Forsetaheimt

ArnJon1821a Senda ábendingu: ArnJon1821a
Forsetaheimt
Forsetaheimt. Orkt af Arnóri Jónssyni … Med nockrum vidbættum skíríngargreinum. Kaupmannahöfn. Prentad á kostnad skáldsins hjá H. F. Popp. 1821.

Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1821
Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
Tengt nafn: Magnús Stephensen (1762-1833)
Umfang: 32 bls.

Viðprent: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852); Finnur Magnússon (1781-1847): „Utleggíngar-tilraun yfir þad vandskildasta í Forsetaheimt.“ 19.-32. bls. Eftir Sveinbjörn með neðanmálsgreinum eftir Finn.
Athugasemd: Heillaósk til Magnúsar Stephensen vegna doktorsnafnbótar er hann hlaut 1819.
Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði