Katekismus

MarLut1594a Send Feedback: MarLut1594a
Katekismus
Catechismus | Þad Er, | Christeligur Lærdomur, | Fyrer einfallda Presta og Predikara | og Hwsbuendur, | D. Mart. Luth. |
Colophon: [„Þryckt a Holum i Hiall- | ta Dal. þann v. Dag Nouemb. | An̄o MDXCIIII.“]

Publication location and year: Hólar, 1594
Extent: A-C. [47] p.
Version: 1

Translator: Oddur Gottskálksson (-1556)
Provenance: Þýðandi talinn Oddur Gottskálksson. Eitt eintak þekkt er í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn, en í það vantar aftasta blað sem er skrifað, og er texti að bókarlokum tekinn hér upp eftir því. Hjá Hálfdani Einarssyni er getið um fyrri útgáfu bókarinnar: „primo circa Reformationis tempora translatum in lingvam Islandicam & editum, deinde vero Islandice annis 1594 …“ Í skrá um bókasafn Harboes biskups er talinn „Catechismus. Holum 1579.“ Við þetta er bætt orðinu „deest“, þ. e. bókina vantar. Þessi útgáfa er ekki þekkt nú og óvíst hvort hér er um að ræða Katekismus eftir Lúther eða Peder Palladius.
Keywords: Theology ; Catechisms
Decoration: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
Bibliography: Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 216-217. • Bibliotheca Harboiana 2 (1784), 236. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 44-45.