Lögþingisbókin

Alt1790b Senda ábendingu: Alt1790b
Lögþingisbókin
Løg-Þingis | Booken, | Innehaldande þad, sem giørdist og fra- | foor fyrer Løg-Þingis-Rettinum | Anno 1790. | – | ◯ | – | Prentud ad Hrappsey, | i þvi nya konungl. privilegerada Bokþryckerie 1790, | af Magnuse Moberg.
Að bókarlokum: „Hrappsey 1790, þrickt af M. Moberg.“

Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1790
Prentari: Magnús Móberg (1749-1806)
Tengt nafn: Alþingi
Umfang: 60, [8] bls.

Viðprent: „Registur edur Tilvijsun, til þeirra hellstu Konungl. Forordninga, Rescripta, Cammar- og Cancellie-Skrifa, Extracta, Placata, Auglisinga, Efterrettinga og Circulaire-Brefa, sem fin̄az i øllum þeim Þingbokum sem þricktar hafa verid i Hrappsey frꜳ Arenu 1773 til yferstandande Ars 1790 inclusive.“ [61.-67.] bls.
Efnisorð: Lög
Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 141.