Monita catechetica eður katekiskar umþenkingar

JohRam1759a Senda ábendingu: JohRam1759a
Monita catechetica eður katekiskar umþenkingar
MONITA | CATECHETICA | EDUR | Catechetiskar | Uþeink- | INGAR, | I hverium fyrir Sioonir setst | Dr. JOH: JAC. RAM- | BACHS | Ein̄ vel upplijstur Catechet, | Hvar med synd er su allra audvelldasta | Adferd og vigtugustu Nytsemdir sem | adgiætast eiga i Catechisationene | Edur Barnan̄a | Yfirheyrslu og Uppfræding. | – | Seliast In̄b. 8. Fiska. | – | Prentadar ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Halldore Erikssyne, 1759.

Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1759
Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
Umfang: [36], 156 bls. 12°

Þýðandi: Gísli Magnússon (1712-1779)
Viðprent: Gísli Magnússon (1712-1779): „Lecturis Pax & Salus!“ [3.-4.] bls. Formáli dagsettur 3. apríl 1759.
Viðprent: Finnur Jónsson (1704-1789): „Velæruverduger og Miøg vellærder. Ehruverduger og Vellærder, Profastar og Prestar Skꜳlhollts Stiftis …“ [5.-32.] bls. Formáli dagsettur 7. júlí 1758.
Viðprent: FORORDNING ꜳhrærandi Vngdoomsins CATECHISATION I Islandi. Utgiefin̄ ꜳ Hirsch Hoolms Sloti, þan̄ 29. Maii Anno 1744. Prentud ꜳ Hoolum i Hialltadal, Anno 1759.“ 128.-138. bls.
Viðprent: Jón Magnússon ; eldri (1601-1675): „Til Uppfyllingar þeim Blødum, Oþrickt eru af Arkinu, lꜳtum vier filgia Kvædid Klerkatittu. Sꜳl. Sr. Jons Magnussonar i Laufꜳsi. Høndlandi u hvørnig Prestarnir skuli vanda sitt Fraferdi, Lærdoom og Lifnad.“ 138.-147. bls.
Viðprent: IDEA Pii Ecclesiastæ.“ 148.-151. bls.
Viðprent: PRECATIO MINISTRI ECCLESIÆ. 151.-156. bls.
Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur