Stutt ágrip af historíum heilagrar ritningar

JoaHor1776a Senda ábendingu: JoaHor1776a
Stutt ágrip af historíum heilagrar ritningar
Drottningarspurningar
STUTT | AGRIP | Af | Historium | Heilagrar Ritning- | ar, | Til Ungdoomsins Brwkunar | saman teked af | Joachim Fridrik Horster, | Og nu ꜳ Islendsku wtlagdt. | – | Þryckt ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Petre Joons Syne. | 1776.

Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1776
Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
Umfang: [12], 124 [rétt: 132] bls. 12° Blaðsíðutölurnar 113-120 eru tvíteknar.
Útgáfa: 2

Útgefandi: Gísli Magnússon (1712-1779)
Þýðandi: Hálfdan Einarsson (1732-1785)
Viðprent: Gísli Magnússon (1712-1779): „Til Lesarans.“ [3.-10.] bls.
Viðprent: Þorlákur Þórarinsson (1711-1773): „Nockur Min̄is Vers, Ordt af Sr. Þ. Þ. S.“ 118.-123. [rétt: 126.-131.] bls.
Viðprent: „Fꜳtt eitt vidvijkiande christelegre Kyrkiu.“ 123.-124. [rétt: 131.-132.] bls.
Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 51.