Drottning Lovísa með brjóstskildi

Dro1751a Senda ábendingu: Dro1751a
Drottning Lovísa með brjóstskildi
Drottníng Lovísa, med Brióst-Skyllde. | Drotning til Danmerkur og Noregs, Vinda og Gauta, Arfa-Princessa til Eng- | lands, Frankarijkis og Irlands, Curfyrstaleg Princessa til Brwnsvík-Lyneborgar, | Hertug-inna í Slesvík, Holstein, Stormaren og Ditmersken, Greifa-inna | til Oldenborg og Delmenhorst, etc. etc. etc. | – | Kaupenhafn, þrickt og er til kaups hiaa T. L. Borup, buande í stóra Helliggeistes Strœte.

Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, e.t.v. 1751
Prentari: Borup, Thomas Larsen (1726-1770)
Tengt nafn: Louise drottning Friðriks V (1724-1751)
Umfang: [1] bls. 32,9×19,2 sm.

Varðveislusaga: Minningarkvæði um Louise, drottningu Friðriks V, ásamt tréskurðarmynd af henni. Einnig er varðveitt samstæð mynd af Friðriki V og stök mynd af honum. Ekki er vitað um höfund eða prentár. Fyrir utan eintak Landsbókasafns er eitt eintak þekkt í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn.
Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð ; Einblöðungar