Kapítulstaxti, fyrir Mýra og Hnappadals, Snæfellsness, Dala, Barðastrandar, Ísafjarðar og Stranda sýslur

Cap1836b Senda ábendingu: Cap1836b
Kapítulstaxti, fyrir Mýra og Hnappadals, Snæfellsness, Dala, Barðastrandar, Ísafjarðar og Stranda sýslur
Capituls-Taxti, fyrir Myra og Hnappadals, Snæfellsness, Dala, Bardastrandar, Isafjardar og Stranda Syslur, í Islands Vestur-Amti, gyldandi frá midju Maji mánadar 18        til sømu Tídar 18        Prentad í Kaupmannahøfn, af Bókþrykjara I. H. Schultz.

Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, e.t.v. 1836
Prentari: Schultz, Jens Hostrup
Umfang: [4] bls.

Athugasemd: Eyðublað, fyrst notað 1837.
Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.