1 niðurstaða
-
Repps minni
Repps Minni í samsæti Íslendínga þann 8. Febr. 1826. Kaupmannahöfn. Prentuð hjá Harðvíg Friðrek Popp.
Athugasemd:
Ort vegna meistaranafnbótar er Þorleifur Guðmundsson Repp hlaut 6. febrúar 1826. Endurprentað í Ögmundargetu, Kaupmannahöfn 1832, 100-102.
Efnisorð:
Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði