Evangelía, pistlar og kollektur

Hel1581a Senda ábendingu: Hel1581a
Evangelía, pistlar og kollektur
Helgisiðabók
Euangelia | Pistlar og Collectur | sem Lesin verda Arid vm | kring j Kirkiu sỏf- | nỏdinum, a | Sun̄u Dỏgum og þeim Hatijdū, | sem halldnar, eru epter Ordi- | nantiunne. | og | Nockrar Bæner, at bidia, | a sierligøstum Hatijd- | um Arsins.
Að bókarlokum: „Þryckt a Holum j Hiallta dal, af | Jone Jons syne, Þan̄ XII | Dag Februarij. | 1581“

Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1581
Prentari: Jón Jónsson (1540-1616)
Umfang: A-R3. [262] bls.

Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Háskólabókasafni í Uppsölum, en óheilt; í það vantar A4-5. Í Lbs. 1235, 8vo er uppskrift af bókinni.
Efnisorð: Guðfræði ; Helgisiðabækur
Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
Bókfræði: Lbs. 1235, 8vo Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 27.