Kristins manns réttur og ótáldrægur himinsvegur
Christens Mans
|
rettur og ootꜳldrægur
|
Himins Vegur,
|
Hvar med vysad verdur
|
hvernig eirn og serhver fꜳi komist
|
hiꜳ eilifre Fordæmingu, og orded
|
obrigdannlega sꜳluhoolpenn.
|
Og hvernig hann fꜳe þeckt,
|
hvørt hann lifer i sønnum og alvarlegum,
|
eda volgum og hræsnisfullum Christen̄doome,
|
hvørt han̄ er ꜳ Veigenum til Himins eda Hel-
|
viitis, og hvørt han̄ kun̄e i sinu nærver-
|
ande Astande og Lifernis Hꜳttalage
|
hoolpen̄ ad verda, eda ecke.
|
Christnum Møn̄um til serdeilislegrar
|
Gudræknis Ydkunar ꜳ þessum siidustu
|
hꜳskasamlegu Tiidum, ad þeir drage sig ecke
|
siꜳlfer ꜳ Tꜳlar, i sinum Sꜳluhiꜳlpar
|
Efnum, helldur gete vered u hana visser
|
epter Guds Orde; af Kiærleika
|
liooslega fyrer Siooner settur,
|
af
|
Mag. FRIDERICH WERNER,
|
S. Theol. Licentiat og Presti i Borgin̄i Lipsia
|
i Þiiskalande.
|
A Þioodversku i 16da sin̄e utgeingen̄, ꜳ Dønsku ut-
|
lagdur, og siidan̄ ꜳ Islensku,
|
af
|
Sr. Gudmunde Høgnasyne,
|
Presti ꜳ Westman̄aeyum.
|
–
|
Selst innbundinn 1 Rikisdal Courant.
|
–
|
Kaupman̄ahaufn, 1777.
|
Þrickt hiꜳ Marteine Hallager.
Útgáfustaður og -ár:
Kaupmannahöfn, 1777
Prentari: Hallager, Morten (1740-1803)
Umfang:
[20], 652
bls. 8°
Þýðandi:
Guðmundur Högnason (1713-1795)