Lærdómsbók

NicBal1815a Senda ábendingu: NicBal1815a
Lærdómsbók
Lærdóms Bók í evangeliskum kristilegum Trúarbrøgdum, handa Unglíngum. Kaupmannahøfn 1815. Prentud í því konúngl. Vaisenhúss Prentverki af Carl Fred. Schubart.

Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1815
Prentari: Schubart, Carl Fridrich (-1830)
Umfang: xxii, 146 bls. 12°
Útgáfa: 7

Þýðandi: Einar Guðmundsson (1758-1817)
Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Sá litli Lúthers Catechismus.“ v.-xxii. bls.
Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur