Hræðileg harmaklögum fordæmdra í helvíti

Hra1590a Senda ábendingu: Hra1590a
Hræðileg harmaklögum fordæmdra í helvíti
[Hrædeleg harmaklögun fordæmdra i helvíte – – 1590]

Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1590

Varðveislusaga: Bókarinnar er getið á ofangreindan hátt hjá Finni Jónssyni, sbr. einnig Hálfdan Einarsson: „Lamentationes Damnatorum in inferno, Hol. 1590.“ Síðar er bókarinnar getið í bréfi 1886, sbr. Islandica 9. Um höfund er ekki vitað. Ekkert eintak er nú þekkt.
Efnisorð: Guðfræði
Bókfræði: Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 378. • Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 238. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 40-41.