Andlegra smáritasafn

And1816a Senda ábendingu: And1816a
Andlegra smáritasafn
Andligra Smá-rita Safn til Uppbyggingar sønnum Christindómi. utgéfid vegna eins evangelisks smábóka félags, sem hófst á Nordur-Islandi árid 1815, af Jóni Jónssyni … Rit hins fyrsta árs. Prentad í Køpmannahøfn 1816, hjá Th. E. Rangel.

Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1816
Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
Umfang: 16 bls.

Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
Viðprent: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846): „Formáli.“ 2.-16. bls.
Prentafbrigði: „Rit hins fyrsta árs.“ stendur aðeins á sumum eintökum.
Athugasemd: Útgefandi sr. Jón Jónsson að Möðrufelli, stofnandi Evangeliska smábókafélagsins. Ritin eru tölusett 1-80, en eru alls 90 auk formála, sum númer greind sundur með bókstöfum; sums staðar eru fleiri en eitt rit saman í kveri með framhaldandi blaðsíðutali. Þegar sr. Jón lést 1846 voru komin út rit nr. 1-67, en nr. 56c-d, 57b og 68-80 komu út síðar. Ritin eru án titilblaðs nema nr. 3 og 4.
Boðsbréf: Boðsbréf um útgáfu evangeliskra smábóka var prentað í Kaupmannahöfn án ártals, en talið vera frá 1842.
Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
Bókfræði: Ólafur Ólafsson (1895-1976): Síra Jón lærði í Möðrufelli, Frækorn 1 (1946), 7-52, einkum 38-50. • Björn Jónsson (1927-2011): Síra Jón lærði og smáritaútgáfa hans. 150 ára minning, Eimreiðin 71 (1965), 171-185.