Fornmanna sögur

For1835b Senda ábendingu: For1835b
Fornmanna sögur
Fornmanna sögur. Eptir gömlum handritum útgefnar að tilhlutun hins konúngliga norræna Fornfræða fèlags. … Tíunda bindi. Niðrlag sögu Hákonar Hákonarsonar ok brot sögu Magnúss lagabætis; þættir Hálfdánar svarta, af upphafi ríkis Haralds hárfagra, Hauks hábrókar, ok Ólafs geirstaða-álfs; saga Ólafs konúngs Tryggvasonar, rituð af Oddi Snorrasyni; stutt ágrip af Noregs konúnga sögum ok Noregs Konúngatal í ljóðum. Kaupmannahöfn, 1835. Prentaðar í S. L. Möllers prentsmiðju.

Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1835
Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
Umfang: xiv, 481 bls.

Útgefandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
Efni: Formáli; Frammhald sögu Hákonar Hákonarsonar; Sögubrot Magnúss konúngs Hákonarsonar; Hèr hefr upp þátt Hálfdánar svarta; Upphaf ríkis Haralds hárfagra; Þáttr Hauks hábrókar; Hèr er þáttr Ólafs geirstaða álfs; Saga Ólafs konúngs Tryggvasonar, rituð í öndverðu, af Oddi múnk; Stutt ágrip af Noregs konúnga sögum; Hèr hefr Noregs konúnga tal, er Sæmundr hinn fródi orti; Registr yfir manna-, þjóða- ok flokka-nöfn í 8da, 9da ok 10da bindi.
Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur