1 niðurstaða

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Ethica Odini pars Eddæ Sæmundi vocata Haavamaal
    Eddukvæði. Hávamál
    ETHICA ODINI | pars Eddæ Sæmundi | vocata | Haavamaal, | unà cum | ejusdem appendice | appellato | Runa Capitule, | à multis exoptata | nunc tandem | Islandicè & Latine | in lucem producta est | per | Petrum Joh. Resenium | – | AD SERENISSIMUM PRINCIPEM | GEORGIUM | PRINCIPEM DANIÆ ET NOR- | VEGIÆ HÆREDITARIUM | – | HAVNIÆ | Imprimebat Henricus Gödeanus, Reg. & Ac. Typogr. | An. Chr. 1665.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1665
    Prentari: Gøde, Henrik Clausen (-1676)
    Umfang: 2 ómerkt bl., A-C. [27] bls.

    Viðprent: Guðmundur Andrésson (-1654): „Gudmundi Andreæ Islandi Notæ de Capite Runico.“ C2b-3a.
    Viðprent: „Vocabula quæ his versibus occurrunt & antiquitatem sapiunt hic annotantur.“ C3a-4a.
    Athugasemd: Texti ásamt þýðingu á latínu, þýðandi ókunnur. Prentvillur eru leiðréttar aftan við útgáfu Snorra-Eddu sama ár. Ljósprentað í Reykjavík 1977.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Eddukvæði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 41. • Pétur Sigurðsson (1896-1971): Sextándu og seytjándu aldar bækur íslenzkar, Árbók Landsbókasafns 9 (1952), 83.