Examen catecheticum

Exa1677a Senda ábendingu: Exa1677a
Examen catecheticum
EXAMEN CATE | CHETICVM. | Þad er. | Stuttar og | einfalldar Spurning | ar wt af þeim litla Cate | chismo Lutheri. | Huar til ad leggiast | nockrar goodar og Naudsyn | legar Bæner, fyrer Vngdoo | men̄, wt af þeim Tiju Guds | Bodordū, og ødrum Cate | chismi Pørtum. | Vtlagdar af Herra | Gysla Thorlaks Syne. | ANNO. 1674.
Að bókarlokum: „Þryckt ad nyu ꜳ Hoo | lum j Hiallta Dal. | Anno 1677.“

Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1677
Umfang: A-I6. [204] bls. 12°

Útgefandi: Gísli Þorláksson (1631-1684)
Viðprent: Gísli Þorláksson (1631-1684): „Erugøfugum, Vijsum og Virduglegum Høfdingia. Benedicht Halldors Syne, Kong Maj. Valldsman̄e j Hegraness Þinge.“ A2a-5a. Tileinkun dagsett 15. mars 1674.
Viðprent: Gísli Þorláksson (1631-1684): „Til Lesarans.“ A5b-8b.
Viðprent: Jón Einarsson (-1674): „Fimm Psalmar yfer fi Parta Catechismi. Orter af S. Jone Einar Syne.“ H11b-I4b.
Viðprent: Jón Einarsson (-1674): „Eirn Idranar Psalmur, Ortur af sama, S. Jone“ I4b-6b.
Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 20. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 26.