Erfiljóð

JonTho1784c Senda ábendingu: JonTho1784c
Erfiljóð
[Erfiljód eptir Jóhønnu Ormsdóttur.]

Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, e.t.v. 1784
Tengt nafn: Jóhanna Ormsdóttir (1710-1774)

Varðveislusaga: Titillinn er tekinn eftir Feðgaævum Boga Benediktssonar, þar sem segir að erfiljóðin hafi verið prentuð í Hrappsey 1784 í átta blaða broti. Ekkert eintak er nú þekkt. Útfararminning eftir Jóhönnu Ormsdóttur var prentuð í Nokkrum ljóðmælum, og síðar í Íslenskri ljóðabók, þar sem einnig segir að hún hafi verið prentuð sér í lagi 1784 í Hrappsey.
Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð
Bókfræði: Bogi Benediktsson (1771-1849): Æviágrip feðganna, Viðey 1823, 58. • Jón Þorláksson (1744-1819): Nokkur ljóðmæli, Hrappsey 1783, 79-83. • Jón Þorláksson (1744-1819): Íslensk ljóðabók 2, Kaupmannahöfn 1843, 143-148. • Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 57.