Andlegir sálmar og kvæði

HalPet1770b Senda ábendingu: HalPet1770b
Andlegir sálmar og kvæði
Hallgrímskver
Andleger | Psalmar | og | Kvæde | Sem sꜳ Gudhrædde Kien̄eman̄, | og Ypparlega Þiood-Skꜳlld | Sꜳl. Sr. | Hallgrijmur Petursson | kveded hefur. | Og nu i Eitt eru saman̄tekner, til Gud- | rækelegrar Brwkunar og Froodleiks, | þeim er nema vilia. | – | Selst In̄bundid 10 Fiskum. | – | Þrycktir i Kaupman̄ahøfn 1770, | af Brædrunu I. C. og G. C. Berling.

Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1770
Prentari: Berlingske Bogtrykkerie
Umfang: [12], 233, [7] bls. 12°
Útgáfa: 5

Viðprent: Hálfdan Einarsson (1732-1785): „Stutt Agrip af Æfisøgu Sꜳl. Sr. Hallgrijms Peturs Sonar.“ [3.-8.] bls.
Viðprent: Hallgrímur Eldjárnsson (1723-1779): [„Minningarkvæði um sr. Hallgrím“] [8.-12.] bls.
Prentafbrigði: Til eru prentafbrigði með frábrugðnum skrautbekkjum yfir síðum og örlítið brenglað blaðsíðutal.
Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
Skreytingar: 2., 4., 8., 15. og 16. lína á titilsíðu í rauðum lit.