Kristindómsbók handa börnum

GeoSei1842a Senda ábendingu: GeoSei1842a
Kristindómsbók handa börnum
Kristinndóms Bók handa Börnum, útgéfin og útløgd af S. B. Sivertsen … Selst óinnbundin á prentpappír 60 sz. S. M. Videyar Klaustri. 1842.

Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1842
Umfang: 11, [1], 208 bls.

Þýðandi: Sigurður Brynjólfsson Sívertsen (1808-1887)
Viðprent: Sigurður Brynjólfsson Sívertsen (1808-1887): „Formáli.“ 3.-8. bls. Dagsettur 13. febrúar 1842.
Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 117.
Rafrænn aðgangur: https://baekur.is/bok/000350895