Sá minni katekismus

MarLut1686a Senda ábendingu: MarLut1686a
Sá minni katekismus
Fræði Lúthers hin minni
Sa Minne | CATECHIS | MUS | D. Mart. Luth. | Epter þeir[re fyr] re Vtleg- | gingu, med nockru fleira | fyrer Børn og Vng- | menne. | – | Skalhollte, | Prentadur af Hendrick Kruse | Anno 1686.

Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1686
Prentari: Kruse, Henrik (-1699)
Umfang: ɔc, B-K7+. [92+] bls. 16° (½)
Útgáfa: 4

Viðprent: „Stafrooed.“ ɔc2a-b.
Viðprent: „Adkuædenn“ ɔc2b.
Viðprent: „Talann.“ ɔc3a.
Viðprent: „Signingenn“ ɔc3a-4b.
Viðprent: „Bæn u Lijkālegt Vpphellde.“ H2a-b.
Viðprent: „Aun̄ur Bæn sama In̄ehallds.“ H2b-3a.
Viðprent: „Bæn u farsæla Daudastūd.“ H3a-b.
Viðprent: „III Þackargiørder fyrer Guds Velgiørninga.“ H3b-6b.
Viðprent: Lassenius, Johannes (1636-1692): „IV Bæner fyrer þa sem ganga vilia til Guds Bords og Heilags Alltaresins Sacramentis.“ H6b-I4b. Þar í bænir eftir J. Lassenius.
Viðprent: „V Nockrer Psamar[!], og andlegar Vijsur, til ad jdka og læra, Gude til Lofs og Dyrdar.“ I5a-K4b.
Viðprent: „Hwstabla[nn]“ K5b-7b-.
Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Landsbókasafni. Í eintakið vantar D-G, K1 og K8 til bókarloka. Varðveitt eru 46 blöð. Örkin C endar í fyrstu spurningu altarissakramentisins á orðunum: „… þad er Kaleikur hins nya Testamentis i mijnu Bloode, sem fyrer …“ H1 hefst í miðri bæn, en neðst á síðunni er fyrirsögn: „Þridia Bæn ꜳlijka In̄ehallds“.
Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 65-66.