Nokkur kvæði

ChrTul1774a Send Feedback: ChrTul1774a
Nokkur kvæði
Nockur, | þess alþeckta danska Skálds | Sál. | Herr | Christ. Br. Tullins | Kvæde, | med litlum | Vidbæter | an̄ars efnes. | á Islendsku snúen | af | J. Th. | – | Prentud ad Hrappsey, | í því nýa Konúnglega prívilegarada[!] Bókþryck- | erie 1774.
Additional title page: „Nogle, | af den velbekiændte danske Pöet | Salig | Herr | Christ. Br. Tullins | Vers, | tilligemed et | Anhang | af andre Materier. | Oversatte paa Islandsk | ved | J. Th. | – | Hrappsøe, 1774. | Trykte udi det Kongl. allernaadigst, nye privilege- | rede Boktrykkerie.“ Titilsíða á dönsku.

Publication location and year: Hrappsey, 1774
Extent: 111, [1] p.

Editor: Ólafur Ólafsson Olavius (1741-1788)
Translator: Jón Þorláksson (1744-1819)
Related item: Ólafur Ólafsson Olavius (1741-1788): „Høigunstige Læsere.“ 5.-7. p. Formáli á dönsku dagsettur 15. janúar 1774.
Content: Eftir Tullin eru hér þrjú löng kvæði, jafnmörg þýdd eftir aðra og loks nokkur frumkveðin af sr. Jóni Þorlákssyni. Erlendur texti þýddu kvæðanna er prentaður við hlið þýðingarinnar, enn fremur latnesk þýðing eins af kvæðum sr. Jóns.
Note: Ljósprentað í Reykjavík 1971 í Íslenskum ritum í frumgerð 3.
Keywords: Literature ; Poetry
Bibliography: Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 30. • Andrés Björnsson (1917-1998): Formáli, Íslensk rit í frumgerð 3, Reykjavík 1971.