLÆSONII | Hoc Brevi Excipit Plausu | G. P. F. | ◯ | – | Ex TYPOGRAPHEO qod[!] HRAPPSEYÆ est in ISLANDIA novo | imprimente G. O. Filio. MDCCLXXVIII.

  Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1778
  Umfang: [4] bls.
  Útgáfa: 1

  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000594531

 74. Hæst velforþént æruminning
  Hærst Velforþient | Æruminning | Þeirrar | Af Gvudhrædslu og goodum Verkum Nafnfrægu | Hꜳ-Edla og Velbornu FRUR | Sꜳl. Gudrunar Einars | Doottur | 〈Blessadrar Min̄ingar.〉 | In̄ihalldande | Fyrst Hen̄ar Markverdu | Lijfs-Historiu | Þar nærst Adskilan̄leg | Lijk-Vers og Liood-Mæle, | Sem nockrer Hꜳlærder og Velgꜳfader Men̄, | Elskendur þeirrar Sꜳl. FRUAR, | Ordt og Samsett hafa, vid, og epter hen̄ar Utfør; | Og ad Sijdurstu, Eina | DESIGNATION | Yfir þær Stooru Ørlætis Giafer, er hen̄ar Sꜳl. Egta Herra, ꜳ- | samt hen̄i siꜳlfri, wtbijtte til Gudlegrar Brwkunar, | og Publici Nytsemda i Landinu. | Psalm. 112. v. 6. | Þeim Riettlꜳta mun alldrei gleimt verda. | – | Prentud ꜳ Hoolum i Hiallta-Dal, | Af Petre Joons Syne, Anno 1778.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1778
  Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
  Tengt nafn: Guðrún Einarsdóttir (1665-1752)
  Umfang: 56 bls.

  Útgefandi: Guðmundur Runólfsson (1709-1780)
  Athugasemd: Minningarljóð eftir Einar Jónsson rektor, sr. Ólaf Brynjólfsson, sr. Halldór Brynjólfsson (2 ljóð, hið síðara ort fyrir munn konu hans, Guðrúnar Halldórsdóttur), sr. Magnús Þórhallason, sr. Egil Eldjárnsson, sr. Eirík Brynjólfsson (2 ljóð), sr. Gísla Andrésson og sr. Þorgeir Markússon. Í fyrirsögn síðasta kvæðisins eru auðkenndir stafirnir G R S þótt eignað sé sr. Þorgeiri.
  Efnisorð: Persónusaga
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 56. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 80.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000186519

 75. Að fenginni ávísan um lát
  Ad feinginni Avisan | um Lꜳt | Æruverdugs og Miøg-vel-lærds | Kennemanns, | Sꜳl Sera | Þorvards Audunn- | ar sonar, | Avarpar Hans eptirlifandi Eckiu, | Systur sina elskuliga | Valgerdi Paals Doottur, | Hennar Dygdarikis | underskrifadr elskandi | Brodir. | – | Prentad i Kaupmannahøfn af Bokþryckiara | August Friderik Stein | 1777.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1777
  Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
  Tengt nafn: Þorvarður Auðunarson (1705-1775)
  Tengt nafn: Valgerður Pálsdóttir (-1784)
  Umfang: [8] bls.

  Athugasemd: Dagsett „Hiardarhollti Dag 2 Junii, 1775.“
  Efnisorð: Persónusaga
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000151563

 76. Psalterium natale
  Fæðingarsaltari
  PSALTERIUM | NATALE, | Edur | FÆDINGAR- | Psalltare, | Ut af | Nꜳdarrijkri Holldtekiu og Fædingu | Vors | Drottin̄s JESU Christi, | Med Lærdoomsfullri Textans | Utskijringu; | Giørdur af Sr. | Gunnlaugi Snorra Syni, | Fyrrum Capellan, nu Sooknar-Presti til | Helgafells og Biarnarhafnar Safnada. | Editio II.[!] | – | Selst In̄bundin̄ 5. Fiskum. | – | Þrycktur ꜳ Hoolum i Hialltadal, | af Jooni Olafssyni, 1771

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1771
  Prentari: Jón Ólafsson (1708)
  Umfang: [2], 80, [2] bls.
  Útgáfa: 3

  Viðprent: Magnús Einarsson (1734-1794): „Psalmur. Ut af Fædingun̄i Christi, 〈Sr. M. E. S.〉“ 78.-80. bls.
  Athugasemd: 1.-80. bls. eru sérprent úr fyrra hluta sálmabókar 1772 (Flokkabók), 1.-80. bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000152074

 77. Almenn landaskipunarfræði
  Almenn Landaskipunarfrædi, útgefin at tilhlutun og á kostnad hins íslenzka Bókmentafélags. Fyrri partrinn. … Kaupmannahøfn. Prentud hjá Þ. E. Rangel. 1821.
  Auka titilsíða: „Almenn Jardarfrædi og Landaskipun edur Geographia. Útgéfin ad tilhlutun ens íslendska Bókmentafélags. Kaupmannahøfn 1821. Prentud af bókþryckiara Þ. E. Rangel.“ Eitt af þremur titilblöðum sem voru prentuð utan við blaðsíðutal og gengu því af.
  Auka titilsíða: „Almenn Jardarfrædi útgéfin ad tilhlutun ens íslendska Bókmentafélags. Fyrri partrinn. Kaupmannahøfn 1821. Prentud af bókþryckiara Þ. E. Rangel.“ Eitt af þremur titilblöðum sem voru prentuð utan við blaðsíðutal og gengu því af.
  Auka titilsíða: „Almenn Landaskipunarfrædi edr Geographia. Útgéfin at tilhlutun og á kostnad ens íslendska bókmenta-félags. Fyrri partrinn. Med 3r landkortum. Kaupmannahøfn 1822. Prentud af bókþryckiara Þ. E. Rangel.“ Eitt af þremur titilblöðum sem voru prentuð utan við blaðsíðutal og gengu því af.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1821
  Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
  Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
  Umfang: [4], viii, 214, [1] bls., 2 uppdr. br., [4], 404 bls., 3 uppdr. br.

  Athugasemd: Fyrri hluti er í tveimur deildum og aukatitilblað fyrir hvorri; síðari hluti í þremur deildum og tvö aukatitilblöð fyrir hverri. Grímur Jónsson samdi fyrsta þriðjung fyrstu deildar (3.-77. bls.), en Þórður Sveinbjörnsson tvo þriðjunga hennar (78.-214. bls.)
  Efnisorð: Landafræði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000144122

 78. Kristilegar bænir
  Avenariibænir
  Herra Odds bænir
  CHRISTELEGAR | Bæner | Ad bidia a sierhvørium Deige Vikun̄ar, | Med almen̄elegum Þackargiørdum, Morgun-Bænum | og Kvølld-Bænum, sem og nockrum ꜳgiætum Bænum | fyrer Adskilianlegs Stands Persoonum og ødrum | Guds Barna Naudsynium, | Samsettar Af | D. JOHANNE AVENA- | RIO, Superintendente Præsulatus Num- | burgensis Cizæ, | En̄ a Islendsku wtlagdar Af | Herra Odde Einars-Syne, | Superintendente Skꜳlhollts Stiptis. | 〈Sællrar Min̄ingar〉 | EDITIO III. | – | Seliast Alment In̄bundnar 13. Fiskum. | – | Prentadar a Hoolum i Hialltadal Af | Halldore Eriks-Syne, Anno 1747.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1747
  Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
  Umfang: [8], 200 bls.
  Útgáfa: 6

  Útgefandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
  Þýðandi: Oddur Einarsson (1559-1630)
  Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Goodfwsum Lesara Þessarar Bookar, Oskast Nꜳd og Fridur af Gude vorum Fødur og DRottne JEsu Christo.“ [3.-4.] bls. Formáli.
  Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): APPENDIX VIKU SAUNGUR Doct. IOHANNIS OLEARII, wr Þysku Mꜳle wtlagdur, og a Islendskar Saungvijsur snwen̄. Af Mag. STEINE JONS-SYNE, Fyrrum Byskupe Hoola Stiftis.“ 197.-200. bls.
  Athugasemd: Tölusetning þessarar útgáfu fær ekki staðist.
  Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000153919

 79. Fuldstændige efterretninger
  Fuldstændige | Efterretninger | om | de udi Island | Ildsprudende | Bierge, | deres Beliggende, og de Virk- | ninger, som ved Jord-Brandene | paa adskillige Tider ere | foraarsagede. | ◯ | – | Kiøbenhavn, trykt hos L. H. Lillie, boende i store | Fiolstræde, i den forgyldte Oxe. 1757.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1757
  Prentari: Lillie, Ludolph Henrich (1719-1758)
  Umfang: [30], 88 bls.

  Athugasemd: Höfundur ritar nafn sitt undir formála: „H. Jacobæus.“
  Efnisorð: Jarðfræði ; Eldgos
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000156554

 80. Almanak
  Almanak fyrir ár eptir Krists fædíng 1843, sem er þridja ár eptir Hlaupár og hefur Sumarauka, útreiknad fyri Reikjavík á Íslandi af C. F. R. Olufsen … útlagt og lagad eptir íslendsku tímatali af Finni Magnússyni … Kaupmannahøfn. Prentad hjá Directeur Jens Hostrup Schultz, konúnglegum og Haskólans Bókþrykkjara.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1842
  Prentari: Schultz, Jens Hostrup
  Umfang: [32] bls. 16°

  Þýðandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
  Efnisorð: Tímatöl
 81. Alþingisbókin
  Alþijnges | BOKEN, | Hafande in̄e ad hallda þad sem giørdest og framm- | foor in̄an̄ Vebanda a Almen̄elegu Øxarꜳr | Þijnge, ANNO 1719. | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, af Marteine Arnodds-Syne.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1719
  Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
  Tengt nafn: Alþingi
  Umfang: A-G. [56] bls.

  Efnisorð: Lög
  Skreytingar: Hálftitilsíða.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 27.
 82. Alþingisbókin
  Alþijnges | BOKEN, | Hafande in̄e ad hallda þad sem giørdest og framm | foor in̄an̄ Vebanda a Almen̄elegu Øxarꜳr | Þijnge, ANNO M. DCC. XXVIII. | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnoddssyne.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1728
  Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
  Tengt nafn: Alþingi
  Umfang: A-I. [72] bls.

  Efnisorð: Lög
  Skreytingar: Hálftitilsíða.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 51.
 83. Alþingisbókin
  Alþijnges | BOKEN, | In̄ehalldande þad sem giørdest og frammfoor i Løg- | rettun̄e vid Øxarꜳ a þvi Are, M. DCC. XXXVII. | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnoddssyne, Anno 1737.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1737
  Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
  Tengt nafn: Alþingi
  Umfang: A-K1. [74] bls.

  Efnisorð: Lög
  Skreytingar: Hálftitilsíða.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 20. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 58.
 84. Lögþingisbókin
  Løg-Þijnges | BOOKEN, | ANNO 1746. | Þryckt ꜳ Hoolum ◯ i Hialtadal | Anno 1746. | I Nafne Heilagrar Þren̄ingar.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1746
  Tengt nafn: Alþingi
  Umfang: A-C2. [20] bls.

  Viðprent: „Hier med giørest Vitanlegt …“ C2b. Auglýsing um nýjar bækur frá Hólaprentsmiðju, dagsett 24. september 1746.
  Efnisorð: Lög
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð. Hálftitilsíða.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 42.

 85. Lögþingisbókin
  Løg-Þijnges | BOOKEN, | ANNO 1755. | In̄ehalldande þad er Giørdest og Frafoor fyrer Løg-Þijnges- | Rettenum sama Ar. | Þryckt ꜳ Hoolum ◯ i Hialltadal | Anno 1755.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1755
  Tengt nafn: Alþingi
  Umfang: A-D1. [25] bls.

  Viðprent: „Þad er ꜳsett …“ D1a. Auglýsing um útgáfu Íslendinga sagna á Hólum, dagsett 4. nóvember 1755.
  Efnisorð: Lög
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð. Hálftitilsíða.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 131.

 86. Lögþingisbókin
  Løg-Þijnges | Bookenn, | In̄ehalldande þad er giørdest og frafoor | fyrer Løg-Þingis-Rettenum. | Anno 1773. | – | ◯ | – | Prentud ad HRAPPSEY, í því nýa Konúngl. prívilegerada | Bókþrykkerie 1773.

  Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1773
  Tengt nafn: Alþingi
  Umfang: 51 bls.

  Efnisorð: Lög
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

 87. Andlegra smáritasafn
  Þrjú samtöl
  Þess íslendska evangeliska smábókafélags rit Nr. 12. Þrjú samtøl millum eins kénnimanns og eins hans tilheyrara, útløgd eptir svenskri útleggíngu, samanborinni vid þad engelska frumrit, af útgéfaranum.
  Að bókarlokum: „Kaupmannahøfn 1818. Prentad hjá Þorst. Einars. Rangel.“

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1818
  Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
  Umfang: 45 bls.

  Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/001126694

 88. Andlegra smáritasafn
  Gagnsemi af lestri heilagrar ritningar
  Þess íslendska evangeliska smábókafélags rit Nr. 16. Gagnsemi af lestri heilagrar ritníngar, sønnud af dæmi Jakob Byrne. Utløgd úr engelsku af útgéfaranum.
  Að bókarlokum: „Kaupmannahøfn 1819. Prentad hjá Þorsteini E. Rangel.“

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1819
  Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
  Umfang: 12 bls.

  Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
  Viðprent: Gellert, Christian Fürchtegott (1715-1769): „Þacklætis Saungur 〈eptir Gellert〉.“ 11.-12. bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/001126694

 89. Andlegra smáritasafn
  Tilskrif eins evangelísks prests
  Þess íslendska Evangeliska Smábóka-Félags rit No. 46. Tilskrif eins evangelisks Prests, til síns sóknarsfólks[!].

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, um 1830
  Umfang: 8 bls.

  Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/001126694

 90. Andlegra smáritasafn
  Er ég guðs barn?
  Þess íslendska evangeliska Smábóka-Félags rit No. 50. c. Er eg Guds Barn?

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, um 1830
  Umfang: 5 bls.

  Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/001126694

 91. Documenterede oplysninger
  Documenterede Oplysninger i Anledning af en antikritisk Erklæring fra Redactionen af „Maanedsskrift for Litteratur“ i dette Tidsskrifts 3die Aargangs 2det Hefte, mod den hidindtilværende Bestyrelse af det Kongelige nordiske Oldskrift-Selskab. Ved I. N. B. v. Abrahamson … og Finn Magnusen … Kjøbenhavn 1831. Trykt hos Andreas Seidelin, Hof- og Universitets-Bogtrykker.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1831
  Prentari: Seidelin, Andreas (1777-1840)
  Umfang: 31 bls.

  Efnisorð: Bókmenntasaga
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000001383

 92. Guðrækilegar bænir
  Gudrækelegar | Bæner, | Til ad brwka i ad- | skilianlegum Tilfellum. | Vr Dønsku a Islendsku | wtlagdar | Af þeim Sꜳl. Herra | MAG: Jone Þorkels- | Syne Vidalin, | Fordum Byskupe Skꜳl- | hollts Stiftes. | 〈Loflegrar Min̄ingar.〉 | – | Þricktar a Hoolū i Hiall- | tadal, af Marteine Arnodds- | Syne, Anno 1738.

  Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1738
  Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
  Umfang: A-L6. [252] bls. 12°

  Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
  Þýðandi: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720)
  Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Til Lesarans.“ A2a-b. Formáli dagsettur 3. desember 1738.
  Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
  Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000006368

 93. Forsetaheimt
  Forsetaheimt. Orkt af Arnóri Jónssyni … Med nockrum vidbættum skíríngargreinum. Kaupmannahöfn. Prentad á kostnad skáldsins hjá H. F. Popp. 1821.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1821
  Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
  Tengt nafn: Magnús Stephensen (1762-1833)
  Umfang: 32 bls.

  Viðprent: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852); Finnur Magnússon (1781-1847): „Utleggíngar-tilraun yfir þad vandskildasta í Forsetaheimt.“ 19.-32. bls. Eftir Sveinbjörn með neðanmálsgreinum eftir Finn.
  Athugasemd: Heillaósk til Magnúsar Stephensen vegna doktorsnafnbótar er hann hlaut 1819.
  Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000015461

 94. Ármann á Alþingi
  Armann á Alþíngi eda almennur Fundur Islendínga Arsrit fyrir búhølda og bændafólk á Islandi Annar Argángur fyrir árid 1830. Utgefid af Þorgeiri Gudmundssyni … og Balduini Einarssyni … Kaupmannahøfn 1830. Prentad hjá C. Græbe.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1830
  Prentari: Græbe, Christopher (1773-1845)
  Umfang: viii, 184, [1] bls.

  Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
  Útgefandi: Baldvin Einarsson (1801-1833)
  Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

 95. Fáorð ættar og æviminning
  FÁ-ORD | ÆTTAR og ÆFI-MINNÍNG | ÞORSTEINS SIGURDSSONAR | SÝSLUMANNS OG KLAUSTURHALDARA | FORDUM I MÚLA-ÞÍNGI. | ◯ | – | At forlagi hans sona, Sigurdar og Peturs, | útgéfin og prentud hiá J. R. Thiele i Kaupmannahöfn 1795.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1795
  Forleggjari: Sigurður Þorsteinsson (1714-1794)
  Forleggjari: Pétur Þorsteinsson (1720-1795)
  Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
  Tengt nafn: Þorsteinn Sigurðsson (1678-1765)
  Umfang: 30 bls.

  Efnisorð: Persónusaga
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000606165

 96. Lærdómsbók
  Lærdóms Bók í evangeliskum kristilegum Trúarbrøgdum, handa Unglíngum. Kaupmannahøfn 1815. Prentud í því konúngl. Vaisenhúss Prentverki af Carl Fred. Schubart.

  Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1815
  Prentari: Schubart, Carl Fridrich (-1830)
  Umfang: xxii, 146 bls. 12°
  Útgáfa: 7

  Þýðandi: Einar Guðmundsson (1758-1817)
  Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Sá litli Lúthers Catechismus.“ v.-xxii. bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000025145

 97. Lærdómsbók
  Lærdóms Bók í evangelisk-kristilegum Trúarbrøgdum, handa Unglingum. Selst óinnbundin á 24 sz. reidu Silfurs. Videyar Klaustri, 1833. Prentud á Forlag Erfíngja Dr. M. Stephensens af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1833
  Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
  Umfang: 190 bls. 12°
  Útgáfa: 12

  Þýðandi: Einar Guðmundsson (1758-1817)
  Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Sá litli Lúthers Katekismus.“ 5.-24. bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000025158

 98. Lærdómsbók
  Lærdóms Bók í evangelisk-kristilegum Trúarbrøgdum, handa Unglíngum. Selst óinnbundin á Prentp. 24 sz. Silfurmynt. Videyar Klaustri. Prentud á Forlag Sekret. O. M. Stephensens. 1842.

  Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1842
  Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
  Umfang: 192 bls. 12°
  Útgáfa: 15

  Þýðandi: Einar Guðmundsson (1758-1817)
  Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Sá litli Lúthers Katekismus.“ 5.-24. bls.
  Athugasemd: Lærdómsbók Balles kom næst út í Reykjavík 1846.
  Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 138.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000025161

 99. Hugleiðingar fyrir altarisgöngufólk
  Dr. Ch. Basthólms | Hugleidingar | fyrir | Altaris-gaungu fólk. | Uppbyggilegar til | Hússlestra, | einkum Haust og Vor, þegar fólk almennast | tídkar heilaga Qvøldmáltíd. | – | á Islendsku útlagdar | af | Þorvaldi Bødvarssyni, | Skólahaldara. | – | Seljast almennt innbundnar, 28 skild. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1800. | Prentadar á kostnad Islands almennu Upp- | frædíngar Stiptunar, | af Factóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

  Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1800
  Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
  Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
  Umfang: [8], 216 bls. 12°

  Þýðandi: Þorvaldur Böðvarsson (1758-1836)
  Viðprent: „Vidbætir um Skripta-mál.“ 191.-214. bls.
  Viðprent: Þýðandi: Þorvaldur Böðvarsson (1758-1836): „Kristins manns Gledisaungur vid yfirvegun Jesú Krists velgjørnínga.“ 215.-216. bls.
  Viðprent: Þýðandi: Magnús Stephensen (1762-1833): „Vers, eptir Sacramentis medtekníngu.“ 216. bls.
  Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 100.
  Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000028195

 100. Lögþingisbókin
  Løg-Þingis | Bookin, | Innehaldande þad, sem giørdiz og fra- | foor fyrer Løg-Þingis-Rettinum | Anno 1776. | – | ◯ | – | Prentud ad Hrappsey, | í því nýa konúngl. prívilegerada bókþrykkerie 1776, | af Eyríke Gudmundssyne Hoff.

  Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1776
  Prentari: Eiríkur Guðmundsson Hoff ; eldri (1738-1790)
  Tengt nafn: Alþingi
  Umfang: 72 bls.

  Efnisorð: Lög
  Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 53.